Morgunblaðið - 06.11.1999, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 06.11.1999, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 1999 6Í^ UMRÆÐAN Kaupmannafag er að græða RIKISSTJORN Is- lands hefur á undan- förnum árum markað stefnu í vímuvörnum í landinu þar sem sér- staklega er lögð áhersla á að spoma við vímuefnaneyslu ungl- inga. Viðhorfskannanir sem gerðar hafa verið sýna að almenningi fínnst áfengisneysla unglinga vera vanda- mál sem þarf að finna lausn á. Margir leggja hönd á plóginn í vímu- vamastarfi þrátt fyrir að stöðugt sé á bratt- ann að sækja gegn ásókn þeirra sem vilja breytingar sem hafa þveröfug áhrif. Nýjasta dæmið er krafa aðstandenda einnar þekktustu verslunarkeðju landsins um að fá að selja áfengi í matvöm- búðum. Forvarnir Allt, vímuvamastarf miðar að því að draga úr skaðsemi af neyslu vímuefna, þai- með talið áfengis. Aukin neysla áfengis leiðir til auk- innai’ skaðsemi, s.s. fleiri bílslysa af völdum ölvaðra ökumanna, eyði- lagðra ævidaga einstaklinga og fjöl- skyldna, fjárhagstjóns, líkams; meiðinga og heilsubrests. I forvamastarfi er sérstök áhersla lögð á að hver einstaklingur fái notið æsku sinnar því að það eykur líkum- ar á að hann geti fótað sig í mann- legu samfélagi á fullorðinsárum. Þekkt er að ótímabær neysla áfeng- is meðal barna og unglinga heftir þroska þeirra og getur rýrt framtíð- armöguleika þeirra. Vímuvarnir má flokka gróflega í tvennt. Annars vegar vamir sem miða að því að draga úr eftirspum eftir vímuefnum og hins vegar aðgerðir sem hafa að markmiði að draga úr framboði sliks vamings. Til að draga úr eftirspurn er fyrst og fremst stuðst við fræðslu og ráðgjöf. Reynt er að hafa áhrif á lífsstíl og viðhorf almennings til neyslu vímuefna. Til varna sem draga úr framboði teljast lög og reglur sem takmarka aðgengi fólks að vöranni. Þessar vamir em taldar sérstaklega mikilvægar til verndar viðkvæmum hópum í þjóðfélaginu, t.d. unglingum. Ef þættir sem draga eiga úr framboði era veiktir mega fræðsla og ráðgjöf sín lítils. Sölumennska Kaupmanna fag er að græða á því að selja vöru og margir þeirra era flinkir markaðsmenn. Hvort varan er góð eða slæm, holl eða óholl skipt- ir ekki höfuðmáli ef reikningamir era kaupmanninum í hag. Kaup- menn lýsa því gjaman yfir að þeir vilji þjóna viðskiptavinum með því að hafa vandaðan vaming á boðstól- um. Ein þekktasta verslunarkeðja landsins heldur því nú fram að það sé mikilvægt fyrir viðskiptavini þeirra að fá að kaupa áfengi hjá þeim í staðinnfyrir að verða að eiga viðskipti við ÁTVR. Verslanir um- ræddrar verslunarkeðju era víðast hvar aðeins steinsnar frá útsölum ÁTVR. Matvörubúðir verslunar- keðjunnar eru auk þess margar svo stórar að það getur tekið lengi-i tíma að finna rekka með sérvöram þar en að tölta yfir í áfengisútsöluna. Þjón- ustan við viðskiptavininn getur ekki verið kjami málsins hjá aðstandend- um verslunai-keðjunnar. Eitthvað annað hlýtur að búa að baki. Verði Þorgerður Ragnarsdóttir 'H! ISASKXLTI Pöntunarfrestur jól er 20. nóvem1 fyrír tiber farið að óskum kaup- mannanna og áfengis- sala leyfð í matvöra- búðum er búið að hrifsa brott mikilvægt lagaákvæði til vemdai’ bömum og unglingum í landinu. Ymsir kaup- menn hafa verið marg- reyndir að því að selja bömum og unglingum tóbak. Við afgreiðslu í matvörubúðum era gjaman unglingar undir lögaldri. Hvers vegna ætti að treysta þessum kaupmönnum til að selja áfengi? Fratkönnun Aðstandendur umræddrar versl- unarkeðju segjast vera að gera viða- mikla könnun á viðhorfi almennings til áfengissölu i matvömbúðum. Könnunin fer fram á Netinu og fólk sem hefur aðgang að tölvu getur greitt atkvæði með eða á móti móti því að leyft verði að selja áfengi í matvörabúðum. Svona könnun er al- gjört frat og ekkert mark á henni takandi. Stærsti gallinn við slíkar kannanir er að ómögulegt er að vita hveijir svara og hve oft hver og einn svarar. Þær eru því bæði ónákvæm- ar og óvísindalegar. Líklegast er að þeir sem svara séu þeir sem hafa sterkustu skoðanfrnar og vilja breyta núgildandi lögum. Niður- staðan er þannig þekkt fyrh’fram. Könnunin er einungis liður í áróðri til markaðssetningar verslunarkeðj- unnai’, enda er nafn hennar á allra vöram þessa dagana. Það á ekki að fara framhjá neinum hvað aðstan- dendum verslunarkeðjunnar finnst helst ábótavant í íslensku þjóðlífi. Blöndunartæki Moracera er ódýrari línan af einshand- fangs og hitastýrðum blöndunartækjum sem fullnægja kröfum tímans um rekstrar-hagkvæmni, barnaöryggi og einfalda, fallega hönnun. Þetta eru blöndunartæki fyrir kröfuharða neytendur. Mora - Sænsk gæðavara Smiðjuvegi 11 • Sími: 564 1088 200 Kópavogur • Fax: 564 1089 fúst i liyggiiigmtöiuvni rJwiuin um Iml ullt PIPAROGSALT Klapparstíg 44 Sími 562 3614 | Afengissala Könnunin er gerð í þeim eina tilgangi, segir Þorgerður Ragnars- dóttir, að beita pólitískum áróð- ursaðferðum við mark- ______aðssetningu_____ verslunarkeðjunnar. Niðurstöðunum verður svo væntan- lega slegið upp til að slá ryki í augu fólks og láta það halda að mikill meirihluti þjóðarinnar sé hlynntur því að selja áfengi í matvörabúðum. Málstaðnum er fylgt eftir með auglýsingum sem kosta milljónir. Allir vita að auglýsingar geta selt hvað sem er. Samanburður við útlönd í umræðunni um þetta mál er því haldið fram að sala áfengis í mat- vörabúðum sé leyfð út um allán heim, nema hér. Sá málflutningur á ekki við rök að styðjast. Nærtækast er að minna á að vín er ekki selt í matvörubúðum á Norðurlöndum nema í Danmörku. Þó að áfengis- kaupaaldurinn miðist við 15 ár í Danmörku hafa börn, allt niður í 10 ára, fengið afgreitt áfengi í matvöra- búðum í könnunum þar sem hefur verið látið reyna á það. Varla þykir það til eftirbreytni. í fjölmörgum ríkjum Bandaríkjanna er vín aðeins selt í sérbúðum. Þar er það auk þess víða svo að fólk má ekki sjást utan dyi’a, ekki einu sinni á veröndinni heima hjá sér, með bjórdós í hendi. Víða í Asíu er áfengisneysla með öllu bönnuð. Þetta er vert að hafa í huga þegar því er haldið fram að hvergi séu eins stífar reglur um áfengi og hér. Að lokum vil ég benda á að það hafa verið gerðar kannanir, sem mark er á takandi, á viðhorfi al- mennings til áfengisneyslu ungl- inga. Þær kannanir sýna að fólki finnst ástæða til að stemma stigu við unglingadrykkjunni. Þegar tekin er afstaða til þess hvort leyfa eigi sölu áfengis í matvörabúðum má ekki missa sjónar á meginmarkmiðinu. Ef markmiðið er, með ríkisstjórnina í broddi fylkingar, að draga úr áfengisneyslu unglinga, þá er það ekld spor í rétta átt að leyfa sölu áf- engis í matvörabúðum. Höfundur er friinikvæmdnstjóri Áfengis- og vímuvamaráðs. Frábært tilboð á bílaleiqubílum innanlands oq erlendis Kr. 2.600 sólarhringurinn (Flokkur A) AV/S YT 562 443B jm Málþing ötarfsumhverfi við síbreytilegar aðstæður Vinnuvistfrasðifélag Islands efnir til málþings 11. nóv. 1999 kl. 13.00 — 16.10 í Norræna húsinu Kl. 13.00 Setning Pórunn Sveinsílóttir formaður Vinnuvistfrasðifélags Islands Kl. 13.05 Sreytingar á rekstrarumhverfi fyrirtaskja Jón Gunnar Jónsson framleiðslustjóri Sláturfélags Suðurlands fjallar um erfiðleika við að manna verksmiðjustörf, ný staða sem kallar á breytingar. Kl. 13.25 Skrifstofa á ferð og flugi, nýir tímar - breyttar hönnunarforsendur Jón Ólafur Ólafsson arkitekt hjá Batteríinu. Kl. 13.45 Eru vinnutengd álagseinkenni óumflýjanleg? Auður Olafsdóttir sjúkraþjálfari sem starfar hjá ERGÓ-Vinnuvernd fjallar um mikilvægi fjölbreytni í og við vinnu til að fýrirbyggja líkamleg óþasgindi. Kl. 14.05 Samrasðan í vinnunni Ásgeir Seinteinsson skólastjóri Háteigsskóla fjallar um hvernig við getum sótt í innsta eðli okkar til að takast á við síbreytilegt umhverfi í vinnunni. Kl. 14.25 Kaffi Kl. 15.00 Pað sjá augun sízt sem nefinu er nasst Guðbjörg Linda Rafnsdóttir félagsfrasðingur fjallar um hátaskni og vinnuskipulag á tímum margbreytileika, rannsókn sem hún hefur stundað með stuðningi RANNIS og Vinnueftirlits ríkisins. Kl. 15.20 Hlutverkin í lífinu og mörkin á milli þeirra Þórkatla Aðalsteinsdóttir sálfrasðingur hjá Sáifrasðistofunni Laugav. 105. Kl. 15.40 Pallborðsumrasður Málþingið verður öllum opið. Aðgangseyrir er 1000 kr. EIMSKIP ALMENNAR D Landsvirkjun Vinnuvistfræðifélag íslands
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.