Morgunblaðið - 19.12.1999, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 19.12.1999, Blaðsíða 28
28 B SUNNUDAGUR 19. DESEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ Bókin MIKILYÆGUSTU TUNGUMÁL JARÐAR svarar: Hvert verður mikilvægasta viðskiptamál heims árið 2020? www.tunga.is Bókin MIKILVÆGUSTU TUNGUMÁL JARÐAR svarar: Hvert er fátækasta málsvæði heims? www.tunga.is i inet VÍb.ÍS Kirkjusandur, sími: 560 8900 w og íslandsbanki, sími: 575 7575 Nýthiþérnctið. I dag! Súrefinisvörur Karin Herzog Vita-A-Kombi /S/emanta/iúsid Urval jólagjafa DEMANTAHUSIÐ Nýju Kringlunni, sími 588 9944 Tölvumiðstöðin er á hjólum með útdraganlegri plötu fyrir lykla- borð og mús. í henni fer vel um alla fylgihluti tolvunnar og allar tengingar eru aðgengileg3r að aftan. Tövumiðstöðin er spónlögð i beyki eða kirsuberjavið. 1Q500 EG Skrifstofubúnaður chf. Árrmiia 20 sími 533 5900 fax 533 5901 lAkureyri: Tæknival, Furuvöllum 5-Borgarnes: Tölvubóndinn, KB húsinu - Dalvík: HS verslun, Hafnarbraut 2 H [Egilsstaðir: Tölvusmiðjan, Miðási 1 - Reyðarfjörður: Hólmar, Austurvegi 29 - Ketlavlk: Evran, Hafnargötu 57 j ALMANAK HÁSKÓLANS JóCagjöf útivistarfóíksins Verð fq. 735 Fæst í öllum bókabúðum 'v&BÍrtx X m. ALFHOLL: * KAPPAKSTURINN Hin sígilda fjölskyldumj komin á sölumyndband og fæs í öllum Bónusverslunum. FRÁÐÆR £ ÍSLENSK TALSETNING Boðflenna í partíi uppi á Skaga TOJVLIST fieislaiMskur GARGANDI SNILLD Gargandi snilld, geisladiskur Abba- babb. Hópinn skipa Einar Viðars- son, Gunnar Sturla Hervarsson, Karl Hallgrímsson, Guðmundur Claxton, Einar Harðarson, Erling- ur Viðarsson, Davíð Þór Jónsson og Sigurþór Þorgilsson. Þeim til að- stoðar eru Flosi Einarsson, Orri Harðarson, Leifur Jónsson, Jakob Garðarsson, Tommy Petarsen, Böðvar Guðmundsson, Anna Sigríð- ur Þorvaldsdóttir, Valgerður Jóns- dóttir, Halldóra Viðarsdóttir, Lára Bryndís Eggertsdóttir, Auður Agla Oladóttir, Regína Unnur Ólafs- dóttir, Christel, Margrét Saga, Addi bróðir Davíðs, Gunnur, gítar- leikararnir Raggi Emils, Hafdís og Palli; Böddi bak, Gísli Elmars, Vík- ingur og Jón Eiríkur og Elsa Rut frænka hans. Um söng og hljóð- færaslátt sá Abbababb og aðstoðar- menn þeirra. Lög og textar eru eft- ir meðlimi Abbababb fyrir utan lagið „Jeg elsker fludeskum“ sem er eftir þá Þorberg Viðarsson og Þórodd Bjarnason. Upptökum stýrði Flosi Einarsson. 35,48 mín. Abbababb gefur út. HINN annars ágæti „gullni með- alvegur" virðist liggja órafjarri Akranesi hvað popptónlist varðar. Bærinn var lengi þekktur sem höf- uðstaður grafalvarlegs gáfumanna- popps, þar sem hljómsveitin Bróðir Darwins var helsti kyndilberinn. Geislaplata Skagamannanna í Abbababb er eins langt frá þeirri stefnu og hugsast getur og inniheld- ur ærslafullt einkagrín sem helst heyrist innan veggja framhalds- skóla. Þennan áratug hefur Abba- babbhópurinn verið einhvers konar skólahljómsveit Fjölbrautaskóla Vesturlands eða „skólagleðisveit" eins og meðlimir myndu vísast nefna þetta. Lagasmíðarnar eru sjálfsþægnir partíslagarar og ekki fer mikið fyrir frumleika enda það ekki höfuðatriðið. Lögin snúast miklu heldur um textana sem ein- kennast allir sem einn af fremur óskemmtilegu Skagaskopi. Boðflennan í umræddu Skaga- teiti er ég sjálfur ásamt öllum þeim sem ekki hafa verið við nám við Fjölbrautaskóla Vesturlands á ár- unum 1991-1999. Aheyrendahópur- inn er því afar þröngt skilgreindur og er það tilkomið vegna næstum því óþolandi einkahúmors plötunn- ar. Hugtakið „einkahúmor" er notað yfir þá tegund skops sem þykir afar fyndið innan ákveðins hóps en er lítt skiljanlegt öðrum. Þó að skopið á þessari gáskafullu plötu sé svo sem skiljanlegt almenningi þá er allt yf- irbragð þess fremur „lokað“ og svo virðist sem það sé einungis ætlað ákveðnum hópi, þ.e. Abba-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.