Morgunblaðið - 19.01.2000, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 19. JANÚAR 2000 49
FRETTIR
i
Ný skrifstofa Vinnumálastofn-
unar opnuð í Hafnarfírði
VINNUMÁLASTOFNUN opnaði
formlega í fyrradag skrifstofu
Vinnumiðlunar höfuðborgarsvæðis-
ins í verslunanniðstöðinni Firðinum
í Hafnarfirði. EES-Vinnumiðlun,
sem verið hefur til húsa að Engja-
teigi 11 í Reykjavík, flytur einnig í
sama húsnæði.
Vinnumiðlun höfuðborgarsvæðis-
ins verður áfram með skrifstofur á
Engjateigi 11 og í Mjódd, en í Hafn-
arfirði hefur hún tekið við starfsemi
Vinnumiðlunar Hafnarfjarðar.
Að sögn Jóns Sigurðar Karlssonar
evróráðgjafa er með þessu enn verið
að auka þjónustu Vinnumálastofnun-
ar, sem hefur það meginhlutverk að
Stúdentaráð kvart-
ar til umboðsmanns
Alþingis
Hömlu-
leysi LÍN
íinn-
heimtu
námslána
STÚDENTARÁÐ Háskóla íslands
hefur fyrir hönd námsmanns lagt inn
kvörtun til umboðsmanns Alþingis.
Stúdentaráð kvartar yfir því að
stjórn Lánasjóðs íslenskra náms-
manna taki ekki tillit til veikinda
námsmanna og barneigna. I írétt frá
Stúdentaráði segir:
„Málið snýst um námsmann sem
eignaðist barn og var heima með
barninu fyrstu mánuðina. Sótti hún
um frestun á endurgreiðslu náms-
lána enda hafði hún engar tekjur á
umræddu tímabili.
í reglugerð um LÍN eru veittar
heimildir til að veita undanþágu á
endurgreiðslu vegna umönnunar
barna. Stjóm LÍN neitaði að beita
þeirri heimild og vísaði til þess að
það hefði verið val nemandans að
vera með barninu fyrstu mánuðina.
Engu að síður átti barnið við veikindi
að stríða og þarfnaðist sérstakrar
umönnunar móður fyrstu mánuðina.
Stúdentaráð telur rökstuðning
stjórnar LÍN ófullnægjandi og
stangast á við þær meginreglur sem
víða koma fram í lögum um rétt for-
eldra til fæðingarorlofs.
Málið byggir á því að Stúdentaráð
telur notkun stjórnar LIN á undan-
þáguákvæðum í lögunum og reglu-
gerðinni um LÍN óeðlilega. Þar er
veitt svigrúm til að veita undanþágur
vegna félagslegra aðstæðna en þær
eru iðulega skýrðar of þröngt þannig
að nánast ekkert tillit sé tekið til sér-
stakra tilfella.
í rökstuðningi fyrir kvörtuninni til
umboðsmanns er m.a. vísað til jafn-
ræðisreglu stjórnarskrárinnar og
þess að reglur um skyldubundið mat
stjórnvalda séu brotnar, þ.e. stjórn
LIN taki ekki nægilegt tillit til sér-
stakra aðstæðna.
Stúdentaráð telur málið hafa um-
talsverða almenna þýðingu enda eru
ýmsar undanþágur í lögunum, reglu-
gerðinni og úthlutunarreglunum
sem iðulega eru skýrðar allt of
þröngt þrátt fyrir rúmar heimildir.
Námsmannáhreyfingamar hafa
margoft gagnrýnt þessa þröngu
túlkun stjórnar LIN og lýst þeirri
skoðun sinni að ekki sé nægilegt tillit
tekið til félagslegra aðstæðna. Það
að tekjulágur einstaklingur sem er í
námi og er með barni sínu fyrstu
mánuðina skuli ekki fá frestun á end-
urgreiðslu er algjörlega óviðunandi.
Það skal tekið skýrt fram að viðkom-
andi námsmaður fer aðeins fram á
frestun á endurgreiðslu lánanna en
ekki niðurfellingu.“
miðla vinnu til þeirra sem leita eftir
henni, skrá atvinnuleysi, og útvega
atvinnulífinu starfsfólk.
Á skrifstofunni í Hafnarfirðinum
verður EES-vinnumiðlun einnig til
húsa. Eins og áður sagði er hún í
samstarfi við vinnumiðlanir annama
ríkja á Evrópska efnahagssvæðinu.
Með EES-samningnum hafa íslend-
ingar sama aðgang að þessum stóra
vinnumarkaði og er það markmið
EES-vinnumiðlunar að auðvelda
vinnandi fólki að flytjast milli EES-
landa. Evróráðgjafar miðla upplýs-
ingum um atvinnutækifæri og um-
sækjendur svo hægt sé að leysa stað-
bundna manneklu og atvinnuleysi á
ýmsum sviðum með flutningum milli
svæða.
Nýja skrifstofan er staðsett á 2.
hæð í verslunarmiðstöðinni við
Fjarðargötu 13 til 15 og er hún dag-
lega opin frá 9.30 til 11.30 og 13 til
15.30.
Morgunblaðið/Golli
Vinnumálastofnun opnaði formlega nýja skrifstofu í verslunarmiðstöð-
inni Firðinum í fyrradag. Frá vinstri: Jón Sigurður Karlsson, evróráð-
gjafí, Valgerður Erlingsdóttir og Sigrún Erna Geirsdóttir, starfsmenn
Vinnumiðlunar höfuðborgarsvæðisins, og Magnús Gunnarsson, bæjar-
stjóri Hafnarfjarðar.
Vinningaskrá
HAFPDRÆIT
HÁSKÓLA ÍSLANDS
/æ/ /ef,d.sl W ui
Aðalútdráttur 1. flokks, 18. janúar 2000
Kr. 2.000.000 "25.
51503
Kr. 50.000 KS 51502
51504
Kr. 200.000 Kr. 1000^00 12945 46690 50721
Kr. 100.000 s
TROMP
. 500.000
809 3384 21268 24086 26221 30854 39710
2582 20648 23826 24966 27132 35740 49774
/.
Kr. 25.000
842 2594
1874 3930
2497 5008
Kr. 125.000
6014 13375 13738
7603 13464 18533
10582 13509 19704
Kr. 15.000 HSE
52 2734 6459 9691 13580 16707 20130 22850 26131
195 2772 6603 10008 13612 17028 20134 22967 26158
243 2967 6733 10086 14012 17165 20194 23067 26189
332 3095 6785 10091 14060 17427 20239 23105 26261
566 3115 6832 10106 14118 17445 20403 23135 26372
678 3146 6866 10215 14275 17469 20450 23310 26373
722 3163 6878 10373 14371 17576 20613 23367 26381
772 3181 7026 10406 14375 17602 20660 23517 26495
895 3207 7126 10503 14376 17669 20723 23630 26503
993 3438 7141 10525 14477 17761 20807 23663 26508
1051 3468 7202 10533 14496 17842 20810 23771 26551
1125 3581 7211 10551 14531 17867 20888 23917 26585
1145 3641 7402 10655 14588 17887 20972 23990 26588
1174 3661 7489 11070 14626 17907 21026 24145 26824
1336 3702 7511 11173 14685 18257 21139 24203 26870
1469 3736 7710 11305 14712 18374 21189 24402 26887
1502 3752 7778 11328 14730 18535 21239 24420 26892
1516 3808 7792 11534 14793 18614 21306 24547 26922
1556 3842 7843 11690 14902 18621 21320 24739 26928
1651 3943 7911 11702 14913 18807 21349 24840 27004
1679 4388 7938 11924 14988 18981 21393 24889 27155
1800 4407 8081 12059 15196 18987 21409 24990 27215
1819 4681 8082 12080 15285 19024 21470 25046 27297
1832 4723 8102 12092 15332 19098 21566 25091 27302
1868 4820 8118 12150 15394 19101 21638 25160 27657
1883 4864 8557 12194 15489 19201 21843 25241 27666
1896 5194 8573 12526 15510 19212 21896 25251 27714
1911 5296 8698 12667 15678 19213 22002 25314 27773
1922 5412 8767 12741 15958 19311 22167 25346 27823
2043 5573 8777 12783 15992 19368 22201 25443 27836
2099 5738 9060 12788 16125 19514 22257 25555 27863
2249 5809 9061 12789 16202 19541 22269 25613 27929
2314 5890 9073 12948 16211 19551 22310 25664 27954
2343 5952 9169 12958 16222 19593 22337 25717 28100
2373 6120 9221 12959 16332 19782 22524 25916 28345
2463 6179 9258 12987 16352 19899 22609 25984 28366
2554 6213 9421 13074 16449 19973 22684 25997 28404
2690 6275 9606 13134 16509 19974 22807 26017 28407
2721 6433 9680 13523 16666 20105 22836 26050 28420
19729 20103 20210 22184 22727 23482 30496 23979 31488 25180 33399 28531 34311 28546 36244 36767 39214 39488 41474 46166 47044 49457 49737 51319 52532 54828 55392 55495 59498
28426 30830 33021 35546 38718 42005 44661 48224 51353 54588 57265
28439 30887 33025 35557 38746 42066 44697 48370 51355 54598 57410
28475 30934 33050 35566 38870 42115 44708 48376 51489 54818 57475
28554 31006 33098 35581 38897 42252 44863 48495 51535 54861 57538
28674 31089 33212 35639 39064 42351 44891 48661 51554 54929 57679
28898 31193 33223 35712 39147 42384 44892 48686 51561 55064 57719
28906 31280 33226 35725 39258 42477 44962 48759 51571 55103 57890
28910 31445 33243 35778 39339 42590 45083 48767 51654 55121 57891
29061 31642 33328 35810 39408 42603 45085 48779 51764 55128 57974
29068 31644 33351 35863 39410 42647 45119 48786 51845 55153 58020
29167 31693 33477 35877 39425 42652 45419 48813 51986 55178 58060
29176 31798 33478 36261 39783 42754 45457 48858 52173 55201 58067
29229 31812 33489 36318 39827 42783 45652 48953 52200 55207 58081
29242 31865 33543 36344 39856 42934 45718 49077 52231 55232 58117
29351 31928 33625 36370 40049 42953 45736 49079 52290 55262 58187
29352 31942 33626 36386 40060 43026 45917 49101 52301 55333 58258
29418 31956 33651 36390 40069 43126 46033 49170 52323 55375 58269
29546 32080 33878 36490 40113 43178 46158 49175 52359 55526 58278
29596 32120 33885 36503 40232 43218 46174 49446 52371 55606 58317
29599 32125 33955 36623 40295 43231 46206 49607 52597 55706 58400
29607 32190 33989 36659 40407 43292 46301 49806 52634 55825 58452
29725 32205 34053 36669 40469 43351 46305 49908 52857 55839 58478
29809 32249 34116 36962 40512 43440 46677 49932 52983 55948 58526
29861 32324 34144 37175 40645 43447 46731 50000 53022 56024 58570
29867 32339 34169 37353 40695 43460 46775 50117 53050 56139 58601
29882 32342 34175 37595 40724 43476 46792 50259 53070 56143 58615
29953 32377 34223 37654 40881 43584 46832 50324 53119 56230 58717
30080 32444 34282 37729 40965 43609 46888 50357 53468 56253 58752
30127 32542 34374 37829 41055 43612 46899 50411 53482 56289 58800
30187 32550 34436 37891 41178 43640 47233 50416 53596 56576 58813
30190 32558 34477 37892 41217 43670 47236 50499 53602 56778 58825
30204 32559 34492 37942 41316 43755 47289 50570 53694 56793 58892
30218 32596 34516 38009 41373 43768 47344 50673 53727 56807 59108
30230 32627 34693 38120 41405 43788 47409 50746 53849 56810 59419
30242 32659 34786 38183 41518 43811 47512 50869 54089 56874 59537
30325 32768 34819 38206 41548 43910 47517 50892 54120 56895 59600
30345 32815 34822 38233 41632 43959 47691 50998 54169 56914 59628
30371 32829 34831 38390 41791 43972 47823 51059 54173 56933 59632
30372 32867 35054 38440 41870 44071 47862 51060 54196 56945 59753
30648 32870 35214 38548 41930 44204 47873 51132 54376 57086
30706 32910 35324 38599 41937 44261 47894 51283 54402 57093
30735 32995 35439 38615 41948 44353 47932 51301 54403 57118
30787 33004 35477 38704 41968 44403 47974 51321 54563 57219
TROHP
Kr. 2300 Kr. 12300
Ef tveir sföustu tölustafirnlr f númerinu eru:
06 99
í hverjum aðalútdrætti eru dregnar út a.m.k. tvær tveggja stafa tölur og allir eigendur ein- >
faldra miða með númeri sem endar á þeim fá 2.500 kr. vinning. Sé um Trompmiða að ræða
er vinningurinn 12.500 kr. Alls eru það 6.000 miðar sem þessir vinningar falla á og vegna
þessa mikla fjölda er skrá yfir þá ekki þrentuð í heild hér, enda yrði hún mun lengri en sú
sem birtist á þessari siöu. Allar tölur eru birtar með fyrirvara um þrentvillur.