Morgunblaðið - 22.12.1999, Side 21

Morgunblaðið - 22.12.1999, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 1999 21 LANDIÐ Verkalýðsfélag Húsavíkur Atelur af- stöðu at- vinnurekenda VERKALÝÐSFÉLAG Húsavíkur hefur sent frá sér ályktun þar sem Samtök atvinnulífsins eru harðlega átalin fyrir höfnun þeirra á hógvær- um kröfum launafólks innan Verka- mannasambands Islands. „I ljósi höfnunar atvinnurekenda á tilboði Verkamannasambandsins um 11 þúsund króna hækkun á lægstu laun og orða þeirra um að slíkar hækkanir myndu kollvarpa efna- hagslífinu er rétt að benda á til upp- rifjunar að þegar laun æðstu ráða- manna þjóðarinnar hækkuðu um allt að 135 þúsund krónur á mánuði var ekki talað um að slíkar hækkanir ógnuðu stöðugleikanum. Tilboð Samtaka atvinnulífsins um 3,4% hækkun á lægstu laun eða um 3 til 4 þúsund krónur á mánuði er dónaskapur við íslenskt verkafólk. Allt tal atvinnurekenda um mikil- vægi þess að bæta stöðu láglauna- fólks eru því orðin tóm,“ segir í til- kynningunni. -.♦♦ ♦----— Ný heima- síða SS OPNUÐ hefur verið ný heimasíða Sláturfélags Suðurlands, ss.is. Starfsmenn Sláturfélags Suðurlands ásamt starfsmönnum Hugvits hafa unnið við þessa heimasíðu undan- farna mánuði. Heimasíðan varð opnuð samtímis í húsakynnum Sláturfélags Suður- lands að Fosshálsi 1, Reykjavík, á Selfossi og á Hvolsvelii. Elsti starfs- maður fyrirtækisins Torvald Ims- land fyiir hönd starfsmanna og eig- enda opnuðu hana formlega og voru starfsmenn viðstaddir opnunina á öllum stöðum og vefurinn kynntur þeim. „Heimasíðan er fyrst og fremst miðill sem tengh- eigendur, fyrirtæk- ið og viðskiptamenn betur saman og er auk þess ætlað í framtíðinni að sinna framtíðar viðskiptavinum fyr- irtækisins, börnunum. Þegar þar að kemur mun sá þáttur verða kynntur frekar. Allt umhverfi er í anda fyrirtækis- ins og mikið lagt upp úr að skipta heimasíðunni strax upp fyrir þá sem henni er ætlað að sinna. Munu til dæmis bændur geta farið beint inn á þá síðu sem er ætlað að þjóna þeim og verður þar að finna ýmislegt sem lýtur að samkiptum bænda og félags- ins, til dæmis afurðaverð, fréttabréf og fleira. Þá verða á síðunni upplýs- ingar fytir eigendur Sláturfélagsins og aðra sem áhuga hafa á að fylgjast með félaginu. Upplýsingar um milli- uppgjör verða birtar og aðrar fréttir sem tengjast rekstri félagsins," segir m.a. í fréttatilkynningu frá SS. Fjölskyldan / Gott ú Hyasintuskreyting 750 kr. Kertaskreyting 950 kr. Jólakarfa 3.900 kr. Úrval jólaskreytinga Hyasintur 145 kr. stk. Úrval Hyasíntuskreytfnga frá 495 kr. Gott jólatijáaúrval. Ný sendlng! Verðsprengja! Normannsþinur undir 125 sm 990 kr. 126-150 sm 2.250 kr. 151-175 sm 2.990 kr. 176-200 sm 1L750 kr. 3.350 kr. 201-250 sm 4.490 kr. 3.950 kr. yfir 250 sm 5450 kr. 4.950 kr. Leiðisgreinar og krossar Friðarkerti Hjálparstofnunar kirkjunnar GARÐHEIMAR STEKKJARBAKKA 6 • REYKJAVÍK SÍMI 540 3300 Opið: Miðvikudag 22. til kl. 22 Þorláksmessu 23. til kl. 23 Aðfartgadag 24. til kl. 14 Lokað 2. jóladag ÞREKHJÓL - ÆFINGABEKKIR PÚLSMÆLAR LÆRABANI MAGAÞJÁLFI ÞREKPALLAR TRAMPÓLÍN HANDLÓÐ ÆFINGASTÖÐVAR GEL-HNAKKHLÍFAR HJÓLABUXUR ÆFINGABEKKIR SPINNING-HJ með 19 kg kasthjóli. Verð kr. 29.900. lóð 800. 5% ÞREKPALLUR með Video æfingaspólu AB MAGAÞJÁLFI aðeins kr. 2.490. TRAMPOLIN frá kr. 4.500. LÆRABAl. 3.900. 890 staðgreiðsluafsláttur Upplýsingar um raögreiöslur veittar í versluninni ÞREKHJOL með tölvumæli. Verðfrákr. 15.900 ALVÖRU SPORTVÖRUVERSLUN - ÓTRÚLEGT VÖRUÚRVAL-VARAHLUTA- OG VIÐGERÐARÞJÓNUSTA HANDLOÐ í miklu úrvali, margar gerðir Ármúla 40 og þyngdir. Sími 553 5320 l/erslunin

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.