Morgunblaðið - 16.10.1999, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 16.10.1999, Blaðsíða 26
26 LAUGARDAGUR 16. OKTÓBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ ÚR VERINU y ■ ■ ■ á Islandi, aflaheimildir og eigendur Skagstrendingur hf. — Aflaheimild: 7.000 tonn (þí.) 1 Samherji 40,6% 2 Höfðahreppur 19,7% 3 Burðarás 14,5% 4 Trygging 7,5% 5 Jöklar 3,2% 6 Nafta (Olís) 2,8% 7 Skeljungur 2,5% Aðrir 9,1 % Básafell hf.------------------ Aflaheimild: 7,800 tonn (þí.) 36,8% 2 Isafjarðarbær 9,8% 3 L.sj. Vestfirðinga 6,4% 4 Islandsbanki 5,5% 5 Útgerðarf. Tjaldur 4,5% 6 Verkalýðsf. Baldur 3,0% 7 Ecjgert Jónsson 2,8% 8 VIS 2,8% 9 Hjálmur 2,6% 10 Hinrik Matthíasson 1,9% Hraðfrystihúsið-Gunnvör hf. Aflaheimild: 12.463 tonn (þí.). 1 Þorm. rammi-Sæberg 20,2% 2 Kristján G. Jóhannsson 10,8% 3 Ránarborg 10,5% 4 Súðavíkurhreppur 10,1% 5 Hansína Einarsdóttir 3,6% 6 Jóhann Júlíusson 3,6% 7 Islandsbanki 3,1 % 8 Tryggingamiðstöðin 2,4% 9 Burðarás 2,3% 10 Skeljungur 1,7% Haraldur Böðvarsson hf. Aflaheimild: 16.300 tonn (þí.) 1 Burðarás 27,4% 2 Grandi 9,9% 3 Skeljungur 4,5% 4 Rannveig Böðvarsson 4,5% 5 Nafta (Olís) 3,9% 6 Tryqqinqamíðstöðin 3,7% 7 Ólafur B. Ólafsson 2,6% 8 Gunnar Þ. Ólafsson 2,5% 9 Lífeyrissj. Framsýn 2,3% 10 Þróunarfélag íslands 2,2% Grandi hf. - Aflaheimild: um 22.000 tonn (þí,)* 1 Vogun 2 Haf 3 Hampiðjan 4 Sjóvá Aimennar 5 Nafta (Olís) 6 Fiskveiðihlutaf. Venus 2,7 % 7 IngvarVilhjálmsson 2,5% 8 Hlutabréfasjóðurinn 2,3% 9 Skeljungur 2,0 % 10 Liteyrissj. Framsýn_____2,0% * með aflaheimildum Ámess og Faxamjöls Þorbjörn hf. Aflaheimild: 11.293 tonn (þí.) 1 GunnarTómasson 2 EiríkurTómasson 3 Gerður S. Tómasdóttir 4 Stefán Þ. Tómasson 5 Tómas Þorvaldsson 6 Skeljungur 7 Guðmundur Einarsson 8 Burðarás 9 Helgi Einarsson 10 Sam. Lífeyrissj._______ Útgerðarf. Akureyringa hf. Aflaheimild: um 20.000 tonn (þí.) 1 Burðarás 40,3% 2 Fjárfestingasj. Búnaðarb.12,3% 3 Búnaðarbanki Isl. 10,9% 4 Sjóvá Almennar 4,7 % 5 Hampiðjan 4,2 % 6 Lífeyrissj. Framsýn 3,8 % 7 V(S 2,5% 8 Skeljungur 2,0% 9 Þróunarfélag islands 1,6 % 10 WlB, sjóður 6____________1£% * með aflaheimildum Jökuls á Raufarhöfn Þormóður rammi-Sæberg hf. Aflaheimild: 13.600 tonn (þí.) 1 Grandi 17,2% 2 Marteinn Haraldsson 10,1 % 3 Búnaðarb. Verðbr.viðsk. 6,5 % 4 Hlutabréfasjóðurinn 4,0 % 5 Gunnar Sigvaldason 3,9% 6 Db. Sigvalda Þorleifss. 3,6% 7 Sigurður Guðmundsson 3,4 % 8 Jón Þorvaldsson 3,2 % 9 Svavar B. Magnússon 2,6 % 10 Lífeyrissj. Framsýn 3,0% Fiskiðjan Skagfirðingur hf. Aflaheimild: 12.000 tonn (þí.) 1 Fiskiðja Sauðárkróks 2 Kaupf. Skagfirðinga 3 Olíufélagið 4 FBA 5 Skagafjörður sveitarf. 6 VlS 7 Hlutabrégasj. l’shaf 8 Samvinnulrfeyrissj. 9 Db. Áma A. Guðmudss. 10 Tryggingamiðstöðin V.... Isafjörður • Snæfell hf. Aflaheimild: 8.251 tonn (þí.) 1 KEA 100,0% / V Skagaströnd © Siglufjörður Sauðárkrókur <9 Akureyri Þessi 19 fyrirtæki ráða 60,5% af aflaheimildum (þorskígildi) í íslenskri lögsögu Reykjavík Grindávík - Samherj hf. Aflaheimild: 23.500 tonn 1 Kristján Vilhelmsson 2 Þorsteinn M. Baldvinss. 3 Þorsteinn Vilhelmsson 4 F-15 5 Fjárfestingasjóður B.l. 6 Lífeyrissj. Framsýn 7 Lsj. Norðurlands 8 Hlutabréfasjóðurinn 9 L.sj. Verslunarmanna 10 Búnaðarbanki (slands Fiskiðjusamlag Húsavíkur hf. Aflaheimild: 4.700 tonn (þí.) 1 Húsavíkurbær 2 Ljósavík 3 Hlutabréfasj. Ishaf 4 Tryggingamiðstöðin 5 Olíufélagið Esso 6 Mastur 7 Lif.sj. Norðurlands 8 Verkal.f. Húsavikur 9 Hömlur 10 Alm. Hlutabréfasj. O / 'q ' Þórshöfn \ Húsavík Vestmannaeýjí - Vísir Aflaheimild: 7.200 tonn (þí.) 1 Páll Pálsson og fjölsk. 100,0% Eignarhlutur í öðrum fyrirtækjum Búlandstindiur, Djúpavogi 75,0% Fjölnir, Þingeyri 44^3% - ísfélag Vestmannaeyja hf. Aflaheimild: um 20.000 tonn (þí.) 1 Sigurður Einarsson og fjölskylda að mestu 44,0 % VINNSLUSTÖÐIN 1 Olíufélagið Esso 18,0% 2 Lsj. Vestmannaeyja 12,1% 3 VlS 11,0% 4 Ker 9,0% 5 Hlutabréfasj. Ishaf 7,4% 6 Samvinnusj. (sl. 6,2% -Hraðfrystistcð Þórshafnar hf. Aflaheimild: 5.000 tonn (þí.) 1 Fræ 20,0 % 2 Sjóvá-Almennar 7,6 % 3 Jóhann A. Jónsson 5,2 % 4 RafnJónsson 4,9% 5 Hilmar Þór Hilmarsson 5,5% 6 isl. Fjársjóðurinn 4,5 % 7 GunnlaugurK. Hreinsson 4,0% 8 Jón Kristjánsson 3,9 % 9 Ufeyrissj. Framsýn 2,8 % 10 Olíufélagið Esso 2,1% pTangi hf. Aflaheimild: 4.670 tonn (þí.) Upplýsingar um hluthafa vantar Síldarvinnslan hf. Aflaheimild: 7.868 tonn (þí.) 1 Burðarás 23,9% 2 S.LÍ.N. 21,0% 3 Bæjarsj. Neskaupsst. 7,9% 4 Nafta (Olís) 6,9 % 5 Lífeyrissj. Austurlands 6,0% 6 Tryggingamiðstöðin 3,3 % 7 Lífeyrissj. Framsýn 3,0 % 8 Lsj. Verkfræðingaf. Isl. 1,7% 9 Ollusamlag útvegsm. 1,6% 10 Lifeyrissj. Norðurlands 1,4% - Hraðfrystihús Eskifjarðar hf. Aflaheimild: 5.500 tonn (þí.) 1 Aðalsteinn Jónsson 23,6% 2 Guðlaug Stefánsdóttir 13,8% 3 Grandi 9,5 % Skeljungur 5,4 % 5 Eskja 5,2 % 6 Tryggingamiðstöðin 4,6 % 7 Þorsteinn Kristjánsson 4,1 % 8 Burðarás 4,1 % 9 Kristinn Aðalsteinsson 3,4% 10 Elvar Aðalsteinsson 3,1% Skinney-Þinganes hf. Aflaheimild: 10.000 tonn (þí.) 1 Skinney og Þinganes 58,0 % 2 Olíufélagið Esso 3 VÍS 4 Samvinnusj. ísl. 5 Aðrir 28,0% 14,0% Hlutur annarra hluthafa Burðarás hf._______________________________ Stærstu eignarhlutar í sjávarútvegsfyrir- tækjum sem skráð eru á verðbréfaþingi Útgerðarfélag Akureyringa, Akureyri 40,5 % Haraldur Böðvarsson, Akranesi 27,4 % Síldan/innslan, Neskaupstað 23,9 % Fjölnir, Þingeyri 22,7 % Skagstrendingur, Skagaströnd 17,0% Jökull, Raufarhöfn 15,1 % Engínn aðili enn kominn í hámark SAMKVÆMT upplýsingum Fiski- stofu er enginn aðili eða fyrirtæki í sjávarútvegi kominn að þeirri há- marks aflahlutdeild, sem kveðið er á um í lögum um stjórn fiskveiða. Þar segir að hámarkið sé 10% í þorski og ýsu og 20% í öðrum tegundum. Almenningshlutafélögum með mjög dreifða eignaraðild er þó heimil litlu meiri hlutdeild. Hér að ofan er yfir- lit yfir eignaraðild og aflaheimildir flestra helztu sjávarútvegsfyrir- tækja landsins og á síðunni hægra megin eru birt gildandi lög um há- mark afiahlutdeildar. Morgunblaðið ræddi þessi mál við þá Arna Mathiesen, sjávarútvegs- ráðherra og Steingrím J. Sigfússon, formann Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs. Þessi leið er ekki fær „Ellefta grein laganna um stjórnun fiskveiða fjallar bæði um beina eignaraðild að fyrirtækjum í sjávarútvegi og eignaraðild tengdra og skyldra aðila. Það eru því takmörk fyrir því hve mikið fjárfestingarfélög til dæmis geta átt,“ segir Árni Mathiesen sjávar- útvegsráðherra. „Samkvæmt upp- lýsingum Fiskistofu er enginn aðili kominn í hámark, hvernig sem á málið er litið. Það er því ekkert um neina þá aðra leið að ræða, sem talað var um á Alþingi í þessari viku, að menn séu að nota sér til að komast yfir meiri aflahlutdeild en lögin heimila. Einhverja leið, sem menn hefðu ekki séð fyrir, þegar þessi lög voru sett. í lögunum eru settar skorður við því, sem sumir hafa verið að þykjast uppgötva, sem einhverja aðra leið. Þessi leið er einfaldlega ekki fær. Lögin taka sérstaklega til hennar. Ég hef ekki enn séð að einhver vandkvæði hafi komið upp í atvinnu- greininni vegna þess að þessi laga- grein dugi ekki til að halda annars vegar eignaraðildinni nægilega dreifðri og hins vegar koma í veg fyrir of mikla samþjöppun. En það að ríkisstjórnarflokkarnir skyldu taka á þessu máli á síðasta kjörtíma- bili, sýnir að vilji þeirra er að sam- þjöppunin verði ekki of mikil. Það er í fullu samræmi við stefnu þessara flokka og ríkisstjórnarinnar í öðrum málum eins og FBA og samþjöppun á smásölumarkaðnum. Svo verða menn einnig að líta til þeirra breytinga sem hafa orðið með tilkomu almenningshlutafélaga í sjávarútveginum. Þessi stóru fyrir- tæki eru öll almenningshlutafélög. Það eru miklu, miklu fleiri sem eiga aðild að nýtingu auðlindarinnar í gegnum það, en fyrir 30 árum, þegar þetta voiu í flestum tilfellum lítil fjölskyldu fyrirtæki. Þegar Alþingi samþykkti þessa breytingu á gild- andi lögúm um stjórn fiskveiða, það er setti inn 11. greinina, breytti það frumvarpi ríkisstjórnarinnar í þá veru að rýmka um fyrir almennings- hlutafélögum, sem mega eiga meiri aflahlutdeild en önnur fyrirtæki. Það hefur raunverulega ekki reynt á þessa grein enn og því er of snemmt að gera því skóna að hún virki ekki,“ segir Árni Mathiesen. Steingrímur J. Sigfússon, for- maður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, segir eðlilegt að málið sé skoðað í samanburði við ákvæði laganna og tilganginn með setningu þeirra, sem hefði fyrst og fremst verið að hindra að veiðiheim- ildirnar söfnuðust saman á fáar hendur. Markmiðið hefði ekki endi- lega verið að setja þak á stærð fyr- irtækjanna heldur að tryggja dreif- ingu veiðiheimildanna því fyi’irtæki gætu meðal annars vaxið vegna um- svifa í fiskvinnslu og fullvinnslu. „Ég tel reyndar að í þessari laga- setningu hafi líka falist ákveðin táknræn yfirlýsing af hálfu lög- gjafans, þar sem menn voru að senda þau skilaboð út í greinina að það yrði gripið til aðgerða ef menn stæðu frammi fyrir því að veiði- heimildirnar ætluðu að safnast á allt of fáar hendur," segir Steingrímur. „Ég geri ekki lítið úr því að ástæða sé til að vera vel á verði gagnvart þessari samþjöppun sem er að eiga sér stað en ég hef líka bent á að það er fleira sem henni fylgir og er að gerast sem er ekki síður áhyggjuefni. Það er breyting- in á útgerðarháttum og samsetn- ingu flotans sem hefur tengst þess- ari færslu veiðiheimilda á hendur stóru fyrirtækjanna. Þau eru fyrst og fremst tiltölulega einhæfir út- gerðaraðilar vinnsluskipa. Ég held að menn þurfi ekki síður að horfa á það sem hefur verið að gerast í þessu og hvernig hefur gengið á bátaflotann og útgerð ísfiskiskipa. Minna berst af hráefni beint til vinnslu í landi og þær breytingar reynast mörgum sjávarbyggðunum, sérstaklega þeim minni, hvað skeinuhættastar um þessar mundir í samhengi við það öryggisleysi sem byggðirnar búa við í núverandi kerfi. Ef menn ætla ekki að horfa þegjandi á útgerðina enda hjá 10 stórum fyrirtækjum, sem fyrst og fremst byggja á rekstri fiskiskipa, verður að grípa til frekari ráðstaf- ana heldur en þessari lagasetningu fylgir. Þá held ég að hólfun útvegs- ins ætti að vera þannig að bátaflot- inn og grunnslóðarflotinn yrði sér- stakt aðskilið lag í fiskveiðistjórn- unarkerfinu og veiðiheimildir gætu ekki flust úr þeim hópi á stærri skip.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.