Morgunblaðið - 22.12.1999, Page 71

Morgunblaðið - 22.12.1999, Page 71
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER1999 mm ms TEMUERA MORRISON Eitt sinn stríðsmenn 2 MAGNAÐ FRAMHALD MYNDARINNAR ONCEWERE Æ», WARRIORS ★★★ ÁSDv ★ ★★ ÓHT rás 2 ★ ★★ SVMbl ★ ★, Kóngurim Her er konrið sjálfstætt framhald myndarinnar Eitt sinn striðsmenn. Frá sama höfundi og með sömu leikurunr. Kröftug, óuægin, raunsæ, spennandi og gefur tyrri myndínni ckkert eftir. Eitt sinn stríðsmenn 2 er stórmynd sem allir hata heðið eftir og verða að sjá. Sýndkl. 5, 7,9og11.B.i.i6. &COTT TttQMAS Sýnd kl. 430 og11.B. i.i2 <af Öfk a www.stjornubio.is iesid ollt um VIRTUAL 1 SEXUALITY \ V \ Æf f c ^ fT' ^ Huuavsrkur I . . J§ ' uin nalyar ^ ÆF Sýnd kl. 9 og 11.30. James Bond er mættur f sinni stærstu mynd hingað till Pierœ Brosnan, Robert Cariyte, Sophie Marcueau og Denise Richards fara á kostum og hasaratriðin slá öllu við. Algjöriega ómissandi mynd. Sýndkl. 5, 6.30, 9 og 11. ALVÖRU Bít! ™ STAFRÆWT HLJÓÐKERFI í T ÖLLUM SÖLUM! A- .★★★ Dv ★ ★★★ Mbl Wt’kk ★ Kvíki Wf w 1/2 ÓFE H.iirsvi'ikv I eldhúsinu voru þeir Gissur, Santos, Pedro og Georg að framreiða kræsingar fyrir gesti kvöldsins. Kristján Jónsson, Sigurður A. Magnússon og Sigríður Frið- jónsdóttir. Kaffi List opnað á ný Á FÖSTUDAG urðu margir kátir þegar Kaffi List var opnað aftur eftir nokkuð langt, hlé í nýju hús- næði á Laugavegi 20a. Eigendurnir Þórdís Guðjónsdóttir og Agustín Navarro Cortes kusu að fá aftur sama arkitektinn til að hanna fyrir sig húsnæði Kaffi Listar, en það er Guðjón Bjarnason sem á heiðurinn af þvf verki. Húsið er á tveimur Þeir Árni Snævar og Fhad Falur voru að ræða eitthvað mikilvægt í stiganum sem liggur uppá efrihæð. hæðum en hluta þess, bakatil og í kjallara, á enn eftir að fullgera og opna gestum. Þórdís segist ekki geta sagt neitt ákveðið um hvenær það verður en væntanlega ekki seinna en í apríl á nýja árinu. Margir fastagestir gamla staðar- ms mættu við opnunina og gerðu Þórdis og Agustín vel við sína góðu gesti. „Við gátum ekki boðið öllum gömlu viðskiptavinunum okkar, því marga þeirra þekkjum við bara með fyrra nafni án þess að vita meira um þá. Við vonuðumst til að opnunin myndi spyrjast út og fólk kæmi, sem varð. Þessa fimm mán- uði, sem hefur verið lokað, höfum við fengið mikið af símhringingum með fyrirspurnir um opnunina. Það voru margir farnir að sakna okkar og við þeirra," sagði Þórdís Guð- jónsdóttir að lokum. Golden Globe-verðlaunin Swank þykir sigurstrangleg MYNDIRNAR Uppljóstrarinn eða „The Insider“, „American Beauty" og „The Talented Mr. Ripley" fengu flestar tilnefningar í fyrra- dag til Golden Globe-verðlaunanna á mánudag og urðu þar með líkleg- ar til þess að verða í sviðsljósinu þegar tilnefningar verða kynntar til Óskarsverðlaunanna. Uppljóstrar- inn og „American Beauty" hlutu sex tilnefningar hvor mynd, en „The Talented Mr. Ripley" fimm. „The Insider" var tilnefnd sem besta kvikmynd og aðalleikarinn, Russell Crowe, fyrir besta leik í dramatísku hlutverid. „American Beauty" var einnig tilnefnd sem besta dramatíska kvikmynd og að- alleikaramir Kevin Spacey og Ann- ette Bening fyrir besta leik í aðal- hlutverki. Matt Damon tilnefndur Aðrar myndir sem tilnefndar voru sem bestu myndir ársins eru „The End of the Affair“ og „The Hurricane“, en Denzel Washing- ton, aðalleikari þeirrar myndar var tilnefndur fyrir besta leik. Aðrir leikarar sem voru tilnefndir fyrir besta leik í dramatísku hlutverki voru Matt Damon úr „The Talent- ed Mr. Ripley“ og Richard TEs Famsworth úr „The Straight Story". Auk Bening vora tilnefndar leik- konumar Hilary Swank úr „Boys Don’t Cry“, sem almennt er talin líklegust til að hreppa verðlaunin, Julianne Moore úr „The End of the Aí'fair", Meryl Streep úr „Music of the Heart“ og Sigoumey Weaver úr „The Map of the World“. Bestu gamanmyndimar þóttu vera „Being John Malkovich“, „Man on the Moon“, „Notting Hill“, ,Analyze This“ og teiknimyndin vinsæla „Toy Story 2“. Verðlauna- hátíðin verður 23. janúar og þylq'a jafnan gefa tóninn fyrir Óskarinn, eftirsóttustu kvikmyndaverðlaun- in, sem veittur er í mars. Priestley í vandræðum LEIKARINN Jason Priestley sem lék forðum íþáttunum Beverly Hills, 90210 á ekki sjö dagana sæla nú þegar líður að jólum. Hann er ekki aðcins nýfráskilinn heldur hef- ur hann einnig verið kærður fyrir ölvunarakstur og fyrir að valda meiðslum á fólki vegna ölvunar- aksturs. Priestley lenti í umferðarslysi fyrir tveimur vikum og farþegi hans, Chad Cook, sem er 27 ára, handleggsbrotnaði. Leikarinn ók Porsche-bifreið sinni á rafmagns- staur, öskutunnur og á kyrrstæðan bil. Hann mældist með of mikið áfengi í blóðinu og gæti fengið allt að þriggja ára fangelsi ef hann verður sakfelldur. Réttarhöldin fara fram 28. desember. Talsmaður hans hefur ekkert um málið að segja en Priestley sagði í viðtali við blaðamenn eftir slysið að hann hefði sveigt út af veginum til að keyra ekki á hjartardýr sem stóð á veginum. Þá var hann spurður af hveiju lögreglan hefði mælt áfeng- ismagn í blóðinu og svaraði hann: „Þeir gera það við alla, ekki síst ef þú ert frægur.“ Priestley hætti í þáttunum Beverly Hills í haust eftir að hafa leikið í átta tímabil. Reuters OICITU STEVE MRBTIH EDDIE MIIRPHV i ríi i i Sýnd kl. 9. Sýnd kl. 11. Sfðasta sýning. IU111III ■ Hll IIII111111111111 lllllllll 11IIIIII ÉT Tll~~ naias- FFRPul&fó Keflavík > simí 421 1170 Aldamótin néígast Undurbúöu þig undir endalokín. Aðahlutverk Arnold Scwhanenegger, Gabriel Byrne og Kevin Poiiak. | E H W A 11 t NJ. QQU l: END Of DAV$ : Sýnd kl. 9. ■mm www.samftlm.is V|

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.