Morgunblaðið - 19.12.1999, Side 9

Morgunblaðið - 19.12.1999, Side 9
www.landsbanki.is www.li.is Viö tilkynnum meö stolti aö Landsbankinn er fyrstur til aö veita t Islendingum ókeypis aögang aö netinu. Tengdu þig Byrjað var að tengja notendur í gær, laugardag. Þeir sem gáfu upp tölvupóstfang viö skráningu fengu allar nauðsynlegar upplýsingar um tengingu sendar í tölvupósti í gær. Bréf með ítarlegum upplýsingum er á leiðinni til allra sem hafa skráð sig á www.li.is. Ef þú hefur einhverjar spurningar getur þú hringt í þjónustusíma 908 2727 þar sem þér verður leiðbeint af fagfólki. Númerið er opið frá kl. 12:00 til 19:00 í dag, 19. desember. Mínútugjaldið er 99,90. Skráöu þig Þú getur skráð þig þegar þú vilt. Skráningin er án skuldbindinga og þetta tilboð gildir fyrir alla; viðskiptavini Landsbankans sem aðra. Skráðu þig núna og þú verður í sambandi fyrir jól! Þú færð aðgang að netinu í gegnum hið tæknilega fullkomna net Landssímans. Um leið og þú skráir þig getur þú líka sótt um ókeypis netfang fyrir tölvupóst. Með tengingu frá Landsbankanum borgarðu ekkert mánaðargjald. Þú borgar aðeins skrefagjald meðan á notkun stendur. Skráning er á www.li.is, í síma 560 6000 og í næsta Landsbanka. SIMENN Landsbankinn Betri banki

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.