Morgunblaðið - 23.10.1999, Page 24

Morgunblaðið - 23.10.1999, Page 24
24 LAUGARDAGUR 23. OKTÓBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI Islandssími í loftið F JARSKIPTAÞ J ÓN U STA ís- landssíraa hófst í gær er Davíð Oddsson forsætisráðherra opnaði formlega fjarskiptaþjónustu Is- landssíma með því að hringja fyrsta símtalið í Sturlu Böðvarsson. Eyþór Amalds, framkvæmda- stjóri Islandssíma, segir að Islands- sími muni einbeita sér að fastlínu- kerfinu á símamarkaðnum enda hafi skort samkeppni þar. „Mikil og vaxandi þörf er á bættri þjónustu í fastlínukerfinu og við teljum að veita beri samkeppni á þeim 80% fjarskiptamarkaðarins sem ekki er samkeppni á. Sam- keppni hefur verið mest áberandi í farsímakerfinu, sem er einungis um fímmtungur fjarskipta. Ekki þýðir að gera allt í einu, þannig að við verðum í öllu nema farsímum, þ.e. við verðum með símstöð, gagna- flutningakerfi og netkerfi," segir Eyþór. Hann upplýsir að fyrstu við- skiptasamningar og tilraunateng- ingar hafi þegar verið gerðar og að fjölmörg fyrirtæki flytji viðskipti sín til Islandssíma á næstunni en að ekki verði upplýst að svo stöddu hver þau fyrirtæki eru. Þjónustuver á Netinu Jafnframt opnaði Sturla Böðvars- son, samgönguráðherra, vef ís- landssíma sem notar tækni frá IBM og Gæðamiðlun sá um hönnun á. Að sögn Eyþórs er annars vegar um að ræða fyrirtækjavef Íslandssíma og hins vegar þjónustuver. „I þjónustuverinu á vefnum geta menn skoðað reikningana sína, keypt ýmsa þjónustu auk þess að skoða hvort gagnaflæði sé í lagi með línuritum o.þ.h. Þá mun viðskipta- vinurinn geta sent inn kvartanir og fylgst með hvar þær eru staddar, hann getur skoðað númerin sín og skipt um númer, keypt nýjar línur, meiri bandbreidd o.fl., allt á Netinu.“ Hann segir að vefurinn verði skil- virkt kerfi, verði í sífelldri þróun en viðskiptavinir geti nú þegar notið hluta þessarar þjónustu. „Þetta er svipað og Amazon hefur gert með bækur og FedEx með sendingar, að flytja þetta á Netið. Það hefur ekki verið gert fyrir fjar- skipti en við viljum breyta því.“ Eyþór segir þessa þróun eiga rætur sínar í nýrri kynslóð fjar- skiptafyrirtækja og að Islandssími taki mið af erlendum fyrirtækjum á borð við QWest og Level (3) í Bandaríkjunum, KPNQWest í Hollandi og Colt í Bretlandi. ,jUlt eru þetta fyrirtæki sem nota Ijósleiðara, byggjast á sjálfvirkni og tilheyra þessari nýju kynslóð af símafyrirtækjum í fastlínukerfinu.“ Kaupa hlut í sæstrengnum Cantat-3 TD viðbótar við opnun fjarskipta- þjónustu og þjónustuvers á Netinu var í gær tilkynnt um kaup íslands- Morgunblaðið/Ásdís Davíð Oddsson, forsætisráðherra, og Eyþór Arnalds, framkvæmdastjóri Islandssima, en Davíð hringdi fyrsta símtalið hjá Islandssúna í gær í Sturlu Böðvarsson, samgöngumálaráðherra. síma á hluta af sæstrengnum Cantat-3, sem liggur út úr landinu. „I þessu hefur heldur ekki verið nein samkeppni en fjölmargir eiga hlut í strengnum. Við setjum um leið upp búnað í New York, en við erum með fjarskiptaleyfi í Bretlandi og Bandaríkjunum. Þama er því komin samkeppni út úr landinu,“ segir Eyþór. „Við munum geta flutt gögn á hagkvæmari hátt til útlanda og ættum því að geta boðið upp á hagstæðara verð á milli landa.“ Hann segir að Islandssími ætli sér að bjóða upp á meiri bandvídd en hefur verið boðið upp á áður og fjölbreytilegri þjónustu. Til að mynda verður boðið upp á svokallað Einkanet, sem tengir mismunandi fyrirtæki saman þannig að alltaf er tryggð ákveðin bandvídd sem eng- inn annar hefur aðgang að. Skaðabætur við sambandsrof Einnig verður boðið upp á svo- kallað vinnuhlið eða aðgang starfs- manna inn á net fyrirtækja í gegn- um síma, t.d. að heiman að eða úr sumarbústaðnum. Eyþór segist telja að Islandssími geti boðið upp á meira öryggi í gagnaflutningum en áður hafi þekkst hér á landi. „Þetta skapast m.a. af því að við erum með þéttriðið ljósleiðaranet. Þannig er alltaf ljósleiðarahringur til viðskiptavinarins og ef hann rofnar öðrum megin þá er gagnasamband áfram hinum megin. Það er sem sagt tvöfalt öryggi alls staðar og því til sönnunar bjóðum við upp á þjónustutryggingar, sem fela í sér að ef sambandið rofnar verulega þá borgum við skaðabæt- ur,“ segir Eyþór að lokum. Samband íslenskra viðskiptabanka telur að taka eigi upp nýtt fyrirkomulag við veitingu íbúðalána Bankar og sparisjóðir annist öli samskipti við lántakendur STJÓRN Sambands íslenskra við- skiptabanka, SIV, telur tímabært að taka upp nýtt fyrirkomulag við veitingu íbúðalána, þannig að ríkið hverfí frá smásölu og samskiptum við lántakendur en taki þess í stað að sér endurfjármögnun íbúða- lána. I erindi sem SIV hefur sent félagsmálaráðherra og viðskipta- ráðherra kemur fram að markmið breytingarinnar sé að gera íbúða- lánasjóð að heildsölulánveitanda í stað smásölulánveitanda, og sækja megi fyrirmynd að einhverju leyti til Bandaríkjanna þar sem lána- stofnun, Federal National Mort- gage Association, endurfjármagn- ar íbúðalán sem viðskiptabankar, sparisjóðir, sérhæfðir íbúðalána- sjóðir og fleiri aðilar veita. SPARISJÓÐUR Reykjavíkur og ná- grennis hefur sett á markað SPRON platinum kreditkort, sem er veltu- kreditkort og veitir mun meiri tryggingar og hærri úttektarheimild en önnur kreditkort á markaðnum. I fréttatilkynningu frá SPRON kemur m.a. fram, að korthafi sé tryggður jafnvel þó hann hafi ekki greitt ferðakostnað með platinum veltu- kortinu og að allir fjölskyldumeðlim- ir korthafa séu tryggðir á ferðalög- um, jafnvel þó korthafínn sjálfur sé ekki með í för. Einnig segir að engin krafa sé gerð um ábyrgðarmenn og handhafar þessara korta hafi aðgang að eigin þjónustusúna í SPRON. Jónína Kristjánsdóttir, forstöðu- maður einstaklingsþjónustu hjá SPRON, segir að platinum kredit- kortin séu hugsuð sérstaklega fyrir þá sem þurfa á hærri úttektarheim- ild að halda og henti kortið einkum Stjórn FÍV bendir í erindi sínu á fyrirkomulag í þessu sambandi sem nefnt hefur verið verðbréfun. Þannig veiti viðskiptabankar og sparisjóðir íbúðalán og annist öll samskipti við lántakendur, meti greiðslugetu þeirra, taki ákvörð- un um lánveitingu og annist frá- gang skuldabréfa. Þessi skulda- bréf geti lánveitendur síðan selt sem söfn til Ibúðalánasjóðs gegn peningagreiðslu, en því aðeins að við veitingu lánanna hafi verið fylgt reglum sem Ibúðalánasjóð- ur setur. I þessum reglum geti komið fram hin ýmsu samfélags- legu markmið og skilyrði sem fel- ast í stefnu stjórnvalda varðandi íbúðalán. Lán sem veitt væru á skjön við reglur íbúðalánasjóðs, þeim sem ferðist mikið. Aðspurð um hvaða kröfur séu gerðar til þeirra sem óski eftir platinum veltukorti segir Jónína: „Hvert einstakt tilfelli er metið og það er margt sem kem- ur þar inn sem við skoðum. Það er ekki skilyrði fyrir því að fá platinum veltukort hjá SPRON að viðkom- andi sé í viðskiptum við SPRON.“ Lægri yfirdráttarvextir en af öðrum veltukortum Hámarks úttektarheimild á plat- inum veltukorti er fjórar milljónir króna, á móti 600.000 krónum á gull t.d. hærri lán, gæti lánveitandi ekki selt til sjóðsins. Ibúðalána- sjóður myndi síðan semja við lán- veitendur um að þeir önnuðust innheimtu á skuldunum. Með þessu móti ættu lántakendur ein- ungis samskipti við viðskipta- banka sinn eða sparisjóð og yrðu aldrei varir við Ibúðalánasjóð sem fjármagnaði lánin og myndi halda áfram að fjármagna sig með sama hætti og nú tíðkast, þ.e. með sölu húsnæðisbréfa á markaði. Samkeppni um að veita sem besta þjónustu í erindi SIV segir að helstu kostir þessa nýja fyrirkomulags séu m.a. að öll samskipti einstak- veltukorti og 300.000 krónum á al- mennu Veltukorti. Að sögn Jónínu eru vextir af skuld á platinum veltukorti 12,5%, en þeir eru til samanburðar 15,6% af gull veltukorti og 17,6% af al- mennu veltukorti. Stofngjald platin- um korts er 5.000 krónur og árgjald 17.500 krónur, en hvorki er tekið stofngjald né árgjald af gull veltu- kortum né almennum veltukortum. Mun betri tryggingarvemd fylgir platinum kreditkorti en almennt gerist á kreditkortamarkaðnum og einnig er sjálfsábyrgð lægri. „Til linga og fjölskyldna við töku íbúðalána verði við einn aðila, þ.e. viðskiptabanka eða sparisjóð, sem muni keppa hver við annan um að veita sem besta þjónustu, og veit- ing íbúðalána yrði eðlilegur hluti af veitingu annarra lána til ein- staklinga og fjölskyldna og fjár- málaumsýslu fyrir þá í stað þess að vera aðskilin og í höndum sér- stakrar ríkisstofnunar. Fram kemur að í hugmynd SIV sé ekki gert ráð fyrir afnámi ríkisábyrgð- ar á skuldbindingum Ibúðalána- sjóðs eða einkavæðingu hans. Breyting sjóðsins úr smásölulán- veitanda í heildsölulánveitanda útiloki þó á engan hátt slíkar breytingar síðar og kunni jafnvel að auðvelda þær. dæmis er ferðaslysatrygging fyrir allt að 200.000 bandaríkjadölum [jafngildir rúmum 14 milljónum króna, innsk. blm.] og farangurs- trygging upp á 3.500 bandaríkjadali svo dæmi sé tekið. Það munar allt upp í 200% í einstökum þáttum trygginga á því hve tryggingar- vemd platinum korthafa er betri,“ segir Jónína. Einnig fylgir bíla- leigutrygging platinum veltukorti og þurfa þeir sem taka bílaleigubíl erlendis því ekki að greiða aukalega fyrir tryggingu hans. „Platinum korthafar gerast sjálf- krafa meðlimir í Master Card Collection, sem er sérkjaraþjónusta á ýmsum betri hótelum og ferða- þjónustuaðilum erlendis. Einnig fá korthafar platinum veltukorta að- gang að VlP-biðstofum í flugstöðv- um víðsvegar um heiminn," segir Jónína Kristjánsdóttir að lokum. Flöggun á VÞÍ vegna Skinnaiðnaðar hf. Þróunarfélag íslands með 12,21% hlut FLÖGGUN var í gær á Verð- bréfaþingi Islands þar sem eignarhlutur Þróunarfélags íslands í Skinna- iðnaði hf. fór yfir 10%. Áður var eignarhluturinn 8,67% eða 6,13 milljónir krdna að nafnvirði, en er nú orðinn 12,21% eða 8.634.978 krónur að nafnverði. Þann 30. júní síðastliðinn átti Þrdunarfé- lagið 4,71% í Skinnaiðnaði, segir í tilkynningu frá Þrdun- arfélagi Islands. „Gengi hlutabréfa í Skinna- iðnaði hefur lækkað mjög mikið,“ segir Andri Teitsson, framkvæmdastjóri Þrdunar- félagsins, aðspurður um ástæður aukinnar fjárfesting- ar félagsins í Skinnaiðnaði, í samtali við blaðamann Morg- unblaðsins. Lítum á þetta sem gott fjárfestingartækifæri „Þegar byijað var að selja hlutabréf í félaginu fyrir um fjórurn árum var það á geng- inu þremur. I fyrra var það komið í fimmtán en svo dundi Asíukreppan á í fyrrahaust, og gengið hefur lækkað niður undir 2. Markaðsverðmæti fé- lagsins er komið niður undir 150 miHjdnir krdna, en félag- ið var að velta um 800 milij- dnum krdna í þokkalegu ári. Við töldum því að þarna væri gott íjárfestingartækifæri, en ég hef trú á að stjdrnendum félagsins muni takast að koma Skinnaiðnaði gegnum þessa erfiðleika þar sem fé- lagið stdðu það vel að vígi Qárhagslega þegar kreppan byijaði," segir Andri. Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis býður platinum veltukreditkort ee »• ee' 011 fjölskyldan tryggð á ferðalagi

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.