Morgunblaðið - 30.10.1999, Side 14

Morgunblaðið - 30.10.1999, Side 14
14 LAUGARDAGUR 30. OKTÓB B R 1999 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Starfsmenn Landmælinga Islands fagna nýjum áföngum 1 kortagerð Nýtt kort yfír stjórn- sýslu og sveitarfélög Morgunblaðið/Golli Páll Pétursson félagsmálaráðherra og Siv Friðleifsdóttir umhverfis- ráðherra árita fimm eintök af fyrstu stjórnsýslukortunum. STARFSMENN Landmælinga ís- lands hafa lokið gerð korta yfir stjómsýslu og sveitarfélög ásamt stafrænum gögnum þar sem fram koma mörk sveitarfélaga og önnur mörk stjórnsýslunnar. Umhverfisráðuneytið fól Land- mælingum Islands þetta verkefni fyrr á þessu ári í kjölfar þess að lok- ið var við svæðisskipulag fyrh- mið- hálendið. Verkefnið var unnið í nánu samstarfi við dóms- og kirkju- málaráðuneytið, félagsmála- ráðunéytið, Hagstofu Islands og umhverfisráðuneytið, að því er fram kom á blaðamannafundi Landmæl- inga á Akranesi í gær, en viðstaddir fundinn voru Páll Pétursson félags- málaráðherra og Sif Friðleifsdóttur umhverfisráðherra. Mörk þurfa að vera skýr Kortin eru tvö, annars vegar með stjómsýsluumdæmum sýslumanna og sveitarfélög og hins vegar um sýslumörk. Auk þess verður gefið út stafrænt gagnasafn með stjóm- sýslumörkum í mælikvarða en það er ætlað til notkunar í landupplýs- ingakerfum stofnana og fyrirtækja. Magnús Guðmundsson, forstjóri NÚ STENDUR yfir undirskrifta- söfnun meðal íbúa í Neskaupstað til stuðnings áskoran tii dómsmálaráð- herra þess efnis að ákvörðun um að leggja niður sýslumannsembættið í Neskaupstað verði frestað. Ein af forsprökkum þessarar undirskriftasöfnunar er Dagmar Asgeirsdóttir, starfsmaður á sýslu- skrifstofunni. Hún sagði í samtali við Morgunblaðið að söfnunin færi ágætlega af stað og hefðu nú þegar safnast á milli 200-300 undirskrift- ir. Bjóst hún við að kippur kæmi í Landmælinga íslands, gat þess að um 80% allra upplýsinga í stjórn- sýslunni mætti með einum eða öðr- um hætti tengja við staðsetningu eða landfræðilegar einingar og án efa væra sveitarfélögin mikilvæg- söfnunina eftir að fjallað var um hana í fjölmiðlum. Hún sagði jafnframt að aðstand- endur söfnunarinnar gerðu sér grein fyrir því að til lengdar gengi það ekki að það væru tveir sýslu- menn í einu sveitarfélagi, en sýslu- maður er einnig staðsettur á Eski- firði. Bæði Neskaupstaður og Eski- fjörður tilheyra Fjarðabyggð. Dag- mar sagði ennfremur að íbúarnir væri mjög ánægðir með Aslaugu Þórarinsdóttur sem sýslumann. Henni líkaði mjög vel í Neskaup- ustu einingamar. E»ví þyrftu mörk þeirra og umdæmi sýslumanna að vera skýr og upplýsingar um þau að vera öllum aðgengilegar. Umhverf- isráðherra fagnaði þessum áfanga og gat þess að þar sem töluvert stað og vildi gjarnan vera áfram þar. Því væri íbúunum umhugað um að halda henni. Dagmar sagði að fólk óttaðist að þó að óbreyttu þjónustustigi væri heitið myndi þjónustan smám saman minnka. Einnig sagði hún að starfsfólk skorti á um gerð grannkorta hér á Islandi, korta sem nauðsynleg væru til grandvallar upplýsingastarfi, ekki síst í tengslum við landfræðileg mál. Ríkisstjórnin hefði ákveðið að á næstu fjóram til fimm áram yrði gengið rösklega til þess verks og lokið við gerð stafræns kortagrunns af öllu landinu. Ný heimasíða Umhverfisráðhen-a opnaði í gær nýjan hluta heimasíðu Landmæl- inga Islands með kortum sem sýna breytingar á stjómsýslumörkum og sveitarfélögum milli áranna 1990 og 1999 ásamt skrám yfir sveitarfélög og umdæmi sýslumanna. Slóð vefj- arins er www.lmi.is Umhverfisráðherra upplýsti að á vegum ráðuneytisins og svokallaðra Bráðamengunamefndar sjávar væri ætlunin að láta vinna sérstakt hættukort yfir svæðið frá Vík í Mýrdal, vestur fyrir Reykjanes og norður á Mýrar þar sem kortlögð yrðu þau verðmæti sem í húfi yrðu ef sjór mengaðist á þessu svæði. Fram með þessari strandlengju fara einmitt allir olíu- og eiturefna- flutningar til landsins. skrifstofunnar ásamt lögreglu- mönnum staðarins hefði sent dóms- málaráðherra persónulegt bréf þar sem óskað er eftir endurskoðun á þessari ákvörðun. Ekki náðist í dómsmálaráðherra vegna þessa máls í gær. Skýrsla Fangelsismála- stofnunar Umtals- verð fækkun í fangelsum FÖNGUM, sem afplánað hafa fangelsisdóma, hefur fækkað umtalsvert á liðnum árum samkvæmt upplýsingum sem fram koma í nýrri ársskýrslu F angelsismálastofnunar. Auðgunarbrot er algeng- asta tilefni fangavistar, en síð- an árið 1996 hefur með hverju árinu gefist sjaldnar tilefni til að láta menn sæta fangavist fyrir slík brot. Samkvæmt upplýsingum frá Fangelsismálastofnun rík- isins má rekja ástæður fanga- fækkunarinnar til nýrra refsi- leiða þar sem sumir dómþola, sem dæmdir hafa verið í fang- elsi, hafa fengið tækifæri til að sinna samfélagsþjónustu uns þeir hafa lokið sínum dómi. Frá árinu 1996 hefur hins vegar ekki orðið umtalsverð fækkun fanga sem_ framið hafa fíkniefnabrot. í árslok 1998 var fímmtungur fangels- isrefsinga, sem leiddu til fangavistar, fyrir fíkniefna- brot, eða 54 refsingar á móti 57 árið 1997 og 54 árið 1996. í árslok 1998 vora fangels- isrefsingar fyrir auðgunar- brot sem leiddu til fangavistar 102 eða rúm 38% af öllum til- vikum, en þá hafði slíkum refsingum fækkað úr 200 frá 1996. Kynferðisbrotum hefur fjölgað Astæðum til fangavistar fyrii' kynferðisbrot hefur fjölgað lítillega á liðnum árum og nam fjöldi dómþola sem sættu fangavist fyiár brot í þeim brotaflokki 28 árið 1998, og var hlutfall þess brota- flokks rúmlega 10% af skráð- urn brotafiokkum. Astæðum til fangavistar vegna ofbeldisbrota fækkaði milli áranna 1997 og 1998 en árið 1998 sættu 27 dómþolar fangavist fyrir brot í þeim brotaflokki og 33 árið 1996. Undirskriftasöfnun í Neskaupstað Vilja að sýslu- maður sitji áfram í Neskaupstað Fjarðabyggð verður eitt sýslumannsumdæmi Utskrifa þarf fleiri vélstjóra Af hverju stafar lítil aðsókn í vélstjóra- nám? Utgerðarmenn segja að námið taki of langan tíma en formaður Vélstjórafé- lags Islands bendir á að vélstjóranám hér- lendis sé styttra en í nágrannalöndunum. AÐSÓKN í vélstjóranám í Vélskóla íslands hefur staðið í stað nokkuð lengi og segir skólastjóri Vélskólans að miðað við eftirspurn eftir vél- stjóram í þjóðfélaginu sé fjöldi nem- enda sem hefji nám við skólann ekki eðlilegur. Úr atvinnulífinu heyrast þær raddir að skortur sé á vélstjór- um og að vélstjórnamámið sé of langt. Helgi Laxdal, formaður Vél- stjórafélags íslands, vísar þessari gagnrýni á bug, og segir að lengd námsins sé eðlileg og í raun styttri en í nágrannalöndunum. Námið ekki sniðið að þörfum sjávarútvegsins Spurður um skipulag vélstjóra- náms og hvort hann telji að lengd námsins geti virkað fráhrindandi bendir Björn Bjarnason mennta- málaráðherra á að LÍÚ og Vélstjóra- félagið hafi ekki geta komið'sér sam- an um hvað námið ætti að vera langt. Hann segir að margir sérfræðingar hafi skoðað námið og það hafi verið lagað að bæði innlendum og erlend- um kröfum. Hann bendir einnig á að vélstjóranám sé starfsnám og sam- kvæmt lögum verði atvinnulífið að koma sér saman um hvert inntak námsins eigi að vera. Guðbrandur Sigurðsson, fram- kvæmdastjóri Útgerðarfélags Akureyringa, og Ólafur Marteins- son, framkvæmdastjóri Þormóðs Ramma-Sæbergs, kváðust aðspurð- ir telja að lengd vélstjóranámsins ætti þátt í því að hörgull væri á full- menntuðum vélstjóram, en það tek- ur rúm níu ár að fá full réttindi vél- fræðings með sveinspróf. Ólafur segir að hann hafi orðið var við nokkurn skort á vélstjór- um, en greinin hafi búið við það ástand í nokkurn tíma. Hann seg- ist telja að námið, eins og það er uppbyggt í dag sé ekki ekki sniðið að þörfum sjávarútvegsins. Það sýni sig með því hvað fáir af þesssum nemendum skili sér á sjóinn. Námið styttra en í Danmörku Helgi Laxdal, formaður Vél- stjórafélags Islands, segir Ijóst að það þurfi að útskrifa fleiri vélstjóra miðað við eftirspurnina í þjóðfélag- inu. „Eg vil nú samt ekki fullyrða að það sé umframeftirspum eftir vél- stjóram. Staðreyndin er bara sú að þeir sem geta þoðið kjör sem vél- stjórar sætta sig við, þeir fá vél- stjóra. Það era alltaf sömu útgerð- irnar sem era í vandræðum," segfr Helgi. Helgi bendir á að útskrifa þurfi fleiri vélstjóra vegna þess að vél- stjóramenntaðir menn sætta sig ekki við að vera úti á sjó allt árið alla ævi. Menn í dag vilji vera á sjó í 5-7 ár og að því loknu vilji þeir fara í land, enda bjóðist þeim fjöldi vel launaðra starfa þar. „Við þurfum að útskrifa fleiri til þess að uppfylla þarfir þessa markaðar á sjó,“ segir Helgi. Máli sínu til stuðnings bendir hann á stöðuna í Danmörku. Af 8.000 mönnum í félagi vélstjóra starfa 6.000 í landi. Varðandi lengd námsins segir Helgi að alþjóðleg samþykkt sem gefin sé út af Alþjóða siglinga- stofnuninni ráði lengd námsins. „Það eru allir orðnir þreyttir á þessum endalausu yfirlýsingum LÍÚ að námið sé alltof langt og því fékk menntamálaráðuneytið Sigurð Brynjólfsson, prófessor við Há- skóla íslands, til að bera þetta saman við sambærilegt nám í öðr- um löndum. Athugun hans var gerð í fyrra og niðurstaðan varð sú að nám til fyllstu réttinda í Danmörku er 11 mánuðum lengra en það er hér, það jafngildir því að það sé 1 ári og 1/5 úr námsári lengra. Og í Færeyjum er það 7 mánuðum lengra en hér. Allt eru þetta því ómerkileg ósannindi sem hafa ver- ið borin á borð varðandi lengd þessa náms, og það virðist vera ómöguleg að leiðrétta það. Þessi misskilningur um að námið sé of langt virðist alltaf skjóta aftur upp kollinum,“ segir Helgi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.