Morgunblaðið - 22.12.1999, Side 59

Morgunblaðið - 22.12.1999, Side 59
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 1999 59, RAÐAUGLÝSINGAB Háskóli íslands Stundakennarar í norsku, sænsku og spænsku Við heimspekideild eru laustil umsóknar störf stundakennara í norsku og sænsku við skor þýsku og Norðurlandamála og starf stundakennara í spænsku (bókmenntum) við skor rómanskra og slavneskra mála í heim- spekideild Háskóla íslands á vormisseri 2000. Ráðið verður í störfin frá 1. febrúartil 31. júlí 2000. Umsækjandi skal hafa lokið M.A.-prófi í við- komandi tungumáli (eða ígildi þess). Umsókn þarf að fylgja greinargóð skýrsla um fræðistörf umsækjanda, rannsóknir og ritsmíðar (rita- skrá), svo og yfirlit um námsferil og störf (curriculum vitae) og eftir atvikum vottorð. Umsækjandi láti fylgja með umsagnir um kennslustörf sín eftir því sem við á. Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðherra og Félags háskólakennara. Umsóknarfrestur er til 5. janúar 2000 og skal umsóknum skilað til starfsmannasviðs Háskóla íslands, Aðalbyggingu, við Suðurgötu, 101 Reykjavík. Öllum umsóknum verðursvarað og umsækj- endum tilkynnt um ráðstöfun starfsins þegar ákvörðun hefur verið tekin. Nánari upplýsingar veitir starfsmannasvið í síma 525 4390 eða skrifstofustjóri heimspekideildar í síma 525 4401. http://www.starf.hi.is Félájgsþjónustan Ræstitæknar Hjúkrunarheimilið Droplaugarstadir, Snorra- braut 58, óskar sem fyrst eftir starfsfólki í ræst- ingar 50—100% vinna, dagvaktir og um helg- ar. Upplýsingar veitirÁsta Ólafsdóttir, hjúkrunar- fræðingur, í síma 552 5811. ír* Félagsþjónustan er tjölmennur vinnustaður sem veitir borgarbúum á öllum aldri fjölbreytta þjónustu. Stofnunin leggur mikla áherslu á fræðslu og símenntun fyrir starfsfólk sitt, að upplýsa það um stefnu stofnunarinnar og Reykjavíkurborgar f málefnum starfsmanna og aö kynna markmið þeirrar þjónustu sem veitt er. Allir nýir starfsmenn fá sérstaka fræðslu og kynningu um Félagsþjónustuna og borgarkerfið og fróttabréf reglulega um starfsemi stofnunarinnar. P E R L A N Starfsfólk óskast Okkurvantarstarfsfólká aldrinum 18—25ára til starfa í kaffiteríu Perlunnarfrá og með 3. jan. Um er að ræða vaktavinnu. Upplýsingar gefur Katla í síma 562 0210 eða á staðnum frá kl. 8—16. Blaðbera vantar Fornhaga Mosfellsbæ - Þverholt Kópavog - Kópavogsbraut Upplýsingar í síma 569 1122. Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 54.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavík þar sem eru yfir 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. Innanhússhönnuður Leiðandi fyrirtæki á sínu sviði óskar að ráða innanhússhönnuð eða starfskraft með hlið- stæða menntun. Um er að ræða nýtt og spenn- andi starf með megináherslu á sölu og ráðgjöf á húsgögnum og efnum fyrir einstaklinga og stofnanir. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálf- stætt, sýnt frumkvæði í starfi og hafa góða þjónustulund. Þarf að geta byrjað sem fyrst. Umsóknir sendist til augldeildar Mbl. fyrir 30. des. merktar: „I — 2244". DVALARHEIMILIÐ HÖFÐI 300 AKRANES SÍMl 431 2500 Sjúkraliðar! Laus ertil umsóknar 50% sjúkraliðastaða við dvalarheimilið Höfða, Akranesi. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 431 2500. AT VIISIIM U H Ú SIM Æ OI Til leigu í miðbæ Reykjavíkur 100 fm verslunar- og skrifstofuhúsnæði á 2. hæð í steinsteyptu húsi við Bankastræti. Er til leigu frá janúar 2000. Langtímaleiga. Áhugasamir sendi símbréf í 562 9088. Til sölu atvinnuhúsnæði Höfum til sölu ýmsar stærðir og gerðir at- vinnuhúsnæðis á stór-Reykjavíkursvæðinu, ýmist með eða án leigusamninga. ÁRSAUR - FASTEIGNASALA - 533 4200 TIL SOLU Snjóbíll til sölu Hagglund BV 206 árg. 1992. Snjóbíllinn, 15 manna, tvískiptur með drifi á báðum húsum. Vélin er ný Benz 603, 6 cyl, diesel, 100 kw, sjálf- skipting. Oflug vökvastýrð snjótönn fylgir bíln- um og að auki ýmsir varahlutir og verkfæri. Upplýsingar hjá Jöklaferðum, Höfn í Horna- firði, s. 478 2668 og 478 1000. TILKYIMiMIIMGAR Lokun fjárhagskerfa ríkissjóðs á gamlársdag Til þess að lágmarka vandamál sem geta skap- ast í tölvukerfum vegna ártalsins 2000 og skapa ráðrúmtil að Ijúka tölvuvinnslu fyrir ára- mót og svigrúmtil prófana í upphafi nýs árs verða fjárhagskerfi ríkissjóðs lokuð á gamlárs- dag. Á gamlársdag verður því hvorki greitt úr rík- issjóði nétekið við greiðslum auk þess sem engartollafgreiðslur verða þann dag. Síðasti greiðsludagur opinberra gjalda og síðasti dag- urtollafgreiðslna, þ.á m. SMT-tollafgreiðslna, á þessu ári, er því fimmtudagurinn 30. desem- ber. Afgreiðslur Ríkisféhirðis, sýslumannsembætta, Tollstjórans í Reykjavík og Tryggingastofnunar ríkisins verða lokaðar á gamlársdag. Engar tollafgreiðslur verða hjá íslandspósti hf. á gamlársdag og ekki tekið við opinberum gjöld- um vegna ökutækja hjá Skráningarstofunni hf. og skoðunarstöðvum þann dag. Venju- bundin starfsemi ofangreindra aðila hefst á ný mánudaginn 3. janúar. Reykjavík 21. desember 1999. Fjármálaráðuneytið, dóms- og kirkjumálaráðuneytið, heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, utanríkisráðuneytið. 480 þúsund tonna álver í Reyðarfirði Mat á umhverfisáhrifum — niðurstöður frumathugunar og úrskurður skipulags- stjóra ríkisins Skipulagsstjóri ríkisins hefur úrskurðað sam- kvæmt lögum nr. 63/1993 um mat á umhverfis- áhrifum. Ráðast skal í frekara mat á umhverfis- áhrifum 480 þúsund tonna álvers í Reyðarfirði. Úrskurðurinn í heild liggurframmi hjá Skipu- lagsstofnun, Laugavegi 166,150 Reykjavík. Úrskurðinn er einnig að finna á heimasíðu Skipulagsstofnunar: http://www.skipulag.is. Úrskurð skipulagsstjóra má kæra til umhverfis- ráðherra og er kærufresturtil 19. janúar 2000. Skipulagsstjóri ríkisins. ÝMISLEGT ...... ...... 20% afsláttur Þeir, sem koma í jólatréssölu Bergiðjunnar við Kleppsspítala og segja „hó, hó, hó", fá 20% afslátt af jólatrjám. Bergiðjan, sími 553 7131. SMAAUGLYSINGAR FÉLAGSLÍF Hörgshlíð 12. Bodun fagnaðarerindisíns. Bænastund í kvöld kl. 20.00. ^ SAMBAND ÍSŒNZKRA KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58. Samkoma í kvöld kl. 20.30. Friðrik Hilmarsson talar. Kórsöngur. Allir velkomnir. http://sik.torg.is/ vfw> mbl.is TTHX/AÐ N

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.