Morgunblaðið - 23.10.1999, Page 61

Morgunblaðið - 23.10.1999, Page 61
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. OKTÓBER 1999 61 . BÓKASAFN SAMTAKANNA ‘78, Laugavegi 3: Opið mán.-fim. kl. 20-23. Laugard: kl. 14-16._____ BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu 15: Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-12 og kl. 13-16. Sími 563-1770.____________________________________ BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka: Opið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen hús, Vest urgötu 6, 1. júní - 30. ágúst er opiö aila daga frá kl. 13- 17, s: 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 60, 16. júní - 30. september er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 565-5420, bréfs. 65438. Siggubær, Kirkjuvegi 10,1. júní - 30. ágúst er opið laugard.-sunnud. kl. 13-17. Skrifstofur safnsins verða opnar alla virka daga kl. 9-17.________ BVGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30- 16.30 virka daga. Simi 431-11255.___ FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöðinni v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl. 13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir samkomulagi. ________________________________ FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13- 17 og eftir samkomulagi._____________________ GAMLA FAKKHÚSIÐ 1 Ólnfsvik er opið alla daga í sum- ar frá kl. 9-19._____________________________ GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Opið þriðjud. og miðvikud. kl. 15-19, fimmtud., föstud. og laugardaga kl. 15-18. Sími 551-6061. Fax: 552-7570. HAFNARBORG, menningar og listastofnun HafnarQaröar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.__ KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna- leiðsögn kl. 16 á sunnudögum.________________ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN: Opið mán.-fimmtud. kl. 8.15-22. Föstud. kl. 8.16-19 og laugd. 9-17. Sunnud. kl. 11-17. Þjóðdeild lokuð á sunnud. og handritadeild er iokuð á laugard. og sunnud. S: 525-5600, bréfs: 625-5615.________ LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703._________ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er opið laug- ardaga og sunnudaga frá kl. 14-17. Höggmyndagarður- inn er opinn alla daga.______________________ LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið- sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið- vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu: http//www.natgall.is_________________________ LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud.________________________ LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma 553-2906.____________________________________ UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Sími 563-2530.______ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. í sumar verður opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. milli kl. 13 og 17.__________________________ MINJASAFN AKUREYRAR, Mipjasafnið á Akureyri, Að- alstræti 68,’Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 16.9.-31.5. á sunnudögum milli kl. 14-16. Einnig eftir samkomulagi fyrir hópa. Skrifstofur opnar virka daga kl. 8-16. MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúö með mii\jagripum og handverks- munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net- fang minaust@eldhorn.is._____________________ MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið á sunnudögum kl. 16-17 og eftir sam- komulagi. S. 567-9009.________________________ MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor- steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar frá kl. 13-17. Hægt er að panta á öðrum tímum í síma . 422-7253.__________________________________ IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum. Simi 462-3550 og 897-0206.___________________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, sími 669-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr- um tima eftir samkomulagi.___________________ NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630._ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30- 16,_________________________________ NESSTOFUSAFN. Yfir vetrartímann er safnið opið sam- kvæmt samkomulagi.______________________ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17. KaiTistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar- firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Sími 655- 4321,____________________________ RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opið laugardaga og sunnudaga til ágústsloa frá 1.13-18. S. 486-3369. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 651-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30- 16.___________________________ SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarflrði, er opið laugard. og sunnud. frá kl. 13-17 og eftir samkomu- lagi. S: 565-4442, bréfs. 666-4251, netfang: aog@natm- us.is.___________________________________ SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS- SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677.__________________________ SJÓMINJASAFNIÐ Á EVRARBAKKA: Höparskv. samkl. Uppl.I 5:488-1165,483-1443.__________________ SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18. _ Sími 435 1490._____________________________ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suöur- götu. Handritasýning er opin þriðjudaga til föstudaga _ kl. 14-16 til 15. mal. _____________________ STEINARÍKI ÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl. 13- 18 nema mánudaga. Simi 431-5566.________ ÍJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Oplö alla daga nema mánudaga kl. 11-17._____________________ ÁMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til föstu- daga kl. 10-19, Laugard. 10-15._______________ LISTASAFNIÐ Á AKUREVRI: Opið alla daga frá kl. 14- 18. Lokað mánudaga.____________________ NATTÚRUGRIPASAFNIÐ, Hafnarstræti. Opið alla daga frá kl, 10-17. Simi 462-2C83.________________ NONNAHCs, Aöalstræti 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júní ■ 1. sept. Uppl. 1 sima 462 3555.____________ NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sum- _ arfrákl. 11-17.____________________________ ORÐ PAGSINS___________________________________ Reykjavík sími 551-0000._ Akureyri s. 462-1840._________________________ SUNPSTAÐIR SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opiö í bað og heita potta aila daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.60-21.30, heigar 8-19. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.60-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl. 8-20.30. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-16. _ þri., mið. og föstud. kl. 17-21.____________ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 7-22. Laugd. og sud. 8-19. Sölu hætt hálftlma fyrir lokun._ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftíma Qrrir lokun._ HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQarðar: Mád.- föst. 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12.________ VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18._ SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7- 21 og kl, 11-15 um helgar. Slmi 426-7555.____ SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, helgar 11-18._________________________________ SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-fostud. kl. 7-21, Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.____ SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-1) og 16.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Simi 461-2532.___ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30._ JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7- 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643._ BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVIST ARSVÆÐI_________________________ HIJSDÍRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10-17. Lok- að á miðvikudögum. Kaffihúsið opið á sama tíma. Fjöl- skyldugarðurinn er opinn sem útivistarsvæði á veturna. Simi 5757-800._______________ SORPA_________________________________ SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur- vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 620- 2205. Skemmti- dagskrá á 10 ára afmæli Barnaheilla SAMTÖKIN Barnaheill - „Save the Children Iceland" fagna 10 ára afmæli sínu sunnudaginn 24. októ- ber. Af því tilefni standa samtökin fyrir skemmtidagskrá í sal Ráð- húss Reykjavíkurborgar fyrir börn og foreldra þeirra og hefst hún kl. 15 þennan sama dag. Öll skemmti- atriðin á dagskránni verða í hönd- um barna og má þar nefna söng, dans, tónlistarflutning og upplest- ur. Þórhildur Líndal, umboðsmaður barna, ávarpa gesti skemmtunar- innar í upphafí en kynnir verður Edda Heiðrún Backman, leikkona. Miðvikudaginn 27. október standa samtökin svo fyrir afmælis- ráðstefnu undir yfirskriftinni: Börn af erlendum uppruna hér á landi og staða þeirra - skyldur okkar. Ráð- stefnan verður á Grand Hóteli við Sigtún og hefst kl. 9. Skráning fer fram á skrifstofu samtakanna. Opið hús í Læknagarði OPIÐ hús á vegum Hollvinasam- takanna og hollvinafélaga heil- brigðisstéttanna verður í Lækna- garði við Vatnsmýrarveg laugar- daginn 30. og sunnudaginn 31. október. Fjöldi fyrirtækja og félagasam- taka verður með fræðsluefni og kynningu og listamenn úr heil- brigðisstéttum sýna verk sín. Öll- um er heimill aðgangur. Dagskráin hefst í dag, laugar- dag, kl. 13 með aðalfundi Hollvina- félags læknadeildai-. Kl. 14 hefjast fyrirlestrar. Sigurður Guðmunds- son landlæknir opnar dagskrána með ávarpi og stjórnar umræðum sem verða í lok hvers fyrirlestrar. Kl. 17 verður móttaka þar sem Ragnhildur Hjaltadóttir, formaður Hollvinasamtaka Háskóla íslands, ávarpar gesti og kórinn Vox academica flytur nokkur lög. Boðið verður upp á veitingar. Sunnudaginn 31. október hefst dagskráin kl. 13 og mun Valgerður Gunnarsdóttir sjúkraþjálfari stjórna umræðum að loknum fyrir- lestrum. Fræðslufundur um forvarnir og vímuefni í VI VERSLUNARSKÓLI íslands býður til fræðslufundar um for- varnir og vímuefni þriðjudaginn 26. október kl. 20. Á fundinum mun Einar Gylfi Jónsson sálfræðingur flytja erindi um stöðu mála varðandi áfengis- og vímuefnaneyslu ungmenna á fram- haldsskólaaldri og árekstra sem foreldrai- standa gjarnan frammi fyrir varðandi þau mál. Eiríkur Pétursson rannsóknarlögreglu- maður mun á fundinum tala um vímuefnamál frá sjónarhorni lög- reglu og m.a. sýna helstu áhöld sem tengjast neyslu efnanna. Fræðslufundurinn er liður í for- varnastarfi Verslunarskólans og eru foreldrar og forráðamenn nem- enda hvattir til að fjölmenna. Kvennasögu- safn fær fundar- gerðarbækur KVENRÉTTINDAFÉLAG ís- lands afhendir Kvennasögusafni íslands til varðveislu fundarbækur og önnur merk gögn frá árinu 1907-1987. Afhendingin fer fram sunnudaginn 24. október nk. Hér er um að ræða einstakar heimildir um jafnréttisbaráttu ís- lenskra kvenna í hartnær heila öld, segir í fréttatilkynningu. Eru fyrstu fundargerðarbækurnar skrifaðar af Bríeti Bjamhéðins- dóttur (1856-1940) og stofnanda og fyrsta formanni félagsins. Við sama tækifæri verða afhent gögn frá Menningar- og minning- arsjóði kvenna. Við athöfnina flyt- ur Sigríður Th. Erlensdóttir, sagn- fræðingur, stutt erindi, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir les valda kafla úr elstu fundargerðabókum kvenréttindafélagsins og Laufey Sigurðarsdóttir, fiðluleikari, sér um tónlistarflutning. Athöfnin stendur yfir frá kl. 15-17 og er haldin í fyrirlestrarsal á 2. hæð í Þjóðarbókhlöðu. Vetri heilsað á Akrafjalli FERÐAFÉLAG íslands efnir til tveggja dagsferða á sunnudaginn er hefjast kl. 10.30 frá BSÍ, austan- megin, og Mörkinni 6 og má segja að vetri sé heilsað með ferðunum. Annars vegar er gengið á Akra- fjall, en hins vegar strandganga um Akranes þar sem m.a. er farið um Langasand og út í Elínarhöfða. Allh- era velkomnir í ferðina og ekki þarf að panta fyrirfram, en áætlað er að göngurnar taki 4-5 klst. Leiðrétt Ekki sendiherra RANGHERMT var í baksíðufrétt á miðvikudag að Svavar Gestsson væri sendiherra í Kanada. Hið rétta er að Svavar er ráðinn inn í utanríkisþjónustuna sem sendi- herra, en í Kanada er hann aðal- ræðismaður Islands. Sendiherra okkar í Kanada er Jón Baldvin Hannibalsson. Ekki ekkja Ranghermt var í frétt á bls. 4 í blaðinu í gær að Rut Brandt væri ekkja Willy Brandt. Þau vora skil- in þegar Brandt lést. Decadent Podunk Rangt var farið með heiti hljóm- sveitar frá Eskifirði Decadent Podunk í grein í blaðinu á fimmtu- dag og er beðist velvirðingar á þessum mistökum. Nafn höfundar féll niður Nafn höfundar greinarinnar Um sjónarstað vísinda á bls. 13 í Les- bók í dag féll niður í litlum hluta upplagsins. Höfundurinn er Davíð Erlingsson, prófessor við Háskóla íslands, og er beðist velvirðingar á mistökunum. Gáfu í Styrktarsjóð Umhyggju FÉLAGSKONUR í Inner Wheel Reykjavi'k létu 60.000 kr. framlag sitt til líknarmála á starfsárinu 1998-1999 renna í Styrktarsjóð Umhyggju, félags til stuðnings Iangveikum börn- um. Á myndinni sést Dögg Páls- dóttir, formaður Umhyggju, veita framlaginu viðtöku úr hendi Ríkeyjar Ríkarðsdóttur, forseta Inner Wheel Reykjavík. Umhyggja færir þeim hugleikar þakkir fyrir, segir í fréttatil- kynningu. Veglegir vinningar í netleik á mbl.is f TILEFNI af frumsýningu kvik- myndarinnar Lögreglumaðurinn Gadget, stóð Morgunblaðið á Netinu að leik ásamt Sambíóun- um, BT, Hard Rock og Fm 95,7. Leikurinn gekk út á að svara spurningum sem birtust á Net- inu. Dregið hefur verið í leiknum og bárust um 3000 sendingar. Vinningar í leiknum vora margir en glæsilegasti vinningurinn var DVD-spilari ásamt þremur DVD- myndum frá BT. Á myndinni (t.h) afhendir Guðmundur Magnason markaðssljóri BT aðalvinnings- hafanum stóra vinninginn ásamt miðum á myndina. Meðal ann- arra vinninga voru máltfð fyrir tvo frá Hard Rock, miði á kvik- myndina, Gadget-úr og -lykla- kippa frá Sambíóunum. Ollum vinningshöfum hefur verið sendur tölvupóstur og vilja aðstandendur leiksins óska þeim til hamingju. Vann ferð til Dublin SKRÍPAMYNDIR - Nordic Comic dró út heppinn áskrifanda hjá Myndasöguklúbbi fslands 6. október sl. Vinninginn hlaut Kri- slján Valdimarsson og vann hann ferð fyrir tvo til Dublin í boði Samvinnuferða-Landsýnar. Á myndinni tekur Kristján við vinn- ingnum úr hendi Búa Kristjáns- sonar ritstjóra.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.