Morgunblaðið - 19.01.2000, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ
ERLENT
MIÐVIKUDAGUR 19. JANÚAR 2000 27
Stuðningur Bandaríkjanna við Kólumbíu, Perú og Bólivíu
Sérþjálfaður her gegn
eitur ly fj abar ónum
Eiturlyfjaframleiðslan í Kólumbíu
hefur stðrvaxið vegna bandalags
skæruliða við eiturlyfjasalana
Washington, Bogota. AP, AFP.
BILL Clinton, forseti Bandaríkj-
anna, tilkynnti í síðustu viku að
Bandaríkjastjórn ætlaði að veita um
115 milljörðum ísl. kr. til baráttunn-
ar gegn eiturlyfjum í þremur ríkjum
í Suður-Ameríku, Kólumbíu, Perú og
Bólivíu. Fer bróðurparturinn af
þessu fé til Kólumbíu eða rúmlega 96
milijarðar kr. Stefnt er að því að þar
verði ailt að 3.000 hermenn og 500
lögreglumenn þjálfaðir sérstaklega
til að fást við eiturlyfjahringana í
iandinu.
Madeleine Albright, utanríkisráð-
herra Bandaríkjanna, kom til Bog-
ota, höfuðborgar Kólumbíu, sl. föstu-
dag og átti þá og um helgina
viðræður við forseta landsins, Andr-
es Pastrana, um aðstoðina. Verður
hún notuð að nokkru leyti til að
greiða fyrir efnahagslegri þróun í
landinu en stærstur hlutinn fer til
baráttunnar gegn eiturlyfjahringun-
um. í ræðu, sem Albright flutti í
kvöldverðarboði, sagði hún að það
væri unnt að vinna sigur í þessari
baráttu eins og hefði sýnt sig í nágr-
annaríkinu Perú.
Pastrana kvaðst vera ánægður
með aðstoð Bandaríkjanna, en hann
hafði hins vegar farið fram á 252
milljarða ísl. kr. á þremur árum-
.Pastrana og ríkisstjóm hans hyggj-
ast verja allt að 540 milljörðum kr. til
þess að kveða niður óöldina í landinu.
80.000 tonn af kókaíni 1998
Talið er að kókaínframleiðslan í
Kólumbíu hafi aukist um allt að
140% frá 1989 til 1998 þegar hún var
um 80.000 tonn. Fyrir áratug var
engin ópíumframleiðsla í landinu en
nú vex hún hröðum skrefum og var
61 tonn 1998. Baráttan gegn eitur-
lyfjahringunum og marxískum
skæruliðum í landinu hefur staðið í
35 ár og kostað að minnsta kosti
30.000 manns lífið. Ein meginástæð-
an fyrir aukinni eiturlyfjafram-
leiðslu í Kólumbíu er sú, að eitur-
lyfjamafían og skæruliðarnir hafa
tekið höndum saman.
Áætlun Bandaríkjastjórnar um
aðstoð við fyrrnefnd ríki, Kólumbíu,
Perú og Bólivíu, á eftir að fá sam-
þykki þingsins en búist er við að það
gangi greiðlega. Nýtur hún raunar
meiri stuðnings meðal repúblikana
en demókrata, flokksbræðra Clin-
tons.
Framfleyta sér með glæpum
Stuðningur Bandaríkjastjómar
við ýmsar ríkisstjórnir i Mið- og Suð-
ur-Ameríku á árum áður, einkum á
Reagan-árunum á níunda áratugn-
um, mæltist illa fyrir meðal banda-
rísks almennings enda gerðust þær
sekar um margvísleg grimmdarverk
gagnvart skæruliðum og óbreyttum
borgurum. Að þessu sinni er hins
vegar lítil andstaða við stuðninginn
þar sem ekki er litið á skæruliðana
sem neina hugsjónamenn, heldur
sem samverkamenn glæpamanna og
eiturlyfj abaróna.
Tvær helstu skæruliðahreyfing-
arnar í Kólumbíu, Byltingarherinn,
FARC, og Þjóðfrelsisherinn, ELN,
nutu áður stuðnings kommúnista-
ríkjanna, en eftir að kalda stríðinu
lauk hafa þær framfleytt sér með
hreinni glæpastarfsemi, fjárkúgun
og mannránum auk þess að standa
vörð um kókaíniðnaðinn gegn þókn-
un.
Kínverjar vígja „lifandi Búdda“
AP
Kínverskur embættismaður heilsar Soinam Puncog, tveggja ára göml-
um dreng, eftir að hann var vígður sem hinn „lifandi Búdda“.
Aðeins leppur
í augum Tíbeta
Peking. AFP.
Bendlaður
við morð
á ferða-
mönnum
Phnom Penh. AP.
CHHOUK Rin, einn af íyrrver-
andi foringjum í skæruliða-
hreyfingu Rauðra khmera í
Kambódíu, var handtekinn fyrir
skömmu vegna morðs á þremur
vestrænum ferðamönnum árið
1994. Það sama ár gekk hann til
liðs við stjómarherinn í landinu.
Hun Sen, forsætisráðherra
Kambódíu, skýrði sendiheirum
Frakklands, Bretlands og Ástr-
alíu frá því sl. mánudag að
Chhouk Rin hefði verið hand-
tekinn á heimili sínu í suður-
hluta landsins og væri nú í fang-
elsi í höfuðborginni, Phnom
Penh.
Skæruliðai- Rauðra khmera
rændu ferðamönnunum,
Frakka, Breta og Ástralíu-
manni, 26. júlí 1994 og voru þeir
myrtir er stjómvöld urðu ekki
við kröfum skæmliðanna um
lausnargjald. Chhouk Rin var
ákærður fyrir aðild að morðun-
um í júní á síðasta ári en þá
hafði Nuon Paet, fyrrverandi
yfirmaður hans meðal Rauðra
khmera, bendlað hann við þau.
Rin hefur raunar áður viður-
kennt að hafa skipulagt mann-
ránið en það var Paet sem
ákvað að þeir skyldu drepnir.
Myrtu 1,7 railljónir manna
Viðræðum kambódískra
stjórnvalda og fulltrúa Samein-
uðu þjóðanna um réttarhöld yf-
ir leiðtogum Rauðu khmeranna
er um það bil að ljúka en talið er
að þeir hafi borið ábyrgð á
dauða 1,7 milljóna manna að
minnsta kosti seint á áttunda
áratugnum. Margir óttast þó að
fáir verði dregnir fyrir dóm
vegna þeirra samninga sem
skæmliðaleiðtogamir gerðu við
Hun Sen forsætisráðherra er
þeir gengu til liðs við stjórnvöld.
Era sumir þeirra nú háttsettir
foringjar í hernum.
KÍNVERSKA stjórnin tilkynnti í
fyrradag að hún hefði vígt tveggja
ára gamlan dreng sem hinn „lifandi
Búdda“ og æðsta trúarleiðtoga Tíb-
eta. Dalai Lama, hinn útlægi leið-
togi Tíbeta, viðurkennir ekki þessa
ákvörðun Kínverja.
Talsmaður kínversku stjórnar-
innar sagði í gær að Soinam
Puncog, tveggja ára gamall dreng-
ur, hefði verið vígður sem æðsti
trúarleiðtogi Tíbeta. Er litið á þetta
sem tilraun Kínverja til að bjarga
FORSETI Indónesíu, Abdumahman
Wahid, vísaði á mánudag á bug orð-
rómi um að herinn í landinu væri að
undirbúa valdarán en bætti við að
hann myndi grípa til „harkalegra ráð-
stafana" gegn slíkri ögmn.
Richard Holbrooke, sendiherra
Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóð-
unum, varaði fyrir helgi indónesíska
málunum eftir að einn af æðstu
leiðtogum tíbetskra búddatrúar-
manna, Karmapa Lama, flúði til
Indlands. Hugðust Klnverjar gera
hann að trúarleiðtoga og lepp sín-
um í Tíbet.
Tíbetar óttast að Kínverjar hygg-
ist síðar nota drenginn, sem þeir
hafa valið, til að velja nýjan Dalai
Lama að látnum þeim sem nú lifir.
Hann býr nú í útlegð á Indlandi og
líta landar hans á hann sem guðleg-
herinn við öllum valdaránsáformum.
Nefnd á vegum SÞ hefur mælt með
því að alþjóðlegur dómstóll kanni
meintan hlut yfirstjómar hersins í
stríðsglæpum á Austur-Tímor. Utan-
ríkisráðherra Indónesíu hyggst ræða
við fulltrúa öryggisráðsins til að fá þá
til að sætta sig við að indónesískir
dómstólar kanni mál herforingjanna.
an.
Orðrómur um valdarán
Jakarta. AP, AFP.
Vertu gób vib
búsbóndann
- einn dag á áríl
Bóndadagurinn
er á föstudaginn.
Þú finnur réttu gjöfina i Kringlunni.
KriKq \CsJ\
P fl R S E Ml/fl J H R T fl fl S L Œ R
UPPIÝÍIMBRSÍMI 5 0 B 7 7 B 8 5KRIFSTDFUSÍMI 5BB 32DD