Morgunblaðið - 19.12.1999, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 19.12.1999, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. DESEMBER 1999 B 15 leyfilegt en hvitt má ekki vera ríkj- andi. Hæð: Æskileg hæð hunda er 46 sm og tíka 42 sm. Gallar: Öll frávik frá ofangreindri lýsingu eru gallar sem skulu dæmdir í réttu hlutfalli við frávikið frá rækt- unarmarkmiðinu. Alvarlegir gallai’ eru: Engir sporar. Gul augu og kringlótt, útstæð augu. Athugið: Bæði eistu skulu vera af eðlilegri stærð og rétt staðsett í pungnum. Mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan Sigríður Pétursdóttir sá fyrst íslenskan hund og hóf ræktunarstarf sitt. Margir hundar hafa komið og farið en alla tíð síðan hefur hún átt íslenska hunda og í dag á hún tvær tíkur, þær Brönu og Kötlu. Eftir að fólk fór að átta sig á því að íslenski hundurinn væri í hættu sökum fæðar og hve góður og skemmtilegur hann var að eðlisfari vaknaði áhugi manna á að rækta hann. Fleiri fóru út í ræktun og stofninn efldist og þó stofninn sé ekki stór í dag telst hann ekki lengur í útrýmingarhættu. Nokkur hópur manna hefur stundað ræktunarstarf á íslenska fjárhundinum í mismiklum mæli á undanförnum árum. Hér á eftir fer kynning á þeim ræktendum sem hafa verið og eru að rækta í dag. Sendu þeir inn handritsgögn með upplýsingum um hunda sína og ræktun. Kynningin byrjar á rækt- anda í Höfnum á Reykjanesi og farið réttsælis kringum landið, norður og austur fyrir og endað í Þorlákshöfn. Bókin MIKILVÆGUSTU TUNGUMÁL JARÐAR er 300 síður og kostar 2478 krónur www.tunga.is Sturtuklefar Vandaðir sturtuklefar frá Ifö og Megins úr plasti og öryggisgleri, rúnaðir og hornlaga. Horn og framhurðir, einnig heilir klefar. 74 - 80 - Hornlaga 77 - 80 - Rúnaðir 87 - 90 - Rúnaðir 86 - 92 - Hornlaga aölilOmCífc TCnGI ■—Íiiig-iinr-” ■ Smiðjuvegi 11 • 200 Kópavogur Sími: 564 1088 •Fax: 564 1089 ’ímwv CTX CyberNlote fartölvur TQshibaskjávarparTLP450 CyberNote 23000P TFT Intel Celeron 400 mhz örgjörvi 6,1 gb harður diskur 24x geisladrif (möguleiki á DVD) Microsoft Windows 98 stýrikerfi þyngd 3,5 kg Birtustig 1000 Ansi Lumen endingartími lampa 2000 klst. -Htf inngangar: video RCA, S-video/DVD, audio RCA, RCB breidd 318 mm, hæð 87 mm, dýpt 233 mm pyngd 3,7 kg taska fylgir með Staðgreiðsluverð: 467.929 kr. Bosch farsímar PCMCIA mótöld fyrir fartölvur COM 909S, GSM/900/18000 stór gluggi gagnatengi VIT • Plug & Play Windows 98/2000 . 5 ára ábyrgð verð frá 19.900 kr. stgr. Staðgreiðsiuverð: 49.900 kr. Heimilistæki SÆTÚNI 8 > SÍMI 569 1500 umboðsmenn um land allt WWW.tlt.l8 Fjárfesting*^ í framtíðartækni Þessi tæki miðast ekki aðeins við kröfur dagsins heldur tækni framtíðarinnar. Þau eru því góð fjárfesting og skapa forskot varðandi öflun upplýsinga, úrvinnslu peirra og framsetningu. Kringlunni 8-12, sími 535 4040 ORIE> ídagld 1322 Eitt vinsælasta leikfangið í heiminunv LEIMÆl REYKJAVIK & HAFNARFIRÐI IANDSINS MESTAURVAL LEIKFANGA Furby í jólapakkann! B ARNAFAT AVER5L0N í? 555 6688 - miðbæ Hafmrfjarðar Jólalög spiluö í dag kl 16-17:30

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.