Morgunblaðið - 16.10.1999, Qupperneq 69

Morgunblaðið - 16.10.1999, Qupperneq 69
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. OKTÓBER 1999 69^ FÓLK í FRÉTTUM KVIKMYNDIR/Bíóhöllin, Kringlubíó, Nýja bíó Keflavík og Nýja bíó Akureyri frumsýna banda- rísku teiknimyndina Kóngurinn og ég, sem talsett er á íslensku. Kennslukonan og konungurinn FRUMSYNING TEIKNIMYNDIN Kóngurinn og ég segir frá því þegar bresk kennslu- kona réðst við hirð konungsins af Síam að kenna börnum hans vest- ræna siði. Hún er byggð á sannri sögu Önnu Leonowen eins og henni er lýst í bókinni Anna og konungur- inn af Síam eftir Marg- aret Landon en upp úr henni var saminn frægur Broadway - söngleikur með lögum eftir Richard Rodgers og Oscar Hammerstein. Síðar var söngleikurinn kvikmynd- aður og nú hefur Warner Bros. kvikmyndaverið sent frá sér þessa teikni- mynd sem sniðin er eftir söngleiknum og er með lögum þeirra Rodgers og Hammerstein. Teiknimyndin hefur verið talsett á íslensku og fer Egill Ólafsson með hlutverk konungsins en Þórunn Lárusdóttir talar fyrir kennslukonuna. Aðrir leikarar eru m. a.: Þórhallur Sigurðsson, Arnar Jónsson, Selma Björnsdóttir, Rúnai' Preyr Gíslason, Grímur Gíslason og Hilmir Snær Guðnason. Bíómyndin Konungurinn og ég var gerð árið 1956. „Fjölskyldur þekkja vel til þessarar frábæru sögu,“ er haft eftir framleiðanda teiknimyndarinn- ar, James G. Robinson. „Við vildum segja hana upp á nýtt og varðveita um leið söngvana góðu og gæta þess að hún yrði mjög aðgengileg ungum börnum. Okkur fannst teiknimynda- formið upplagt í þeim tilgangi." Hann sótti um leyfí fjölskyldna Rodgers og Hammersteins til þess að ráðast í framleiðslu teiknimynd- arinnar og var það auðfengið. Teiknimyndaleikstjórinn Richard Rich var ráðinn til þess að hafa um- sjón með verkinu en hann á að baki teiknimyndir eins og Svarta pottinn °g Svanaprinsessuna. „Þetta er saga sem hefur margt með sér,“ er haft eftir honum. „Sögusviðið er mjög spennandi með sínum glæsihöllum og búningum og sagan sjálf inniheld- ur spennu því hún segir af tilraun til þess að koma konunginum frá völd- um. Þetta er líka ástarsaga á milli kennslukonunnar Önnu og konungs- ins og hún segir frá hópi glaðværra krakka sem eru eins og allir aðrir krakkar um allan heim þótt þeir séu fæddir í konungshöll.“ Framleiðandinn Robinson tekur undir það. „Okkur leist svo á að krakkarnir væru lykillinn að vel heppnaðri teiknimynd," segir hann. „Samband þeirra við nýju kennslu- konuna er í miðpunkti sögunnar. Við vildum að teiknimyndin fjallaði um vinskap, sambandið á milli ólíkra menningarheima og hvernig við get- um lært að skilja hvert annað þrátt fýrir ólíkan uppruna.“ Við gerð teiknimyndarinnar var blandað saman hefðbundinni teikni- myndatækni, sem notast hefur verið við áratugum saman í Hollywood eða frá því Walt Disney var þar á dög- um, og nýtísku tölvutækni í gerð teiknimynda. Teiknivinnan fór fram um allan heiminn með hjálp tölvu- tækninnar, Kalíforníu, Irlandi og Kóreu. Þannig unnu t.d. asískir teiknarar við að skapa mannlífíð í Síam og þar fram eftir götunum. Konungurinn og kennslukonan með nokkrum af persónunum í teiknimyndinni Konungurinn og ég. SÍMINN www.simi.is Hættu\ að hrjóta „Stop Snoring'* Hættu að hrjóta tryggir hljóðlátan og angurværan sve* •4*^ ' X, Fæst í stórmörkuðum, apótekum og bensínstöðvum Esso BOWTUMIR \ Dreamcast. háskólabíó n Rauðará JAPIS3 L Taktu þátt í skemmtilegum leik á mbl.ÍS þar sem þú getur séð sýnishorn úr kvikmyndinni BOWFINGER eða svarað spurningum. Með því getur þú unnið: Dreamcast leikjatölvu frá Japis Gjafabréf að upphæð kr. 10.000 frá steikhúsinu Rauðará Miða á kvikmyndina Bowfinger frá Háskólabíói Bowfinger lyklakippu Eddie Murphy grímu frá Háskólabíói Á næstunni verður frumsýnd gamanmyndin B8WFIHGER með Eddie Murphy og Steve Martin í aðalhlutverkum. Kvikmyndaframleiðandinn Bobby Bowfinger (Steve Martin) fær algjöran lúða til að hlaupa í skarðið fyrir ofurstjörnuna sem vill ekki vinna með honum. Eddy Murphy fer á kostum í hlutverki lúðans og stjörnunnar. ÞBR SVÍHJfl, SVINDLA OG STElfl - ALUIGÓÐUI <§>mbl.is -^\LLT/\f= eíTTH\//\£} A/Ýl 7 r
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.