Morgunblaðið - 22.12.1999, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 1999 9
FRÉTTIR
íslandsfhiff 2000-hæft
FARIÐ hefur verið yfir tækjabún-
að Islandsflugs vegna árþúsunda-
skiptanna og hefur vinna vegna
þessa staðið yfir síðan í september.
Farið var yfir alla áhættuþætti í
rekstri félagsins og þeim raðað í
flokka efth- mikilvægi tæknibúnað-
ar og -kerfa. Yfirferðin var í hönd-
um Alits ehf.
í frétt frá félaginu segir að sér-
stök áhersla hafi verið lögð á að
staðfesta hæfni búnaðar og kerfa
án tillits til umsagna framleiðenda
og birgja. í 20% tilvika reyndust
upplýsingar þessara aðila rangar
og var því farið út í nákvæmar próf-
anir á nokkrum mikilvægustu kerf-
unum.
2000 GLOSIN KOMIN
SANDBLÁSIN AF OKKUR KR. 1.999 PARIÐ
^Óðinsgötu 7 nfpmn Sími 562 8448 i
Ný verslun í Bæjarlind 6
Fallegur jólafatnaður
á sanngjörnu verði — st. B6—56
Ríta
TÍSKU VERSLUN
Eddufelli 2 Bæjarlind 6
s. 557 1730 s. 554 7030.
Opið í dag, miðvikudag, til kl. 20,
Þorláksmessu til kl. 23.
Vandaðar kápur og dragtir
Hátíðarklæðnaður
Flottar gjafír - Næg bílastæði
kiá*Q$GafhhiMi
>✓ Engjateigi 5, sími 581 2141.
I Opið í dag frá kl. 10.00—22.00, Þorláksmessu frá kl. 10.00—22.00 og aðfangadag frá kl. 10.00—12.00.
Kvenfataverslun í Biáu húsunum við Fákafen
20% afsláttur af
síðbuxum til jóla
Opið til 23:00 á Þorláksmessu
og frá 09:00 til 12:00 á Aðfangadag
Suðurlandsbraut 50 / BLÁU HÚSIN / Sími 553-0100
Jólapakkinn fyrir afa og ömmu
Teg. Shirley
Litir: Blátt, rautt
Verð 1.980
Teg. Claymore
Litir: Blátt, brúnt
Verð 2.400
Teg. Bridget
Litir: Rautt, blátt
Verð 1.960
Gleðileg jól
Opið í dag kl. 9-22
SKÓUERSLUN
KÚPAV0GS
HAMRftBORG 3 • SlMI 554 1754
, LÚDÓ
Faroe Boys leika fyrir dansi
1.-2.- 4. og 5. FEBRÚAR
Hinn
heimsfrægi
ROGER
IfHITTAKEI
IVIIÐASALA HAFIN! P
Jana Guðnín
Hjá okkur eru allar |
veislur glæsilega
Rölbreytt urval matseðla.
Stórir og litlír veislusalir.
Borðbúnaðar- og dúkaleigaj
Veitum persónulega
ráðgjöf vio undirbúning.
Hafðu samband
viðJönu eðaGuðrúnu.
RADISSON SAS, HÓTEL ÍSLANDI
Forsala miöa og borðapantanir
alla virka daga kl. 11-19.
Sími 533 1100 • Fax 533 1110
Veffang: www.broadway.is • E-mail: broadway@simnet.is
ÍFraitiinidan ó Braadwoy:
125. des. Jóladagur - Jólahlaðborð og
, skemmtun fyrir erlenda ferðamenn.
126. des. Annar dagur jóla - Hljómsveitin
í Skítamórall leikur tyrir dansi.
j 31. des. Gamlárskvöld. ABBA sýning.
Greifarnir leika í aðalsal.,
Lúdó sextett og Stefán í Ásbyrgi.
1. jan. 2000 Vínardansleikur,
nýárshátíð íslensku Ópemnnar.
7. jan. FACETT hönnunarkeppni og dansleikur.
8. jan. Færeyskt skemmtikvöld.
Faroe Boys leika fyrir dansi.
9. jan. Nýársfagnaður Kristinna manna.
Fjöldi glæsilegra skemmtiatriða.
j 14. jan. LAS VEGAS-veisla Austfirðinga.
I Stuðkropparnirog Hin alþjóðlega dans-
j hljómsveit Ágústar Ármanns leika tyrir dansi.
j 21. jan. Tónleikar Álftagerðisbræðra
og Laugardagskvöldið á Gili
j Lúdó-sexett og Stefán leika fyrir dansi.
28. jan. Sólarkaffi ísfirðinga
Hljómsveit Stefáns P. leikur fyrir dansi.
1. feb. Roger Whittaker, hijómleikar.
2. feb. Roger Whittaker, hljómieikar.
4. feb. Roger Whittaker, hljómleikar,
Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar
leikur fyrir dansi.
5. feb. Roger Whittaker, hljómleikar.
Hljómsveitin Papar leikur fyrir dansi.
j 12. feb. BEE GEES sýning.
Stjórnin leikur fyrir dansi.