Morgunblaðið - 05.11.1999, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 05.11.1999, Blaðsíða 66
'Æ' 66 FÖSTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ Fiist! bygglngavBruverslunum um lamlallt Björn Þorfínns- son teflir á Mön Þátttökutilkynningar og fyrirspurnir sendist til giggo@samskipti.is (Kri- stjáns Eðvarðssonar). Teflt verður undir dulnefnum. Góð verðlaun eru í boði. Núverandi Islandsmeistari er Róbert Harðarson. Þemamót á mánudaginn Meistaramót Hellis í atskák Atskákmót Hellis verður haldið í fyrsta sinn 5.-7. nóvember 1999. Fyrirkomulag þess verður nokkuð nýstárlegt, en mótið hefst með sjö umferða undanrásum. Að þeim lokn- um fá þeir sem bestum árangri náðu rétt til þess að taka þátt í útsláttar- keppni þar sem barist verður um tit- HAGKAUP Meira úrval - betri káup SKAK Mön MONARCH ASSURANCE 6.-14.11.1999 BJÖRN Þorfínnsson er nú á leið- inni á mjög sterkt alþjóðlegt skák- mót, sem haldið verður á Mön. Mótið hefst á morgun og stendur til 14. nóvember. Keppendum er skipt í þrjá riðla og teflir Bjöm í sterkasta riðlinum þar sem tefldar verða níu umferðir eftir svissneska kerfinu. Mótið ber nafn aðalstyrktaraðilans, Monarch Assurance, og er nú haldið í áttunda skipti. Fjöldi sterkra skák- manna er skráður á mótið, þ.ám. breski stórmeistarinn Nigel Short (2.689) ásamt sigurvegara síðasta árs, Emil Sutovsky (2.587). Þá er andstæðingur Hannesar Hlífars Stefánssonar úr heimsmeistara- keppninni, Sergei Shipov (2.658), einnig meðal keppenda og þannig mætti lengi telja. í riðlinum tefla einungis skákmenn með 2.000 stig eða meira. Góð þátttaka var í fyrsta þema- móti Hellis þar sem skoski leikurinn var tefldur í öllum skákum mótsins. Að mótinu loknu fór fram atkvæða- greiðsla um það hvaða byrjun skyldi tefld á næsta móti. Eftir tvísýna kosningu varð niðurstaðan sú að tefla skyldi eitt af villtari afbrigðum kóngsindverskrar varnar, þar sem byrjunarleikirnir eru: l.d4 Rf6 2.c4 g6 3.Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. f3 0-0 6.Be3 e5 7. d5 Rh5 8. Dd2 Dh4 9. g3 Rg3 10. Df2 Rfl U.Dh4 Re3. Það er ekkert minna en drottning- arfórn á ferðinni í þessu afbrigði og greinilegt er að þeir þemamenn ætla ekki að láta sér leiðast á mótinu. Nánari upplýsingar um þetta af- brigði ásamt tefldum skákum má fínna á heimasíðu Hellis: www.sim- net.is/hellir. Þemamótið verður haldið í Hellis- heimilinu mánudaginn 8. nóvember og hefst klukkan 20. Skákmót á næstunni 4.11. TR. Mánaðarmót 5.11. Hellir. Atskákmót Hellis 5.11. SÞV. Atskákm. fsl. Undanrásir 7.11. Hellir. íslandsmót í netskák 8.11. Hellir. Þemamót 9.11. TR. Bikarmót kl. 20 13.11. SÍ. SÞÍ, drengir og stúlkur 15.11. Hellir. Unglingameistaramót 15.11. Hellir. Atkvöld. Daði Örn Jónsson intra Stálvaskar intra stálvaskarnir fást í mörgum stærðum og gerðum. Þessi vaskur ber nafnið Eurora og hefur hlotið margvíslegar viðurkenningar fyrir frábæra hönnun. TCflGI Smiðjuvegi 11 » 200 Kópavogur Sími: 5641088 • Fax: 564 1089 ilinn Atskákmeistari Hellis. Undanrásirnar eru öllum opnar, en þar verða tefldar sjö um- ferðir efth- Monrad- kerfi. Átta efstu kepp- endumir vinna sér rétt til að tefla í úrslita- keppninni. Verði menn jafnir að vinningum verða Monrad-stig látin gilda. Séu þau einnig jöfn verður dregið um röð. I úrslitum tefla átta efstu keppendurnir áfram með útsláttarfyr- irkomulagi. Sigurveg- arinn í undanrásunum keppir við þann sem lenti í 8. sæti. Keppandi númer 2 teflir við númer 7 o.s.frv. Tefld verða tveggja skáka einvígi. Verði jafnt verður tefldur bráðabani (hraðskák). Sá sem ofar var í undanrásunum hefur hvítt í oddaskákum. Sá félagsmaður Hellis sem kemst lengst í keppninni verður Atskák- meistari Hellis 1999, fyrsti atskák- meistari félagsins. Nái einhverjir fé- lagsmenn jafn langt verður tefldur bráðabani (hraðskák). Sá sem ofar var í undanrásunum hefur hvítt í oddaskákum. Tímasetning umferða verður sem hér segir: 1.-4. umf. föstud. 5.11. - kl. 19:30 5.-7. umf. laugard. 6.11. - kl. 13 8 manna úrsl. laugard. 6.11. -kl. 16 Undanúrslit. sunnud. 7.11. - kl. 13 Úrslit. Sunnud. 7.11. - kl. 15 Verðlaun fyrir efstu sæti á mótinu eru kl. 12.000 fyrir efsta sæti, kr. 8.000 fyrir annað sæti og kr. 5.000 fyrir þriðja og fjórða sæti. Þátttökugjald fyrir fullorðna félagsmenn í Helli er kr. 1.200 (kr. 1.800 fyrir aðra), en kr. 600 fyrir unglinga 15 ára og yngri (kr. 900 fyrir utanfélagsmenn). Islandsmótið í netskák 1999 Eins og undanfarin ár mun Taflfé- lagið Hellir sjá um Islandsmótið í netskák. Að þessu sinni verður mótið haldið í samvinnu við Símann-Inter- net og teflt verður á Mátnetinu. Mót- ið verður haldið sunnudaginn 7. nóv- ember og hefst kl. 20. Nánari upp- lýsingar um mótið má finna á heima- síðu Taflfélagsins Hellis: www.sim- net.is/hellir. Skráning á mótið er þegar hafin. Bjöm Þorfinnsson Ekkert venjulegt Kringlukast... ...langur laugardagur á morgun! LINSAN Laugavegi 8 • 551 4800 Aðsendar greinar á Netinu v^mbl.is —/KLLTAf= GITTH\SAÐ NÝTT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.