Morgunblaðið - 19.01.2000, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 19. JANÚAR 2000 35
PENINGAMARKAÐURINN
FRÉTTIR
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
Hlutabréf lækkuðu
víðast hvar á mörkuð-
um í Evrópu
Hlutabréf lækkuðu nánast alls stað-
ar á mörkuðum í Evrópu í gær öfugt
við hækkanirnar sem urðu á mörkuð-
unum þar í fyrradag. í London lækk-
aði FTSE-vísitalan um 2,47% eða
164,90 stig í 6504,60 stig. CAC-vísi-
talan í París lækkaði um 2,91% eða
169,83 stig í 5672,95 Stig og DAX-
vísitalan í Frankfurt lækkaði um
2,57% eða 186,78 stig í 7072,12.
Samskonar lækkun varö einnig á
Norðurlöndunum í gær. í Kaup-
mannahöfn lækkaði KFX-vísitalan
um 1,75% eöa 4,50 stig í 253,25
stig. í Helsinki lækkaöi HEX-vísitalan
um 2,22% eða 329,51 stig í
14497,43 stig. í Ósló lækkaöi vísi-
talan um 0,15% eða 2,04 stig t
1357,02 og í Stokkhólmi nam lækk-
unin 2,03% eða 113,42 stigum í
5476,36.
í New York lækkaöi Dow Jones-vísi-
talan í gær en Nasdaq-vísitalan
hækkaði hins vegar.
Eftir töluverða styrkingu dollarans
síöustu daga á móti helstu gjaldmiðl-
um veiktist dollarinn örlítið í gær.
Dollarinn mætti sterkum stuöningi á
móti evrunni sem hélt í gær, en búist
er við að áframhaldandi þrýstingur
verði til lækkunar evrunnar á næst-
unni.
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. ágúst 1999
26,00 25,00 - 24,00 - 23,00 - 22,00 - 21,00 - 20,00 - 19,00 : 18,00- 17,00- Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó
dollarar hver tunna
JL nnu
a/i 1 J r
H La P
/ rl l
r'y V
r f f \ I
1 J
Ágúst Sept. Okt. Nóv. Des. 1 Janúar Byggt á gögnum frá Reut ers
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
18.01.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annar afli 106 70 91 1.451 131.953
Gellur 345 345 345 18 6.210
Grálúða 175 160 163 5.859 956.230
Grásleppa 50 20 48 57 2.730
Hlýri 98 98 98 700 68.600
Hrogn 235 200 216 695 149.937
Karfi 98 40 61 1.942 119.018
Keila 51 20 39 2.758 108.307
Langa 100 40 81 2.132 173.369
Langlúra 100 100 100 356 35.600
Lúða 775 275 490 188 92.040
Lýsa 73 73 73 14 1.022
Rauðmagi 110 110 110 7 770
Steinb/hlýri 87 87 87 174 15.138
Sandkoli 98 98 98 250 24.500
Skarkoli 240 145 185 2.234 412.194
Skata 200 200 200 10 2.000
Skrápflúra 59 59 59 4.505 264.894
Skötuselur 300 135 293 183 53.580
Steinbltur 114 73 106 18.202 1.936.003
Sólkoli 300 100 230 307 70.720
Ufsi 64 20 54 15.072 817.187
Undirmálsfiskur 105 90 94 2.257 212.039
Ýsa 198 104 164 25.632 4.193.943
Þorskur 186 115 132 97.512 12.912.369
AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI
Grálúða 165 165 165 325 53.625
Keila 51 51 51 17 867
Langa 84 84 84 65 5.460
Ýsa 115 115 115 139 15.985
Þorskur 127 127 127 270 34.290
Samtals 135 816 110.227
FMS Á ÍSAFIRÐI
Annar afli 83 83 83 448 37.184
Hlýri 98 98 98 47 4.606
Hrogn 235 235 235 46 10.810
Karfi 50 50 50 1.268 63.400
Keila 50 50 50 8 400
Lúða 475 275 336 64 21.495
Skarkoli 170 170 170 164 27.880
Steinbltur 99 85 99 2.874 283.491
Sólkoli 235 100 184 105 19.275
Ufsi 35 35 35 67 2.345
Ýsa 198 176 191 5.210 993.808
Þorskur 175 123 127 7.687 978.324
Samtals 136 17.988 2.443.018
FISKMARK. HÓLMAVlKUR
I Undirmálsfiskur 90 90 90 1.300 117.000
Ýsa 155 155 155 200 31.000
I Samtals 99 1.500 148.000
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Grálúöa 175 160 163 5.090 827.125
Hlýri 98 98 98 480 47.040
Karfi 80 80 80 136 10.880
Samtals 155 5.706 885.045
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Grásleppa 20 20 20 4 80
Hrogn 200 200 200 37 7.400
Karfi 50 50 50 1 50
Langa 95 95 95 15 1.425
Lúða 385 385 385 7 2.695
Skarkoli 230 210 214 808 172.839
Skötuselur 135 135 135 8 1.080
Steinbítur 111 90 97 291 28.102
Sólkoll 300 300 300 111 33.300
Ufsi 37 30 37 3.356 123.769
Undirmálsfiskur 93 93 93 300 27.900
Ýsa 196 130 170 1.484 252.235
Þorskur 156 115 123 37.450 4.619.458
Samtals 120 43.872 5.270.333
ÚTBOÐ RÍKISVERDBRÉFA
Meðalávöxtun siöasta útboöshjá Lánasýslu rikisins
Ávöxtun
í%
Br. frá
síðasta útb.
Ríkisvíxlar 17. janúar '00
3 mán. RV00-0417 10,45 0,95
5-6 mán. RV00-0620 10,50
11-12 mán. RV00-0817 10,80
Ríkisbréf 11.nóv.‘99
RB03-1010/KO 8,90 0,18
Verötryggö spariskírteini 17. desember ‘98
RS04-0410/K
Sparískírteini áskrift
5 ár 4,67
Áskrifendur greiða 100 kr. afgreiöslugjald mánaöarlega.
ÁVÖXTUN RÍKISVÍXLA
Námskeið fyrir
stjórnmálakonur
NEFND um aukinn hlut kvenna í
stjórnmálum efnir til þriggja nám-
skeiða fyrir stjórnmálakonur á vor-
önn 2000 í samstarfi við Endur-
menntunarstofnun Háskóla íslands.
Umsjónarmaður námskeiðanna er
ÓTTAR Sveinsson, höfundur tít-
kallsbókanna, og Hálfdán Örlygs-
son frá Islensku bókaútgáfunni af-
hentu nýlega flugdeild Landhelg-
isgæslunnar bókagjöf þar sem
flugmenn og læknar deildarinnar
og fleiri björgunaraðilar í landinu
koma mjög við sögu. Hór var um að
ræða allt Ötkallssafnið, þær sex
bækur sem komnar eru út. Það var
Páll Halldórsson, yfirflugstjóri
Landhelgisgæslunnar, sem tók á
móti bókaflokknum frá Óttari f
Una María Óskarsdóttir, uppeldis-
og menntunarfræðingur og verkefn-
isstjóri nefndarinnar.
Eftirtalin námskeið verða haldin:
1) Alþingi er sett - fjölmiðlanám-
skeið fyrir þingkonur og varaþing-
flugskýli Landhelgisgæslunnar á
Reykjavíkurflugvelli. Fyrsta bókin
kom út árið 1994 og varð cinmitt til
eftir samtal Óttars og Páls í upp-
haíl þess árs. Hét hún títkall Alfa
TS-SIF og fjallaði um minni þyrlu
Gæslunnar. Fjórða bókin hét títkall
TF-LÍF og fjaiiaði um stóru vélina.
Hluti af mönnunum sem skipa
þyrluáhafnir hjá Gæslunni sést hér
á myndinni með þeim Óttari t.v.,
Páli í miðið og Hálfdáni til hægri.
konur verður haldið laugardaginn
29. janúar.
Kennari: Dr. Sigrún Stefánsdótt-
ir, fjölmiðlafræðingur og yflrmaður
upplýsingadeildar Norrænu ráð-
herranefndarinnar og Norðurlanda-
ráðs.
2) Efling stjórnmálakvenna - fé-
lagsmál, ræður, greinaskrif og
fjölmiðlar verður haldið föstudaginn^’
3. mars og laugardaginn 4. mars nk.
Kennarar: Ingibjörg Frímanns-
dóttir, málfræðingur, Guðlaug Guð-
mundsdóttir, íslenskufræðingur,
Sigrún Jóhannesdóttir, MS í
kennslutækni, og Sigrún Stefáns-
dóttir, dr. í fjölmiðlafræði og rektor
Norrænu endurmenntunarstofnun-
ar blaðamanna.
3) Efling stjórnmálakvenna -
verklegt framhaldsnámskeið verður
haldið föstudaginn 31. mars og laug-
ardaginn 1. apríl nk.
Kennarar verða þeir sömu og
kenna á námskeiðinu: Efling stjórn-
málakvenna - félagsmál, ræður,
greinaskrif og fjölmiðlar.
Tekið er á móti skráningum hjé'
Endurmenntunarstofnun HÍ eða
með netpósti á endurmenntun@hi.is
---------------------
Loka-
predikanir
í guðfræði-
deildHÍ
GUÐFRÆÐINEMARNIR Árni
Svanur Daníelsson, Bolli Pétur
Bollason, Davið FrejT Oddsson,
Hans Guðberg Alfreðsson og Sig-
ríður Kristín Helgadóttir flytja
lokapredikanir í kapellu Háskóla
íslands fimmtudaginn 20. janúar.
Athöfnin hefst kl. 18 og stendur
til kl. 19.30.
Veitingar verða boðnar í hléi.
------♦-♦-♦-----
Þingey-
ingakórinn
á þorrablóti
ÞINGEYINGAKÓRINN kemur
fram á þorrablóti Þingeyingafélags-
ins, sem haldið verður í Félagsheimili
Seltjamarness næstkomandi laugar-
dagskvöld kl. 20. Kórinn var stofnað-
ur síðast liðið haust af stjómanda
kórsins, Kára Friðrikssyni, og kemur
nú fram í fyrsta skipti opinberlega.
Meðal annarra gleðigjafa blótsins
em Bjargræðistríóið, sem flytur lög
við söngtexta Jónasar Ámasonar, og
Þorkell Bjömsson frá Húsavík, sem
heldur hátíðarræðu. Veislustjóri
verður Níels Ámi Lund. Hljómsveit-
in Hafrót leikur fyrir dansi að loknu.-
borðhaldi. Þetta er í áttunda sinn
sem Þingeyingafélagið í Reykjavík
gengst fyrir blóti þorra, þar sem hver
og einn mun koma með sinn mat að
norðlenskum sið.
------♦-♦-♦-----
Gengið inn
á Kletta-
svæði r
HAFNARGÖNGUHÓPURINN
stendur fyrir gönguferð í kvöld, mið-
vikudagskvöld, frá Hafnarhúsinu,
Miðbakkamegin kl. 20 með höfninni
og eftir Strandastígnum inn á Laug-
arnestanga og út á Klettasvæðið að
Skarfakletti.
Val er um að ganga til baka eð^c
fara með SVR. Allir eru velkomnir.
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meöal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH.
Annar afli 106 91 100 321 32.033
Grásleppa 50 50 50 3 150
Hrogn 220 215 217 73 15.815
Karfi 97 80 95 78 7.379
Keila 20 20 20 194 3.880
Langa 97 90 97 578 56.037
Langlúra 100 100 100 356 35.600
Lúöa 365 365 365 16 5.840
Lýsa 73 73 73 14 1.022
Rauömagi 110 110 110 7 770
Skarkoli 165 165 165 58 9.570
Skata 200 200 200 10 2.000
Skrápflúra 59 59 59 4.505 264.894
Skötuselur 300 300 300 175 52.500
Steinbltur 74 74 74 11 814
Sólkoli 235 235 235 67 15.745
Ufsi 40 40 40 11 440
Ýsa 192 137 147 2.541 372.587
Þorskur 154 138 150 2.203 330.670
Samtals 108 11.221 1.207.745
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 93 93 93 652 60.636
Grásleppa 50 50 50 50 2.500
Hrogn 225 205 215 539 115.912
Karfi 98 80 87 403 35.069
Keila 50 30 41 2.539 103.160
Langa 100 40 75 1.474 110.447
Lúða 775 500 614 101 62.010
Sandkoli 98 98 98 250 24.500
Skarkoli 240 210 235 305 71.550
Steinb/hlýri 87 87 87 174 15.138
Steinbltur 89 84 85 580 49.062
Ufsi 64 30 60 11.565 689.043
Undirmálsfiskur 105 101 102 657 67.139
Ýsa 186 104 159 14.582 2.317.663
Þorskur 186 123 140 44.902 6.287.627
Samtals 127 78.773 10.011.455
FISKMARKAÐURINN HF.
Steinbltur 114 108 110 14.000 1.538.040
Ýsa 146 136 143 1.100 157.201
Þorskur 133 132 132 5.000 662.000
Samtals 117 20.100 2.357.241
HÖFN
Grálúða 170 170 170 444 75.480
Hlýri 98 98 98 173 16.954
Karfi 40 40 40 56 2.240
Skarkoli 145 145 145 899 130.355
Steinbftur 89 89 89 246 21.894
Sólkoli 100 100 100 24 2.400
Ufsi 30 30 30 13 390
Ýsa 114 114 114 176 20.064
Samtals 133 2.031 269.777
TÁLKNAFJÖRÐUR
Annar afli 70 70 70 30 2.100
Gellur 345 345 345 18 6.210
Steinbltur 73 73 73 200 14.600
Ufsi 20 20 20 60 1.200
Ýsa 167 167 167 200 33.400
Samtals 113 508 57.510
VIÐSKIPTI Á KVÓTAPINGI ÍSLANDS
18.1.2000
Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hasta kaup- Lagsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Veglð kaup- Veglð sölu Siðasta
magn (kg) verð (kr) tilboö (kr). tilboð (kr). eftir (kg) eftir(kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr)
Þorskur 154.000 118,00 117,50 118,00 761.869 172.210 108,33 119,03 113,56
Ýsa 6.000 82,56 84,00 0 2.025 84,00 82,00
Ufsi 35,00 0 37.832 36,83 37,43
Karfi 1.000 40,56 40,00 0 99.092 40,00 41,67
Steinbítur 29,99 0 3.106 30,00 30,08
Grálúða 95,00 0 210 99,92 105,06
Skarkoli 115,00 120,00 2.075 10.000 111,45 120,00 110,77
Þykkvalúra 79,99 0 76 79,99 65,00
Langlúra 40,00 1.080 0 40,00 40,25
Sandkoli 25,00 0 20.000 25,00 20,90
Loðna 1,00 2.000 0 1,00 0,10
Úthafsrækja 33,99 0 79.555 34,85 25,96
Ekki voru tilboð í aðrar tegundir
Morgunblaðið/Árni Sæberg
s
Utkallsbækur til Gæslunnar