Morgunblaðið - 09.12.1999, Side 41

Morgunblaðið - 09.12.1999, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 1999 41 LISTIR Nýjar bækur • FRA Bjavgtöngum að Djúpi, 2. bindi. I bókinni er fjöldi sjálfstæðra frásagna af mannlífí á Vestfjörðum fyrr og nú þar sem áhersla er lögð á að flétta saman gamni og alvöru. Margir höfundar leggja hönd á plóg- inn þar sem yfir 600 Vestfirðingar koma við sögu. Meðal efnis má nefna athyglisverða ræðu Matthíasar Johannessen sem hann flutti á Hrafnseyri 17. júní sl. og fjallaði um Jón Sigurðsson forseta. Þá er viða- mikil grein eftir Ara ívarsson um aðdrætti og önnur ferðalög Rauð- sendinga og liirtir eru þættir úr dag- bókum Aðalsteins Guðmundssonar, bónda á Laugabóli í Amarfirði, og margar fjörlega skrifaðar greinar era eftir Hafliða Magnússon frá Bíldudal, svo nokkuð sé nefnt. Margar sögulegar ljósmyndir eru í bókinni sem sumar birtast þar í fyrsta sinn. Fyrsta bindi í þessum bókaflokki kom út fyrir jólin í fyrra og seldist þá upp, en hefur verið endurprentað. Útgefandi er Vestfirska forlagið á Hrafnseyri. Bókin er 190 bls. Prent- vinnsla: Grafík hf. Verð: 3.900 kr. • HUNDRAÐ og ein ný vestfirsk þjóðsaga, 2. hefti, í samantekt Gísla Hjartarsonar, ritstjóra, en 1. hefti kom út í fyrra og var þá söluhæsta bókin á Isafirði. Þetta er úrval vest- firskra skemmtisagna og flokkast þær ekki undir sagnfræði. Sumar eru sannar, aðrar lognar. Reglan í sögum Gísla er sú, að sagt sé frá skemmtilegum atburðum og tilsvör- um, þær séu fyndnar og nöfn við- komandi persóna séu nefnd og öll sagnfræði látin eiga sig. Sem sagt græskulaust gaman um Vestfirð- inga. Útgefandi er Vestíirska forlagið á Hrafnseyri. Bókin erll6 bls. Prent- vinnsla: Oddi hf. Verð 1.500 kr. • LJÓS við Látraröst. Frásögu- þættir Asgeirs Erlendssonar, vita- varðar og bónda á Hvallátrum, sem segir frá ýmsúm þáttum og atvikum úr lífi sínu og margra annarra á vestasta tanga Evrópu. Asgeir, sem lést árið 1995, var þekktur sagna- maður, enda mai-gir sem heimsóttu hann og nutu samvista við þennan látlausa, lífsglaða mann sem öllum vildi gott gjöra. Einar Guð- mundsson, bóndi á Seftjörn á Barða- strönd, tók bókina saman, ásamt konu sinni Bríeti Böðvarsdóttur, sem sá um fjölbreytt myndefni. Útgefandi er Vestfirska forlagið á Hrafnseyri. Bókin er 167 bls. Prent- vinnsla Oddi hf. Verð: 3.480 kr. Bókin MIKILVÆGUSTU TUNGUMÁL JARÐAR svarar: Á hvaða málsvæði er minnst læsi? www.tunga.is STEKKJARBAKKI I jólatrjáaskóginum eru margar stœrðir af I fallegum Normannsþyn, furu og rauðgreni. K J 0% af jólalrjáasölu um þessa helgi rennur Hí. tíl Mœðrastyrksnefndar. Stekkjastaur kemur i heimsókn kl. 15.00 laugardag og sunnudag. Hann rabbar við börnin í gamla hestvagninum sínum í jólalandinu. y Upplýstir garo-.jolasveinar oe sniókarlar og snjökariar 8o sm 3.750 fer. 100 sm 6.980 kr. Grenibúnt 500g 245 kr. 'c-^r~4 Nú er gott verð á poltaplöntum og óvenjumikið úrval. Jólaþrenna 990 kr. í þrennunni eru: Jólabekónía, Jólastjarna „mini" og Jólakaktus. Grenilengjur 288 sm Flottir blómvendir frá495 kr. 395 kr. r/m STEKKJARBAKKA 6 • REYKJAVIK lftÍEMPr' SÍMI 540 3300 M .áflfití . í Garðheimum, stœrstu verslunar- miðstöð á landinu með garðyrkju-og gjafavörur gefur að líta fjölbreytt úrval af afskornum blómum, pottablómum, íslensku handverki og allt til að gera fallega og óvenjulega jóla- stemningu á heimilinu og í garðinum. Velkomin í GARÐHEIMA. Opið: Mánud. til laugard. kl. 9-21 Sunnudaga kl. 10-21 Ókeypis lögfræðiaðstoð öll fimmtudagskvöld milli kl. 19.30 og 22.00 í síma 551 1012 Orator, félag laganema FJÖRÐUR adidas íiimiMmM „ujhi'n ■3“ 565 2592 - miðbœ HafmrJjarðar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.