Morgunblaðið - 23.10.1999, Page 75

Morgunblaðið - 23.10.1999, Page 75
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK LAUGARDAGUR 23. OKTÓBER 1999 VEÐUR 25 m/s rok 20m/s hvassviðri -----^ 15mls allhvass 10m/s kaldi 5 m/s gola , Rigning é é * * é é é é * * * * Slydda Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Snjokoma XJ Él Ý7* Skúrir Ý Slydduél ■J Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin = vindhraða, heil fjöður ^ 4 er 5 metrar á sekúndu. * 10° Hitastig Þoka Súld Spá kl. 12.00 f dag: VEÐURHORFUR í DAG Spá: Gengur í norðaustan 8-13 m/s en 15 m/s um landið austanvert þegar líður á daginn. Rign- ing austan og norðan til en síðar slydda á Norðurlandi og Vestfjörðum. Skýjað með köflum og úrkomulaust á Suður- og Suðvesturiandi. Hiti á bilinu 5 til 8 stig, en fer heldur kólnandi, fyrst á Vestfjörðum. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á sunnudag eru horfur á að verði norðaustanátt, víðast 10-13 m/s, og rigning, einkum norðan- og austanlands. Á mánudag lítur út fyrir að norðan- áttin gangi smám saman niður og létti heldur til. Á þriðjudag má svo búast við vaxandi sunnanátt og rigningu sunnan- og vestanlands. Á miðviku- dag verður síðan líklega hægari suðlæg átt og skúrir. Á fimmtudag eru svo að lokum horfur á að vindur snúist til norðlægrar áttar. Hiti verður lengst af á bilinu 5 til 10 stig. færð á vegum Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um faerð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1 00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi . . tölur skv. kortinu til 1 hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Viðáttumikil lægð suðvestur af írlandi sem þokast til austurs en skil frá henni suður af Færeyjum voru á leið upp að austurströnd íslands og verða komin þangað í dag. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavik 9 skýjað Amsterdam 11 rigningá síð. klst. Bolungarvik 6 alskýjað Lúxemborg 11 skýjað Akureyrí 3 léttskýjað Hamborg 10 skýjað Egilsstaðir 8 Frankfurt 13 skýjað Kirkjubæjarkl. 8 skýjað Vín 9 skýjað Jan Mayen 4 skýjað Algarve 21 skýjað Nuuk -3 heiðskírt Malaga 21 súld Narssarssuaq 1 skýjað Las Palmas 25 heiðskírt Þórshöfn 8 skúr Barcelona 22 skýjað Bergen 8 skýjað Mallorca 23 skýjaö Ósló 6 skýjað Róm 20 hálfskýjað Kaupmannahöfn 7 alskýjað Feneyjar 17 þokumóða Stokkhólmur Winnipeg 1 skýjað Helsinki Montreal 8 heiðskírt Dublin 13 skúrá síð. klst. Halifax 4 lágþokublettir Glasgow 15 skýjað New York 11 hálfskýjað London 16 skýjað Chicago 9 heiðskirt París 13 rigning Orlando 17 hálfskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 23. OKTÓBER Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl i suðri REYKJAVÍK 5.06 3,7 11.18 0,4 17.24 4,0 23.39 0,1 8.41 13.12 17.42 0.00 ÍSAFJÖRÐUR 1.03 0,2 7.03 2,1 13.17 0,3 19.18 2,2 8.54 13.17 17.38 0.00 SIGLUFJÖRÐÚR 3.07 0,2 9.27 1,3 15.28 0,2 21.41 1,3 8.36 12.59 17.19 0.00 DJUPIVOGUR 2.13 2,1 8.23 0,5 14.37 2,2 20.42 0,5 8.11 12.41 17.10 0.00 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöm Morgunblaðiö/Sjómælingar slands Krossgátan LÁRÉTT: 1 afhenda, 4 þrátta, 7 hit- ann, 8 smá, 9 reið, 11 geta gert, 13 skjótur, 14 drabbi, 15 gildvaxin, 17 ryk, 20 mann, 22 bobbi, 23 Danir, 24 úldna, 25 steinn. LÓÐRÉTT: 1 prófa, 2 loftsýn, 3 hóf- dýr, 4 keip, 5 fyrir aftan, 6 kjánar, 10 ginna, 12 nóa,13 tónn, 15 hnikar til, 16 makað, 18 glaðan, 19 kremja, 20 karlfugls, 21 ófögur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 liðveisla, 8 rænir, 9 ufsar, 10 man, 11 skúti, 13 Agnar, 15 forms,18 gráta, 21 Týr, 22 kafla, 23 urinn, 24 þarfanaut. Lóðrétt: 2 innbú, 3 vermi, 4 iðuna, 5 lasin, 6 hrós, 7 þrár, 12 tóm, 14 ger,15 fíkn, 16 rifta, 17 starf, 18 grunn, 19 átinu, 20 anna. I dag er laugardagur 23. októ- ber, 296. dagur ársins 1999. Fyrsti vetrardagur. Orð dags- ins: Hann sagði: „Vissulega eru þeir minn lýður, börn, sem ekki munu bregðast!“ Og hann varð þeim frelsari. (Jesaja 63,8.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Örn Ke, Kyndill og Laugar- nes komu í gær. Vigri RE og Selfoss fóru í gær. Kinsho Maru 18 kemur í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Tjaldur kom í gær. Santa Christina, Skúm- ur og Hamrasvanur fóru í gær. Bunga Maler og Svalbakur koma í dag. Mannamót Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg 50. Ganga frá Hraunseli kl. 10, rúta frá miðbæ kl. 9.50. Fimmtud. 28. okt. kl. 13.30 verður haldin ráðstefna um öldrunar- mál: „Horft til framtíð- ar.“ Laugardaginn 30. október verður farið í Hafnarfjarðarleikhúsið að sjá Sölku, ástarsögu. Skráning í Hraunseli. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Kaffi- stofa opin alla virka daga frá kl. 10-13. Mat- ur í hádeginu. Haustmót Skák-deildar FEB hefst n.k. þriðjudag kl. 13. spilað verður um far- andbikar, þrenn verð- laun verða veitt. Fjöl- mennið. Upplýsingar á skrifstofu félagsins í síma 588 2111, milli kl. 9 og 17 virka daga. Gerðuberg, félagsstarf. Sund- og leikfímiæfing- ar í Breiðholtslaug, þriðjudögum kl. 11 og fimmtudögum kl. 9.25. kennari Edda Baldurs- dóttir. Sunnudaginn 21. nóvember er hátíð á Broadway, danslaga- keppni í tilefni árs aldr- aðra og Ríkisútvarpsins. Skráning á þátttöku haf- inn. Mánudaginn 1. nóv- ember „kynslóðimar mætast“, kl. 10 koma böm frá Olduselskóla í heimsókn. Allar upplýs- ingar um starfsemina á staðnum og í síma 575 7720. Hvassaleiti 56-58. Vetr- arfagnaður verður fimmtudaginn 4. nóvem- ber. Salurinn opnaður kl. 16.30, dagskráin hefst með borðhaldi kl. 17. Anna Kristín og Lár- us Þór 12 ára sýna dansa. Ekkó kórinn syngur. Húnabræður (Ragnar Leví og félag- ar) leika fyrir dansi. skráning í síma 568 5052 fyrir kl. 12 miðvikudaginn 3. nóv- ember. Vesturgata 7. Tískusýn- ing verður föstudaginn 29.10. kl. 14. Kvenfatnað- ur frá Tískuhúsinu Sissu, kynnir Arnþrúður Karlsdóttir. veislukaffi. Miðvikudaginn 27. októ- ber kl. 14 kemur sr. Jak- ob Agúst Hjálmarsson Dómkirkjuprestur og segir frá klausturför sinni í Bandaríkjunum, sýnir myndband og leik- ur tónlist. Kaffiveitingar á eftir. Allir velkomnir. Breiðfirðingafélagið. Vetrarfagnaður í kvöld laugardaginn 23. októ- ber í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14 og hefst kl. 22. Breiðfirðingar fjöl- mennið. Félag hjartasjúklinga á Reykjavíkursvæðinu, minnir á gönguna frá Perlunni alla laugar- daga kl. 11. Nánari upp- lýsingar á skrifstofu LHS frá kl. 9-17 alla virka daga, sími 552 5744 eða 863 2069. Framsóknarfélag Reykjavíkur boðar til léttspjallsfundar, laug- ardaginn 23. okt. kl. 10.30 að Hverfisgötu 33. Gestur fundarins Alfreð Þorsteinsson borgarfull- trúi fundarefni borgar- mál. Eskfirðingar og Reyö^ firðingar Reykjavík og nágrenni, verða með sitt árlega vetrarkaffi sunnudaginn 24. október kl. 15 í félagsheimilinu Drangey, Stakkahlíð 17. Húmanistahreyfingin. „Jákvæða stundin“ er á mánudögum kl. 20.30 í hverfismiðstöð húman- ista, Grettisgötu 46. ITC-deildin Iris Kynn- ingarfundur verður haldinn mánudaginn 25. október í Strandbergi safnaðarheimili Hafnar- fjarðarkirkju kl. 20. Auk hefðbundinna félags- mála og kynningar á fé- lagsskapnum verður Gísli Blöndal, markaðs- ráðgjafi með fyrirlestur sem nefnist „Að tala fyr- ir hópi fólks er auðveld- ara en þú heldur.“ Allir velkomnir. Nánari upp- lýsingar í síma 555 2889 og 555 2821. Húnvetningafélagið. Félagsvist í Húnabúð Skeifunni 11 sunnudag- inn 24. október kl. 14é4KI Kaffiveitingar. Allir vel- komnir. Kvenfélag Kópavogs Vinnukvöldin fyrir jóla- basarinn verða á mánu- dögun kl. 19.30 að Hamraborg 10. Slysavamakonur í Reykjavík.Farin verður haustferð (óvissuferð) laugard. 30. okt. Lagt af stað frá Höllubúð kL^p 9.30, komið til baka um kl. 23. Þátttaka tilkynn- ist til Birnu s. 557 1545, Ástu s. 557 3705 eða Önnu sími 557 6969. Félag fráskilinna og einstæðra. Fundur verð- ur haldinn í kvöld kl. 21 að Hverfisgötu 105 2. hæð (Risið). Nýir félag- ar velkomnir. Minningarkort Minningarkort Hvíta- bandsins fást í Kirkju- húsinu, Laugavegi 31, s. 562 1581 og hjá Kristínu Gísladóttur s. 551 719^^ og Elínu Snorradóttur s. 5615622. Allur ágóði rennur til líknarmála. MORGTJNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið. I

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.