Morgunblaðið - 18.01.2000, Side 49

Morgunblaðið - 18.01.2000, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. JANÚAR 2000 49»' KIRKJUSTARF MINNINGAR ÞÓRA ÞÓRÐARDÓTTIR + Þóra Þdrðardótt- ir fæddist á fsa- firði 17. mars 1923. Hún lést á Land- spítalanum 10. jan- úar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogs- kirkju 17. janúar. Gottersjúkumaðsofa meðan sólin í djúpinu er, og ef til vill dreymir þá eitthvað semenginnívökusér. (Davíð Stef.) lífi sínu, manninn sinn sem beið í Sólarland- inu. Hún lokaði augun- um og bauð okkur góða nótt. „Þó ég sá látinn, harmið ekki með tár- um. Hugsið ekki um dauðann með harmi og ótta. Ég er svo nærri að hvert eitt ykkar tár snertir mig og kvelur. En þegar þið hlæið og syngið með glöðum hug, lyftist sál mín upp í mót til ljóssins. Verið glöð og þakklát fyrir Safnaðarstarf Alfa-nám- skeið í Hafn- arfjarðar- kirkju NÆSTKOMANDI fimmtudag- skvöld, 20. janúar, kl.19, fer fram kynning á Alfa-námskeiði í Strand- bergi, safnaðarheimili Hafnarfjarð- arkirkju og boðið verður þá upp á léttan kvöldverð. Sjálft námskeiðið hefst viku síðar, fimmtudagskvöldið 27. janúar, einnig kl.19, en fundir á námskeiðinu hefjast með léttum málsverði hverju sinni. Alfa er fyrsti stafurinn í grísku, sem er frumtunga Nýja-testamentis- ins og vísar til þeirra orða þess um Jesúm Krist, að hann sé upphafið og takmarkið. Alfa-námskeið felst í vikulegum samverustundum í tíu vikur þar sem á einfaldan og aðgengilegan hátt er fjallað um megin spurningar lífs- ins og svör kristinnar trúar við þeim. Alfa-námskeið felst jafnframt í gef- andi og þægilegu samfélagi þar sem umhyggja og trúarleg hlýja umlykur þátttakendur. Eftir málsverð fer fram fræðsla, síðan er spjallað og leitað samfélags við Guð í bæn og kyrrð og áhersla lögð á það, að Guðs andi fái höndlað huga og hjörtu og miðlað innri gleði og friði. Alfa-námskeið fór fram á sama stað á liðnu haustmisseri og fylgdi því mikil blessun. Námskeiðið er samkirkjulegt því fræðsluna annast bæði fólk úr Þjóðkirkjunni og Samfé- laginu Veginum. Það vottar einlægan vilja til þess að styrkja einingu krist- inna manna á nýbyrjuðu fagnaðar- og kristnitökuhátíðarári og er öllum opið sem vilja kynnast áhrifamætti lifandi trúar í Jesú nafni. Æskilegt er að tilkynna komu sína á kynningar- fundinn og fá frekari upplýsingar um námskeiðið í síma 695-4490,869-6215 eða 862-5877. Sr. Gunnþór Ingason, sóknar- prestur, hefur umsjón með þessu Alfa-námskeiði í Strandbergi, safn- aðarheimili Hafnarfjarðarkirkju. Prestar Hafnarfjarðarkirkju. Fullorðins- fræðsla Laugar- neskirkju Nú hefur fullorðinsfræðsla Laug- arneskirkju starf sitt á nýju ári, en tímar eru haldnir hvert þriðjudags- kvöld kl. 20 í safnaðarheimili kirkjunnar. Að þessu sinni mun Þórarinn Björnsson guðfræðingur flytja einkai- áhugavert erindi sem ber heitið: „Þegar kirkjan flutti á mölina“. Að tímanum loknum kl. 21 hefst Þriðjudagur með Þorvaldi, lof- gjörðarstund þar sem Þorvaldur Halldórsson leiðir söng, Gunnar Gunnarsson leikur á flygil og sr. Bjarni Karlsson flytur orð og bæn. Þessar samverur báðar eru öllum opnar og hafa þær reynst kærkomið tækifæri fyrir margt fólk til að iðka trú sína í góðum félagsskap. Þau sem koma beint á lofgjörðarstundina ganga inn um aðaldyr kirkjunnar, en fullorðinsfræðslufólk gengur inn um austurgafl kirkjunnar. Áskirkja. Opið hús fyrir alla ald- urshópa í safnaðarheimilinu kl. 10- 14. Léttur hádegisverður. Mömmu- og pabbastund í safnaðarheimilinu kl. 14-16. Bústaðakirkja. Æskulýðsfélagið fyrir unglinga í 8. bekk í kvöld kl. 19.30 í félagsmiðstöðinni Bústöðum. Dóinkirkja. Barnastarf í safnaðar- heimilinu kl. 14 fyrir 6-7 ára böm, kl. 15.30 fyrir 8-9 ára börn og kl. 17 fyrir 10-12 ára böm. Grensáskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10.Orgelleikur, ritningarlestur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu eftir stundina. Hallgrímskirlga. Fyrirbænaguðs- þjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúk- um. Laugameskirkja. Morgunbænir kl. 6.45.Fullorðinsfræðsla kl. 20. Fyrsti tími á nýju ári. Þórarinn Bjömsson guðfræðingur flytur efnið „Þegar kirkjan flutti á mölina". „Þriðjudagur með Þorvaldi" kl. 21. Lofgjörðarstund þar sem Þorvaldur Halldórsson syngur, Gunnar Gunn- arsson leikur á flygil og sr. Bjarni Karlsson flytur ritningarorð og leiðir bænastund. Neskirkja. Litli kórinn, kór eldri borgara, kl. 16.30 í umsjón Ingu J. Backmann og Reynis Jónassonar. Nýir félagar velkomnir. Árbæjarkirkja. Foreldramorgnar í safnaðarheimilinu kl. 10-12. Hitt- umst, kynnumst, fræðumst. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjón- usta með altarisgöngu kl. 18.30. Bænaefnum má koma til sóknar- prests í viðtalstímum hans. Æsku- lýðsstarf á vegum KFUM & K og kirkjunnar kl. 20. Digraneskirkja. Starf aldraðra kl.11.15. Leikfimi ÍAK, léttur máls- verður, helgistund og samvera. Kl. 17 TTT 10-12 ára starf á vegum KFUM og K og Digraneskirkju. Fella- og Hólakirkja. Foreldra- stund kl. 10-12. Kyrrðar- og bænast- und kl. 12.10-12.25. Organisti kirkjunnar leikur á orgelið frá kl. 12. Þakkar- og bænarefnum má koma til presta og djákna kirkjunnar. Léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu að lokinni bænastund. Starf fyrir 9-10 ára stúlkur kl. 15-16.Starf íyrir 11-12 ára stúlkur kl. 16.30-17.30. Æsku- lýðsfélagið fyrir 8. bekk kl. 20-22. Grafarvogskirkja. Opið hús kl. 13.30-16 fyrir eldri borgara, kyrrðar- stund, handavinna, söngur, spil og spjall. Kaffiveitingar. Kirkjukrakkar í Rimaskóla kl. 17-18 fyrir 7-9 ára börn. KFUK fyrir stúlkur 9-12 ára kl. 18-19. Æskulýðsstarf fyrir ungl- inga kl. 20-22. Hjallakirkja. Bæna- og kyrrðar- stund kl. 18. Kópavogskirkja. Foreldramorg- unn í safnaðarheimilinu Borgum í dag kl. 10-12. Seljakirkja. Mömmumorgnar kl. 10-12. Opið hús. Víðistaðakirkja. Aftansöngur og fyrirbænir kl. 18.30. Opið hús fyrir 8-9 ára börn kl. 17-18.30. Ilafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir 10-12 ára börn í Vonarhöfn, Strandbergi, kl. 17-18.30. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Opið hús kl.17-18.30 fyrir 7-9 ára börn. Lágafellskirkja. Foreldramorg- unn kl. 9.30-11.30. Umsjón Þórdís og Þuríður. Landakirkja, Vestmannaeyjum. Kl. 16.30 kirkjuprakkarar. Samvera með leikjum og starfi fyrir 7-9 ára börn. Grindavíkurkirkja. Foreldra- morgunn kl. 10-12. Borgarneskirkja. TTT, tíu-tólf ára starf alla þriðjudaga kl. 17-18. Helgistund í kirkjunni sömu daga kl. 18.15-19. Krossinn. Almenn samkoma kl. 20.30 í Hlíðasmára 5. Allir velkomnir. Hvaminstangakirkja. Æskulýðs- fundur í kvöld kl. 20.30 á prestssetr- inu. Hólaneskirkja, Skagaströnd. Kl. 10 mömmumorgunn í félagsheimil- inu Fellaborg. Kl. 16 KFUM og KFUK fyrir börn 9-12 ára. KEFAS. Bænastund kl. 20.30. Þegar nýtt ár og ný öld hefur rétt heilsað, kveður okkur frænka mín elskuleg Þóra Þórðardóttir. Er ég lít yfir farinn veg finnst mér ég gæfurík að hafa fengið að kynnast henni. Ýmsar myndir koma í huga mér er ég hugsa til hennar því svo margs er að minnast. Oft á tíðum gerum við okk- m- ekki Ijóst hve mikil áhrif við sam- ferðafólkið höfum hvað á annað. Ég var ekki há í loftinu þegar ég horfði á hana aðdáunaraugum og óskaði mér að verða svona glæsileg eins og Þóra frænka þegar ég yrði stór. Hún átti glæsilegt heimili sem skartaði munum sem við hin sáum bara í kvikmyndum í þá daga. Matur- inn, kaffiboðin, afrnælisveislumar, allt var svo flott og framandi í augum barns á þessum tíma. Hún var sann- kallaður fagurkeri og raðaði hlutum, fötum og hverju sem var svo fallega saman. Allt sem hún lagði hendur sínar yfir, öðlaðist glæsibrag. Þrátt íyrir að árin væru farin að færast yfir hana hélt hún ennþá í glæsileikann og stelpuna í sjálfri sér. Margt breyttist í lífi Þóru eftir fráhvarf Jóns, mannsins sem var sól- in í lífi hennar. Mér er svo minnis- stætt þegar hún sagði mér söguna þegar hún sá hann í fyrsta sinn, hve augu hennar og andlit Ijómuðu er hún talaði um Jón sem hún sagði að hefði verið sín mesta gæfa. Þóra var mjög trúuð kona, hún trúði á Guð og framhaldslíf. Hún trúði því að við öll ættum eftir að hitt- ast hinum megin, og við mennimir myndum uppskera það sem við sáð- um á jörðinni. Oft spjölluðum við langt fram eftir nóttu um menn og málefni, lífið, og ekki hvað síst lífið eftir dauðann og var hún þess fullviss að það væri vakað yfir okkur. Hún vissi að Jón og aðrir ástvinir hennar væra ávallt hjá sér og það kæmi að því að þau myndu sameinast á ný í Sólarlandinu en eins og hún sagði, þá kæmu menn út í lífíð og fæm aftur inn í dauðann þar sem hinn eilífi kær- leikur ríkir, og rnundi hún vaka yfir okkur hinum, þegar þangað væri komið. Hún sagði og kenndi mér svo margt um lífið, tilveruna og um göngu lífsins og að allt hefði sinn tii- gang, sem stundum var ekki auðvelt að sjá, hvað þá að reyna að skilja. Engin rós væri án þyma, það væri okkar að hlúa að lífinu svo það myndi blómstra, því þegar allt kæmi til alls þá myndum við aðeins muna það góða úr minningabók lífsins. Þóra var einlæg og gaf auðveldlega af hjarta sínu. Sumir teljast gjafmildir og góð- ir því þeir gefa einhvem hluta af eig- um sínum en aðrir gefa af sjálfum sér og hjarta sínu af heilum hug eins og hún gerði. Það hlýtur að teljast hin sanna gjöf, því ef slíkt yrði sett á vog- arskálarnar, hlýtur andinn og sálin að vega þyngra en efnið. Það var komið að leiðarlokum í lífi Þóm frænku hér í þessari jarðvist. Kominn timi til að hitta aftur ástina í allt sem lífið gefur, og ég tek þátt í gleði ykkar yfir lífinu." Eins og þú kvaddir mig alltaf, kveð ég þig nú: „Bless, elsku kerlingin mín.“ Við hittumst svo næst í Sólar- landinu. Rósa. Elsku hjartans amma mín. Nú loksins er þjáningum þínum lokið, en eftir situr sárt hjarta og tómarúm. Það em margar minningamar sem koma upp í hugann, en erfitt er að ákveða hvað segja skal. Ég ólst upp hjá ömmu og afa í Bogahlíðinni alveg frá því ég fæddist, er þau tóku mig undir sinn vemdar- væng og hafa þau reynst mér sem bestu foreldrar og gott betur en það. Ég á yndislegar minningar um æskuárin mín og get ég þakkað ömmu það og afa. Það em ekki marg- fr sem taka að sér lítið barn með bros á vör, og aldrei fann ég fyrir öðra en ég væri þeirra eigin dóttir. Þetta finnst mér lýsa ömmu og afa vel, því alltaf vildu þau allt fyrir mig gera og verð ég þeim ævinlega þakklát. Amma var mikill fagurkeri og bar. heimili þeirra vott um það, og eftir hveija einustu utanlandsferð bættust við nýir hlutir, og átti hver hlutur þar sína sögu. Amma lagði líka mikla áherslu á að líta vel út, og alltaf leit ég á þessa Mtlu fallegu konu með miklu stolti, þvi hún var jú amma mín. Mér þótti vænt um að vera með í því að búa þig undir þessa löngu för, því ég vissi að þú vildir kveðja okkur eins fallega tilhöfð og þú vildir alltaf vera og ég vona að þú hafir verið ánægð. Nú hef ég þig ekki lengur til að hringja í og bjóða góða nótt, eins og við höfum gert á hverju kvöldi frá því ég flutti að heiman eða í tæp 11 ár, en í staðinn tala ég til þín í huganum. Ég er mjög þakklát fyrir að hafa fengið tækifæri til þess að halda í hönd þína þessar síðustu stundir, eins og þú og afi hélduð alla tíð í mín- ar hendur. Þótt erfitt sé að sleppa veit ég í hjarta minu að nú líður þér vel, kom- in aftur á háu hælana, fallega tilhöfð og afi stendur þér við hlið og saman gangið þið með bros á vör. Með þessum orðum kveð ég þig, amma mín, og fer með bænina sem ég og afi fómm alltaf með á kvöldin. Eg vil þakka þér fyrir allt, elsku hjartans amma mín. Vertu, guð faðir, faðir minn, ífrelsarans Jesúnafni, hönd þín leiði mig út og inn, svo allri synd ég hafni. (Hallgr.Pét) Guð gefi þér góða nótt, góða nótt og dreymi þig vel, elsku hjartans amma mín. Þín Sigríður (Sigga). Elsku besta amma mín, ég skil 5^/^CvNl Brúðhjón Allur I)oróbUnaður - G1 æsiIeg gjafavara - Briíðhjdnalislar /Ló/Vv\\t\V- VERSLUNIN Lnuguvegi 52, s. 562 4244. Fjárfestar athugið! Höfum kaupendur að hlutabréfum í OZ.com, deCode og Flögu PPfek. AVerðbréfamiðlunin AniíCLVhf-Verðhréf Bf Löggilt óháð fyrirtæki í verðbréfaþjónustu • Aðili að Verðbréfaþingi fslands • Suðurlandsbraut 46 • Sími: 568 10 20 ekki af hveiju þú ert dáin. Mér þótti svo vænt um þig og mér þykir það enn. Mig langar að þú verðir alltaf h.já. mér. Eg elska þig og afa Jón. Þið eig- ið að hafa góðar stundir. Þín Elísa Ýr. Amma mín, ég sakna þín og ég mun alltaf hugsa til þín. Þinn Arnór Jón. Ég elska þig svo mikið og ég vildi ekki að þú mundir deyja. Þinn *" Emil Þór. Elsku vinkona okkar hún Þóra er látin eftir stutt veikindi. Okkur lang- ar að minnast hennar í fáeinum orð- um. Kynni okkar af henni vom mjög góð enda tók hún okkur strax af vin- skap og hlýju. Þóra var mjög lífsglöð og gjöful persóna, sem alltaf vildi hjálpa og liðsinna öðmm. Maður varð beinlínis betri manneskja við það að vera í návist hennar. Það var einhvers kon- ar sólarbirta og heiðrílqa, sem fylgdi henni. Þóra fylgdi líka alltaf ákveðinn fínleiki, hún var dama fram í fingur- góma, en þessi fínlega kona bjó yfir-' miklum innri styrk, sem kom best í ljós við veikindi manns hennar. Þá er að minnast heimsókna okkar í Boga- hlíð 8, þar var alltaf tekið á móti manni með opnum örmum, góðum veitingum og glaðværð. Við fjölskyld- an munum aldrei gleyma þeim dá- semdarstundum, sem við áttum með þeim hjónum um nokkurra ára skeið. En nú er komið að leiðarlokum og um leið og við viljum þakka þér, Þóra mín, hlýjan vinarhug, sem þú alltaf sýndir okkur og fjölskyldu okkar, kveðjum við þig, kæra vina, á þessfr' fagra vetrarkvöldi með erindi úr Ijóði Jónasar Hallgrímssonar, „Ég bið að heilsa“: Nú andar suðrið sæla vindum þíðum; á sjónum allar bárur smáar rísa og flykkjast heim að fógru landi ísa, að fóstuijarðar minnar strönd og hlíðum. Guðbjörg og Jón Pálsson. Heildarlausnir fyrir lagerinn.verslunina, heimilið, bílskúrinn. Hillukerfi Trygg gæði - Gott verð! TUVtó IS0 9001 Öryggis- og gæðastaðlar Einfalt í uppsetningu Skrúfufrítt Smellt saman f Isoldehf. Umboðs- og heildverslun Nethyl 3-3a -110 Reykjavik Sími53 53 600 - Fax5673609^

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.