Morgunblaðið - 24.12.1999, Síða 52

Morgunblaðið - 24.12.1999, Síða 52
52 FÖSTUDAGUR 24. DESEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ Morgunbiaðið/Sverrir. Grand Hótel Reykjavík Gluggagægir kom Smárahvammur Kertasníkir færði börnunum gjafir eins og jólasveina er siður. Hvað ætli sé í pakkanum? á gluggann og var vei fagnað. Gengið í kríngum jólatréð JÓLIN hafa verið og eru enn ein- hver dýrlegasta hátíðin á árinu, ekki sfst í augum bamanna. Þá eru ýmsir kynlegir kvistir á ferðinni, þeirra merkilegastir em jólasvein- arnir. Þeir byrja að koma þrettán dögum fyrir jól og heilsa upp á bömin þar sem þau eru á jólatrés- skemmtunum í leikskólum og grunnskólum landsins og víðar. Ljósmyndarar Morgunblaðsins litu inn á nokkruin stöðum þar sem bömin voru að ganga í kringum jólatréð með sveinka. Þau yngstu settu sum upp skeifu þegar hann nálgaðist því svona skeggjaðir karlar eru langt frá því að vera árennilegir. Önnur vom hugrakk- ari og voru til í að leiða karlinn og syngja með honum „Adam átti syni sjö“ og „Gekk ég yfir sjó og land“. Um þessa söngva segir Arni Bjömsson þjóðháttafræðingur í Sögu daganna (Reykjavík 1993) að þeir hafi komið hingað til lands fyr- ir 1920. Höfundarnir séu flestir út- lendir og allir fslensku þýðendurnir virðist óþekktir nema hvað söngur- Inn um Þyrnirós (Hún Þymirós var besta barn) muni vera eftir Pál J. Árdal. Textamir hafi stundum ver- ið fleiri en einn og tekið breyting- um í áranna rás, eftir því sem við þótti eiga og börn á hverjum stað skildu best. Segir hann jafnframt að laglínur hafi ekki síður breyst í íslenskum meðförum. í Skandinavíu áttu þessar vísur reyndar ekki frekar við jól en aðr- ar barnasamkomur. Vegna stijál- býlis voru jólin hins vegar lengi vel allt að því eina tækifærið fyrir ís- lensk börn að koma saman til leikja að vetrarlagi. Morgunblaðið/Þorkell. Barnadeild Hringsins Lftil stúlka orðin þreytt ájóla- tilstandinu en þá er gott að kúra sig upp við mömmu. Morgunblaðið/Arni Sæberg. KorpUSkÓIÍ Börnin voru í sínu fínasta pússi á jólatrésskemmtuninni og svo voru þau svo prúð og stillt. Morgunblaðið/Þorkell. Kringlan Jólasvcinninn hcilsar upp á ungan mann í Kringlunni sem líst nokkuð vel á þennan skrítna svein en ennþá betur á ljósmyndarann. 'bJstjÁ5 GARÐABÆ i.oo% Mt.it SSS722tAXS6SS7J3 ABURÐUR m* Asgarður Jólasveinunum er fátt óviðkom- andi og þarna eru þeir að horfa á handbolta kvenna sem fram fór í Garðabænum. Morgunblaðið/Sverrir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.