Morgunblaðið - 05.11.1999, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 05.11.1999, Blaðsíða 64
f 4 FÖSTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ HESTAR MorgunblaðiðA^aldimar Kristinsson Heimsmeistaramótið var vinsælt sjónvarpsefni, en um 38% þjóðarinnar horfðu á sjónvarpsþátt um mótið. 38 prósent þjóðarinnar horfðu á þátt um Heimsmeistaramótið NIÐURSTÖÐUR Gallup könnunar benda til að um 38% þjóðarinnar hafí horft á sjónvarpsþáttinn um Heimsmeistaramót íslenskra hesta í Þýskalandi sem var á dagskrá Sjón- varpsins sunnudagskvöldið 10. októ- ber síðastliðinn. Tæplega 89% þeirra sögðu að þátturinn hafí höfð- að mjög vel eða frekar vel til þeirra. Niðurstöður þessar voru kynntai- á 50. ársþingi Landssambands hestamannafélaga um síðustu helgi, en könnunina gerði Gallup fyrir LH. Markmið hennar var að kanna áhorf á sjónvarpsþáttinn auk þess að kanna viðhorf til kynningar á Is- landi erlendis. Könnunin var fram- kvæmd í gegnum síma dagana 12. til 25. október sl. Gert var tilviljun- arúrtak 1.000 einstaklinga af öllu landinu á aldrinum 16-80 ára úr þjóðskrá. Nettósvörun var 72,1%. Þegar spurt var: hversu miklu eða litlu máli telur þú það skipta að við nýtum okkur íslenska hestinn í kynningu á Islandi erlendis? svör- uðu 36% að það skipti mjög miklu máli og 35% að það skipti frekar miklu máli. 7% sögðu það skipta mjög litlu máli og 11% frekar litlu máli. Aftur á móti sögðu 67% að ís- lensk náttúrafegurð og hreinleiki landsins skiptu mjög miklu máli og 30% frekai’ miklu og 53% töldu menninguna og söguna skipta mjög miklu máli og 37% frekar miklu. Þóra Ásgeirsdóttir hjá Gallup sagði í samtali við Morgunblaðið að það þætti mjög gott að 38% lands- manna horfðu á sjónvarpsefni. Það væru álíka margir og horfðu á stóra íþróttaviðburði og innlenda skemmtiþætti samkvæmt annarri fjölmiðlakönnun sem Gallup hefur gert. Hún sagði einnig að niðurstað- an úr könnuninni á mikilvægi ís- lenskra hesta við landkynningu væri mjög góð. Umræða um hestinn við landkynningu sé tiltölulega ný af nálinni á meðan náttúrufegurð, hreinleiki, menning og saga væri það sem búið væri að leggja áherslu á í landkynningu áratugum saman. Jón AJbert Sigurbjömsson for- maður LH sagði að tilgangur könn- unarinnar hafi meðal annars verið sá að sýna fram á að íslenski hest- urinn væri vinsælt sjónvarpsefni. Niðurstaðan hefði staðfest það. Hann sagðist vona að hún hefði þau áhrif að meira yrði fjallað um hesta, hestamennsku og málefni hesta- manna í fjölmiðlum. Nýr valkostur f sjóflutningum Danmörk - ísland - Danmörk á 3ja vikna fresti M.v. Florinda hefur fastar viðkomur í Esbjerg. Lestunardagur 15. nóv. 1999. Almenn vara - frystivara - gámar - búslóðir Gott verð - Dæmi: Sjófrakt 2D ft. Allir með bestu kjör (ft 7 Gunnar Guðjónsson sf. _ ■ "__"Ka ftími 0900 - Fav elriri'amifthm 562 9200 • Fax 562 3116 5IU|I<1IIIIUIUII Netfang ggship@vortex.is Undirbúningur Landsmóts 2000 gengur vel Undirbúningur fyrir Landsmdt 2000 sem haldið verður á félags- svæði hestamannafélagsins Fáks í Víðidal 4.-9. júlí 2000 er í fullum gangi. Að sögn Haraldar Haralds- sonar, formanns stjdrnar Lands- mdts 2000, er hann að mestu sam- kvæmt áætlun. Vinna við svæðið hefur gengið hægar en áætlað var en engin ástæða væri til að dttast að verkinu Ijúki ekki í tæka tíð. Bæklingur var gefinn út á ensku og þýsku fyrir Heimsmeistara- mdtið í Þýskalandi sl. sumar og hefur honum verið dreift víða er- lendis. Einnig hefur mdtið verið auglýst í Eiðfaxa International. Haraldur sagði að fljdtlega yrði farið að auglýsa mdtið meira hér innanlands. „Við höfum fengið mjög já- kvæð viðbrögð hvarvetna,11 sagði hann. „Nú leggjum við mikla áherslu á að útvega beitarlönd í nágrenni svæðisins, enda höfum við heyrt um marga sem ætla að koma riðandi á mdtið. Einnig er- um við að setja okkur í sambandi við innlend og erlend hesta- mannafélög og fara fram á að þau tilefni þátttakendur í 2000 manna og hesta reiðtúr sem far- inn verður í kringum Rauðavatn eftir opnunarhátiðina þriðjudag- inn 4. júlí. Fremstir í fiokki verða forseti Islands, borgarstjdri og ráðherrar." Haraldur segir að reynt verði að bijdta upp mdtshaldið og bryddað upp á ýmsum nýjungum. A nýaf- stöðnu ársþingi Landssambands hestamannafélaga var einmitt samþykkt að í tilraunaskyni yrði gæðingakeppninni breytt þannig að fullnaðarddmur yrði kveðinn upp yfir hveijum keppanda sem væri einn inni á velli í einu. En í úrslitakeppni lentu hestar í 8.-15. sæti í B-úrslitum og hestur í 1.-7. sæti í A-úrslitum auk sigurvegara úr B-úrslitum. Meira verður um sýningar og stærri uppákomur á kvöldin en áður hefúr tíðkast og sagði Haraldur það meðal annars gert til þess að fdlk á höfuðborgar- svæðinu sem hefði gaman af að koma og fylgjast með þyrfti ekki að taka sér frí frá vinnu. Þeir sem áhugasamastir væru gætu fylgst með kynbötaddmum og forkeppni á daginn en á kvöldin yrðu úrslit og veðreiðar. A næstunni mun Haraldur mæta á fundi sem Félag tamn- ingamanna gengst fyrir á nokkrum stöðum á landinu þar sem Landsmdt 2000 verður kynnt og hestamönnum mun gefast tækifæri til að spyija um tilhögun þess. MorgunblaðiðA^aldimar Kristinsson Frá hdpreið á landsmdtinu á Melgerðismelum 1998. Á Landsmdti 2000 verður bryddað upp á ýmsum nýjungum. HÚSASKILTI Pöntunarfrestur fyrír jól er 20. nóvember PIPAR0GSALT Klapparstíg 44 ^ Sími 562 3614 3 LISTHUS REKIN AF 15 LISTAMÖNNUM U Ci&t INGA EUN ÓFEIGUR MEISTARIJAK0B Byggingaplatan WD(M)©® sem allir hafa beðið eftir VIROCbyggingaplatan er fyrir veggi, loft og gólf VIROC®byggingaplatan er eldþolin, vatnsþolin, höggþolin, frostþolin og hljóðeinangrandi VlRQC'byggingaplötuna er hægt að nota úti sem inni VIRQC® byggingaplatan er umhverfisvæn VlROC®byggingaplatan er platan sem verkfræðingurinn getur fyrirskrifað blint. ÞÞ &co I.eiíii) jrekari upplýsinga Þ.ÞORGRÍMSSON & CO ÁRMÚLA 29 S: 553 8640 & 568 6100 Fréttir á Netinu <H>mbUs
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.