Morgunblaðið - 19.12.1999, Side 17

Morgunblaðið - 19.12.1999, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. DESEMBER 1999 B 17 Arnaldur Arnarsson - guitar Geisladiskur með gítarleik eins og hann gerist bestur. Auður Gunnarsdóttir íslenskir söngvar Þessi fallegi diskur innineldur íslensk sönglög í flutningi Auðar Gunnarsdóttur við undirleik Jónasar Ingimundarsonar. Auður Hafsteinsdóttir & Guðríður St. Sigurðardóttir Rómönsur, dansar og sónötur í frábærum flutningi þeirra Auðar og Guðríðar. Elsa Sigfúss Vals Moderato 1908 - 1979 Stúlkan meðflauelisröddina. Úrval af léttum Ijúfum lögum sem spanna allan söngferil Elsu frá 1937 til 1962. Björn Thoroddsen leikur lög Gunnars Thoroddsen Hvar sem sólin skín. Ný plata frá Birni Thoroddsen þar sem hann flytur lög eftir frænda sinn GunnarThoroddsen, fyrrverandi forsætisráðherra. Garðar Cortez Austurbæjarbió 3. mars 1984 Garðar Cortez flytur ítalskar antikaríur, Ijóðum og söngvum úr ýmsum áttum. Hilmar Jensson - Kerfill "Kerfill er landnám í íslenskum djassi." Vernharður Linnet Mbl. Jón Leifs - Hekla í flutningi Sinfóníhljómsveitar (slands, undir stjórn En Shao Kammersveit Reykjavikur - Messiaen “En óska má fiórmenningunum til hamingju með útgáfuna sem ber vitni um vönduð vinnubrögð og metnaðarfullt verkefnaval þessara ágætu listamanna." Valdemar Pálsson Mbl. Karólína Eiríksdóttir - Spil Litbrigðarík og kraftmikil tónlist Karólínu í flutningi valinkunnra listamanna. Sö*KfM/Un*t föfóasi Camilla Söderberg Baroque Recorder Triosonatas Glæsilegur geisladiskur frá Camillu Söderberg með blokkflaututnösónötum eftir Telemann, Vivaldi o.fl. Ólöf Kolbrún Harðardóttir og Edda Erlendsdóttir Ljós úr norðri Heilstæð og falleg útgáfa með þekktum (slenskum einsöngslögum. Skagfirska söngsveitin Nú Ijómar vorsins Ijós Skagfirska söngsveitin flytur blandað prógramm eftir innlenda og erlenda höfunda. Einskalega skemmtileg útgáfa. Karlakórinn Hreimur Söngur göfgar og glæðir Sérlega fersk útgáfa, þar sem blandað er saman íslenskum klassískum sönglögum og þýskum völsum. Borgarkórinn Rómantík í húmi nætur Borgarkórinn með stórfína plötu, sem inniheldur söngva Reykjavík og einsöngvarar eru m.a. Sinfónihljómsveit Islands Sibelius: Finlandia "Heilshugar má mæla með þessari nýju plötu SÍ..." Valdemar Pálsson Mbl. Sequentia - Edda Einstök oq sérlega vönduð útgáfa á Eddukvæðunum í flutningi Sequentia hópsins. Leifur Þórarinsson - Sumarmál Áhrifamikil verk fyrir flautu og sembal eftir Leif Þórarinsson. Flytjendur eru Kolbeinn Bjarnason og Guðrún Óskarsdóttir. The Arneus Ensemble From the Rainbow Tónlist eftir hinn virta bassaleikar Árna Egilsson. Schola Cantorum - Principium Schola Cantorum flytur verk eftir Tallis, Schein, Gesualdo pg Byrd. Oregelleikari er Hörður Áskelsson. Laugavegi 13 Póstkröfusímar: 5800 820 JAPIS Kringlunni Póstkröfusímar. 5800 830 tonlist@japis.is opið öll kvöld til 22 kringlan@japis.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.