Morgunblaðið - 16.10.1999, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 16. OKTÓBER 1999 37
32 bita
Neo Geo
ÁÐUR HEFUR verið getið Neo
Geo Pocket Color-leikjatölvunnar,
sem sala á henni hófst hér á landi
fyrir skemmstu. Nýjustu fréttir
herma að framleiðandinn, SNK, sé
með aðra gerð hennar í smíðum,
32 bita, sem etja myndi kapp við
32 bita Game Boy.
Game Boy er vinsælasta lófa-
leikjatölva heims og hafa vinsældir
hennar sífellt aukist á undanfórn-
um miserum, ekki síst eftir að lita-
gerð hennar kom á markað fyrir
nokkru. Lítil samkeppni hefur ver-
ið frá öðrum lófatölvum síðustu tíu
árin, þar til Neo Geo kom á mark-
að í sumar, en það er fullkomin
leikjatölva álíka stór og Game Boy
og með góðum litaskjá. Nintendo
svaraði samkeppninni meðal ann-
ars með því að lækka verð á Game
Boy og skýra frá fyrirhugaðri 32
bita Game Boy tölvu, sem fyrir-
tækið kallar Game Boy Advance.
SNK, sem framleiðir Neo Geo
Pocket Color, var ekki lengi að
svara fyrir sig með því að kynna
eigin fýrirætlanir um 32 bita lófa-
leikjatölvu sem kemur á markað
eftir ár eða svo.
----------------
Eftirlíking
frá Gateway
ÝMSIR pésaframleiðendur hafa
orðið til þess að líkja eftir iMakk-
anum og sumir fengið bágt fyrir
frá Apple, framleiðanda iMac.
Fyrir stuttu kynnti Gateway, einn
helsti framleiðandi PC-samhæfðra
tölva, nýja gerð PC-tölvu sem
minnir um margt á iMakka.
Gateway-tölvan nýja kallast
Astro og er áþekk iMac í útliti ut-
an að hún er grá á litinn. Vélin er
sambyggð 15“ skjá með 400 MHz
Intel Celeron örgjörva og 64 MB
minni. Lyklaborð og mús eru
USB-tengd álíka og í IMakkanum,
en ólíkt iMakka er innbyggt disk-
lingadrif í tölvunni til viðbótar við
geisladrif. Þrívíddarkort frá Intel
er í vélinni og innbyggt 56K
mótald. Hátalarar fylgja.
Astro-tölva Gateway kostar inn-
an við 60.000 kr. ytra, en vestan
hafs eru iMakkar seldir á rúmlega
70.000 kr. Þess má geta að Ga-
teway hefur boðið upp á aðra gerð
af tölvu sem er sambyggð skján-
um, Profile, en sú er sambyggð 15
tommu kristalsskjá og ekki nema
meðalbók að þykkt.
Apple hefur verið iðið við að
draga fyrir dómstóla þau fyrirtæki
sem gengið hafa lengst í að líkja
eftir útliti og innihaldi iMakkans,
en engum sögum fer af því hvernig
það muni bregðast við Astro-tölvu
Gateway.
Opið alla daga vikunnar
frá kl. 10.00 - 19.00
Gífurlegt úrval af geisladiskum
á hreint ótrúlegu verði!
Þú finnur allar tegundir tónlistar: Rokk - Popp - Blús - Djass - Klassík -
Heimstónlist - Kántrý -Þýska og Skandinavíska tónlist og margt, margt fleira.
Fjölbreytt úrval af
myndböndum!
)
PC tölvuleikir á góðu verði! ff Póstkröfusími: 567 1830
The Three Tenors Oscar Peterson
You'll never 20 Jazz Favourites
walk alone
Verð 199,-
Verð 399,-
Jet Black Joe
Fuzz
Verð 199,-
Marilyn Monroe
Diamonds
Verð 399,-
Ari Jónsson
Allt sem þú ert
Verð 799,-
The Essential
Country Collection
3 CD BOX
Verð 899,-
Richard
Clayderman
ln Amore
Verð 999,-
Perez Prado
Mambos
Verð 699,-
Smokie
The Best of
Verð 799,-
D R. IIOOK
Ástarperlur 2
Ýmsir
Verð 999,-
TV« toitiis •eiíiTEJT
ranpipe
M'IiM Wt» »»»
The Magic of
Pan Pipes
2CD
Verð 1.499,-
Karaoke
The songs of
Celine Dione
Verð 999,-
Dr. Hook
Orginal Gold
2CD
Verð 1.499,-
The World's Greatest
Pan Pipe album
2 CD
Verð 999,-
Di Stefano
Great Opera Tenors
2 CD
Verð 1.499,-
wm
: ’i'
The Golden Gate
Quartet
2 CD
Verð 999,-
Engelbert
My Favourite Songs
Verð 799,-
»Í /
Duo Accordions
Band
Accordions
Verð 799,-
.saMBSi
100fyrstu viðskipta-
vinirnir fá miða á
v "South Park the
J Movie" í Nýja Bíó
Keflavík.
— t)pnuni>
Reykjanesbæ
Hafnargötu 31
Vefur: www.bt.is • BT Skeifunni - S: 550-4444 • BT Hafnarfirði - S: 550-4020 • BT Kringlunni - S: 550-4499 • BT Reykjanesbæ - S: 421-4040