Morgunblaðið - 22.12.1999, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 22.12.1999, Qupperneq 28
28 MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 1999 ERLENT MORGUNBLAÐIÐ Ármúla 38 - Sími 588-5010 ifcn Sound Space 5 nk Nakamichi - hljómtækin nú loksins fáanleg á íslandi Verslaðu við fagmenn - það borgar sig! Sound Space 8 1 Nakamichi Studio Series rcii'ciuiyi 11 Verðlaunahátalarar áratugarins. Frábær hljómgæði frábært verð! Macau orðin hluti alþýðulýðveldisins Aróður fyrir samein- ingu Kína og Tævans Chen Chien-jen (annar frá vinstri), utanríkisráðherra Tævans, skoðar skjal frá 16. öld sem varðveitt er í safni í Taipei. Er þar skráður samn- ingur keisarastjórnarinnar gömlu um að Portúgal fái Macau til eignar. Taipei, Peking. AP, AFP. FJÖLMIÐLAR í Kínverska alþýðu- lýðveldinu fógnuðu í gær að Macau skyldi eftir meira en fjórar aldir á ný vera orðin hluti ríkisins. Jiang Zemin forseti og fleiri valdhafar hvöttu Tæv- ana til að feta í fótspor íbúa Hong Kong og Macau og semja um samein- ingu við kommúnistaríkið með loforði um að eyríkið fengi að halda sjálfræði í innanlandsmálum og markaðshag- kerfi sínu næstu 50 árin. Sjónvarpsstöðvar og dagblöð í Kína tjáðu þjóðinni að yfirtakan á Macau væri aðeins undanfari þess að Tævan yrði aftur hluti Kína, en eyrík- ið hefur haft eigin stjóm frá 1949, er kommúnistar lögðu undir sig megin- landið. Dagblað alþýðunnar fór fjálg- um orðum um að hugsjónin um ein- ingu ríkisins og þjóðemisást væra frá fomu fari samofin menningu Kín- veija. Bent er að kommúnistastjómin geti verið að reyna að blása nýju lífi í flokkinn, sem þjakaður er af spillingu og hugmyndafræðilegri kreppu og sameiningin við Tævan sé talin geta nýst í því skyni. Þolinmæði sögð vera að bresta Forsetakosningar verða á Tævan í mars. Er síðast var kosið, árið 1996, skutu Kínverjar eldflaugum í til- raunaskyni og lentu þær skammt frá ströndum eyjarinnar, einnig var efnt til ógnandi heræfinga á hafinu milli Kína og Tævans og mikilla æfinga á landi. Tævanar hafa þó getað treyst á að Bandaríkin verðu þá ef gerð yrði alvara úr innrásarfyrirætlunum. Jiang forseti sagði þó í ræðu á við- hafnarfundi á mánudag að Kína vildi friðsamlega lausn en gæti ekki beðið hennar til eilífðamóns. Fréttaskýrendur telja að þolin- mæði Pekingstjómarinnar geti verið að bresta og vitna í orð sérfræðinga í málefnum Tævans í Kína þeirri skoð- un til stuðnings. Víst þykir að margir af æðstu leiðtogunum óttist að Tævan sé að renna þeim endanlega úr greip- um. Skoðanakannanir á Tævan gefa til kynna að 90% landsmanna líti á sig sem sjálfstæða þjóð og meira en helmingurinn er beinlínis andvígur sameiningu. Lýðræði hefur eflst í eyr- íkinu á undanfömum ámm, forsetinn er frá 1996, þjóðkjörinn og efnahag- urinn með miklum blóma. Bent er á að því rótfastara sem lýðræðið verði þeim mun erfiðara verði að fá samein- ingu samþykkta þar sem þá verður ekki um að ræða ákvörðun sem fáein- ir menn taka án umboðs almennings. Opinber stefna Tævana er að ekki sé hægt að sameina löndin nema á jafnréttisgrundvelli og ekki fyrr en lýðræði hefur verið radd braut í Kfna og hefur þeirri stefnu vaxið ásmegin hjá almenningi. Er Lee Teng-hui, forseti Tævans, stakk upp á því sl. sumar að Tævan og Kína semdu á jafnréttisgrandvelli um deilumálin. Brást kommúnistastjóm- in ókvæða við, en hún krefst þess að litið sé á Tævan sem hérað í Kína. Segja Tævanar að meginlandsríkið sé nú búið að koma upp stöðvum með 100 skammdrægum eldflaugum er geti dregið til eyjarinnar. Forsætisráðherra Tævans, Vincent Siew, sagði í gær að lands- menn yrðu að vera á varðbergi gagn- vart Pekingstjóminni sem myndi nú beita vaxandi þrýstingi í sameiningar- málunum. Kommúnistastjómin myndi nota bolabrögð og reyna að einangra eyríkið enn frekar. Viðskipti í hættu? Tævan hefur verið með skrifstofu sendifulltrúa í Maeau en lét fjarlægja skilti skrifstofunnar á húsinu áður en nýlendan var sameinuð Kína á sunnu- dag. Sagði fulltrúi Tævana á staðnum að gripið yrði til gagnráðstafana ef ný borgaryfirvöld í Macau breyttu um stefnu í samskiptunum við Tævan, reyndu að torvelda þau eða auðmýkja Tævana. Þrátt fyrir áratuga baráttu stjóm- valda á Tævan og Pekingstjómarinn- ar era verslunarviðskipti milli land- anna mikil og hafa Hong Kong og Macau verið helstu milliliðimir í þeim. Þess má geta að Tævan er með óopinbera sendiskrifstofu í Hong Kong undir heiti ferðaskrifstofu þótt borgin hafi í tvö ár tilheyrt Kína. Veittar era vegabréfsáritanir á báð- um skrifstofunum. • > sjonvorps- tæki ofundin Þú eignast sjónvarpstæki ef þú finnur silfurbaun í kaffipakka frá Kaaber. Kíktu í þakkay *J&aberKaffi Jólaskórinn! BT Skeifunni - 550-4444 • BT Kringlunni - 550-4499 Kasper draugurtnn vinalegi á myndbandi! 22. desember • Cáttaþefur I Jólaskó BT er nýtt tilboð daqlega. Fylgstu vel með því að hvert tilboð gildir aðeins I einn dag! BT Hafnarfirði - 550-4020 • BT Reykjanesbæ - 421-4040 • BT Akureyri - 461-5500 Trúarlögreglan í Afganistan 39 refsað fyrir að snyrta skegg sitt Kabul.AFP. TALEBANSKA trúarlögreglan í Afganistan refsaði nýlega 39 karlmönnum fyrir að snyrta skegg sitt. En skeggsnyrting get- ur varðað allt að 10 daga fangels- isvist. Einnig hafa þeir sætt refsing- um sem ekki sóttu bænasamkom- ur fimm sinnum á dag, sem og ökumenn sem staðnir voru að því að hlusta á tónlist. Trúarlögregl- an hefur staði fyrir aðgerðunum um Ramadam, sem er ein trúar- hátiða múslima, en í þann tíma fastar fólk m.a. milli sólarupprás- ar og sólseturs. Vestræn klipping bönnuð í viðtali við dagblaðið Heywad sagði ráðherra trúarlögreglunn- ar, Mawlawi Mohammad Salim Haqani, að trúarlögreglan léti klippa unga menn í Kabul nauð- uga, sæist til þeirra með vest- ræna klippingu. „Þessir strákar sem láta klippa sig á vestræna vísu eru gripnir og klipptir al- mennilega hjá næsta rakara,“ sagði Haqani. „Ef ungmenni eru síðan staðin að því að hlusta á tónlist eru þau vistuð á ungl- ingaheimili þar til þau hafa til- einkað sér rétta siði,“ bætti hann við. Stærstur hluti Afganistan er undir stjórn talebana, en sam- kvæmt strangtrúartúlkun þeirra á múhammeðstrú mega konur ekki mennta sig eða vinna utan heimilis, auk þess sem þeim ber að hylja andlit sitt og líkama ut- andyra, þá skulu karlar láta skegg sitt vaxa óhindrað. Þeir sem brjóta gegn þessum reglum kann að vera refsað og gildir það einnig karlkynsættingja og eigin- menn þeirra kvenna sem refsað er. Heyrst hefur að trúarlögreglan láti svipuhögg dynja á þeim kon- ur sem sýna andlit eða ökkla og í síðustu viku sagði Haqani að þeim sem svikjust um daglegan bænalestur skyldi refsað með vandarhöggum þar til úr blæddi. Haqani neitaði ásökunum um að trúarlögreglan áreitti fólk. Ein- ungis væri farið inn á heimili fólks með leyfi eiganda og þorps- höfðingja. „Okkar hlutverk er að gæta velferðar íbúa, ekki að áreita þá.“ Mikil talgæði - Frí skráning - Lægri rekstrarkostnaður Bandaríkin .... kr. 19,91 mínútan * *Verð án viðbótargjalds fyrir innanlandssímtal Landsnet http://www.landsnet.ls Landsnet ahf. Hafnarstræti 15 101 Reykjavík Sími 562 5050 Fax 562 5066 Dilbert á Netinu mbl.is _077HIMÍ7 PJÝTT
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.