Morgunblaðið - 05.11.1999, Side 64

Morgunblaðið - 05.11.1999, Side 64
f 4 FÖSTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ HESTAR MorgunblaðiðA^aldimar Kristinsson Heimsmeistaramótið var vinsælt sjónvarpsefni, en um 38% þjóðarinnar horfðu á sjónvarpsþátt um mótið. 38 prósent þjóðarinnar horfðu á þátt um Heimsmeistaramótið NIÐURSTÖÐUR Gallup könnunar benda til að um 38% þjóðarinnar hafí horft á sjónvarpsþáttinn um Heimsmeistaramót íslenskra hesta í Þýskalandi sem var á dagskrá Sjón- varpsins sunnudagskvöldið 10. októ- ber síðastliðinn. Tæplega 89% þeirra sögðu að þátturinn hafí höfð- að mjög vel eða frekar vel til þeirra. Niðurstöður þessar voru kynntai- á 50. ársþingi Landssambands hestamannafélaga um síðustu helgi, en könnunina gerði Gallup fyrir LH. Markmið hennar var að kanna áhorf á sjónvarpsþáttinn auk þess að kanna viðhorf til kynningar á Is- landi erlendis. Könnunin var fram- kvæmd í gegnum síma dagana 12. til 25. október sl. Gert var tilviljun- arúrtak 1.000 einstaklinga af öllu landinu á aldrinum 16-80 ára úr þjóðskrá. Nettósvörun var 72,1%. Þegar spurt var: hversu miklu eða litlu máli telur þú það skipta að við nýtum okkur íslenska hestinn í kynningu á Islandi erlendis? svör- uðu 36% að það skipti mjög miklu máli og 35% að það skipti frekar miklu máli. 7% sögðu það skipta mjög litlu máli og 11% frekar litlu máli. Aftur á móti sögðu 67% að ís- lensk náttúrafegurð og hreinleiki landsins skiptu mjög miklu máli og 30% frekai’ miklu og 53% töldu menninguna og söguna skipta mjög miklu máli og 37% frekar miklu. Þóra Ásgeirsdóttir hjá Gallup sagði í samtali við Morgunblaðið að það þætti mjög gott að 38% lands- manna horfðu á sjónvarpsefni. Það væru álíka margir og horfðu á stóra íþróttaviðburði og innlenda skemmtiþætti samkvæmt annarri fjölmiðlakönnun sem Gallup hefur gert. Hún sagði einnig að niðurstað- an úr könnuninni á mikilvægi ís- lenskra hesta við landkynningu væri mjög góð. Umræða um hestinn við landkynningu sé tiltölulega ný af nálinni á meðan náttúrufegurð, hreinleiki, menning og saga væri það sem búið væri að leggja áherslu á í landkynningu áratugum saman. Jón AJbert Sigurbjömsson for- maður LH sagði að tilgangur könn- unarinnar hafi meðal annars verið sá að sýna fram á að íslenski hest- urinn væri vinsælt sjónvarpsefni. Niðurstaðan hefði staðfest það. Hann sagðist vona að hún hefði þau áhrif að meira yrði fjallað um hesta, hestamennsku og málefni hesta- manna í fjölmiðlum. Nýr valkostur f sjóflutningum Danmörk - ísland - Danmörk á 3ja vikna fresti M.v. Florinda hefur fastar viðkomur í Esbjerg. Lestunardagur 15. nóv. 1999. Almenn vara - frystivara - gámar - búslóðir Gott verð - Dæmi: Sjófrakt 2D ft. Allir með bestu kjör (ft 7 Gunnar Guðjónsson sf. _ ■ "__"Ka ftími 0900 - Fav elriri'amifthm 562 9200 • Fax 562 3116 5IU|I<1IIIIUIUII Netfang ggship@vortex.is Undirbúningur Landsmóts 2000 gengur vel Undirbúningur fyrir Landsmdt 2000 sem haldið verður á félags- svæði hestamannafélagsins Fáks í Víðidal 4.-9. júlí 2000 er í fullum gangi. Að sögn Haraldar Haralds- sonar, formanns stjdrnar Lands- mdts 2000, er hann að mestu sam- kvæmt áætlun. Vinna við svæðið hefur gengið hægar en áætlað var en engin ástæða væri til að dttast að verkinu Ijúki ekki í tæka tíð. Bæklingur var gefinn út á ensku og þýsku fyrir Heimsmeistara- mdtið í Þýskalandi sl. sumar og hefur honum verið dreift víða er- lendis. Einnig hefur mdtið verið auglýst í Eiðfaxa International. Haraldur sagði að fljdtlega yrði farið að auglýsa mdtið meira hér innanlands. „Við höfum fengið mjög já- kvæð viðbrögð hvarvetna,11 sagði hann. „Nú leggjum við mikla áherslu á að útvega beitarlönd í nágrenni svæðisins, enda höfum við heyrt um marga sem ætla að koma riðandi á mdtið. Einnig er- um við að setja okkur í sambandi við innlend og erlend hesta- mannafélög og fara fram á að þau tilefni þátttakendur í 2000 manna og hesta reiðtúr sem far- inn verður í kringum Rauðavatn eftir opnunarhátiðina þriðjudag- inn 4. júlí. Fremstir í fiokki verða forseti Islands, borgarstjdri og ráðherrar." Haraldur segir að reynt verði að bijdta upp mdtshaldið og bryddað upp á ýmsum nýjungum. A nýaf- stöðnu ársþingi Landssambands hestamannafélaga var einmitt samþykkt að í tilraunaskyni yrði gæðingakeppninni breytt þannig að fullnaðarddmur yrði kveðinn upp yfir hveijum keppanda sem væri einn inni á velli í einu. En í úrslitakeppni lentu hestar í 8.-15. sæti í B-úrslitum og hestur í 1.-7. sæti í A-úrslitum auk sigurvegara úr B-úrslitum. Meira verður um sýningar og stærri uppákomur á kvöldin en áður hefúr tíðkast og sagði Haraldur það meðal annars gert til þess að fdlk á höfuðborgar- svæðinu sem hefði gaman af að koma og fylgjast með þyrfti ekki að taka sér frí frá vinnu. Þeir sem áhugasamastir væru gætu fylgst með kynbötaddmum og forkeppni á daginn en á kvöldin yrðu úrslit og veðreiðar. A næstunni mun Haraldur mæta á fundi sem Félag tamn- ingamanna gengst fyrir á nokkrum stöðum á landinu þar sem Landsmdt 2000 verður kynnt og hestamönnum mun gefast tækifæri til að spyija um tilhögun þess. MorgunblaðiðA^aldimar Kristinsson Frá hdpreið á landsmdtinu á Melgerðismelum 1998. Á Landsmdti 2000 verður bryddað upp á ýmsum nýjungum. HÚSASKILTI Pöntunarfrestur fyrír jól er 20. nóvember PIPAR0GSALT Klapparstíg 44 ^ Sími 562 3614 3 LISTHUS REKIN AF 15 LISTAMÖNNUM U Ci&t INGA EUN ÓFEIGUR MEISTARIJAK0B Byggingaplatan WD(M)©® sem allir hafa beðið eftir VIROCbyggingaplatan er fyrir veggi, loft og gólf VIROC®byggingaplatan er eldþolin, vatnsþolin, höggþolin, frostþolin og hljóðeinangrandi VlRQC'byggingaplötuna er hægt að nota úti sem inni VIRQC® byggingaplatan er umhverfisvæn VlROC®byggingaplatan er platan sem verkfræðingurinn getur fyrirskrifað blint. ÞÞ &co I.eiíii) jrekari upplýsinga Þ.ÞORGRÍMSSON & CO ÁRMÚLA 29 S: 553 8640 & 568 6100 Fréttir á Netinu <H>mbUs

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.