Morgunblaðið - 16.10.1999, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 16.10.1999, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. OKTÓBER 1999 37 32 bita Neo Geo ÁÐUR HEFUR verið getið Neo Geo Pocket Color-leikjatölvunnar, sem sala á henni hófst hér á landi fyrir skemmstu. Nýjustu fréttir herma að framleiðandinn, SNK, sé með aðra gerð hennar í smíðum, 32 bita, sem etja myndi kapp við 32 bita Game Boy. Game Boy er vinsælasta lófa- leikjatölva heims og hafa vinsældir hennar sífellt aukist á undanfórn- um miserum, ekki síst eftir að lita- gerð hennar kom á markað fyrir nokkru. Lítil samkeppni hefur ver- ið frá öðrum lófatölvum síðustu tíu árin, þar til Neo Geo kom á mark- að í sumar, en það er fullkomin leikjatölva álíka stór og Game Boy og með góðum litaskjá. Nintendo svaraði samkeppninni meðal ann- ars með því að lækka verð á Game Boy og skýra frá fyrirhugaðri 32 bita Game Boy tölvu, sem fyrir- tækið kallar Game Boy Advance. SNK, sem framleiðir Neo Geo Pocket Color, var ekki lengi að svara fyrir sig með því að kynna eigin fýrirætlanir um 32 bita lófa- leikjatölvu sem kemur á markað eftir ár eða svo. ---------------- Eftirlíking frá Gateway ÝMSIR pésaframleiðendur hafa orðið til þess að líkja eftir iMakk- anum og sumir fengið bágt fyrir frá Apple, framleiðanda iMac. Fyrir stuttu kynnti Gateway, einn helsti framleiðandi PC-samhæfðra tölva, nýja gerð PC-tölvu sem minnir um margt á iMakka. Gateway-tölvan nýja kallast Astro og er áþekk iMac í útliti ut- an að hún er grá á litinn. Vélin er sambyggð 15“ skjá með 400 MHz Intel Celeron örgjörva og 64 MB minni. Lyklaborð og mús eru USB-tengd álíka og í IMakkanum, en ólíkt iMakka er innbyggt disk- lingadrif í tölvunni til viðbótar við geisladrif. Þrívíddarkort frá Intel er í vélinni og innbyggt 56K mótald. Hátalarar fylgja. Astro-tölva Gateway kostar inn- an við 60.000 kr. ytra, en vestan hafs eru iMakkar seldir á rúmlega 70.000 kr. Þess má geta að Ga- teway hefur boðið upp á aðra gerð af tölvu sem er sambyggð skján- um, Profile, en sú er sambyggð 15 tommu kristalsskjá og ekki nema meðalbók að þykkt. Apple hefur verið iðið við að draga fyrir dómstóla þau fyrirtæki sem gengið hafa lengst í að líkja eftir útliti og innihaldi iMakkans, en engum sögum fer af því hvernig það muni bregðast við Astro-tölvu Gateway. Opið alla daga vikunnar frá kl. 10.00 - 19.00 Gífurlegt úrval af geisladiskum á hreint ótrúlegu verði! Þú finnur allar tegundir tónlistar: Rokk - Popp - Blús - Djass - Klassík - Heimstónlist - Kántrý -Þýska og Skandinavíska tónlist og margt, margt fleira. Fjölbreytt úrval af myndböndum! ) PC tölvuleikir á góðu verði! ff Póstkröfusími: 567 1830 The Three Tenors Oscar Peterson You'll never 20 Jazz Favourites walk alone Verð 199,- Verð 399,- Jet Black Joe Fuzz Verð 199,- Marilyn Monroe Diamonds Verð 399,- Ari Jónsson Allt sem þú ert Verð 799,- The Essential Country Collection 3 CD BOX Verð 899,- Richard Clayderman ln Amore Verð 999,- Perez Prado Mambos Verð 699,- Smokie The Best of Verð 799,- D R. IIOOK Ástarperlur 2 Ýmsir Verð 999,- TV« toitiis •eiíiTEJT ranpipe M'IiM Wt» »»» The Magic of Pan Pipes 2CD Verð 1.499,- Karaoke The songs of Celine Dione Verð 999,- Dr. Hook Orginal Gold 2CD Verð 1.499,- The World's Greatest Pan Pipe album 2 CD Verð 999,- Di Stefano Great Opera Tenors 2 CD Verð 1.499,- wm : ’i' The Golden Gate Quartet 2 CD Verð 999,- Engelbert My Favourite Songs Verð 799,- »Í / Duo Accordions Band Accordions Verð 799,- .saMBSi 100fyrstu viðskipta- vinirnir fá miða á v "South Park the J Movie" í Nýja Bíó Keflavík. — t)pnuni> Reykjanesbæ Hafnargötu 31 Vefur: www.bt.is • BT Skeifunni - S: 550-4444 • BT Hafnarfirði - S: 550-4020 • BT Kringlunni - S: 550-4499 • BT Reykjanesbæ - S: 421-4040
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.