Morgunblaðið - 09.12.1999, Blaðsíða 24
24 FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 1999
MORGUNBLAÐIÐ
NEYTENDUR
Vorð BÓNUS Gildir til 15. desember Verð áóurkr. Tilb. ó maslíe.
| Búmanns hamborgartiryggur 797 nýtt 797 kg ]
Bónus reyktur/grafinn lax 899 nýtt 899 kg
1 Bónus jólaís 199 nýtt 199 Itr |
Nóa konfekt, 1,5 kg 2.499 2.599 1.666 kg
| 6x2 Itr kók + 400 g Toblerone 999 nýtt 999 pk. |
All sorts lakkrískonfekt 359 nýtt 359 kg
1 Findus smiördeig 179 nýtt 421 kg |
FJARÐARKAUP Gildir til 11. desember
| Stór rækja, 2,5 kg 1.898 2.300 759 kg|
Lamba hamborgarhryggur 698 1.035 698 kg
| Úrb. reyktur svínabógur 798 998 798 kg |
Kartöflugratín m/skinku/lauk 198 349 198 kg
| Blaðlaukur 279 464 279 kg|
Tarzan klementínur, 2,5 kg 495 nýtt 200 kg
I 2 pk. Maxwell kaffi +jólakanna 678 nýtt 678 kg |
Belgískt konfekt 1.498 nýtt 1.498 kg
HAGKAUP Gildir til 15. desember
1 Blandaöarjólahnetur, 400g 149 189 373 kg |
Jólasíld, 600 ml 399 429 665 Itr
| Mcinthos átthyrnd krukka, 700 g 899 998 1.284 kg |
Toblerone gult, 200 g 249 298 1.245 kg
| Baronie konfekt, 500 g 549 589 1.098 kg|
Chicken Tonight sósur, 500 g 279 319 558 kg
| MH Cola, 2 Itr 119 140 60 Itr |
Ferskur kjúklingur 449 630 449 kg
HRAÐBÚÐIR Essó Gildir til 12. desember
I Popp-Secret örbylgjupopp, 298 g 119 160 400 kg|
Magic, 250 ml 129 160 520 Itr
I Freyju lakkrfsdraumur, 50 g 79 96 1.580 kg |
Lindu sælkeramolar, 350 g 629 750 1.800 kg
I Opal risapakki, 60 g 79 110 1.320 kg 1
HRAÐKAUP Gildirtll 15. desamber
[ Frón píparhnappar 299 339 750 kg |
Frón piparkökurjólakökur 199 259 570 kg
| Klementínur í neti 169 219 169 kg |
' TILBOÐIN
Verö Verð Tiib. á
nú kr. áðurkr. nueiie.
Ferrero Rocher, 16 st. 229 289 15 st.
I Helleforce epla cider 159 179 110 Itr |
Jólamalt Sól 79 99 158 Itr
| Emmess Skafís, 2 Itr, allarteg. 469 558 230 Itr |
Emmess Jólaís, 1,5 Itr 478 636 320 Itr
KÁ verslanir
Gildir á meðan birgðir endast
| Kjúklingurfrosinn 289 667 289 kg|
Mjúkísvan./súkkul./pekan., 2 Itr 498 589 249 Itr
1 Kjörís kókosísterta 398 528 398 Itr 1
NETTÓ Gildir til 14. desember
| Eldorado asfur, 580 g 89 108 153 kg|
Skafís með Daim og Oriokexi 229 329 229 Itr
| Eldorado rauörófur 99 118 93kg|
Ariel þvottaduft millenium 851 1.048 252 kg
| Kiwi 168 262 168 kg|
Rauðkál 198 365 198 kg
I Nettó konfekt 1.198 1.497 1.198 kg|
KEA grísakótilettur 599 812 599 kg
NÓATÚNSVERSLANIRNAR Gildir á medan birgðir endast
| Mamma besta lúxus pftsa, 600 g 299 389 500 kg |
fsl. meðlæti maískorn, 432 g 49 59 110 kg
| Coke 6x2 Itr + 400 g After eight 1.194 nýtt 199 Itr |
Emmess jólafs, 1,5 Itr 449 nýtt 299 Itr
1 Emmess frómas 289 317 289 Itr |
Pascual jógúrt 4x125 g 189 nýtt 378 kg
NÝKAUP Gildirtil 15. desember
| Jóla brazzi 89 109 89 Itr |
Grillaðurkjúklingur 498 598 498 kg
| Bayoneskinka frá Kjarnafæði 898 1.206 898 kg|
Eðalfiskur reyktur og grafinn lax 1.198 1.881 1.198 kg
| Sambandshangilæri úrbeinað 1.423 1.897 1.423 kg |
Dögunar úrvals rækja 798 898 798 kg
I Hvítur kastalaostur frá Danmörku 219 269 1.460 kg |
Fljótl. ogfram. skyndiréttir, 4teg. 351 439
Verð Vérð Tilb. á
nú kr. áður kr. mælie.
SAMKAUPSVERSLANIR
Gildir til 12. desember
| Ekta ýsunaggar, 370 g 229 359 619 kgl
Ekta naggar í raspi, 400 g 379 398 948 kg
| Eðalfiskur reyktur eða grafinn lax 1.295 2.019 1.295 kg |
Myllu heilhveiti samlokubrauð 139 217 181 kg
| Mjúkís, 3 teg. 269 359 269 kg|
Chicago Town Exp. pítsa, 2 teg. 299 413 748 kg
| Þykkvabæjartilb. franskar, 700 g 129 156 184 kg|
Rauökál, ferskt 199 249 199 kg
SELECT-verslanir Gildir til 22. desember
| Celebrations, 285 gr. 549 nýtt 1.926 kg |
Freiu Twist 160 gr. 249 333 1.556 kg.
| Freyju jólapoki 150 gr. 179 nýtt 1.193 kg. |
Partý mix m/salti og pipar 170 gr. 199 nýtt 1.171 kg.
| Select kaffi og amerískur hringur 99 135 1
10-11-búðirnar Gildir til 15. desember
I Frón piparhnappar 299 339 750 kg|
Frón piparkökurjólakökur 199 259 570 kg
I Klementfnurfneti 169 219 169 kg|
Ferrero Rocher, 16 st. 229 289 15 st.
| Helleforce epla cider 159 179 110 ttr |
Jólamalt Sól 79 99 158 Itr
| Emmess Skaffs, 2 Itr, allar teg. 469 558 230 Itr |
Emmess Jólaís, 1,5 Itr 478 636 320 Itr
UPPGRIP-verslanir OLÍS Desembertilboð
| Toblerone, 100 g 129 175 1.290 kg|
Egils orka, 0,5 Itr 95 135 190 Itr
| Twist konfektpoki, 160 g 199 249 1.244 kg 1
ÞÍN VERSLUN Gildirtil 15. desember
I Daloon vorrúllur, 800 g 399 428 498 kg|
Vienettavanilluís, 650 ml 349 415 523 Itr
| Ajaxgluggalögur, 500 ml 239 256 478 Itr |
Dinnermints, 200 g 219 239 1.095 kg
I Toblerone, 100 g 129 167 1.290 kg|
Pepsi, 2 Itr 139 169 69 Itr
Colon Cleanser örvar
meltinguna og tryggir að fæóan
fari hratt og örugglega
í gegn um meLtingarfærin.
eilsuhúsið
Skólavörðustíg, Kringlunni, Smáratorgi
Val á leikföng-
um fyrir jólin
DESEMBER er aðal-
sölutími leikfanga hér á
landi. Markaðsgæslu-
deild Löggildingarstofu
vill beina því til kaup-
enda leikfanga að þeir
vandi valið og velji ein-
ungis örugg leikföng til
gjafa. Böm hafa ekki
þroska til þess að meta
hvort leikfongin þeirra
eru örugg eða ekki og að
sögn Fjólu Guðjónsdótt-
ur deildarsérfræðings
hjá markaðsgæsludeild
Löggildingarstofu þurfa
leikfóng sem sett eru á
markað hérlendis að
uppfylla samevrópskar
kröfur t.d. um lögun,
merkingar og stærð.
Leikföng fyrir börn
yngri en 14 ára eiga að vera merkt. Merkið er þó ekki öryggisstimpill
heldur til staðfestingar að varan fullnægi öllum skilgreindum grunn-
kröfum sem gerðar eru til framleiðslunnar.
Með því að gera ákveðnar kröfur til hönnunar og framleiðslu leik-
fanga er leitast við að koma í veg fyrir að þau valdi slysum á bömum.
Hins vegar er jafn áríðandi að bömum séu einungis látin í té leikföng
sem henta aldri og þroska þeirra. Flókin leikföng geta skapað hættur
fyrir yngri börn.
VIÐ val á leikföngum er mikil-
vægt að hafa eftirfarandi í huga:
• Athugið vel leiðbeiningar og
varúðarmerkingar. Par koma fram
mikilvægar upplýsingar m.a. þess
efnis fyrir hvaða aldurshóp leikfang-
ið er ætlað.
• Lesið ávallt leiðbeiningar og
upplýsingar sem fylgja leikfangi
varðandi notkun þess.
• Leikföng sem gefa frá sér há og
hvell hljóð eiga að vera með viðvör-
unarmerkingu þess efnis að leik-
fangið eigi ekki að bera upp að eyra,
þar sem það getur skaðað heym.
• Snúrur og bönd í leikföngum
mega ekki vera lengri en 22 cm.
• Leikföng eiga ekki að hafa
hvassar brúnir eða hom. Þetta á
sérstaklega við um leikfong ætluð
yngri bömum.
• Gætið þess vel að áfastir hlutir
á leikföngum s.s. augu, hár og nef,
séu vel fastir.
• Gangið frá plastumbúðum utan
af leikföngum áður en barnið fær
þau í hendur.
• Varist leikföng eða aðrar vörur
sem líkjast matvælum, en era í raun
úr gúmmí eða plasti ung börn geta
sett þau upp í sig með ófyrirsjáan-
legum afleiðingum.
• Ef kaupendur telja að vara
uppfylli ekki kröfur og að hún sé
hættuleg eru þeir hvattir til þess að
hafa samband við markaðsgæslu-
deild Löggildingarstofu.
HUMAR
JOOP!
AI.I. ABOl i
EVE
Fiskbúðin Vör S™
— Verið tímanlega -
BURNHAM INTERNATIONAL
VERÐBRÉFAFYRIRTÆKI
SÍMI 510 1600
20% verðlækk-
un á jólatrjám
BLÓMAVAL hyggst lækka verð á
Norðmannsþini um 20% frá og með
deginum í dag, fímmtudag.
Kristinn Einarsson sölustjóri hjá
Blómavali segir að þar sem versl-
unin hafi nú selt jólatré í 30 ár hafi
þótt við hæfi að gleðja viðskiptavini
með verðlækkun.
Þá fýlgir kaupauki fyrir þá sem
kaupa jólatré fram á sunnudag.
Nýtt
Næringar-
drykkur
LÉTTUR næringardrykkur er
blanda af kolvetnum, mysupróteini
og trefjum ásamt vítamínum og
bætiefnum. Léttur er þróaður hér-
lendis í samvinnu við Leppin í Eng-
landi. I fréttatilkynningu er bent á
að nota léttan með hollri fæðu og
stunda reglubundna líkamsþjálfun.
Eins og aðrar Leppin vörar inniheld-
ur léttur engin litar- eða rotvarnar-
efni (E-efni). Allar Leppin vörar eru
samþykktar af Lyfjaeftirliti ríkisins.
Drykkurinn er fáanlegur með
súkkulaði/banana mambo og sítrónu/
ananas tvist bragði. Léttur fæst í
heilsu-, íþrótta- og útivistarverslun-
um, Fjarðarkaup, Hagkaup, Hrað-
kaup, Nóatúni, Nýkaupi, 11-11, KÁ,
KASK, KHB og fleiri matvöruversl-
unum um allt land.
Morgunkorn
Bandaríska matvælafyi-irtækið
General Mills, sem framleiðir
Cheerios, Honey Nut Cheerios,
Coca Puffs og Lucky Charms hefur
sett á markað nýtt morgunkorn
undir heitinu Millenios, en það
verður aðeins framleitt í takmörk-
uðu magni og selt í skamman tíma.
I fréttatilkynningu frá Nathan
og Olsen kemur fram að ákveðinn
hluti af andvirði hvers Millenious-
pakka rennur til Barnaspítalasjóðs
Hringsins.