Morgunblaðið - 09.12.1999, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 09.12.1999, Blaðsíða 54
MORGUNBLAÐIÐ 54 FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 1999 HITACHI • Slípirokkur • Lipur og léttur • Fyrir iðnaðarmanninn • Spindillæsing • 550w, 115mm Jólaverð 4.895 kr. HÚSASMIÐJAN Sími 525 3000 • www.husa.is UMRÆÐAN Upphaf nýrrar aldar í húsnæði þjóða ÉG HEF legið í því hin síðari ár að leita leiða til að geta lækka verð á húsum vemlega sem hvergi virðist hafa komið fram áður þó leit- að yrði víða út um heim. Þetta byggist á þeim möguleikum sem töl- fræðingur einn í Banda- ríkjunum hefur látið frá sér fara að um 80% jarðarbúa búa í húsum undir gæðastaðli. Það gengur ekki lengur að segjast hafa fundið leið sem gæti bjargað nokkru af þeim vanda sem við er að glíma í húsnæðis- málum. Þetta verður að tilkynna al- menningi út um allan heim. Þetta verður að tilkynna æsku hvers lands sem á eftir að reisa hús yfír sig og sína. Þessu verður vísað til þeirra manna sem hafa ekki haft aðstöðu tU að reisa hús enn sem komið er. Þessu verður að vísa tU þeirra fjölmörgu manna sem séð hafa hvert stefnir í húsnæðismálum í framtíðinni. Þetta eru stór og UtU hús af hvaða tagi sem vera skal. Húsin yrðu nærri þrisvar sinnum ódýrari í byggingu og varanlegri en þau hús sem framleidd hafa verið tíl þessa. Hér er nægur jarðhiti sem nauðsynlegur er við slík- ar framkvæmdh’ og næg raforka sem hægt yrði að margfalda ef okkur sýndist svo. Verði slíkt að veruleika hér á landi yrðu húsin flutt tU annarra landa í afar stóram stU og þetta yrði selt íyrir gjaldeyri sem menn gera sér ekki grein hve mikUl yrði í fyrsta sinn sem menn sjá slíkan framleiðslumáta. Hægt er nú að framleiða næg hús fyrir fámennar þjóðir sem hafa orðið að taka við þeim dýru húsum sem í boði hafa verið á hverjum tíma. Hægt yrði að reisa slík hús á 15 árum eða svo og borga þau með litlu broti af því sem kæmi inn fyrir sUkan útflutn- ing. Lögð var fram verk- fræðiskýrsla í sam- keppni sem Nýsköpun ’99 kom á fót í fyrsta sinn á Islandi og vakti athygli. Þar var sam- þykkt að mestu það sem haldið hefur verið fram um þessi mál hin síðari ár. Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins hefur samþykkt að styrkja málin en vafi leikm- á að á aðra fjárfesta þyrfti að kalla í þessum málum. Hús Hægt er að hefja stór- iðnað, segir Hafsteinn Olafsson, með því að framleiða hin ódýru hús. Áætlað er að bjóða þessu fólki að greiða litlar 5 eða 10.000 kr. inn á ákveðinn bankareikning tU að kanna hvort það tækist að koma þessu á fót hér á landi. Þetta yrði til að gefa mönnum tækifæri á að verða fyrstir tU að kaupa slík hús. Fyrirhugað er að koma þessu í fjölmiðla og dreifa þessu út um allt land. Tækist þetta ekki yrði þeim sem greiddu þessar upphæðir gert að taka sína peninga út aftur með vöxtum. Hafsteinn Ólafsson Hægt er nú að hefja stóriðnað á ís- lenskri grund með því að framleiða hin ódýru hús ásamt öðrum þjóðum sem væru tUbúnar að taka þátt í að framleiða hin ódýru hús. Um þessi mál hefur enginn talað áður að hægt yrði að auka svo mikið við kaupmátt launa án launahækkunar. Þetta yrði alger nýjung í heiminum sem ekki verður vefengd. Hægt er að nefna það sem verður að vera til staðar tU að hægt yrði að framleiða slUí hús og sem ekki eru til hér á landi. Við verðum því að leita til annarra þjóða með þessi mál í huga. Oþai’fi yrði að lýsa húsunum endan- lega og hvernig húsin yi’ðu framleidd og reist á afai’ stuttum tíma. Þessu verður ekki beint gegn þeirri vinnu sem fyrir er nema síður væri. Hvern- ig sem á það yrði litið yki þessi fram- leiðsla húsin í miUjónavís út um allan heim. SIUí vinna yi’ði mörgum sinnum verðmætari en eitt álver. Hér er perlusteinninn tekinn inn í þessi mál raunar í fyrsta sinn í bygg- ingarsögunni á þann hátt sem hér er talað um. Hann er til hér í ríkum mæli og hann er til vítt um heiminn. Perlu- steinninn yrði hitaður upp í 900 eða 1000°C í þar til gerðum hitaofnum. Hann þendist út við hitann 20-30-falt að magni til. Við verðum að komast yfir ofna sem framleiddir hafa verið tU að herða gler í miklum mæli. Gler er eitt ódýrasta byggingarefni sem hægt er að fá nær hvar sem er og það yrði perlusteinninn einnig ef hann yrði gerður að útflutningsvöru héðan af Islandi. I Stór-Rússlandi vantar milij- ón íbúðir. I Kína einni saman vantar margar miUjónir íbúða. Hvað um aðr- ar heimsálfur? Hægt er að segja miklu meira um þessi mál þó þau verða ekki tíunduð á þessum blöðum. Ég læt svo staðar numið að segja meira frá sUkri upp- talningu. Höfundur er fv. byggingameistari og hugmyndasmiöur. Sunnuhlíð sími:462 4111 Peysuslá kr. 3,790- Náttföt kr.1.790- Opið: mán.-fim. föstudaga laugardaga sunnudaga 10-18 10-19 10-18 13-17 603 Akureyri 108 Reykjavík Faxafeni 8 sími: 533 1555
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.