Morgunblaðið - 05.11.1999, Blaðsíða 79

Morgunblaðið - 05.11.1999, Blaðsíða 79
I r i i i MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1999 79j. HGITAL 551 «500 LaiMiaVlMII 1*4 Á hvBrjum degi, á hverrl sehúndu, tekuröu ákvðrðun sem gætl breutt lifí hínu. ÓFE/Hausverk ★ ★★★ myndln aHra tíma Empire Magazine Hó! frá V íetnam ÞESSI diskur er stórmerkileg til- raun. Nokkrir ungir piltar ferðuð- ust austur til hins hrjáða Víetnam til að gera hljómplötu með götut- ónlist þaðan. Þeir skelltu á band ótrúlegasta rusli af götumörkuð- um, jarðarförum, hótelbörum og ýmsum grunsamlegri stöðum. Ut- koman er þessi snilld. Hráar upp- tökur með skrílslátum og vondri spilamennsku. í fjörugum strætum þessa fjarlæga lands skín greini- lega mörg perlan. Jaskaðir raf- magnsgítarar leika Shadows-lög með vélbyssutrommubreikum og óperusöngkonur gaula með casio- skemmtara. Víetn- — amska jarðarfara- i tónlistin er síðan 1 mögnuð, fjöldi l manna ber bumbur í \ rokktakti, öski'a sig l hása og leika á útúr- 1 falska lúðra. Þetta samansafn er merki- leg heimild um au- stræna götumenningu sem verður vestrænni eftir því sem tíminn líð- 7 \ ndaðar aðstæður virka S ;"ájgÉd sem heild. Hér er á ferðinni 1 Ö ÍÍSbl svokölluð lágmenning þar sem götuspilarar /XJSfj. ri með skemmtarana \ sína spila vestræna 1 popptónlist. En þarna \ slær hjartað, svona TÉfr l er Víetnam í dag. Á Kgö|^Y\ ^isknum eru líka pðV I melankólísk og fal- j leg lög eins og þegar lítil stúlka syngur blús við undirleik Hdfeáfi blinds fóður síns. Hér er um að ræða ■ stemningar eða- B ferðasögu frekar Qen tónlist. Fróð- legt væri að heyra svipaðan disk þar sem verbúðagutl- urum íslands yrði safnað sam- an og tekið væri ——— upp í partíum og verbúðaherbergjum. Þessi til- raun Austurríkismannanna er merkileg nálgun að sannleika göt- unnar sem aldrei væri hægt að ná í plussuðum stúdíóum. Ragnar Kjartansson Bíótónleik ar Sigur Rósar SIGUR Rós hélt tónleika í Há- skólabíói á dögunum og fékk tvær erlendar hljómsveitir, Immense frá Bretlandi og Low frá Banda- ríkjunum, til að hita upp fyrir sig. Tónleikarnir voru haldnir í aðalsal bíósins sem var nánast fullur af tónleikagestum sem gerðu góðan róm að leik hljómsveitanna þriggja, mestan þó að leik Sigur Rósar sem var síðasta hljómsveit á svið þetta- kvöld. ur. Fyrir þetta safn voru teknir upp heilu sólarhringamir af efni og það er afrek að láta jafn sundurlausa tónlist sem tekin er upp við svo óva- ALVORtl BIO! mpolby STAFRÆNT stærsta tjaldið meb HLJÓÐKERFI í f"l M V ÚLLUM SÖLUM! I í Thx DIGITÁL FRUMSÝNING: LYGALAUPI A R T I N L A W R Ein umtalaóast; mynd ársins , sem fór beintí á toppinn í I Bandaríkjunurf ^ ^ ^ 1/2 ÓFE Hausverkur H H m 1/2 Kvikmyndir.is Blöin er á enda. Sualasti grínhasarsmellur ársins er kominn. Meö gamanleikaranum, Martin Lawrence (Bad Boys, Nothing to Lose). Huernig er hægt að endurheimta gimstein? Meö pizzu eöa iijgguskírteini? ____________Pottþéttur grínhasar sem þú fílar aftur og aftur. lesið allt um BLUE 5TREAK á www.stjornubio.is Forvitnileg tónlist i i Oborganleg mynd ettir leikstjóra Pretty Woman sem sló rækilega i gegn vestra. JUUAROBERTS RICHARDOERE RUNAWAYBRIDE □□iDOLBYj D I G I T A L Sýnd kl. 6, 9 og 12 á miðnætti. ANIHONY HOPKiNS CUBA GOOOiNG Ji bynd www.samfiltn.is BBEDiGfTAL mm ■■ S90 PUNKTA ■ FEBÐtf í BÍÓ NVJA Thx Keflavík - sími 421 1170
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.