Morgunblaðið - 19.01.2000, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ
ÍDAG
Arnað heilla
O A ÁRA afmæli. í dag,
OU miðvikudaginn 19.
janúar, verður áttræður Jón
Valgeir Guðmundsson frá
Múla, fyrrverandi vörubíl-
stjóri og birgðavörður hjá
Vita- og hafnamálastofnun,
Sigtúni 45. Eiginkona hans
er Unnur Ragna Benedikts-
dóttir. Þau eru að heiman í
dag.
BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 14. ágúst sl. í Áskirkju af sr.
Jónu Hrönn Bolladóttur Ingibjörg Kr. Ferdinandsdóttir og
Gauti Laxdal. Heimili þeirra er í Svíþjóð.
BRIDS
llmsjúii Guðmundur
Páll Arnar.von
SKÁK
Umsjón Ilelgi Á.v.v
Grétarsson
Ke6 69.Kg4 Kd5 70.Bxg7
Ke4 og svartur vinnur.
68....Be2 69,Ke3 Bd3
70.Kf4 g6. Hvítur gafst
upp.
MARGIR reyndu þrjú
grönd í þessu spili úr
fimmtu umferð Reykjavík-
urmótsins:
Suður gefur; AV á hættu
(áttum breytt).
Norður
A 64
V Á42
♦ ÁKDG95
♦ D8
Austur
A 76
V 432
♦ 92
♦ ÁK104
Suður
A Á98
V DGIO
♦ 108
*G7653
Vestur
* K10752
VDG3
♦ 8765
*K93
SÍÐLA í desember
ár hvert er haldin
skákhátíð í Gron-
ingen í Hollandi.
Nú síðast var m.a.
haldið sterkt lokað
kvennamót og er
meðfylgjandi staða
frá því. Stefanova
frá Búlgaríu hafði
hvítt_ en Zhukova
frá Ukraínu svart.
67...Bxh5! 68.Kf4
Ekki gekk að
þiggja biskups-
fórnina: 68.Kxh5
Meó morgunkaffinu
Sagnhafi á átta slagi
beint og tvo möguleika til að
reyna við þann níunda,
Hann getur svínað í hjarta
eða freistað þess að brjóta
slag á lauf. Svíningin virðist
mun betri kostur, en það
verður að taka sagnir inn i
reikningsdæmið. Mjög víða
opnunardoblaði austur og
það segir sína sögu. Þetta
var algeng sagnröð:
Veslur Norður Austur Suður
— — — Pass
pass 1 tígull Dobl 1 grand
Pass 3 grönd Allir pass
Vestur kom út með spaða
°g sagnhafi byrjaði á því að
dúkka tvisvar. Ef vestur er
vakandi þá getur hann
hnekkt spilinu strax með
því að yfirdrepa spaða-
drottningu makkers í öðrum
slag og skipta yfir hjarta.
Ragnar Hermannsson fann
þá vörn við sitt borð. En yf-
irleitt var austur skilinn eft-
'f inni á spaðadrottningu.
Hans tækifæri til að af-
greiða málið er að spila nú
tígli! Og síðan aftur tígli el
sagnhafi fer í laufið. Þá
vantar innkomu heim, svc
laufið nýtist ekki. En yfir-
leitt spilaði austur spaða i
Þriðja sinn, og sumir með
þeim misheppnaða millileik
að taka fyrsta á laufkóng.
sem léttir verk sagnhafa
verulega.
MORGUNBLAÐIÐ birtir
tilkynningar um afmæli,
brúðkaup, ættarmót og fleira
lesendum sínum að kostnað-
ariausu. Tilkynningar þurfa
að berast með tveggja daga
fyrirvara virka daga og
þriggja daga fyrirvara fyrir
sunnudagsblað. Samþykki
afmælisbarns þarf að fylgja
afmælistilkynningum og/
eða nafn ábyrgðarmanns og
símanúmer. Fólk getur
hringt í síma 569-1100, sent í
bréfsíma 569-1329, eða sent
á netfangið ritstj @mbl.is.
Maðurinn minn er búinn að fá endanlega viðurkenn-
ingu sem listamaður. Einu málverkanna hans var stolið
um daginn.
UOÐABROT
Um mann og konu
Hvað getur þú gefið mér,
þú sem vilt ekki deyja,
eins og ég hvað get ég gefið
þér sem vilt ekki fara
og ég sem vil ekki fara
og þú sem vilt ekki deyja
ég rétti þér einn vetur
af h'fi rétti þér feiminn
einn vetur fullan af lífi
þú réttir mér eitt sumar
af lífi réttir mér feimin
eitt sumar fullt af lífi.
Jón Óskar.
STJÖRIVUSPÁ
eftir Frances Drake
STEINGEITIN
Afmælisbarn dagsins:
Þú ert gæddur ríkum for-
ystuhæíileikum, en hættir
stundum til að fara ofgeyst í
hlutina.
Hrútur
(21. mars -19. apríl) **
Þolinmæði þrautir vinnur all-
ar. Það á við um flesta hluti,
að ekki sé nú talað um þau
erfiðu mál, sem vandamenn
þínir fá þér til úrlausnar.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Maður er manns gaman. Þótt
þú hafir í mörg horn að hta,
máttu ekki gleyma þeim, sem
ganga með þér í gegn um súrt
og sætt. Gefðu þér tíma og
þeim.
Tvíburar _
(21. maí-20.júní)
Oft var þörf en nú er nauðsyn
að halda sig á mottuna, hvað
fjárútlát varðar. Láttu gylli-
boð lönd og leið og leggðu til
hliðar allt sem þú mátt.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Það er í góðu lagi, þótt mörg
verkefni þín í dag. Þú átt að
vera vel undir þau búin og
með góðri skipulagningu
verður leikur einn að leysa
þau.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst) m
Nú er ekki tími til að vera
með neitt hangs. Brettu upp
ermarnar, gakktu glaður til
verks og þú munt sjá laun
erfiðis þíns fyrr en varir.
ívieyja ««
(23. ágúst - 22. sept.) <fi$L
Það þýðir ekkert að sitja með
hendur í skauti og bíða þess
að aðrir geri hlutina fyrir
mann. Hálfnað er verk, þá
hafið er og uppskeran er góð.
Vog
(23. sept. - 22. október) MW’
Það er einhver draugagangur
í kring um þig. Finndu upp-
sprettuna og gakktu hreint til
verks; þetta er misskilningur,
sem þú auðveldlega yfirvinn-
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Ef þú leggur þig fram við
lausn þeirra mála, sem þér
eru falin, muntu hljóta þína
umbun. Mundu að sá sem er
trúr yfir litlu er kallaður til
stærri verka.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. des.) #1?
Það getur verið afskaplega
pirrandi, þegar samstarfs-
menn halda ekki í við mann.
Reyndu samt að sýna þolin-
mæði þvi samstarfið er nauð-
synlegt.
Steingeit ~
(22. des. -19. janúar) mtf
Það er góð regla að klára sín
verkefni áður en ráðist er í
fleiri. Annars hlaðast þau
bara upp og á endanum hefur
þú ekki stjóm á neinu.
Vatnsberi
(20. jan.r -18. febr.) kjk
Þér hættir til þess að fyllast
leiðindum yfir rútínu dagsins.
Reyndu að yfirvinna þessa til-
finningu, eða hugleiddu að
skipta um umhverfi.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Það er merkilegt hvað eitt lít-
ið bros eða handtak getur
flutt mikil skilaboð. Njóttu
þess sem þér er gefið; síðar
verður það þú sem nærir
aðra.
Stjömuspána & að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
______________MIÐVIKUDAGUR 19. JANÚAR 2000 55
Allt á að Seljast!
Fóður fyrir hvolpa og hunda
kettlinga og ketti
ásamt kattasandi er til sölu núna vegna
flutnings PURINA umboðsins.
50% afsláttur
PURINA umboðið; Birgir ehf.,
Skútuvogi 12i, 104 Reykjavík, sími 553 7410.
Vörður -
Fulltráaráð sjálfstæðisfélaganna í
Reykjavík
Aðalfundur
Aðalfundur verður haldinn í Sunnusal Hótels Sögu
laugardaginn 22. janúar nk.
Hefst fundurinn kl. 13.15
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Ræða formanns Sjálfstæðis-
flokksins og forsætisráðherra,
Davíðs Oddssonar.
Stjórnin.
Davið Oddsson,
forsætisráðherra.
- Gœðavara
Gjafdvaia - indlar- og kaffistell.
Allir verðflokkar.
J\OÚ
Heimsfrægir hönnuðir
in.a. Gianni Versace.
rvi///
VERSLUNIN
Lttugiwegi 52, s. 562 4244.