Morgunblaðið - 19.01.2000, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 19. JANÚAR 2000 53
BRÉF TIL BLAÐSINS
FRÉTTIR
Þriggja sekúndna reglan er.mjög góð til að meta bilið í næsta bfl. Telj-
um 1001, 1002, 1003 (þá eru 3 sekúndur liðnar) og við eigum að vera
komin þar sem bfllinn á undan var þegar við byrjuðum að telja.
Hvað er hægt að
gera til að fækka
aftanákeyrslum?
Fyrirlestur um
fornar verstöðvar
Frá ungum ökumönnum
í ökuskóla Sjóvár-Almennra:
VIÐ erum tveir hópar sem sóttu
umferðarskóla Sjóvár-AImennra
fyrir unga ökumenn í október. Við
veltum fyrir okkur mikilvægum
þætti er snertir öryggi okkar í um-
ferðinni og einu mesta vandamáli í
umferðinni í þéttbýli. Aftanákeyrsl-
um.
í umferðinni í Reykjavík og á Ak-
ureyri eru aftanákeyrlsm- eitt
stærsta vandamálið. Gera má ráð
fyrir að þriðja hvert óhapp á þessum
stöðum sé aftanákeyrsla. Ef teknar
eru einstaka götur, þá er Mikla-
brautin í Reykjavík með flest tjónin
yfir landið og um 64% óhappanna
eru aftanákeyrslur. Því viljum við
gjarna benda á nokkra puntka sem
minnka líkur á að þið akið aftan á
bílinn fyrir framan.
Hafíð nóg bil milli bíla og miðið
ökuhraða alltaf við aðstæður hverju
sinni og sýnið sérstaka varúð í hálku
og bleytu. Þá er best að tipla rólega
á bemsunni. Með því að hafa fulla
athygli við aksturinn og fylgjast
betur með bílunum fyrir framan
okkur, líka þeim sem eru framan við
bílinn á undan, sjáum við fyrr þegar
umferðin á undan hægir á sér.
Við teljum mikilvægt að vera ekki
að gera neitt annað en að keyra,
ekki fikta í útvarpinu eða tala í síma
nema nota handfrjálsan búnað.
Ekki borða eða reykja undir stýri,
það truflar einbeitinguna.
Sumar aftanákeyrslur verða við
akreinaskipti. Umferðin á hinni ak-
reininni getur verið hægari eða er
að stöðvast. Notum því stefnuljósin
þegar við skiptum um akrein eða
beygjum. Við teljum að umferðar-
hraðinn sé of breytilegur og leggj-
um til að hámarkshraðinn sé lækk-
aður og lágmarkshraðinn hækk-
aður. Ef sjónin er farin að dofna
ættum við að láta mæla augun. Með
betri sjón sjáum við betur það sem
gerist framan við bílinn.
Að lokum má gera bílana örugg-
ari með því að hafa auka bremsuljós
í afturglugga og ABS-bremsur. Þær
hafa þann kost að þótt nauðhemlað
sé má samt stýra bílnum fram hjá
hindrun.
Með kveðju frá ungum ökumönn-
um í ökuskóla Sjóvár-Almennra í
Reykjavík í október.
EINAR GUÐMUNDSSON
forvarnafulltrúi
Sjóvár-Almennra.
RAGNAR Edvardsson fomleifafræð-
ingur heldur fyrirlestur í boði Rann-
sóknarseturs í sjávarútvegssögu og
Sjóminjasafns íslands fimmtudaginn
20. janúar um fomai- verstöðvar á
Vestfjörðum. Fyrirlesturinn verður
fluttur í Sjóminjasafni íslands, Vest-
urgötu 8 í Hafnarfirði, og hefst kl.
20.30. Aðgangur er ókeypis og allh-
velkomnir.
„Sumarið 1999 hófst fyrsti áfangi
fomleifarannsókna á Vestfjörðum
sem miðar að því að svara fjölmörg-
um spumingum um fiskveiðar Islend-
inga fyrr á öldum. Benda nýlegar at-
huganir til þess að útgerð kunni að
SAMFYLKINGIN hefur ákveðið
að fara í vinnustaðaheimsóknir á
Vesturlandi í þessari og næstu viku.
Gert er ráð fyrir eftirfarandi dag-
skrá, samkvæmt fréttatilkynningu
frá Samfylkingunni:
Miðvikudaginn 19. janúar, Akra-
nes, vinnustaðaheimsóknir,
fimmtudaginn 20. janúar, Snæfells-
bær, vinnustaðaheimsóknir, fundir í
Ólafsvík og á Hellissandi, föstudag-
inn 21. janúar, Akranes og ná-
grenni, vinnustaðaheimsóknir. Al-
FYRSTI fyrirlestur Nýrrar dögunar
á aldamótaári verður n.k. fimmtudag-
skvöld kl. 20 í Safnaðarsal Háteigs-
kirkju, gengið inn að norðanverðu.
Þá mun sr. Solveig Lára Guð-
mundsdóttir fjalla um efnið sorg og
sorgarviðbrögð. Að loknu erindinu
verða íyrirspurnir og almennar um-
ræður.
Fyrirlestrar Nýrrar dögunar eru
öllum opnir.
JARÐTÆKNIFÉLAG íslands og
Jarðgangafélag Islands gangast
fyrir fræðslufundi í húsi verkfræði-
og raunvísindadeilda Háskóla ís-
lands (VR-II), stofu 158 (gengið inn
frá Hjarðarhaga) fimmtudaginn 20.
janúar kl. 16.15 um ídælingu í berg
og laus jarðlög.
Fyrirlesari er Rolf Mattsson,
framkvæmdastjóri De neef Scand-
inavia AB.
Dagskrá fundarins: Almennt um
berg- og jarðídælingu, bergídæling
með Combigrout. Fyrir og eftir
hafa verið mun rneiri í upphafi byggð-
ar en áður hefur verið talið og verslun
með sjávarafurðir þar af leiðandi haf-
ist íyrr, jafnvel á 12. og 13. öld. Fund-
ist hefur umtalsvert magn fiskbeina í
fornum bæjarstæðum og eykst hlut-
fall þeirra stöðugt firá því á 13. öld.
Sum þessara bæjarstæða eru langt
frá sjó.
Ragnar Edvardsson lauk M.A.-
prófi í fomleifafræði í London og
leggur nú stund á doktorsnám í fræði-
grein sinni í New York. Hann hefur
starfað sem fornleifafræðingur á veg-
um Arbæjarsafns,“ segir í fréttatil-
kynningu firá Sjóminjasafni íslands.
mennar umræður verða við íbúa
byggðanna eftir þvi sem tækifæri
gefst.
Mánudaginn 24. janúar, Grund-
arfjörður, vinnustaðaheimsókn og
fundur, þriðjudaginn 25. janúar,
Borgarnes, vinnustaðaheimsóknir,
fundur í Hyrnu kl. 17-19 og mið-
vikudaginn 26. janúar, Akranes,
vinnustaðafundir, fundur í Verka-
lýðsfélagssalnum kl. 20.30.
Fundarefni: Kjaramál, sjávarút-
vegsmál, bæjarmál.
Samtökin munu nú á vormisserinu
efla starfsemi sína. Innan skamms
munu þau opna skrifstofu að Lauga-
vegi 7,3. hæð og starfsmaður verður
ráðinn til að sinna frekari kynningar-
starfsemi, fræðslu og tengslum við
syrgjendur. Þá munu samtökin opna
heimasíðu þar sem hægt verður að
finna upplýsingar um starfsemina
auk fræðslu og tengla við erlendar
síður sama efnis.
ídæling með sementsblöndu eða
polyuretan (dæmi frá Raumaríkis-
porten, Noregi), TITAN ídælingar-
boltar (injekteringsstaal), notaðir
sem jarð-/bergfestur (dragstag),
jarðnaglar (jorspikar), forstyrking
(spiling) og staurar í undirstöður
(piles), ídæling í laus jarðlög með
akrylati (dæmi frá Boston,
Bandar.), ídæling í steinsteypu-
mannvirki (dæmi frá Eyrarsunds-
tengingunni, Kph.).
Fyrirlesturinn verður fluttur á
ensku.
Leiðrétt
Rangt heimilisfang
Rangt var farið með heimflisfang (
frétt hér í blaðinu síðastliðinn laug-^
ardag um Hárgreiðslustofuna
Aþenu. Aþena er til húsa í Þang-
bakka 10 í Mjóddinni í neðra Breið-
holti. Beðist er velvirðingar á þess-
um mistökum.
Röng fyrirsögn
Orð víxluðust í fyrirsögn á grein
Helga G. Þórðarsonar, sem bfrtist í
blaðinu sl. sunnudag. Fyrirsögnin,
sem átti að vera tilvitnun í Davíðs-
sálm 90,12, hefði átt að hljóða þann-
ig: „Kenn oss að telja daga vora“. Þá
var hluti setningar í greininni tvítek-
inn. Beðist er velvfrðingar á mistök-"
unum.
Nafn á listaverki
í umfjöllun um sýninguna Þetta
vil ég sjá í Gerðubergi á baksíðu síð-
ustu Lesbókar féll niður nafn á lista-
verkinu sem Vigdís Finnbogadóttfr
stóð við. Það heitir Freyja og er eftfr
Hildi Hákonai’dóttur. Verkið er frá
árinu 1989. Beðist er velvirðingar á
þessu.
Rangt föðurnafn
í Mbl. sl. laugardag var farið
rangt með föðurnafn annars eiganda
hárgi-eiðslustofunnar Korner, Krist-
jönu Jónu Þorláksdóttur en hún var
sögð Bjarnadóttir. Einnig var’'
Freyja Siguijónsdóttir sögð heita
Fanney Freyja og er beðist velvirð-
ingar á mistökunum.
Nafnabrengl
í formála minningargreina um
Hermund Þorsteinsson í Morgun-
blaðinu laugardaginn 15. janúar síð-
astliðinn var Hermundur ranglega
nefndur Hermann. Þá var rangt far-
ið með nafn tengdadóttur hans Elín-
ar Bjarnveigar Sveinsdóttur. Þá var
ranglega farið með dánardag Þor-,
steins, föður Hermundar. Þorsteinn
lést 2.12. 1918. Hlutaðeigendur eru
beðnir afsökunar á þessum mistök-
um.
Höfundarnafn
féll niður
Nafn annars höfunda minningar-
greinar um Fanneyju Þorgerði
Gestsdóttur i Morgunblaðinu laug-
ardaginn 15. janúar féll niður. Höf-
undar greinarinnar eru Helga Gai’ð-
arsdóttir og Gerður Garðarsdóttir.
Hlutaðeigendur eru beðnir velvirð-
ingar á þessum mistökum.
-------M-*---------
Sýningu lýkur
SÝNINGU á verkum finnska mjmd-
listarmannsins Ola Kolehmainen í
Galleríi i8 lýkur sunnudaginn 23.
janúar.
i8 er opið fimmtudaga til sunnu-
daga frá kl. 14-18.
Vinnustaðafundir
Samfylkingarinnar
Fyrirlestur um sorg
og sorgarviðbrögð
Idæling í berg
Utsalan í fullum