Morgunblaðið - 30.10.1999, Side 67
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 30. OKTÓBER 1999 67
FRÉTTIR
Vann fót-
boltaferð til
Englands
OLÍUFÉLAGIÐ hf. ESSO, fs-
lenskar getraunir og Margmiðl-
un ráku í sumar fótboltaleik á
Netinu undir nafninu Liðstjór-
inn. Leikurinn byggðist á Lands-
símadeildinni. Alls tóku þátt í
leiknum 14.333 einstaklingar á
þeim 16 vikum sem leikurinn
var í gangi.
Verðlaun voru veitt fyrir
stigahæstu lið hverrar umferðar
og þeim liðum sem stigahæst
voru í lok móts. Þrjú stigahæstu
lið hverrar umferðar fengu
verðlaun, Liðsljórabol, og sér-
stök aukaverðluan voru veitt í
fímmtu umferð, netáskriftir,
iþróttagallar, bolir og bensínút-
tektir. Lokaverðlaun Liðstjóra-
leiksins voru fótboltaferð til
Frá afhendingu verðlauna fyrir fyrsta sætið. Frá vinstri. Haraldur
Haraldsson, framkvæmdastjóri Islenskra getrauna, Jóhann P. Jóns-
son, deildarstjóri markaðs- og kynningardeildar Olíufélagsins, Steinar
Páll Landrö, sigurvegari Liðstjóraleiksins, og Gestur G. Gestsson,
markaðsstjóri Margmiðlunar hf.
Englands fyrir tvo, sem úthlut-
aðist fyrsta sætinu, einnig voru
ýmis verðlaun veitt liðunum í
sætum 2 til 10.
Allar nánari upplýsingar um
vinninga og vinningshafa má
nálgast á vef Olíufélagsins hf.
(www.esso.is)
Fyrirlestur
um búddisma
MUNKURINN Kelsang Drubchen
heldur fyrirlestur kl. 14 sunnudag-
inn 31. október í Guðspekifélags-
húsinu við Ingólfsstræti 22, Reykja-
vík. Aðgangur er ókeypis og eru ail-
ir velkomnir.
Kelsang Drubchen er starfandi
kennari á vegum Karuna, Samfé-
lags Mahayana búddista á Islandi.
Karana tilheyrir hinni Nýju
Kadampa hefð og er andlegur leið-
beinandi hennar. Hin Nýja
Kadampa hefð byggist á kenningum
Je Tsongkhapa, fræðimannas í Tí-
bet fyrr á öldum. Árið 1977 var Ges-
he Kelsang boðið til Englands til að
kenna búddisma á Vesturlöndum og
hefur hann verið búsettur þar síðan.
Hann hefur skrifað 16 bækur um
búddisma og nýtur virðingar um all-
an heim sem einn helsti fræðimaður
og leiðbeinandi á þessu sviði.
Fyrirlesturinn verður á ensku og
hægt verður að fá fyrirspurnir túlk-
aðar ef þess er óskað.
Gönguferð um
Skógarveg
FERÐAFÉLAG íslands hefur á
þessu ferðaári lagt áherslu á að
kynna gamlar leiðir og er síðasta af
slíkum ferðum á sunnudaginn 31.
október þegar gengin verður Skóg-
arvegur, öðra nafni Suðurferðagata.
Brottfór er kl.13 frá BSÍ, austan-
megin og Mörkinni 6 og ekið austur
á Hellisheiði, en gönguleiðin er
austan Skálafells og komið niður að
Þurá í Ölfusá. Áætlaður göngutími
er um 3 klst.
Á leiðinni má m.a. virða fyrir sér
140 m háan hraunfoss. Ibúar í ofan-
verðri Hjallasókn í Ölfusi fóru leið-
ina áður fyrr þegar þegar þeir
héldu til Reykjavíkur og á fyrri öld-
um var leiðin farin upp í Hjallatorfu
við Nesjavelli til að sækja skógar-
við, þar af nafnið SkógaiTegur. Þar
átti Hjallakirkja skógarítak.
Allir era velkomnir í dagsferðir
Ferðafélagsins og ekki þarf að
panta fyrirfram og frítt er fyrir
böm 15 ára og yngri með foreldrum
sínum.
Tsj ekho v-k vik-
mynd í MÍR
ÓFULLGERT verk fyrir sjálf-
spilandi píanó nefnist kvikmyndin
sem sýnd verður í bíósal MÍR,
Vatnsstíg 10, sunnudaginn 31. októ-
ber kl. 15.
Mynd þessi var gerð á árinu 1976
og leikstjórinn Nikita Mikhalkovs,
sem jafnframt leikur eitt af aðal-
hlutverkunum. Af öðrum leikendum
má nefna Oleg Tabakov. Þetta er
víðfræg verðlaunamynd, byggð á
verkum Antons Tsjekhovs, einkum
þó einu af fyrstu leikritum hans,
Platovon. Kvikmyndin þykir ein-
hver besta Tsjekhov-mynd sem
gerð hefur verið, segir í fréttatil-
kynningu.
Skýringar með myndinni era á
ensku. Aðgangur ókeypis og öllum
heimill.
Finnsk barna-
sýning í Nor-
ræna húsinu
KVIKMYNDASÝNINGAR fyrir
böm era í Nomæna húsinu á sunnu-
dögum. 31. október kl. 14 verðm-
sýnd finnska kvikmyndin Pessi og
Illusia í fundarsal Nomæna hússins.
Myndin hlaut verðlaun UNICEF-
stofnunarinnai1 sem besta bama-
kvikmyndin á kvikmyndahátíðinni í
Berlín árið 1984, segir í fréttatil-
kynningu.
Myndin segir frá Illusia sem er h't-
il álfamær. Hún dettur af regnbog-
anum niður í skóglendi og neyðist til
að bjarga sér á eigin spýtur. Hún
kynnist hugrakka tröllinu Pessa sem
hjálpar henni.
Myndin er ætluð öllum áhorfend-
um og aðgangur er ókeypis.
I sýningarsölum hafa staðið yfn-
Prinsessudagar. Þeim lýkur nú um
helgina og era síðustu forvöð að
bregða sér í prinsessubúning á
sunnudag, 31. október.
Menningarkvöld
í Klébergsskóla
UNGLINGADEILD Klébergsskóla
stendur fyrir menningakvöldi þriðju-
dagskvöldið 2. nóvember í tilefni út-
gáfu ljóðabókar 8., 9. og 10. bekkjar.
Dagskrá hefst kl. 20 í félagsheim-
ilinu Fólksvangi. Skemmtiatriði
verða af ýmsum toga, flutt af nem-
endum, kaffisopi og ljóðabók til sölu.
Allir velkomnir.
Ókeypis
skákæfingar
fyrir drengi
og stúlkur
TAFLFÉLAGIÐ Hellir býður
upp á ókeypis skákæfingar fyrir
börn og unglinga á grunnskóla-
aldri alla mánudaga kl. 17:15.
Eina skilyrðið fyrir þátttöku er
að viðkomandi kunni manngang-
inn.
Urslit á síðustu æfingu urðu
þessi: 1. Atli Freyr Kristjánsson,
5 v., 2. Hjörtur Ingvi Jóhannsson,
4 v. og 3. Örn Stefánsson, 3 v.
Þátttaka stúlkna í þessum æf-
ingum hefur verið góð og m.a.
náðu bæði Anna Lilja Gísladóttir
og Ingibjörg Edda Birgisdóttir
efsta sætinu á æfingum nú í októ-
ber.
Æfingarnar fara fram í Hellis-
heimilinu, Þönglabakka 1 í
Mjódd, efstu hæð.
EG Skrifstofúbúnaður ehf.
Ármúla 20 sími 533 5900 fáx 533 5901
*
Laugavegi 203
Blöndunartæki
Gamaldags blöndunartæki framleidd
bæði fyrir eldhús og baðherbergi.
Blöndunartæki fyrir handlaugar eru
framleidd með háum og lágum stút.
Yfirborðsáferðin erýmist króm, gull eða
króm/gull.
Smiðjuvegi 11 « 200 Kópavogur
Simi: 564 1088 • Fax: 564 1089
Fást í bygg'mgáVömverslanvm m lanri aih
virKa daga
12T9
laugardaga
10-17
L
Föt
alla
fjöisKyiduna
á frábæru verði
Falamarkaöurinn Laugavegi 103
Sími: 5623311
/\
r
TT
Pöntunarfrestur fyrír
jól er 20. nóvembe:
er
||^ PIPAR0GSALT
^aPParstlg 44 ♦ Sími 562 3614
U-Sí-alagerV
sn/ósJ'edar
Bláir og
vígalegir
Sýnum Y.mi.iha vélsloðand
árgerd 2000 um helgiua.
Laugardag kl. 11-17
Sunnudag kl. 13-16
Akureyrí:
Höldur ehf.
Tryggvabraut 12