Morgunblaðið - 23.10.1999, Qupperneq 41
Ti
MORGUNBLABIÐ_______________________________
PENINGAMARKAÐURINN
LAUGARDAGUR 23. OKTÓBER 1999 41
FRÉTTIR
|
VERÐBREFAMARKAÐUR
Ericsson treystir stöðuna
á evrópskum mörkuðum
SÆNSK og finnsk hlutabréf hækkuðu
um meira en 4% í gær og höfðu aldrei
verið hærri vegna spádóma um upp-
sveiflu hjá Ericsson og Nokia. Evran
hélt áfram að lækka, því að jákvæðara
andrúmsloft í Wall Street styrkti dollar-
ann og betra efnahagsástand í Japan
efldi jenið. Evran hafði ekki verið lægri
gegn dollar í 10 daga og var með
lægsta móti gegn jeni. Bréf í Ericsson
AB hækkuðu um 15% í 309,5 sænskar
krónur og seldust um tíma á 320
sænskar krónur eftir að birt var skýrsla
um uppsveiflu hjá fyrirtækinu á næsta
ári. Auk þess var afkoma á þriðja árs-
fjórðungi betri en búizt var við.
Sænska verðbréfavísitalan OMX
hækkaði um 3,95% í 873,32, sem var
met. Finnski keppinauturinn Nokia Oyj
hafði áður greint frá metafkomu á
þriðja ársfjórðungi og bréf í fyrirtækinu
hækkuðu um 5,42 evrur í 95,9, sem
olli því að HEX vísitalan hækkaði um
3,84% í 8318.73 punkta, sem var met.
Hækkanir urðu einnig í stærri kaup-
höllum. FTSE 100 hlutabréfavísitalan í
London hækkaði um 2,01%, aðallega
vegna 6,72% hækkunar bréfa í HSBC
Holdings Plc og 6,55% hækkunar í
öðrum banka, Standard Chartered
Plc. Þýzka Xetra DAX vísitalan hækk-
aði um 2,1% og CAC 40 í París um
1,6%. Dow Jones hafði hækkað um
1,3% Í10.433,52 punkta kl. 16.27. Bréf
í Deutsche Telekom hækkuðu um ,
2,7% vegna fyrirætlana um að kaupa
hlut MediaOne í farsímafélögum í
Austur-Evrópu.
GENGISSKRANING
Nr. 198 22. október 1999
Ein. kl. 9.15 Kaup Sala Gengi GENGI
Dollari 70,09000 70,47000 72,41000 GJALDMIÐLA
Sterlp. 117,49000 118,11000 119,32000 Reuter. 22. október
Kan. dollari 47,28000 47,58000 49,45000 Eftirfarandi eru kaup og sölugengi helstu
Dönsk kr. 10,16900 10,22700 10,21000 gjaldmiöla gagnvart evrunni á miðdegis-
Norsk kr. 9,10700 9,15900 9,28900 markaði:
Sænsk kr. 8,63000 8,68200 8,79900 NÝJAST HÆST LÆGST
Finn. mark 12,70900 12,78820 12,76630 Dollari 1.0882 1.0911 1.077
Fr. franki 11,51970 11,59150 11,57160 Japanskt jen 114.94 115.9 114.68
Belg.franki 1,87320 1,88480 1,88160 Sterlingspund 0.6515 0.653 0.6488
Sv. franki 47,35000 47,61000 47,34000 1.5878 1.5914 1.5858
Fioll. gyllini 34,28970 38,63560 34,50330 38,87620 34,44410 38,80960 Dönsk kr. 7.4333 7.4337 7.433
ít. líra 0,03903 0,03927 0,03920 Grísk drakma 329.25 329.33 328.38
Austurr. sch. 5,49150 5,52570 5,51630 Norsk kr. 8.345 8.35 8.3185
Port. escudo 0,37690 0,37930 0,37860 Sænsk kr. 8.807 8.807 8.7475
Sp. peseti 0,45420 0,45700 0,45620 Ástral. dollari 1.6764 1.6876 1.6621
Jap. jen 0,66460 0,66880 0,68160 Kanada dollari 1.6174 1.6234 1.5932
írskt pund 95,94740 96,54480 96,37930 Flong K. dollari 8.4413 8.4455 8.4352
SDR (Sérst.) 97,79000 98,39000 99,94000 Rússnesk rúbla 28.18 28.22 27.79
Evra 75,56000 76,04000 75,90000 Singap. dollari 1.8193 1.8196 1.8145
Tollgengi fyrir október er sölugengi 28. september.
Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er 562 3270
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. maí n1999
Byggt á gögnum frá Reuters
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
I 22.10.99 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
199 Verð38 verð 130 2(?8.o4l
AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI
Keila 36 36 36 35 1.260
Skarkoli 1.136 1.136 1.136 12 13.632
Steinbítur 93 90 91 984 89.406
Undirmálsfiskur 76 76 76 42 3.192
Ýsa 120 79 108 619 66.685
Þorskur 133 115 120 1.283 154.281
Samtals FMS Á ÍSAFIRÐI 110 2.975 328.456
Annar afli 66 66 66 417 27.522
Filýri 50 50 50 23 1.150
Karfi 8 8 8 139 1.112
Keila 40 40 40 99 3.960
Langa 110 110 110 113 12.430
Lúða 380 160 173 348 60.291
Sandkoli 61 61 61 430 26.230
Skarkoli 140 106 133 6.307 839.336
Skrápflúra 50 50 50 100 5.000
Steinbítur 87 79 80 3.593 288.087
Tindaskata 12 12 12 204 2.448
Ýsa 133 107 129 10.620 1.370.511
Þorskur 175 100 125 31.432 3.943.773
Samtals 122 53.825 6.581.849
FAXAMARKAÐURINN Gellur 355 340 349 88 30.720
Lúða 295 165 191 137 26.185
Lýsa 47 40 40 1.659 66.825
Sandkoli 30 30 30 79 2.370
Steinbftur 89 30 87 104 9.020
Sólkoli 198 198 198 82 16.236
Ufsi 30 30 30 76 2.280
Undirmálsfiskur 183 165 166 1.093 181.635
Ýsa 127 105 110 12.546 1.380.436
Þorskur 190 102 125 12.929 1.613.539
Samtals 116 28.793 3.329.245
FISKMARK. HÓLMAVÍKUR
Annar afli 78 78 78 100 7.800
Ftlýri 90 90 90 80 7.200
Karfi 26 26 26 13 338
Keila 40 40 40 150 6.000
Sandkoli 61 61 61 150 9.150
Skarkoli 119 119 119 500 59.500
Skrápflúra 50 50 50 150 7.500
Steinbftur 88 88 88 20 1.760
Undirmálsfiskur 98 88 95 850 80.801
Ýsa 144 110 137 3.763 513.687
Þorskur 170 102 130 4.850 631.519
Samtals 125 10.626 1.325.255
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Fflýri 90 90 90 1.297 116.730
Steinbítur 89 82 88 660 58.153
Ýsa 136 124 131 232 30.399
Þorskur 141 107 118 6.067 716.513
Samtals 112 8.256 921.794
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Blálanga 71 71 71 101 7.171
Karfi 34 34 34 231 7.854
Keila 72 42 44 230 10.180
Langa 132 91 99 1.023 101.727
Lúða 500 160 281 167 46.975
Skarkoli 163 100 141 1.191 168.372
Steinbítur 100 70 72 775 55.955
Ufsi 65 40 62 2.337 143.866
Undirmálsfiskur 100 93 97 550 53.598
Ýsa 139 70 120 7.579 912.284
Þorskur 191 38 131 55.353 7.254.011
Samtals 126 69.537 8.761.992
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
FISKMARKAÐUR DALVIKUR
Hlýri 88 85 85 173 14.722
Karfi 51 36 50 156 7.745
Keila 50 50 50 650 32.500
Skrápflúra 50 50 50 109 5.450
Steinb/hlýri 82 82 82 475 38.950
Steinbítur 88 88 88 477 41.976
Undirmálsfiskur 117 117 117 2.451 286.767
Þorskur 133 113 132 10.773 1.417.727
Samtals 121 15.264 1.845.838
FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS
Annar afli 70 70 70 701 49.070
Hlýri 86 86 86 80 6.880
Karfi 61 61 61 117 7.137
Keila 40 40 40 744 29.760
Langa 110 110 110 26 2.860
Steinbítur 86 86 86 2.534 217.924
Undirmálsfiskur 107 103 105 2.758 289.590
Ýsa 146 142 144 11.987 1.725.649
Samtals 123 18.947 2.328.870
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Keila 39 39 39 500 19.500
Langa 92 92 92 200 18.400
Lúða 300 300 300 15 4.500
Skarkoli 160 160 160 600 96.000
Skötuselur 100 100 100 9 900
Steinbítur 82 82 82 250 20.500
Undirmálsfiskur 90 90 90 500 45.000
Ýsa 136 79 129 3.332 429.728
Þorskur 155 108 122 7.150 870.513
Samtals 120 12.556 1.505.041
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH.
Annar afli 69 69 69 356 24.564
Karfi 61 61 61 36 2.196
Keila 30 30 30 78 2.340
Lýsa 40 40 40 354 14.160
Skata 170 170 170 23 3.910
Ufsi 30 30 30 14 420
Ýsa 110 99 101 1.761 178.319
Þorskur 146 127 134 319 42.775
Samtals 91 2.941 268.684
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 70 67 69 79 5.422
Hlýri 89 89 89 283 25.187
Humar 1.350 140 308 183 56.421
Karfi 78 48 71 8.213 579.427
Keila 76 41 50 381 19.202
Langa 139 30 115 1.100 125.972
Langlúra 96 96 96 6.271 602.016
Litli karfi 5 5 5 250 1.250
Lúða 295 175 200 277 55.389
Sandkoli 70 70 70 1.545 108.150
Skarkoli 129 129 129 121 15.609
Skata 175 175 175 43 7.525
Skrápflúra 50 43 46 1.874 86.429
Skötuselur 345 130 269 211 56.765
Steinbftur 91 91 91 75 6.825
Stórkjafta 58 58 58 150 8.700
svartfugl 20 20 20 10 200
Sólkoli 255 134 213 766 163.143
Ufsi 66 38 56 3.126 174.712
Ýsa 139 60 117 15.365 1.802.468
Þorskur 177 100 137 16.646 2.287.160
Samtals 109 56.969 6.187.973
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Keila 42 34 36 52 1.872
Langa 113 113 113 95 10.735
Lúða 500 100 208 157 32.640
Steinbítur 63 63 63 400 25.200
Undirmálsfiskur 174 150 160 807 129.402
Ysa 150 104 129 4.262 548.008
Þorskur 164 100 115 11.987 1.383.659
Samtals 120 17.760 2.131.517
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Blálanga 75 73 75 347 25.890
Karfi 50 50 50 841 42.050
Keila 72 72 72 436 31.392
Langa 113 91 99 1.966 194.614
Langlúra 50 50 50 606 30.300
Skötuselur 300 300 300 523 156.900
Steinbítur 82 82 82 51 4.182
Stórkjafta 30 30 30 100 3.000
Ufsi 69 64 65 9.545 622.811
Þorskur 199 150 167 6.309 1.054.171
Samtals 104 20.724 2.165.310
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Annar afli 66 66 66 43 2.838
Skarkoli 121 121 121 80 9.680
Steinbítur 89 74 83 5.104 425.776
Ýsa 140 128 132 1.937 256.246
Þorskur 110 70 100 1.945 194.344
Samtals 98 9.109 888.884
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Skrápflúra 75 18 51 236 12.001
Ýsa 135 73 133 1.560 206.887
Samtals 122 1.796 218.888
FISKMARKAÐURINN HF.
Annar afli 82 67 76 500 38.000
Blálanga 96 96 96 640 61.440
Hlýri 90 85 88 1.138 99.928
Karfi 70 70 70 2.247 157.290
Keila 72 40 71 7.638 541.305
Langa 142 30 140 3.901 546.218
Lúða 560 165 494 432 213.278
Lýsa 40 40 40 1.149 45.960
Sandkoli 53 53 53 8 424
Skötuselur 100 100 100 5 500
Steinbftur 90 60 69 180 12.479
Ufsi 66 30 58 604 35.183
Undirmálsfiskur 117 84 116 2.606 303.391
Ýsa 153 70 136 15.919 2.163.710
Þorskur 170 100 126 24.406 3.078.085
Samtals 119 61.373 7.297.191
FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK
Hlýri 91 91 91 212 19.292
Lúða 500 315 374 330 123.341
Steinbítur 89 89 89 1.080 96.120
Undirmálsfiskur 194 194 194 1.300 252.200
Ýsa 145 129 142 2.276 323.761
Sajntals HÖFN 157 5.198 814.714
Blálanga 70 30 68 44 3.000
Karfi 74 61 69 825 56.826
Keila 72 40 63 108 6.816
Langa 120 120 120 854 102.480
Langlúra 96 96 96 276 26.496
Lúða 200 100 193 30 5.800
Lýsa 19 19 19 101 1.919
Skata 170 170 170 13 2.210
Skrápflúra 50 50 50 139 6.950
Skötuselur 300 300 300 656 196.800
Steinbítur 100 92 97 405 39.236
Ufsi 30 30 30 329 9.870
Ýsa 105 70 84 747 63.069
Þorskur 193 143 150 15.337 2.299.170
Samtals 142 19.864 2.820.642
SKAGAMARKAÐURINN
Blálanga 71 71 71 265 18.815
Hlýri 92 92 92 1.404 129.168
Langa 60 40 56 101 5.680
Lýsa 30 30 30 303 9.090
Skarkoli 70 70 70 232 16.240
Steinbítur 82 70 81 805 64.988
Sólkoli 60 60 60 182 10.920
Ufsi 66 66 66 6.992 461.472
Undirmálsfiskur 175 164 175 4.837 845.217
Ýsa 142 116 120 9.235 1.112.171
Þorskur 185 114 133 1.265 168.713
Samtals 111 25.621 2.842.474
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS
22.10.1999
Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hcsta kaup- Lsgsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Síðasta
magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). eflir(kg) eftir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr)
Þorskur 34.730 98,55 99,10 243.040 0 99,01 98,31
Ýsa 2.200 65,26 65,00 0 11.069 69,52 67,48
Ufsi 1.300 35,75 36,00 142.526 0 35,31 35,77
Karfi 42,00 0 253.241 42,27 42,45
Steinbítur 28,99 0 4.205 29,00 28,06
Grálúða 1.560 90,00 105,00 0 94.000 105,00 94,64
Skarkoli 5.000 110,00 110,00 0 20.000 110,00 107,39
Þykkvalúra 99,99 0 710 100,00 100,00
Langlúra 40,00 0 4 40,00 49,50
Sandkoli 20,00 0 36.981 21,89 20,00
Skrápflúra 19,98 0 5.513 20,00 20,00
Síld 5,00 300.000 0 5,00 5,00
Úthafsrækja 13,00 29,00 50.000 24.000 13,00 29,00 29,50
I Rækja á Flæmingjagr. 30,00 31.591 0 30,00 30,00
| Ekki voru tilboð í aðrar tegundir
Lufthansa
býður 20% .
í brezkt
flugfélag
London, Reuters.
ÞÝZKA flugfélagið Lufthansa hef-
ur staðfest að það eigi í einkavið-
ræðum um kaup á 20% hlut í Brit-
ish Midland, þriðja stærsta flugfé-
lagi Bretlands.
Þýzka félagið ætlar að kaupa
helminginn af hlut samstarfsaðila
síns, skandinavíska flugfélagsins
SAS, í brezka félaginu, sem er í
einkaeign. Lufthansa mun einnig
fá British Midland til að ganga í
Stjörnubandalagið, Star Alliance,
sem bandaríska flugfélagið United
Airlines stendur einnig að.
Samningurinn verður ekki að
veruleika fyrr en eftir hálfs mánað-
ar samningaumleitanir og umfjöll-
un eftirlitsyfirvalda. Hann verður
áfall fyrir Air France og Delta Air-
lines, sem hafa einnig boðið í Brit-
ish Midland.
Bitnar mest á BA
Sérfræðingar telja þó að samn-
ingurinn muni koma harðast niður
á brezka flugfélaginu British
Airways, þar sem hann muni veita
aðildarfélögum „Stjörnubandalags-
ins“ gi-eiðari aðgang að Heathrow-
flugvelli Lundúna, stærsta milli-
landaflugvelli heims.
British Midlands, sem hafði 926
milljónir dollara í sölutekjur í
fyrra, hefur næstflest leyfi til lend-
inga og flugtaks á flugvellinum. BA
stendur bezt að vígi með 39% fáan-
legra leyfa. British Midlands hefur
14% hlutdeild og því fengju aðild-
arfélög Stjörnubandalagsins alls
26% umræddra leyfa.
Lufthansa hefur nýverið eflt
Stjömubandalagið með því að fá
Singapore Airlines til að ganga í
það. Lufthansa hefur einnig tekið
höndum saman með United Air-
lines til að verja Air Canada-félag-
ið gegn óumbeðnu tilboði American
Airlines og tryggja áframhaldandi
aðild þess að Stjörnubandalaginu.
British Airways flytur 3,4 milij-
ónir farþega á ári og sérfræðingar
hafa talið það um 1,6 milljarða doll-
ara virði. Michael Bishop stjómar-
formaður á 46% hlutabréfa í fyrir-
tækinu.
-------+++-------
Renault vill
meiri hlut
í Nissan
Tókýó. Reuters.
FRANSKI bílaframleiðandinn
Renault hefur staðfest að hann
kunni að auka hlut sinn i Nissan
Motor, ef umfangsmikil endur-
skipulagning á japanska fyriríæk-
inu beri árangur,
Renault greiddi 5,4 milljarða
dollara fyrir 36,8% hlut í Nissan í
maí og getur aukið hlut sinn í
39,8% eftir fjögur ár og 44,4% eftir
fimm ár.
Stjórnarformaður Renault, Lou-
is Schweitzer, sagði að nú væri lík-
legt að þessa réttar yrði neytt. „Ef
vel gengur hjá Nissan virðist það
sennilegt,“ sagði hann.
Hagur franska fyrirtækisins hef-
ur orðið sífellt háðari endurskipu-
lagningu Nissans, sem er rekið
með tapi, og það hefur leitt til
sveiflna á verði hlutabréfa í fyrir-
tækinu.
Nissan hefur skýrt frá fyrirætl- •
unum um að segja upp 21.000
starfsmönnum og loka fimm verk-
smiðjum til að minnka kostnað um
9,4 milljarða dollara.
Einnig hefur Nissan skýrt frá
því að fyrirtækið muni verja 200
milljónum punda í ár til að fjár-
festa í verksmiðju sinni í Bretlandi,
hinni skilvirkustu í Evrópu.
-4=