Morgunblaðið - 05.11.1999, Side 79
I
r
i
i
i
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1999 79j.
HGITAL
551 «500
LaiMiaVlMII 1*4
Á hvBrjum degi,
á hverrl sehúndu,
tekuröu ákvðrðun
sem gætl
breutt lifí hínu.
ÓFE/Hausverk
★ ★★★
myndln aHra tíma
Empire
Magazine
Hó! frá
V íetnam
ÞESSI diskur er stórmerkileg til-
raun. Nokkrir ungir piltar ferðuð-
ust austur til hins hrjáða Víetnam
til að gera hljómplötu með götut-
ónlist þaðan. Þeir skelltu á band
ótrúlegasta rusli af götumörkuð-
um, jarðarförum, hótelbörum og
ýmsum grunsamlegri stöðum. Ut-
koman er þessi snilld. Hráar upp-
tökur með skrílslátum og vondri
spilamennsku. í fjörugum strætum
þessa fjarlæga lands skín greini-
lega mörg perlan. Jaskaðir raf-
magnsgítarar leika Shadows-lög
með vélbyssutrommubreikum og
óperusöngkonur
gaula með casio-
skemmtara. Víetn- —
amska jarðarfara- i
tónlistin er síðan 1
mögnuð, fjöldi l
manna ber bumbur í \
rokktakti, öski'a sig l
hása og leika á útúr- 1
falska lúðra. Þetta
samansafn er merki-
leg heimild um au-
stræna götumenningu
sem verður vestrænni
eftir því sem tíminn líð-
7 \ ndaðar aðstæður virka
S ;"ájgÉd sem heild.
Hér er á ferðinni
1 Ö ÍÍSbl svokölluð lágmenning
þar sem götuspilarar
/XJSfj. ri með skemmtarana
\ sína spila vestræna
1 popptónlist. En þarna
\ slær hjartað, svona
TÉfr l er Víetnam í dag. Á
Kgö|^Y\ ^isknum eru líka
pðV I melankólísk og fal-
j leg lög eins og þegar
lítil stúlka syngur
blús við undirleik
Hdfeáfi blinds fóður síns.
Hér er um að ræða
■ stemningar eða-
B ferðasögu frekar
Qen tónlist. Fróð-
legt væri að heyra
svipaðan disk þar
sem verbúðagutl-
urum íslands
yrði safnað sam-
an og tekið væri
——— upp í partíum og
verbúðaherbergjum. Þessi til-
raun Austurríkismannanna er
merkileg nálgun að sannleika göt-
unnar sem aldrei væri hægt að ná í
plussuðum stúdíóum.
Ragnar Kjartansson
Bíótónleik
ar Sigur
Rósar
SIGUR Rós hélt tónleika í Há-
skólabíói á dögunum og fékk tvær
erlendar hljómsveitir, Immense
frá Bretlandi og Low frá Banda-
ríkjunum, til að hita upp fyrir sig.
Tónleikarnir voru haldnir í aðalsal
bíósins sem var nánast fullur af
tónleikagestum sem gerðu góðan
róm að leik hljómsveitanna þriggja,
mestan þó að leik Sigur Rósar sem
var síðasta hljómsveit á svið þetta-
kvöld.
ur. Fyrir þetta safn voru teknir upp
heilu sólarhringamir af efni og það
er afrek að láta jafn sundurlausa
tónlist sem tekin er upp við svo óva-
ALVORtl BIO! mpolby
STAFRÆNT stærsta tjaldið meb
HLJÓÐKERFI í f"l M V
ÚLLUM SÖLUM! I í
Thx
DIGITÁL
FRUMSÝNING: LYGALAUPI
A R T I N L A W R
Ein umtalaóast;
mynd ársins ,
sem fór beintí
á toppinn í I
Bandaríkjunurf
^ ^ ^ 1/2
ÓFE Hausverkur
H H m 1/2
Kvikmyndir.is
Blöin er á enda. Sualasti grínhasarsmellur ársins er kominn.
Meö gamanleikaranum, Martin Lawrence (Bad Boys, Nothing to Lose).
Huernig er hægt að endurheimta gimstein? Meö pizzu eöa iijgguskírteini?
____________Pottþéttur grínhasar sem þú fílar aftur og aftur.
lesið allt um BLUE 5TREAK á www.stjornubio.is
Forvitnileg tónlist
i
i
Oborganleg mynd ettir
leikstjóra Pretty Woman
sem sló rækilega i gegn vestra.
JUUAROBERTS RICHARDOERE
RUNAWAYBRIDE
□□iDOLBYj
D I G I T A L
Sýnd kl. 6, 9 og 12 á miðnætti.
ANIHONY HOPKiNS CUBA GOOOiNG Ji
bynd
www.samfiltn.is
BBEDiGfTAL
mm
■■ S90 PUNKTA
■ FEBÐtf í BÍÓ
NVJA
Thx
Keflavík - sími 421 1170