Morgunblaðið - 22.12.1999, Qupperneq 75
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 1999 'lQfc.
VEÐUR
25m/s rok
NKv 20m/s hvassviðrí
-----'&v 15m/s allhvass
10m/s kaldi
5 m/s gola
Skýiað
Rigning
T
Heiðskírt
Léttskýjað Hálfskýjað
* * * *
* * * *
****** ** Slydda
* * * *
Alskýjað * »* * Snjókoma
V*Skúnr |
V7 Slydduél [
na V Él S
Sunnan, 5 m/s.
Vindörin sýnir vind
stefnu og fjöðrin sss
vindhraða, heil fjöður ^ ^
er 5 metrar á sekúndu. *
10° Hitastig
EE Þoka
Súld
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Norðaustan 5-10 m/s með rigningu eða
skúrum í flestum landshlutum, einkum þó um
landið austanvert en þurrt að mestu suðvestan-
lands. Hiti á bilinu 0 til 5 stig.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á fimmtudag, Þorláksmessu, lítur út fyrir norð-
austlæga átt, 10-15 m/s norðvestanlands og
snjókomu eða slyddu með köflum, en fremur
hæga breytilega átt sunnan til og úrkomulítið.
Hiti nálægt frostmarki. Á aðfangadag jóla og
jóladag eru horfur á að verði norðaustanátt, víða
8-13 m/s, og slydda og síðan snjókoma með
köflum í flestum landshlutum, einkum þó norðan
og austan til. Kólnandi veður. Á sunnudag síðan
líklega norðlæg átt með éljum. Og á mánudag
lítur helst út fyrir fremur hæga breytilega átt og
víða bjart veður.
FÆRÐ Á VEGUM
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eða í símsvara 1778.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1 00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarfað
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi . .
tölur skv. kortinu til '''
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýttá 0
og síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Skil voru yfir landinu og hreyfast til norðurs. Lægð
vestur af írlandi er einnig á leið til norðurs og verður við
suðausturhorn landsins i dag.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að fsl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavík 4 úrk. í grennd Amsterdam 0 þokumóða
Bolungarvik 4 alskýjað Lúxemborg -3 alskýjað
Akureyri 5 alskýjað Hamborg -2 hrimþoka
Egilsstaðir 6 Frankfurt 0 þokumóða
Kirkjubæjarkl. 4 rign. á sið. klst. Vin
Jan Mayen -1 snjókoma Algarve 14 heiðskírt
Nuuk -6 skýjað Malaga 16 léttskýjað
Narssarssuaq -7 skýjað Las Palmas 20 skýjað
Þórshöfn 4 rigning Barcelona
Bergen 1 skýjað Mallorca 13 skýjað
Ósló -8 léttskýjað Róm
Kaupmannahöfn 2 léttskýjað Feneyjar
Stokkhólmur -6 Winnipeg -30 heiðskírt
Helsinki -8 skviað Montreal -1 skýjað
Dublin 7 skýjað Halifax 7 skúr á sið. klst.
Glasgow 7 léttskýjað New York 9 hálfskýjað
London 4 rigning Chicago -17 heiðskírt
Paris 0 skýjað Orlando 17 skýjað
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni.
22. desember Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 5.44 4,3 12.05 0,3 18.08 4,0 11.20 13.24 15.29 0.42
ÍSAFJÖRÐUR 1.35 0,2 7.40 2,5 14.10 0,2 20.02 2,2 12.09 13.31 14.53 0.48
SIGLUFJÖRÐUR 3.39 0,2 9.54 1,4 16.17 0,0 22.39 1,3 11.52 13.13 14.33 0.29
DJÚPIVOGUR 2.50 2,3 9.11 0,3 15.13 2,1 21.17 0,2 10.56 12.55 14.54 0.11
SiávarhæÖ miöast við meöalstórstraumsfjöru MorgunblaÖið/Sjómælingar slands
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 peningaupphæð, 4
vextir, 7 írafár, 8 mettar,
9 söngrödd, 11 bragð,13
fjarski, 14 nói, 15 asi, 17
bibliunafn, 20 bókstafur,
22 púði, 23 gufa,24
hiaupa, 25 ránfuglinn.
LÓÐRÉTT;
1 dýr, 2 hárflóki, 3 tóma,
4 skorið, 5 afkomandi, 6
ákveð, 10 höndin,12
þvaður, 13 leyfi, 15 hest-
ur, 16 ávöxtur, 18 búa til,
19 húsdýrið, 20 una, 21
læra.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU;
Lárétt: 1 skynsemin, 8 tólið, 9 gamla, 10 jór, 11 grafa,
13 afrek, 15 pláss,18 slóði, 21 tík, 22 plagi, 23 álkan, 24
slagharpa.
Lóðrétt: 2 kólga, 3 niðja, 4 eigra, 5 ilmur, 6 stag, 7 rask,
12 fis, 14 fól, 15 pípa,16 áfall, 17 sting, 18 skána, 19
ósköp, 20 inna.
í dag er miðvikudagur 22.
desember, 356. dagur ársins
1999. Vetrarsólstöður. Qrð
dagsins: Til frelsis frelsaði
Kristur oss. Standið því stöðug-
ur og látið ekki aftur leggja á
yður ánauðarok.
(Gal. 5, 1.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn:
Hamrasvanur, Thor Lo-
ne og Mánafoss komu í
gær. Torben fór í gær.
Helgafell, Ingar Iversen
og Stapafell koma í dag.
Hafnarfjarðarhöfn: Han-
se Duo fer i dag.
Fréttir
Mæðrastyrksnefnd
Reykjavíkur. Sólvalla-
götu 48, sími 551 4349,
gíró 36600-5. Skrifstofan
er opin virka daga til jóla
frá kl. 14-18. Flóamark-
aður og fataúthlutun,
miðvikud. kl. 14-17.
Fjölskyldu- og húsdýra-
garðurinn. Gáttaþefur
heimsækir Fjölskyldu-
og húsdýragarðinn kl. 15
í dag.
Styrkur, samtök krabba-
meinssjúklinga og að-
standenda jseirra. Svarað
er í síma Krabbameins-
ráðgjafarinnar, 800 4040,
frá kl. 15-17 virka daga.
Bóksala félags kaþ-
ólskra leikmanna. Opin á
Hávallagötu 14 kl. 17-18.
Bókatiðindi 1999. Núm-
er miðvikudagsins 22.
desember er 21328.
Mannamót
Árskógar 4. Kl. 9-12
baðþjónusta, kl. 9-16.30
handavinna, kl. 13-16.30
opin smíðastofan, kl. 13
ftjáls spilamennska.
Bólstaðarhlið 43. Kl.
8- 13 hárgreiðsla, kl.
8.30-12.30 böðun, kl.
9- 16 almenn handavinna
og fótaaðgerðir, kl. 9-12
myndlist, kl. 9-11.30
morgunkaffi/dagblöð, kl.
10- 10.30 banki, kl. 11.15
matm-, kl. 13-16.30 spila-
dagur, kl. 13-16 vefnað-
ur, kl. 15 kaffi.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni,
Ásgarði, Glæsibæ. Línu-
danskennsla Sigvalda
verður í dag, miðvikudag,
kl. 17. Upplýsingai- á
skrifstoíu félagsins í síma
588 2111, milli kl. 9-17
virka daga.
Félagsstarf aldraðra Bú-
staðakirkju. Opið hús í
dag frá kl. 13.30-17.
Félagsstarf aldraðra
Lönguhh'ð 3. Kl. 8 böðun,
kl. 9 hársnyrting, kl.
10-13 verslunin opin, kl.
11.30 hádegisverður, kl.
13 handavinna og fóndur,
kl. 13.30 enska, byijend-
ur, kl. 15 kaffiveitingar.
Gerðuberg, félagsstarf.
í dag opið kl. 9-16.30, frá
hádegi spilasalur opinn,
veitingar í teríu.
Fimmtudaginn 23. des-
ember fellur starfsemin
niður. Milh jóla og nýárs
fellur vinna í vinnustof-
um niður, en spilasalur er
opinn. Allar upplýsingar
um starfsemina á staðn-
um og i síma 575 7720.
Gjábakki, Fannborg 8.
Handavinnustofan opin,
leiðbeinandi á staðnum
frá kl. 10-17, kl. 17 bobb.
Hraunbær 105. Kl.
9-16.30 opin vinnustofa,
kl. 9-12 útskurður, kl.
9-17 hárgreiðsla, kl.
11-11.30 bankaþjónusta,
kl. 12 hádegismatur.
Hæðargarður 31. Kl. 9
morgunkaffi, kl. 9-16.30
opin vinnustofa, mynd-
list/postulínsmálunar-
námskeið, kl. 9-16.30
fótaaðgerðir, kl. 10.30
bibhulestur og bæna-
stund, kl. 11.30 matur, kl.
15 kaffi.
Hvassaleiti 58-60. Kl. 9
jóga, Ieiðb. Helga Jóns-
dóttir, böðun, fótaaðgerð-
ir, hárgreiðsla, keramik,
tau- og silkimálun hjá
Sigrúnu, kl. 11 sund í
Grensáslaug, kl. 15 teikn-
ing og málun hjá Jean.
Norðurbrún 1. Kl. 9 fóta-
aðgerðastofan opin, kl.
9-12.30 smíðastofan opin,
leiðb. Hjálmar, kl. íúl6.
30 opin vinnustofa, leið-
beinandi Astrid Björk, kl.
13-13.30 bankinn, félags-
vist kl. 14, kaffi og verð-
laun.
Vitatorg. Kl. 9-12 smiðj-
an og bókband, kl. 10-11,
söngur með Sigríði, kl.
10-12 bútasaumur, kl.
10.15 bankaþjónusta,
Búnaðarbankinn, kl.
11.45 matur, kl. 13-16
handmennt almenn, kl.
13 verslunarferð í Bónus,
kl. 15 boccia, kl. 14.30
kaffi.
Vesturgata 7. Kl.
8.30-10.30 sund, kl.
9-10.30 kaffi, kl. 9 hár-
greiðsla, kl. 9.15 aðstoð
við böðun, kl. 9.15-12
myndlistarkennsla,
postulínsmálun og gler-
skurður, ld. 11.45 matur,
kl. 13-16 myndlistar-
kennsla, glerskurður og
postulínsmálun, kl. 13-14
spurt og spjallað - Hall-
dóra, kl. 14.30 kaffi.
Húmanistahreyfíngin.
Við hittumst alla fimmty;
daga kl. 20.30 í Hverfa-
miðstöð Húmanista á
Grettisgötu 46 og ræðum
málin. M.a. um það
hvemig byggja má upp
jákvæða tilveru fyrir
okkur öll. Þátttaka er öll-
um opin.
Minningarkort
Styrktarfélag krabba-
meinssjúkra barna.
Minningarkort eru af-
greidd í síma 588 7555 og
588 7559 á skrifstofutíma.
Gíró- og kreditkortaþjón-
usta.
MS-félag íslands. Minn-
ingai-kort MS-félagsins
eru afgreidd á Sléttuvegi
5, Rvk og í síma 568 8620
og myndrita, sími
568 8688.
Minningarkort Hjarta-
vemdar fást á eftirtöld-
um stöðum í Reykjavík:
Skrifstofu Hjartarvemd-
ar, Lágmúla 9. Sími
5813755, gíró og
greiðslukort. Dvalar-
heimili aldraðra, Lönjm^
hlíð, Garðs Apótek, Sogæ
vegi 108, Árbæjar Apó-
tek, Hraunbæ 102a, Bók-
bær í Glæsibæ, Állheim-
um 74, Kirkjuhúsið,
Laugavegi 31, Vestur-
bæjar Apótek, Melhaga
20-22, Bókabúðin Gríms-
bæ v/Bústaðaveg, Bóka-
búðin Embla Völvufelh
21, Bókabúð Grafarvogs,
Hverafold 1-3.
Minningarkort Hjarta-
verndar fást á eftirtöld-
um stöðum á Reykja-
nesi: Kópavogur: Kópa-
vogs Apótek, Hamra-
borg 11. Hafnarfjörður:
Lyíja, Setbergi. Spar*«i
sjóðurinn, Strandgata
8-10. Keflavík: Apótek
Keflavíkur, Suðurgötu 2,
Landsbankinn, Hafnar-
götu 55-57.
Minningarkort Hjarta-
verndar fást á eftirtöld-
um stöðum á Suður-
landi: Vestmannaeyjar:
Apótek Vestmannaeyja,
Vestmannabraut 24. Sel-
foss: Selfoss Apótek,
Kjarninn.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 lteykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar-
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 669 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 160 kr. eintakið.
Laugavegi 54,
s. 552 5201.
Laugavegi 54,
s. 552 5201