Morgunblaðið - 22.12.1999, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 1999 13
FRÉTTIR
100 launamenn á Austurlandi senda frá sér sameiginlega yfírlýsingu
Skora á stjórnvöld
að gefa ekki eftir í
stóriðjumálum
MORGUNBLAÐINU hefur borist yfírlýsing
frá 100 launamönnum á Austurlandi þar sem
skorað er á stjórnvöldað gefa ekkert eftir í
stóriðjumálinu. „Ýmsir hópar, einkum á höf-
uðborgarsvæðinu, hafa farið mikinn í baráttu
gegn virkjun og álveri eystra síðustu daga og
vikur. Okkur þykir rétt að láta líka rödd aust-
firsks launafólks heyrast og vel er við hæfi að
það gerist um sama leyti og Alþingi afgreiðir
þingsályktunartillögu um framhald virkjunar
í Fljótsdal," segir í fréttatilkynningu frá
hundraðmenningunum.
I yfirlýsingu þeirra segir: „Við undirrituð
erum 100 launamenn á Austurlandi í stéttar-
félögum innan Alþýðusambands fslands,
Bandalags starfsmanna ríkis og bæja, Banda-
lags háskólamanna og Sambands banka-
manna.
íslendingar hafa engin efni á að láta fram
hjá sér fara tækifæri til að treysta byggð í
landinu og reyna að stöðva strauminn til höf-
uðborgarsvæðisins. Við hvetjum stjórnvöld til
að hvika hvergi frá áformum um að virkja á
Austurlandi og reisa álver í Reyðarfirði.
Hefjumst handa!“
1. Kjartan Benediktsson bakari, Egilsstöð-
um
2. Heimir Ólason rafveituvirki, Egilsstöð-
um
3. Magnús Guðmundsson húsasmiður, Eg-
ilsstöðum
4. Guðrún Benediktsdóttir matráðskona,
Þrándarstöðum
5. Magnús Á. Jónasson matsfulltrúi, Egils-
stöðum
6. Valur Ingvarsson framleiðslustjóri, Eg-
ilsstöðum
7. Sigríður F. Halldórsdóttir kennari, Eg-
ilsstöðum
8. Gísli Sigurðsson verkstjóri, Egilsstöðum
9. Eyþór Guðmundsson bílstjóri, Egils-
stöðum
10. Guðjón Einarsson verslunarm., Mýnesi
11. Ágústa Björnsdóttir skrifstofustjóri, Eg-
ilsstöðum
12. Kristín Karlsdóttir gangastúlka, Egils-
stöðum
13. Ingunn Jónasdóttir skrifstofumaður,
Egilsstöðum
14. Gísli A. Bjarnason deildarstjóri, Egils-
stöðum
15. Svanur Hallbjörnsson bifvélavirki, Eg-
ilsstöðum
16. Sigurður Hólm Freysson járniðnaðar-
maður, Eskifirði
17. Sigurður Ingvarsson, forseti Al-
þýðusamb., Austurl., Eskifirði
18. Guðfinna Björk Birgisd. húsm., Eskifirði
19. Guðni Kristinsson vélstjóri, Eskifirði
20. Ástdís Valdimarsdóttir verkak., Eski-
firði
21. Sindri Svavarsson iðnnemi, Eskifirði
22. Sigrún Traustadóttir skrifstofumaður,
Eskifirði
23. Hulda Rósmundsdóttir fiskverkakona,
Eskifirði
24. Anna K. Ragnarsdóttir fiskverkakona,
Eskifirði
25. Ai-i Þ. Hallgrímsson verkam., Eskifirði
26. Hildur Metúsalemsdóttir umboðsmaður,
Eskifirði
27. Gísli Arnar Gíslason afgreiðslumaður,
Eskifirði
28. Friðrik Þorvaldsson kennari, Eskifirði
29. Fjóla Traustadóttir leiðbeinandi, Eski-
firði
30. Erna Helgadóttir húsmóðir, Eskifirði
31. Hákon Sófusson umsjónann., Eskifirði
32. Hansína Halldórsdóttir starfsstúlka,
Eskifirði
33. Elís Andrésson vélstjóri, Eskifirði
34. Alrún Kristmannsdóttir hjúkrunarfr.,
Eskifirði
35. Björgvin Erlendsson sjómaður, Eskifirði
36. Þröstur Bjarnason verkamaður, Reyðar-
firði
37. Guðjón Magnússon tæknifræðingur,
Reyðarfirði
38. Guðríður Kristjánsdóttir fiskverkakona,
Reyðarfirði
39. Siggerður Pétursdóttir skrifstofumaður,
Reyðarfirði
40. Jón Gunnarsson vélamaður, Reyðarfirði
41. Valborg St. Guðmundsd. leiðbeinandi,
Reyðarfirði
42. Þóroddur Helgason skólastjóri, Reyðar-
firði
43. Ásta Ásgeirsdóttir kennari, Reyðarfirði
44. Pálína María Árnadóttir verkamaður,
Reyðarfirði
45. Þórunn Stefánsdóttir, Reyðarfirði
46. Orri Þór Larsen kjötiðnaðarmaður,
Reyðarfirði
47. Hrafnkell Björgvinsson verkamaður,
Reyðarfirði
48. Ríkharð Einarsson bifvélavirki, Reyðar-
firði
49. Einar Þorvarðsson verkfræðingur,
Reyðarfirði
50. Ingvar Friðriksson mælingamaður,
Reyðarfirði
51. Árni V. Elísson rafvirki, Reyðarfirði
52. Lars Olsen verkamaður, Reyðarfirði
53. Margrét Þorvaldsdóttir forstöðumaður,
Reyðarfirði
54. Árdís Sigurðardóttir, Seyðisfirði
55. Olga Jónsdóttir, Seyðisfirði
56. María Guðmundsdóttir, Seyðisfirði
57. Kolbrún Ólafsdóttir, Seyðisfirði
58. Hulda Sigrún Guðmundsdóttir, Seyðis-
firði
59. Gauja Ellertsdóttir, Seyðisfirði
60. Hólmfríður Guðjónsdóttir, Seyðisfirði
61. Lóa Margrét Pétursdóttir, Seyðisfirði
62. Þórgunnur Bjömsdóttir, Seyðisfirði
63. Kristrún Aradóttir, Seyðisfirði
64. Þórhildur Skúladóttir, Seyðisfirði
65. Jónína Gunnarsdóttir, Seyðisfirði
66. Lilja Kristinsdóttir, Seyðisfirði
67. Daníel Björnsson, Seyðisfirði
68. Ómar Bogason, Seyðisfirði
69. Guðjón Már Jónsson, Seyðisfirði
70. Jón Þorsteinsson, Seyðisfirði
71. Sveinhildur ísleifsdóttir, Seyðisfirði
72. Halldór Sverrisson, Seyðisfirði
73. Jón Björn Hákonarson, Neskaupstað
74. Eysteinn Þór Kristinsson, Neskaupstað
75. Bjarni Aðalsteinsson, Neskaupstað
76. Pétur H. Freysteinsson, Neskaupstað
77. Sigurjón Þorgrímsson, verkamaður,
Neskaupstað
78. Guðjón B. Magnússon blikksmiður-
,Neskaupstað
79. Jón Ingi Kristjánsson, Neskaupstað
80. Bergvin Haraldsson verkamaður, Nes-
kaupstað
81. Heimir Þorsteinsson, Neskaupstað
82. Elín Magnúsdóttir, Neskaupstað
83. Jóna Ólafsdóttir, Neskaupstað
84. Edda Clausen, Neskaupstað
85. Arndís Sigurðardóttir, Neskaupstað
86. Jóhanna Gísladóttir, Neskaupstað
87. Ragnhildur Tryggvadóttir, Neskaupstað
88. Halldóra G. Hákonardóttir, Neskaup-
stað
89. Hulda Eiðsdóttir, Neskaupstað
90. Jóhann G. Stephensen, Neskaupstað
91. Jóhann Zoéga vélvirki, Neskaupstað
92. Þorgerður Kristinsdótth-, Neskaupstað
93. Þóra M. Þórðardóttir, Neskaupstað
94. Eiríkur Stefánsson, form. verkalýðsfél.,
Fáskrúðsfirði
95. Jón Finnbogason vélsmiður, Fáskrúðs-
firði
96. Lúðvík Daníelsson vélsmiður, Fáskrúðs-
firði
97. Þorgrímur Sverrisson vélvirki, Fá-
skrúðsfirði
98. Valur Þórarinsson, Fáskrúðsfirði
99. Gestur Stefánsson sjómaður, Fáskrúðs-
firði
100. Árni Ólason, Fáskrúðsfirði
Herranáttföt í miklu úrvali
10 8 Reykja vík
Faxafeni 8 sími: 533 1555
603 Akureyri
Sloppur
2.990-
Sunnuhlíð sími:46
Opið
mánudag 20.des. 10-22
þriðjudag 21.des. 10-22
miðvikud. 22.des. 10-22
fimmtud. 23.des. 10-23
föstudag 24.des. 9-13