Morgunblaðið - 28.10.1999, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 28.10.1999, Qupperneq 30
30 FIMMTUDAGUR 28. OKTÓBER 1999 LISTIR MORGUNBLADIÐ Marteinn H. Friðriksson stjórnar kór Menntaskólans í Reykjavík. Morgunbiaðið/Porkeii larpeysa Spennandi tilboð á Kringlukasti Peysur Fóðraðir flauelsjakkar Vafningspeysur KRINGLUNNI S: 553 3536 Nýjar geislaplötur • ÞIÐ stúdentsárín æskuglöð er með söng Kórs Menntaskólans í Reykjavík. Kórinn syngur íslensk þjóðlög, gamla stúdentasöngva, ættjarðarlög, madrigala og sálma. Ragnheiður Torfadóttir segir í bæklingi sem fylgir plötunni: „Kór- söngur í Menntaskólanum í Reykja- vík á sér langa sögu, enda var söng- kennsla aðallega fólgin í því að iðka margraddaðan söng. A þessari öld hafa tónskáldin Sigfús Einai’sson, Hallgrímur Helgason og Atli Heim- ir Sveinsson verið meðal söngkenn- ara og kórstjóra við skólann. En söngur vék fyrir nýjum námsgrein- um og erfiðara varð fyrir skólann að halda uppi samfelldu kórstarfi, þó að ekki skorti tónmenntaða, sönggl- aða nemendur. Haustið 1995 bauðst Marteinn H. Friðriksson til að end- urvekja kórsöng í skólanum og náði miklum árangri á ótrúlega skömm- um tíma. Söngur kórsins hefur veitt skólanum og gestum hans mikla gleði á hátíðarstundum, allt frá skólasetningu til skólaslita." Kórinn hefur sungið nokkrum sinnum á ári við messu í Dóm- kirkjunni og haldið opinbera tón- leika á hveiju vori. Kórínn gefur sjálfur út plötuna. Stjórn upptöku sá Sigurður Rúnar Jónsson um. Auglýsingastofan Rita sá um hönnun bæklings, en Tocano íDanmörku sá um vinnslu ogprent- un. Platan er til sölu hjá kórfélögum og á skrifstofu Menntaskólans í Reykjavík. ♦ ♦ ♦ Námskeiði Is- epps lýkur með tónleikum NÁMSKEIÐ á vegum Söngskól- ans í Reykjavík hefur staðið yfir undanfarnar vikur. Martin Isepp, píanóleikari og stjórnandi, hefur þar leiðbeint söngvurum og píanó- leikurum við túlkun á söngljóðum og aríum. Námskeiðinu lýkur á morgun með tónleikum í Tónleika- sal Söngskólans, Smára, við Veg- húsastíg sem hefjast kl. 17. Allir þátttakendur námskeiðsins koma fram og flytja úrval af þeim sönglögum og aríum sem þeir hafa unnið á námskeiðinu, en þeir eru: Arndís Fannberg, mezzósópran, Auður Guðjohnsen, mezzósópran, Bryndís Jónsdóttir, sópran, Ingi- björg Aldís Ólafsdóttir, sópran, Jónas Guðmundsson, tenór, Kristín R. Sigurðardóttir, sópran, Krist- veig Sigurðardóttir, sópran, Lovísa Sigfúsdóttir, sópran, Margrét Árnadóttir, sópran, Nanna Helga- dóttir, mezzósópran, Nanna María Cortes, mezzósópran, Ólína Gyða Ómarr, sópran, Ragnheiður Haf- stein, mezzósópran, Sigurlaug Jóna Hannesdóttir, sópran, Svana Berglind Karlsdóttir, sópran, Þóra S. Guðmannsdóttir, sópran, og píanóleikararnir Claudio Rizzi, El- ín Guðmundsdóttir, Hólmfríður Sigurðardóttir, Iwona Jagla, Kol- brún Sæmundsdóttir, Lára Rafns- dóttir og Ólafur Vignir Albertsson. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill á meðan húsrúm leyfir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.