Morgunblaðið - 06.11.1999, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 06.11.1999, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ MESSUR LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 1999 63 * Guðspjall dagsins: Jesús prédikar um sælu. (Matt. 5). ALLRA HEILAGRA MESSA: ÁSKIRKJA: Barnaguðþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sigurbjörn Einarsson biskup prédikar. Sigrún Hjálmtýsdóttir syngur einsöng og einnig nokkur lög í safnaðarheimili, þar sem kaffiveitingar verða eftir messu. Kirkjubílinn ekur. Arni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Léttir söngvar, biblíusögur, bæn- ir, umræður og leikir við hæfi barna. Guðsþjónusta kl. 14. Látinna minnst. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. DÓMKIRKJAN: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Hjalti Guðmundsson. Dómkórinn syngur. Minning látinna kl. 16. Prestur sr. Jakob A Hjálm- arsson. Dómkórinn syngur. Tónlist- ardagar Dómkirkjunnar. Tónleikar kl. 20.30. Dómkórinn flytur kórverk eftir Petr Eben og Pál P. Pálsson. Flytjendur ásamt Dómkórnum, prof. Jan Kalfus, orgel, Ásgeir Stein- grímsson og Eiríkur Örn Pálsson, trompet. Sigurður Þorbergsson og Oddur Björnsson, básúna, Eggert Pálsson, pákur. Stjórnandi Marteinn H. Friðriksson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðþjón- usta kl. 10.15. Prestur sr. Magnús Björnsson. Organisti Kjartan Ólafs- son. Rangæingakórinn syngur. GRENSASKIRKJA: Barnastarf kl. 11. Messa kl. 11 í umsjá dr. Einars Sigurbjörnssonar, prófessors. Altar- isganga. Kirkjukór Grensáskirkju. Organisti Arni Arinbjarnarson. Sr. Ólafur Jóhannsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslu- morgunn kl. 10. Þegar kirkjan flutti á mölina. Séra Friðrik Friðriksson: Þórarinn BJörnsson cand. theol. Messa og barnastarf kl. 11. Hópur úr Mótettukór syngur. Organisti Hörður Áskelsson. Sr. Sigurður Pálsson prédikar og þjónar fyrir alt- ari ásamt sr. Jóni D. Hróbjartssyni. Kvöldmessa kl. 20. Schola cantorum syngur undir stjórn Harðar Áskels- sonar organista. Dr. Sigurður Árni Þórðarson flytur hugleiðingu og þjónar fyrir altari ásamt sr. Jóni D. Hróbjartssyni. Eftir messuna mun kvenfélag Hallgrímskirkju verða með kaffi til ágóða fyrir kaupum á nýjum skírnarfonti. LANDSPÍTALINN: Messa kf. 10. Sr. Bragi Skúlason. HÁTEIGSKIRKJA: Barna- og fjöl- skylduguðþjónusta kl. 11. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. Messa kl. 14. Barnakór kirkjunnar syngur undir stjórn Birnu Björnsdóttur. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Tómas Sveinsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Messa kl. 11. Lát- inna minnst. Kammerkór Langholts- kirkju syngur m.a. úr Requiem eftir Fauré. Prestur sr. Jón Helgi Þórar- insson. Organisti Jón Stefánsson. Minningarsjóður Guðlaugar Bjargar Pálsdóttur kostar tónlistarflutning við þessa messu og er tekið við fram- lögum í sjóðinn. Eftir messu mun Kvenfélag Langholtssafnaðar selja kaffi til ágóða fyrir kirkjustarfið. Barnastarf í safnaðarheimilinu kl. 11. Umsjón Lena Rós Matthíasdótt- ir. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Kór Laugar- neskirkju syngur, organisti Gunnar Gunnarsson. Hrund Þórarinsdóttir stýrir sunnudagaskólanum með sínu fólki. Þjónustu annast sr. Gylfi Jóns- son, héraðsprestur. Messukaffi og djús fyrir bömin á eftir. Ath! minn- ing látinna sem auglýst er í Kirkju- vísi Laugarnessafnaðar, flyst frá sunnudagskvöldinu til föstudags- kvöldsins 12. nóv. NESKIRKJA: Sunnudagaskólinn kl. 11. Átta til níu ára starf á sama tíma. Messa kl. 11. Athugið breyttan messutíma. Einsöngur Inga J. Bachman. Organisti Reynir Jónas- son. Prestur sr. Örn Bárður Jóns- son. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Barnastarf á sama tíma. Organisti Sigrún Steingrímsdóttir. Prestur Solveig Lára Guðmunds- dóttir. Dr. Jón Ma. Ásgeirsson, pró- fessor í Nýja testamentisfræðum við Háskóla Islands flytur erindi eftir messu um Tómasarguðspjall, kallað 5. guðspjallið. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Barna- guðþjónusta kl. 11 í umsjón Hrafn- hildar og Konnýar. Allra heilagra messa kl. 14. Látinna verður minnst. Altarisganga. Organisti Kári Þorm- ar. Einsöngur Agnes Kristjónsdótt- ir. Kaffi og meðlæti í Safnaðarheim- ilinu á eftir. Allir velkomnir. Séra Hjörtur Magni Jóhannsson. ÁRBÆJARKIRKJA:Guðþjónusta kl. 11 árdegis. Organleikari: Pavel Smid. Einsöngur: Kristín R. Sigurð- ardóttir. Vænst er þátttöku væntan- legra fermingarbarna og foreldra þeirra í guðþjónustunni. Barnaguð- þjónusta kl. 13. Bænir- fræðsla, söngvar, sögur og leikir. Foreldrar, afar, ömmur eru boðin velkomin með börnunum. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguð- þjónusta kl. 11. Messa á sama tíma. Altarisganga. Eldri barnakór kirkj- unnar syngur. Organisti: Daníel Jón- asson. Létt máltíð í safnaðarheimil- inu að messu lokinni. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Kl. 11 messa. Prestur sr. Gunnar Sigurjónsson. Organisti, Kjartan Sigurjónsson. Sunnudagaskóli á sama tíma. Léttur málsverður eftir messu. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guð- þjónusta kl. 11. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Kirkjukór Fella- og Hólakirkju syngur. Organisti Lenka Mátéová. Barnaguðþjónusta á sama tíma. Umsjón Margrét Ólöf Magnús- dóttir. Prestamir. GRAF ARV OGSKIRKJA: Sunnu- dagaskóli í Grafarvogskirkju kl. 11. Prestur sr. Vigfús Þór Árnason. Um- sjón Hjörtur og Rúna. Organisti Hörður Bragason. Sunnudagaskóli í Engjaskóla kl. 11. Prestur sr. Anna Sigríður Pálsdóttir. Umsjón Signý, Guðrún og Guðlaugur. Hátíðarguð- þjónusta í Grafaivogskirkju kl. 14. Sr. Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Sigurði Árnarsyni. Kór Grafarvogskirkju og unglingakór kirkjunnar syngja undir stjórn Oddnýjar Þorsteinsdóttur og Harðar Bragasonar organista. Eftir guðþjónustu, verður svo nefnt „líkn- arkaffi" en framlög renna til Líknar- sjóðs Grafarvogskirkju, sem notaður er til að styrkja fjölskyldur sem eiga við fjárhagsörðuleika að stríða. Prestarnir. HJALLAKIRKJA: Almenn guðþjón- usta kl. 11 sr. Sigurjón Árni Eyjólfs- son þjónar. Félagar úr kór Hjalla- kirkju syngja og leiða safnaðarsöng. Einsöngvari Gunnar Jónsson. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Barnaguðþjónusta í kirkjunni kl. 13 og í Lindaskóla kl. 11. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18. Prestarnir. KÓPA V OGSKIRKJA: Fjöl- skylduguðþjónusta kl. 11. Kór Kárs- nesskóla syngur. Stjórnandi Þórunn Björnsdóttir. Börn úr barnastarfi kirkjunnar flytja helgileik. Prestur sr. Guðni Þór Ólafsson. Organisti Hrönn Helgadóttir. Guðþjónusta kl. 14 í umsjá Húnvetningafélagsins í Reykjavík. Húnakórinn syngur og félagsmenn aðstoða. Prédikun sr. Gísli H. Kolbeins. Prestur sr. Guðni Þór Ólafsson. Organisti Árni Arin- bjarnason. Margrét Amadóttir leik- ur á selló. SEUAKIRKJA: Krakkaguðþjón- usta kl. 11. Mikill söngur og fræðsla fyrir börnin. Guðþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Minnst látinna. Organisti Gróa Hreinsdóttir. Sóknarprestur. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Fjölskylduguðþjónusta kl. 11, þar sem öll fjölskyldan kemur saman. Einnig verður barn borið til skírnar. Samkoma kl. 20. Mikil lofgjörð og fyrirbænir. Eric Perry frá Banda- ríkjunum predikar. Heilög kvöldmál- tíð. Allir hjartanlega velkomnir. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Fjöl- skylduhátíð kl. 11. Komum saman og fögnuður í húsi Drottins. Léttar veit- ingar eftir samkomuna. Samkoma kl. 20. Samúel Ingimarsson predikar. Allir velkomnir. KROSSINN: Almenn samkoma að Hlíðasmára 5 kl. 16.30. Allir vel- komnir. KLETTURINN: FÍLADELFÍA: Brauðsbrotning kl. 11, ræðumaður Vörður L. Trausta- son forstöðumaður. Almenn sam- koma kl. 16.30, lofgjörðarhópurinn syngur, ræðumaður Melissa Lyle. Állir velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Laugar- dag kl. 13 Laugardagsskóli. Sunnu- dag kl. 19.30 bænastund. (Ath! engin fjölskyldusamkoma kl. 16.) Kl. 20 hjálpræðissamkoma. Kafteinn Miri- am Óskarsdóttir talar. Mánudag kl. 15 heimilasamband. Jóhanna Sigurð- ardóttir, sjúkraþjálfari, heimsækir fundinn. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Sam- koma á morgun sunnudag kl. 17. Umsjón með samkomunni hefur miðbæjarstarf KFUM og K. Sverrir Jónsson verður stjórnandi samkom- unnar og Margrét Jóhannesdóttir flytur upphafsorð og bæn. Unglingar af Loftstofunni syngja og Bryndís Valbjörnsdóttir guðfræðinemi hug- leiðir Guðs orð með okkur. Boðið verður upp á sérstakar samverur fyrir börn hluta samkomutímans. Skipt í hópa eftir aldri. Að samkom- unni lokinni geta þeir sem vilja feng- ið sér ljúffenga máltíð gegn vægu og fjölskylduvænu gjaldi. Allir vel- komnir að koma, heyra og upplifa hvað þau í miðbæjarstarfi KFUM og K hafa fram að færa. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Er lokuð vegna viðgerða. Sunnudags- messur í Dómkirkjunni við Austur- völl. Sunnudagur messur kl. 9.30 og 14. Messa kl. 18 á ensku. Virka daga messur kl. 8 og kl. 18 í kapellu Landakotsspítala. Laugardag messa kl. 18 í kapellu Landakotsspítala. MARIUKIRKJA, Raufarseli 8: Messa sunnudag kl. 11. Messa laug- ardag og virka daga kl. 18.30. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa sunnudag kl. 14, eftir mess- una kaffisala, hlutavelta, flóamark- aður og basar. Messa virka daga og laugardaga kl. 18. KARMELKLAUSTUR, Hafnarfirði: Messa sunnudaga kl. 8.30. Messa laugardaga og virka daga kl. 8. BARBÖRUKAPELLA, Keflavík: Skólavegi 38. Messa sunnudag kl. 14. STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7: Messa sunnudag kl. 10. Messa laug- ardag og virka daga kl. 18.30. RIFTUN, Ölfusi. Messa sunnudag kl. 17. ÍSAFJÖRÐUR JÓHANNESARKAPELLA Mjallar- götu 9: Messa sunnudag kl. 11. BOLUNGARVÍK: Messa sunnudag kl. 16. FLATEYRI: Messa laugardag kl. 18.30 SUÐUREYRI: Messa föstudag kl. 18.30. ÞINGEYRI: Messa mánudag kl. 18.30. AKUREYRI-PÉTURSKAPELLA: Eyrarlandsvegi 26. Messa laugardag 13. nóv kl. 18 og sunnudag 14. nóv kl. 11. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma á morgun kl. 15. LÁGAFELLSKIRKJA: Messa kl. 14. Einsöngur Sigurður Skagfjörð Steingrímsson. Kirkjukór Lágafells- sóknar. Organisti Jónas Þórir. Barnastarf í safnaðarheimilinu kl. 11. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Fjöl- skylduguðþjónusta sunnudagaskól- anna kl. 11.10. Sunnudagaskólabíll ekur til og frá kirkju eins og venju- lega. Einnig ekur bíll til og frá Hval- eyrarskóla. Bamakór Hafnarfjarð- arkirkju undir stjórn Hrafnhildar Blomsterberg kemur fram. Boðið upp á góðgæti í safnaðarheimilinu eftir fjölskylduguðþjónustuna. Prestar sr. Þórhildur Olafs og sr. Þórhallur Heimisson. Ljósamessa kl. 17. Athugið breyttan tíma. Sr. Heim- ir Steinsson fjallar um hina kristnu von. Altarisganga og kveikt á kert- um í minningu látinna. Kór Hafnar- fjarðarkirkju leiðir söng undir stjóm Natalíu Chow sem jafnframt leikur á orgel. Prestar Hafnarfjarðarkirkju þjóna. Kaffi og meðlæti í safnaðar- heimilinu Strandbergi eftir ljóða- messuna. Prestar Hafnafjarðar- kirkju. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnaguð- þjónusta kl. 11. Guðþjónusta kl. 14. Kór Víðistaðaskóla syngur, ásamt barna og unglingakór Víðistaða- kirkju. Stjórnandi: Áslaug Berg- steinsdóttir. Einsöngur Þórunn Guð- mundsdóttir. Organisti Úlrik Ólason. Látinna sérstaklega minnst. Sigurð- ur Helgi Guðmundsson. FRIKIRKJAN í Hafnarfirði: Bama- samkoma kl. 11 í umsjón Sigríðar Kristínar, Sigríðar Valdimars og Arnar Arnarsonar. Hópur ungs tón- listarfólks úr Tónlistarskóla Hafnar- fjarðar kemur í heimsókn. Einar Eyjólfsson. VÍDALINSKIRKJA: Fjölskylduguð- þjónusta verður kl. 11. Kór kirkjunn- ar leiðir almennan safnaðarsöng. Skólakór Garðabæjar syngur við at- höfnina undir stjórn Áslaugar Ólafs- dóttur. Fermingarböm lesa ritning- arlestra. Fermingarböm úr hópnum C og D, ásamt foreldrum eru sér- staklega beðin að mæta vel, vegna þess að fundur um fermingarstarfið verður að aflokinni messu, fyrir hópa C og D. Þar verður m.a myndasýn- ing frá verunum í Vatnaskógi. Állir era að sjálfsögðu velkomnir til guð- þjónustunnar. Sunnudagaskóli yngri og eldri deilda fellur inn í guðþjón- ustuna. Organisti Jóhann Baldvins- son. Nanna Guðrún Zoega þjónar við athöfnina ásamt sóknarpresti. Hans Markús Hafsteinsson. GARÐAKIRKJA: Messa með altar- isgöngu verður kl. 14. Kór kirkjunn- ar leiðir almennan safnaðarsöng. Organisti Jóhanna Baldvinsson. Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir, héraðs- prestur, þjónar við athöfnina, ásamt Nönnu Guðrúnu Zoéga djákna. Rútuferðir frá Kirkjuhvoli, við Vídalínskirkju kl. 13.30 og frá Hlein- um kl. 13.40. Hans Markús Haf- steinsson. BESSASTAÐAKIRKJA: Sunnu- dagaskólinn verður kl. 13 í myndlist- arstofu íþróttahússins. Lindi ekur hringinn. Hans Markús Hafsteins- son. KÁLFATJARNARSÖKN: Kirkju- skólinn í dag laugardag kl. 11, í Stóru-Vogaskóla. Kálfatjarnar- kirkja: Bæna og kyrrðarstund. Minnt er á bæna og kyrrðarstundina í Kálfatjarnarkirkju, miðvikudaginn 10. nóvember, kl. 21. Athugið við- vera prests til viðtala í Golfskálanum á undan stundinni, frá kl. 19.30- 20.45. Síminn í skálanum 424-6529. Hans Markús Hafsteinsson. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskóli sunnudaginn 7. nóv- ember kl. 11. Fermingarbörn að- stoða við brúðuleikhús. Leikið á gít- ar. Foreldrar era hvattir til að mæta með börnum sínum og taka þátt í starfinu með börnum. NJARÐVÍKURKIRKJA: Guðþjón- usta sunnudaginn 7. nóvember kl. 14. Kirkjukór Njarðvíkur syngur undir stjórn Steinars Guðmunds- sonar organista. Fermingarbörn og foreldrar þeirra hvött til að mæta því fundað verður með þeim í Safn- aðarheimilinu að athöfn lokinni. Sunnudagaskóli sunnudaginn 7. nóvember kl. 11 og fer hann fram í Ytri-Njarðvíkurkirkju. Bíll fer frá safnaðarheimilinu í Innri-Njarðvík kl. 10.45. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Munið skólabílinn. Guðþjónusta kl. 14. Látinna minnst. Prestur sr. Sigfús Baldvin Ingvason. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Margrét Hreggviðsdóttir og Iðunn Sigurðardóttir syngja tvísöng. Org- anleikari Einar Orn Einarsson. SELFOSSKIRKJA: Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11. Hádegisbænir kl. 12.10. þriðjudaga til föstudaga. Á Sóknarprestur. HVERAGERÐISKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Messa, altaris- ganga, minning látinna kl. 14. SKALHOLTSKIRKJA: Messa kl. 14. Látinna verður minnst og kveikt á kertaljósum í minningu þeirra. Skál- holtskórinn og Barnakór Biskups- tungna syngja. Börn fá sérstaka fræðslu og ungt fólk aðstoðar við helgihaldið. Sóknarprestur. STOKKSEYRARKIRKJA: Barna- guðþjónusta kl. 11. EYRABAKKAKIRKJA: Messa kl. 14. ODDAKIRKJA:Bamaþjónusta í Oddakirkju kl. 11. Sóknarprestur. KIRKJUBÆJARKLAUSTURPRES TAKALL: GUðþjónusta verður í Prestbakkakirkju á Síðu kl. 14. Kirkjukórinn leiðir safnaðarsöng undir stjórn Edut Subicz organista. Allir velkomnir og takið endilega með ykkur gesti. VÍKURKIRKJA: Guðþjónusta kl. 14. Helgistund á dvalar- og hjúkranar- heimilinu Hjallatúni í Vík kl. 15. Organisti Krisztina Szklenár. Kór Víkurkirkju leiðir söng. Munið sam- vera Kirkjuskólans í Mýrdal á laug- ardögum í Víkurskóla. Helgistund, söngur, brúðuleikhús o.fl. Sóknar- presturinn í Vík. * LANDAKIRKJA:K1. 11 barnaguð- þjónusta með miklum söng, fræðslu og upplifun. Kl. 14 guðþjónusta á allra heilagra messu. Minnst verður látinna og sérstaklega þeirra sem andast hafa næstliðna tólf mánuði. Kaffisopi og spjall eftir messu. Kl. 20.30 Æskulýðsfundur. BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjal- arnesi: Bamaguðþjónusta kl. 11. Gunnar Kirstjánsson, sóknarprest- ur. BORGARPRESTAKALL: Barna- guðþjónusta í Borgarneskirkju kl. - 11.15. Messa f Borgarneskirkju kl. 12.' Helgistund í Borgarneskirkju þriðjudag kl. 18.30. Sóknarprestur. MELSTAÐRAKIRKJA: Fjöl- skylduguðþjónusta kl. 14. Góð stund í Guðs húsi. VÍÐIDALSTUNGUKIRKJA: Fjöl- skylduguðþjónusta kl. 21. Gott kvöld í Guðs húsi. Kapella sjúkrahúss Hvammstanga: Messa kl. 17. ÍSAFJARÐARKIRKJA: Messa kl. 11. Kór ísafjarðarkirkju syngur. Organisti Hulda Bragadóttir. Sr. Magnús Erlingsson. SÚÐAVÍKURKIRKJA: Messa kl. 14. Kór Súðavíkurkirkju syngur. Organisti Sigríður Ragnarsdóttii'. Sr. Magnús Erlingsson. FLATEYRARKIRKJA: Barnaguð- þjónusta kl. 11.15. Nýtt fræðsluefni, Guðspjallið í myndum, ritningarvers, bænir, sögur, sálmar og söngur. Af- mælisbörn fá sérstakan glaðning. AI- menn guðþjónusta á sunnudögum kl. 14 samkvæmt nánari auglýsingu. SLEÐBRJÓTSKIRKJA: Messa kl. 14. Prestur sr. Jóhanna I. Sigmars- dóttir. Organisti: Rosemary Hew- lett. EIÐAKIRKJA:Kyrrðarstund kl. 18. Sóknarprestur. JÓLAO-LAÐNINO-UR kr. 2.6 Ath.: Aðeins i nokkra daga Opið í dag j t« kl. 15 Barnánáttföt frá kr. 1.000 ’aS''
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.