Morgunblaðið - 23.10.1999, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 23. OKTÓBER 1999 63 <
BRÉF TIL BLAÐSINS
Fermingar
Frá Solveigu Láru
Guðmundsdóttur:
HAUSTIÐ er komið og fermingar-
böm ársins 2000 em farin að
streyma til kirkjunnar til þess líf-
lega starfs sem boðið er upp á í öll-
um kirkjum landsins. Prestar
landsins og aðstoðarfólk þeirra
leitast við af fremsta megni að
koma þeim kristindómi að sem lög-
tekinn var á íslandi fyrir 1000 ár-
um. Sá gleðilegi atburður gerðist á
þessu ári að nú hefur verið ráðinn
prestur fatlaðra til kirkjunnar, en
sú staða hafði legið niðri um sinn.
Fatlaðir unglingar fá því þá
fræðslu sem þeim hæílr og tæki-
færi til að stunda það helgihald
sem prestur fatlaðra sér um.
Landslög gera hins vegar ráð fyrir
því að fatlaðir eigi rétt á því að
vera með öðmm bömum í skóla og
njóta félagsskapar við þau. A Sel-
tjamamesi er stúlka í fermingar-
baraahópi ársins sem er fötluð og
hafa foreldrar hennar alla tíð kosið
að hún væri í skóla hér á Nesinu
með öðmm bömum. Vegna fötlun-
og fatlaðir
ar hennar þarf hún á stuðningi að
halda, sem felst í því að fylgja
henni úr skóla í fermingarstarfið
einu sinni í viku og vera með henni
þar í eina kennslustund, fylgja
henni til messu á sunnudögum
klukkan 11 og fylgja henni í æsku-
lýðsstarf kirkjunnar á sunnudags-
kvöldum. Starfsfólk skólans, fé-
lagsmálayfirvalda og kirkjunnar
hafa lagst á eitt til að reyna að
finna starfsmann eða konu til
þessa starfs en án árangurs. Ekki
skortir fé til þessa stuðnings því
bæði félagsmálayfirvöld og kirkjan
hafa lýst því yfir að þau séu tilbúin
að borga þennan stuðning, en eng-
inn hefur enn fengist til starfans.
Ljóst er að stúlkan þarf stuðnings-
aðila sem hefur reynslu af að vinna
með fötluðu fólki, þótt fagmennsku
sé ekki krafist. Ég skrifa þetta
greinarkorn í úrræðaleysi okkar til
að finna þann einstakling sem hæf-
ir þessu starfi.
SOLVEIG LÁRA
GUÐMUNDSDÓTTIR,
sóknarprestur á Seltjarnamesi.
r
Yoga og hugleiðsla
Hugleiðsla og djúpslökun, námskeið
5 kvöld, 26. okt. - 6. nóv. Bolholti 4,4 hæð
Yoga og hugleiðsla, helgamámskeiö
29.-31. október, Bolholti 4,4 hæð
Þarmaskolun, námskeið
6. nóvember, Réttarholtsskóla
Með Sítu, frá Skandinavíska yoga og hugleiðsiuskólanum.
Upptýsingabæklingar og skráningarseðill í síma 5885560
og 5885564 Id. 10-18 virka daga. Helgar/kvöld: 5627377,5524608.
^ Vefsíðan www.scand-yoga.org
4
Moonboots
Stærðir 23-36
Verð kr. 2.995
Ath.: Fáum einnig Star Wars hanska eftir nokkra daga!
Ullarfóðruð
gúmmístígvél
Stærðir 25-35
Verð kr. 1.495
D0MUS MEDICA
við Snorrabraut - Reykjavík
Sími 551 8519
STEINAR WAAGE
SKÓVERSLUN
KRINGLAN
Kringlunni 8-12 - Reykjavík
Sími 568 9212
PÓSTSENDUM SAMDÆGURS - 5% STAÐGREIÐSLUAFSLÁTTUR
fjöiskyiduna
á frábaEru versi
Faiamarkaðurinn Laugavegi 103
Sími: 562 3311
s o
GÁSKI '
BJÚKRAPJÁLFUN
Meðgönguleíkfiini
Rólegir en fjölbreyttir tímar með mikilli fræðslu, áherslu á
góða líkamsstöðu og líkamsbeitingu, styrkjandi æfingum,
léttri þolþjálfun, teygjum, grindarbotnsæfingum, slökun
og öndunaræfingum.
Þetta er námskeið fyrir konur sem vilja láta sér líða vel á
meðgöngunni, fyrirbyggja stoðkerfisverki, halda sér í
formi og undirbúa sig fyrir fæðinguna.
Hvert námskeið er 6 vikur. Verð 6.600 kr. Innifalin eru
full afnot af tækjasal Gáska. Kennt verður á mánudögum
og miðvikudögum kl. 16.15.
Nýtt námskeið hefst mánudaginn 1. nóvember.
Mæðraleikfimi
Er ætluð fyrir konur og ungbörn þeirra. Tímarnir verða
rólegir og frjálslegir og reynt verður að setja æfingarnar
þannig fram að konurnar geti sinnt börnum sínum um
leið og þær stunda æfingar. Áhersla verður lögð á að bæta
líkamsstöðu, þol og almennan styrk, með sérstakri áherslu
á þjálfun kviðvöðva, grindarbotnsvöðva og æfingar fyrir
háls, herðar og axlir.
Hvert námskeið er 6 vikur. Verð 6.600 kr. Innifalin eru
fiill afnot af tækjasal Gáska. Kennt verður á mánudögum
og miðvikudögum kl. 15.15.
Nýtt námskeið hefst mánudaginn 1. nóvember.
Skráning er í Gáska - sjúkraþjálfun,
Bolholti 6, sími 568 9009.
Kennari er Jóhanna Sif Gunnarsdóttir,
löggiltur sjúkraþjálfari.
y
TOYOTA
—--—...^Jlikoumgceði
-sj-m.mam'Ssm
94T3<
íslensk tónlfgt
mrannm
í dag er dagur íslenskrar tónlistar og af því tilefni vill
Saga 94,3, sem spilar aðeins (slenska tónlist, öska öllum þeim
tónlistarmönnum sem hafa lagt sitt af mörkum til aó auka
veg og viröingu (slenskrar tónlistar til hamingju meö daginn.