Morgunblaðið - 06.11.1999, Blaðsíða 83

Morgunblaðið - 06.11.1999, Blaðsíða 83
morgunblaðið DAGBOK LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 1999 83 VEÐUR Spá kl. 12.00 f dag: 4 * # 4 * Wi 25 m/s rok —m 20mls hvassviðri -----15 mls allhvass ^ 10m/s kaldi \ 5 mls gola Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað # * * # Rigning rr Skúrir Slydda t7 Slydduél Snjókoma SJ Él Sunnan, 5 m/s. 10° Hitasti Vindörin sýnir vind- _ stefnu og fjöðrin = Þoka vindhraða, heil fjöður erömetrarásekúndu. é 1,1110 VSÐURHORFUR í DAG Spá: Fyrri hluta dags verður suðaustan 10-15 m/s sunnan- og vestanlands, slydda norðvestan- til á landinu en yfirleitt rigning sunnantil. Hægari suðvestlæg átt og skúrir vestanlands síðdegis. Suðlæg átt , 5-10 m/s, og skýjað með köflum norðaustantil. Hiti á bilinu 0 til 6 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA A sunnudag verður suðvestanátt, víða 8-13 m/s. Skúrir eða slydduél sunnan- og vestantil á land- inu en skýjað með köflum norðaustantil. Hiti 2 til 7 stig, hlýjast sunnantil. Á mánudag, sunnan- og suðvestanátt, 8-13 m/s vestanlands en hægari austantil. Dálitlar skúrir vestanlands en skýjað með köflum eða léttskýjað annars staðar. Hiti 2 til 7 stig. Á þriðjudag, suðlæg átt og rigning sunnanlands en nær úrkomulaust norðanlands. Hiti 3 til 9 stig. Á miðvikudag, suðlæg átt og sums staðar dálítil rigning. Áfram hlýtt í veðri. A fimmtudag, suðlæg átt og væta vestanlands en úrkomulaust austanlands. Upplýsingar: Hjá tfegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1 00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum ki. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi , , töiur skv. kortinu til ''' hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Um 300 km vestur af Hvarfi er 978 millibara lægð sem hreyfist austur og siðan norðaustur og verður á Grænlandshafi i dag. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tima °C Veður °C Veður Reykjavík -2 léttskýjað Amsterdam 10 þokumóða Bolungarvik -3 léttskýjað Lúxemborg 8 alskýjað Akureyri -1 skýjað Hamborg 7 þokumóða Egilsstaðir 2 vantar Frankfurt 10 alskýjað Kirkjubæjarkl. 2 léttskýjað Vín 12 skýjað Jan Mayen 1 þokaígrennd Algarve 21 þokumóða Nuuk 0 skýjað Malaga 20 léttskýjað Narssarssuaq 6 rigning Las Palmas 26 léttskýjað Þórshöfn 6 léttskýjað Barcelona vantar Bergen 11 skýjað Mallorca 21 léttskýjað Ósló 8 alskýjað Róm vantar Kaupmannahöfn 7 þokumóða Feneyjar vantar Stokkhólmur 7 vantar Winnipeg -2 heiðskírt Helsinki 10 skviað Montreal 2 heiðskirt Dublin 7 rigning Halifax 6 léttskýjað Glasgow 9 rigning New York vantar London 12 rigning Chicago 10 léttskýjað Paris 10 skýjað Orlando 14 hálfskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 6. nóvember Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 5.21 3,7 11.29 0,5 17.32 3,8 23.43 0,4 9.25 13.11 16.56 12.07 ÍSAFJÖRÐUR 1.18 0,3 7.24 2,1 13.33 0,4 19.24 2,1 9.45 13.16 16.46 12.11 SIGLUFJÖRÐUR 3.22 0,2 9.37 1,2 15.31 0,3 21.53 1,3 9.27 12.58 16.28 11.53 DJÚPIVOGUR 0.54 0,5 6.41 1,6 12.51 0,5 19.10 1,7 8.56 12.40 16.23 11.35 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar slands Krossgátan LÁRÉTT: 1 myndarleg, 8 kasti, 9 tólf, 10 reykja, 11 ani, 13 gabba, 15 skammt,18 huguðu, 21 umstang, 22 slegið, 23 æviskeiðið, 24 gjafar. LÓÐRÉTT: 2 játa, 3 kaðall, 4 kæpan, 5 styrkir, 6 bílífi, 7 spil, 12 gagn, 14 leðja,15 úði, 16 mergð, 17 skánin, 18 viðbjóði, 19 stcrk, 20 elska. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 fylki, 4 bylur, 7 náman, 8 orgel, 9 alt, 11 römm, 13 fata, 14 æðinu,15 flár, 17 mjór, 20 fis, 22 reiki, 23 umrót, 24 túnið, 25 deiga. Lóðrétt: 1 funar, 2 lómum, 3 iðna, 4 brot, 5 lygna, 6 rulla, 10 leifi, 12 mær, 13 fum,15 fornt, 16 ásinn, 18 járni, 19 rotna, 20 firð, 21 sund. I dag er laugardagur 6. nóvem- ber, 310. dagur ársins 1999. Leonardusmessa. Orð dagsins: Hinir óguðlegu flýja, þótt eng- inn elti þá, en hinir réttlátu eru öruggir eins og ungt ljón. (Orðskv. 28,1.) Skipin Reykjavfkurhöfn: Freyja RE, Sléttanes ÍS og Hansewall fóru í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Polar Siglir kom í gær. Remöy kom og fór í gær. Mannamót Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg 50. Ganga frá Hraunseli kl. 10. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Kaffistofa opin alla virka daga frá kl. 10-13. Matur í hádeginu. Þriðjudag skák kl. 13. Árshátíð FEB verður haldin laugardaginn 13. nóvember. Fjölbreytt skemmtiatriði. Hljóm- sveit Hjördísar Geirs leikur fyrir dansi. Miða- og borðapantanir frá og með hádegi nk. mánu- dag. Upplýsingar á skrifstofu félagsins í síma 588 2111, kl. 9-17 virka daga. Félagsstarf eldri borg- ara í Garðabæ. Leik- húsferð. Efnt verður til hópferðar í Þjóðleik- húsið laugardaginn 13. nóvember. Sýningin heitir tveir tvöfaldir. Skráning og nánari upplýsingar í síma 525- 8500. Vinsamlega skrá- ið ykkur fyrir 9. nóvem- ber. Hraunbær 105. Basar í dag kl. 13. Margt fal- legra og góðra muna. Gerðuberg, félagsstarf. Sund- og leikfimiæfing- ar í Breiðholtslaug, þriðjudögum kl. 11 og fimmtudögum kl. 9.25. Kennari Edda Baldurs- dóttir. Allar upplýsing- ar um starfsemina á staðnum og í síma 575 7720. Mosfellingar 60 ára og eldri. Mætum í íþrótta- miðstöðina kl. 10 í dag. Borðtennis, boccia og pútt. Hraunbær 105. I dag kl. 13 verður basar. Margt fallegra og góðra muna. Kvennadeild Barð- strendingafélagsins verður með sinn árlega basar og kaffisölu sunnudaginn 7. nóvem- ber í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14. Húsið opn- að kl. 14. Á basamum verða m.a. ýmiss konar handavinna og heima- bakaðar kökur af ýms- um gerðum. Efnt verður til happdrættis og eru margir góðir vinningar í boði. Eingöngu dregið úr seldum miðum. Allur ágóði rennur til að gleðja aldraða úr sýsl- unni og til líknarmála. Digraneskirkja. I til- efni af 5 ára afmæli kirkjustarfsins og ÍAK verður kvöldfagnaður í safnaðarheimili kirkj- unnar sunnudaginn 7. nóvember kl. 20. Allir velunnarar velkomnir. Kirkjustarf aldraðra í Digraneskirkju. Opið hús frá kl. 11 þriðjudag- inn 9. nóvember. Val- gerður Gísladóttir kem- ur í heimsókn ásamt or- lofsgestum úr sumar- dvölinni I Skálholti í sumar. Félag hjartasjúklinga á Reykjavíkursvæðinu minnir á gönguna frá Perlunni alla laugar- daga kl. 11. Nánari upplýsingar á skrifstofu LHS frá kl. 9-17 alla virka daga, sími 552 5744 eða 863 2069.J Húnvetningafélagið í Reykjavík. Arlegur kirkju- og kaffisöludag- ur verður sunnudaginn 7. nóvember kl. 14. Guðsþjónusta í Kópa- vogskirkju. Kaffisala kl. 14 í Húnabúð, Skeifunni 11. Hjúkrunarfræðingar. Munið 80 ára afmælis- hóf Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga að Kjarvalsstöðum í dag kl. 16-18. Húmanistahreyfíngin. „Jákvæða stundin" er á mánudögum kl. 20.30 í hverfismiðstöð húman- ista, Grettisgötu 46. Kvenfélag Kópavogs. Vinnukvöldin fyrir jóla- basarinn verða á mánu- dögum kl. 19.30 að Hamraborg 10. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra í Kópavogi. I til- efni af fimm ára afmæl- inu verður afmælishátíð í safnaðarsal Digranes- kirkju sunnudaginn 7. nóvember kl. 20. AJlir velunnarar félagsins velkomnir. Lífeyrisdeild Landsam- bands lögreglumanna. Sunnudagsfundur deildarinnar verður haldinn sunnudaginn 7. nóvember kl. 10 í Fé- lagsheimili LR, á Brautarholti 30. Félag fráskilinna og einstæðra. Fundur verður haldinn í kvöld kl. 21 á Hverfisgötu 105, 2. hæð (Risið). Ný- ir félagar velkomnir. Dagdvöl Sunnuhlíðar, Kópavogsbraut 1. Hinn árlegi haust- og jólabas- ar verður haldinn í dag kl. 14. Seldir verða handunnir munir, margt fallcgra jóla- gjafa, einnig heimabak- aðar kökur og lukku- pakkar. Kaffisala verð- ur í matsal þjónustu- kjarna og heimabakað meðlæti á boðstólum. Allur ágóði rennur til starfsemi Dagdvalar. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Askriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið. svefnsófí
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.