Morgunblaðið - 09.12.1999, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 09.12.1999, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 1999 41 LISTIR Nýjar bækur • FRA Bjavgtöngum að Djúpi, 2. bindi. I bókinni er fjöldi sjálfstæðra frásagna af mannlífí á Vestfjörðum fyrr og nú þar sem áhersla er lögð á að flétta saman gamni og alvöru. Margir höfundar leggja hönd á plóg- inn þar sem yfir 600 Vestfirðingar koma við sögu. Meðal efnis má nefna athyglisverða ræðu Matthíasar Johannessen sem hann flutti á Hrafnseyri 17. júní sl. og fjallaði um Jón Sigurðsson forseta. Þá er viða- mikil grein eftir Ara ívarsson um aðdrætti og önnur ferðalög Rauð- sendinga og liirtir eru þættir úr dag- bókum Aðalsteins Guðmundssonar, bónda á Laugabóli í Amarfirði, og margar fjörlega skrifaðar greinar era eftir Hafliða Magnússon frá Bíldudal, svo nokkuð sé nefnt. Margar sögulegar ljósmyndir eru í bókinni sem sumar birtast þar í fyrsta sinn. Fyrsta bindi í þessum bókaflokki kom út fyrir jólin í fyrra og seldist þá upp, en hefur verið endurprentað. Útgefandi er Vestfirska forlagið á Hrafnseyri. Bókin er 190 bls. Prent- vinnsla: Grafík hf. Verð: 3.900 kr. • HUNDRAÐ og ein ný vestfirsk þjóðsaga, 2. hefti, í samantekt Gísla Hjartarsonar, ritstjóra, en 1. hefti kom út í fyrra og var þá söluhæsta bókin á Isafirði. Þetta er úrval vest- firskra skemmtisagna og flokkast þær ekki undir sagnfræði. Sumar eru sannar, aðrar lognar. Reglan í sögum Gísla er sú, að sagt sé frá skemmtilegum atburðum og tilsvör- um, þær séu fyndnar og nöfn við- komandi persóna séu nefnd og öll sagnfræði látin eiga sig. Sem sagt græskulaust gaman um Vestfirð- inga. Útgefandi er Vestíirska forlagið á Hrafnseyri. Bókin erll6 bls. Prent- vinnsla: Oddi hf. Verð 1.500 kr. • LJÓS við Látraröst. Frásögu- þættir Asgeirs Erlendssonar, vita- varðar og bónda á Hvallátrum, sem segir frá ýmsúm þáttum og atvikum úr lífi sínu og margra annarra á vestasta tanga Evrópu. Asgeir, sem lést árið 1995, var þekktur sagna- maður, enda mai-gir sem heimsóttu hann og nutu samvista við þennan látlausa, lífsglaða mann sem öllum vildi gott gjöra. Einar Guð- mundsson, bóndi á Seftjörn á Barða- strönd, tók bókina saman, ásamt konu sinni Bríeti Böðvarsdóttur, sem sá um fjölbreytt myndefni. Útgefandi er Vestfirska forlagið á Hrafnseyri. Bókin er 167 bls. Prent- vinnsla Oddi hf. Verð: 3.480 kr. Bókin MIKILVÆGUSTU TUNGUMÁL JARÐAR svarar: Á hvaða málsvæði er minnst læsi? www.tunga.is STEKKJARBAKKI I jólatrjáaskóginum eru margar stœrðir af I fallegum Normannsþyn, furu og rauðgreni. K J 0% af jólalrjáasölu um þessa helgi rennur Hí. tíl Mœðrastyrksnefndar. Stekkjastaur kemur i heimsókn kl. 15.00 laugardag og sunnudag. Hann rabbar við börnin í gamla hestvagninum sínum í jólalandinu. y Upplýstir garo-.jolasveinar oe sniókarlar og snjökariar 8o sm 3.750 fer. 100 sm 6.980 kr. Grenibúnt 500g 245 kr. 'c-^r~4 Nú er gott verð á poltaplöntum og óvenjumikið úrval. Jólaþrenna 990 kr. í þrennunni eru: Jólabekónía, Jólastjarna „mini" og Jólakaktus. Grenilengjur 288 sm Flottir blómvendir frá495 kr. 395 kr. r/m STEKKJARBAKKA 6 • REYKJAVIK lftÍEMPr' SÍMI 540 3300 M .áflfití . í Garðheimum, stœrstu verslunar- miðstöð á landinu með garðyrkju-og gjafavörur gefur að líta fjölbreytt úrval af afskornum blómum, pottablómum, íslensku handverki og allt til að gera fallega og óvenjulega jóla- stemningu á heimilinu og í garðinum. Velkomin í GARÐHEIMA. Opið: Mánud. til laugard. kl. 9-21 Sunnudaga kl. 10-21 Ókeypis lögfræðiaðstoð öll fimmtudagskvöld milli kl. 19.30 og 22.00 í síma 551 1012 Orator, félag laganema FJÖRÐUR adidas íiimiMmM „ujhi'n ■3“ 565 2592 - miðbœ HafmrJjarðar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.