Morgunblaðið - 18.01.2000, Qupperneq 76

Morgunblaðið - 18.01.2000, Qupperneq 76
1 MORGUNBLADIÐ, KRINGLAN 1,103 REYKJAVÍK, SÍMl 5691100, SÍMBRÉF5G91181, PÓSTHÓLF3040, ÁSKRIFT-AFGREIÐSLA 5691122, NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, AKUREYRI: KA UPANGSSTRÆTI1 ÞRIÐJUDAGUR 18. JANÚAR 2000 VERÐ í LAUSASÖLU150 KR. MEÐ VSK. Morgunblaðið/Ómar Atta rafverk- takar sviptir starfsleyfi LÖGGILDINGARSTOFA hefur svipt átta rafverktaka starfsleyfi sem ekki höfðu komið sér upp gæða- og öryggisstjórnunarkerfi fyrir 1. janúar 1999 samkvæmt reglum þar að lútandi. Einkum er um að ræða svokallaða einyrkja eða verktaka með lítil fyrirtæki og mun þetta vera annað skiptið sem Löggildingarstofa grípur til þess- ara aðgerða. Að sögn Jóhanns Ólafssonar deildarstjóra rafmagnsöryggis- deildar Löggildingarstofu hafa umræddir rafverktakar möguleika á að endurheimta starfsleyfi sín með því að sýna fram á að þeir hafi komið sér upp gæðakerfinu. Um 500 rafverktakar hérlendis hafa starfsleyfi frá Löggildingar- stofu. „Á síðasta ári unnum við að því að fá rafverktaka til þess að koma sér upp gæðakerfi á eigin starf- semi,“ segir Jóhann og bætir við að Löggildingarstofu hafi tekist að fá alla rafverktakana til að koma sér upp gæðakerfinu nema þá átta sem um ræðir, þrátt fyrir ítrekað- ar tilraunir. Ekki önnur leið fær „Ekki var því önnur leið fær fyr- ir okkur en að svipta þá starfsleyf- inu. Þetta er gert til að tryggja ör- yggi almennings í landinu, sem á heimtingu á því að tryggt sé að þeir rafverktakar sem Löggilding- arstofa veitir starfsleyfi fari eftir gildandi lögum og reglum." Jóhann segir að ekki sé flókið mál fyrir rafverktaka að koma sér upp gæðakerfinu því eftir því sem starfsemin sé minni sé gæðakerfið einfaldara. Að sögn Jóhanns felst gæðakerf- ið m.a. í því að vera með skilgreint vistunarkerfi í starfseminni og að tryggt sé að verktakarnir fari yfir verk sín að þeim loknum. Kjarasamnmgaviðræðurnar hafa faríð hægt af stað Samiðn gagnrýnir seina- gang einstakra félaga Spúlað í hlýindunum f HLÝINDUNUM að undanförnu hefur gefist kærkomið tækifæri til vorverka eins og þeirra að spúla gangstéttir eftir sanddreifíngu borgarstarfsmanna í vetur. Einnig finnast lítt kræsilegar leifar af um- búðum skotelda frá því um ára- mdtin, sem merjast ofan í glufur og sprungur, fáum til yndisauka. ÍJumarbústaður eyðileggst í eldi ELDUR varð laus í gærkvöldi í sumarbústað í landi Snorrastaða í Laugardal, rétt austan við þéttbýl- ið á Laugarvatni. Greiðlega gekk að slökkva eldinn en bústaðurinn er illa farinn, jafnvel ónýtur. Sum- arbústaðurinn var mannlaus þegar eldurinn kom upp. Kona á næsta bæ lét Neyðarlín- una vita og þaðan bárust boð um atburðinn til lögreglunnar á Sel- fossi um klukkan 21.45. Var sagt að eldtungur stæðu upp úr þaki sum- arbústaðarins. Slökkviliðið á Laug- ■^i'vatni var kallað út svo og slökkviliðið á Selfossi. Ryðja þurfti veginn heim að sumarbústaðnum svo að slökkvilið kæmist þangað með tæki sín. Rúma klukkustund tók að slökkva eldinn. FORSVARSMENN Samiðnar gagnrýna seinagang ýmissa stéttar- félaga við að setja fram kjarakröfur í samningaviðræðunum og telja að sú vinna sem fram fer á vettvangi ASÍ varðandi sameiginleg mál launþega- samtakanna gagnvart ríkinu gangi mjög hægt. Á heimasíðu Samiðnar á Netinu eru birtar fréttir af gangi mála í kjaraviðræðunum og þar segir að vegna þess hvað vinnan á vettvangi ASÍ gangi hægt sé hún farín að trufla verulega aðra vinnu. „Vinnu- brögð ASÍ þyrfti að taka til endur-1 skoðunar og reyna að flýta allri sam- eiginlegri vinnu,“ segir á heimasíðunni. Erum að verða dálítið pirraðir Þorbjörn Guðmundsson, fram- kvæmdastjóri Samiðnar, segir að mjög lítið sé að gerast þessa stund- ina í samningamálunum. Samiðn hafi sett sér það markmið að gera tilraun til að ljúka samningum áður en nú- gildandi samningar renna út 15. febrúar, en hann efast þó um að það takist vegna þess hægagangs sem verið hefur í viðræðunum. „Við erum að verða dálítið pirraðir á því hvað þetta gengur hægt,“ sagði hann. Listaverk eftir Kjar- val kemur í leitirnar eftir 33 ár Blöndudsi - Málverk eða öllu held- ur krítarverk sem Jdhannes Kjar- val gerði líklega veturinn 1966- 1967 kom nýlega í leitirnar. Það var Sigursteinn Guðmundsson, fyrrverandi yfirlæknir á Blöndu- dsi, sem fann myndina í gömlu ddti í eigu Lionsklúbbs Blöndudss. Sig- ursteinn hefur afhent núverandi stjdrn klúbbsins verkið til varð- veislu. Sigursteinn sagði í samtali við Morgunblaðið að félögum í Lions- klúbbi Blöndudss starfsárið 1966- 1967 hefði verið „skipað“ að gera „listaverk" sem þeir og gerðu og var haldin sýning á þessum verkum og uppboð í kjölfar hennar. Af ein- hveijum ástæðum, sem Sigursteinn þekkti ekki, komu verk eftir meist- ara Kjarval og Þorvald Skúlason á Hópur forystumanna Alþýðu- sambandsins og einstakra lands- sambanda innan þess er þessa dag- ana á ferðalagi um Danmörku og Noreg til að kynna sér skipulagsmál verkalýðshreyfingarinnar í þessum löndum. Eru þeir væntanlegir til þessa sýningu, en þáverandi stjdrn Lionsklúbbsins drd verkin út úr uppboðinu og hefur líklega talið að fá mætti hærra verð fyrir myndirn- landsins undir lok vikunnar. Er reiknað með að lgai-aviðræður hefj- ist af fullum þunga í næstu viku, skv. upplýsingum forsvarsmanna stéttar- félaga og Samtaka atvinnulífsins, sem haft var samband við í gær. ar á öðrum vettvangi. Sigursteinn fann ekki mynd Þorvaldar Skúla- sonar og hefur enga hugmynd um hvar hún geti verið niðurkomin. Morgunblaðið/Jón Sigurðsson. Sigursteinn Guðmundsson með hið nýfundna Kjarvalsmálverk.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.