Morgunblaðið - 19.01.2000, Qupperneq 56
56 MIÐVIKUDAGUR 19. JANÚAR 2000
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
Stóta sóiiii kt. 20.00
GULLNA HLIÐIÐ — Davíð Stefánsson
9. sýn. fim. 20/1 uppselt, 10. sýn. fös. 28/1 uppselt, 11. sýn. fim. 3/2 nokkur sæti
laus, 12. sýn. mið. 9/2 nokkur sæti laus, fim. 10/2 nokkur sæti laus.
GLANNI GLÆPUR í LATABÆ
Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson.
Sun. 23/1 kl. 14.00, uppselt, kl. 17.00, örfá sæti laus, sun. 30/1 kl. 14.00, nokkur
sæti laus, kl. 17.00, nokkur sæti laus, sun. 6/2 kl. 14.00 örfá sæti laus, sun. 13/2
kl. 14.00 nokkur sæti laus, kl. 17.00 nokkur sæti laus.
KRÍTARHRINGURINN í KÁKASUS - Bertolt Brecht
Fös. 21/1, nokkur sæti laus, fim. 27/1, fös. 4/2, lau. 12/2.
TVEIR TVÖFALDIR — Ray Cooney
Lau. 22/1 örfá sæti laus, lau. 29/1 nokkur sæti laus, lau. 5/2. Síðustu sýningar.
SmiðaóerksUeðiS kt. 20.30: -Jj
VÉR MORÐINGJAR eftir Guðmund Kamban
Frumsýning lau. 22/1 uppselt, önnur sýning 23/1, fös. 28/1 og lau. 29/1.
Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18,
miðvikud.—sunnud. kl. 13—20.
Símapantanir frá kl. 10 virka daga. thorev@theatre.is. Sími 551-1200.
1 \ jaknarS
Töfratwolí o9iSr
sunnud. 23/1 kl. 14 örfá sæti laus
laugard. 29/1 kl. 16
Miðapantanir allan sólarhr. í sím-
svara 552 8515. Miðaverð kr. 1200.
Beethoven
Sinfóníur nr. 1 og 9
Á morgun kl. 20.00 - uppselt
22. jan kl. 16.00 - laus sæti
Rauöa tónieikaröðin
Hljómsveitarstjóri: Rico Saccani
Einsöngarar: Ólöf Kolbrún Harðardóttir,
Ingveldur Ýr Jónsdóttir, Finnur Bjarnason
og Guðjón Óskarsson.
Kór íslensku óperunnar
í'
Pantanir óskast sóttar
IHáskólabló v/Hagatorg
Sími 562 2255
Mtöasala kl. 9*17 virka daga
www^infonla.ls SINFÓNÍAN
ISLENSKA OPERAN
___iini
Lúkretía svívirt
The Rape of Lucretia
Ópera eftir Benjamín Britten
Frumsýning 4. febrúar kl. 20
Hátíðarsýning 5. febrúar kl. 20
3. sýning 11. febrúar kl. 20
4. sýning 13. febrúar kl. 20
Forsala fyrir styrktarfélaga frá
17. — 22. janúar
Almenn miðasala hefst mánu-
daginn 24. janúar
fluðor H8P0lds
wMm !
mm o 1
Lau 22. jan kl. 20
ATH Aðeins þessi eina sýning í
\wa\zd1Lj,i
J •** iwimrtnvn
Gamanleikrit í leikstjórn
Sigurðar Sigurjónssonar
mið 19. jan kl. 20 örfá sæti
fim 20. jan kl. 20 örfá sæti
Símapantanir í síma 551 1475 frá kl. 10
Miðasala opin fra kl. 13-19 alla daga
nema sunnudaga.
Súrefnisvörur
Karin Herzog
1 Vita-A-Kombi
Leikaran Jón Gnarr, Katla Margrét
Þorgeirsdóttir, Þorsteinn Guðmundsson,
Ingibjörg Stefánsdóttir, Jón Atli Jónasson.
Leikstjóri: Hallur Helgason,
Höfundur: Woody Allen.
Frumsýn. mið. 26/1 örfá sæti laus
lau. 29/1, lau. 5/2,
fös. 11/2, lau. 19/2
Sýningar hefjast kl. 20.30
Jón Gnarr:
ÉG VAR EINU SINNI NÖRD
Upphitari: Pétur Sigfússon.
fös. 21.1 kl. 21, fös. 28/1 kl. 21
Ath. Sýningum fer fækkandi._______
MIÐASALA I S. 552 3000.
SALKA
ástarsaga
eftir Halldór Laxness
Fös. 21/1 kl. 20.00 örfá sæti laus
Lau. 22/1 kl. 20.00
Fös. 28/1 kl. 20.00
MIÐASALA S 555 2222 |
Lau. 22. jan. kl. 20.00
Lau. 29. jan. kl. 20.00
Lau. 5. feb. kl. 20.00
Miðasalan er opin kl. 16—23
og frá kl. 13 á sýningardag.
Sími 551 1384
OBÍÓLUKHfiHð
BÍÓBORGINNI VIÐ SNORRABRAUT
lau 22/1 kl. 16 Aukasýn. örfá sæti laus
mið 26/1 kl. 20 Aukasýn, örfá sæti laus
sun 30/1 kl. 20.00 örfá sæti laus
FRANKIE & JOHNNY
fim 27/1 kl. 20.30 nokkur sæti laus
FÓLK í FRÉTTUM
Samstarfsmenn á Hótel Sögu í 35 ár
Trausti Víglundsson og Sveinn Sveinsson í miðju úrvalsliði af Hótel Sögu fyrir eina af mörguni veislum sem þeir
hafa séð um í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu.
m
LEIKFELAG
REYKJAVÍKUR
1897-1997
BORGARLEIKHUSIÐ
Stóra svið:
Diollarnir
eftir Fjodor Dostojevskí, leikgerð í
2 þáttum.
Þýðing Ingibjörg Haraldsdóttir
Leikstjóri Alexei Borodín
Leikmynd og búningar Stanislav
Benediktov
Hljóð Baldur Már Amgrímsson
Ljós Lárus Bjömsson
Danshöf. Þórhildur Þorleifsdóttir
Túlkar: Staníslav Smimov, Alevtína
Druzina, Natalía Halldórsdóttir
Heistu hlutverk: Baldur Trausti
Hreinsson, Friðrik Friðriksson, Ellert
A. Ingimundarson, Halldóra Geir-
harðsdóttir og Margrét Helga
Jóhannsdóttir.
Frums. fös. 21/1 kl. 19.00 uppselt
2. sýa sun. 23/1 kl. 19.00. Grá kort,
örfá sæti laus
3. sýn. fös. 28/1 kl. 19.00. Rauð kort,
örfá sæti laus.
eftir David Hare, byggt á verki Arthurs
Schnitzler, Reigen (La Ronde)
sun. 30/1 kl. 19.00
eftir Howard Ashman,
tónlist eftir Alan Menken
Lau 22/1 kl. 19.00, örfá sæti laus
fim. 27/1 kl. 20.00
U I SVEÍT
eftir Marc Camoletti
Mið. 26/1 kl. 20.00
Höf. og leikstj. Öm Árnason
7. sýn. sun 23/1 kl. 14.00
nokkur sæti laus.
Fegurðardrottningin
frá Línakri
eftir Martin McDonagh
Rm. 27/1 kl. 20.00, örfá sæti laus
Sýningum fer fækkandi.
Leitin að
vísbendingu
um vitsmunalíf
í alheiminum
eftir Jane Wagner
Fös. 21/1 kl. 19.00
nokkur sæti laus
lau. 22/1 kl. 19.00 uppselt.
Miðasalan er opin virka daga frá
kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga
og sunnudaga og fram að sýn-
ingu sýningardaga.
Simapantanir virka daga frá kl. 10.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími 568 8000, fax 568 0383.
Traustir sveinar
við veisluborðin
FÁIR framreiðslumenn hafa lengi-i
starfsaldur í sinni grein en þeir
Sveinn Sveinsson og Trausti
Víglundsson, sem störfuðu saman á
Hótel Sögu í 35 ár. Þeir hafa í áranna
rás séð um ófá veisluborðin, þar sem
margur heimsfrægur gesturinn hef-
ur setið til borðs. Hátind starfsferils
síns segja þeir vera veisluborðið á 50
ára afmæli lýðveldisins 17. júní 1994.
Þá sáu þeir um háborðið í Súlnasal
Hótels Sögu.
Þeir hafa nú báðir látið af störfum
á Sögu eftir skipulagsbreytingar og
hefur Sveinn hafið störf í veitingasal
Bláa lónsins og Trausti er að velta
fyrir sér nýju starfi eftir að hafa ný-
lega lokið verkefni á veitingastaðn-
um Óðinsvéum. Hann hefur getið sér
gott orð fyrir uppskriftir að óáfeng-
um drykkjum og er drykkurinn
„Traustvekjandi" bæði þekktur og
vinsæll í veislum þar sem boðið er
upp á óáfenga drykki.
Trausti hefur nýlega blandað nýj-
an drykk sem hann kallar „Leif
heppna" í tilefni af hátíðarhöldum
ársins vegna landafundanna. Þeir
Leifur heppni og Trausti eru báðir
fæddir í Haukadal í Dalasýslu og
þótti Trausta tilvalið að nefna þenn-
an nýja drykk eftir þessum fræga
sveitunga sínum.
Þeir félagar segja að framreiðslan
hafi blundað í sér strax á unga aldri.
Trausti segist alltaf hafa verið
ákveðinn í hvað hann tæki sér fyrir
hendur. Hann segir að þeir hafi alltaf
litið á starfið í víðara samhengi en að
þjóna eingöngu til borðs, og hafi
frekar verið það sem á enskri tungu
kallast „butler“, þ.e. veitingastjóri
sem hefur umsjón með öllu borð-
haldinu og hefur fólk í vinnu við
framreiðsluna.
Lengst af hafa þeir Trausti og
Sveinn unnið saman í Átthagasaln-
um á Sögu, sem nú heitir Sunnusal-
urinn, en þar stjórnuðu þeir veislu-
höldum samfleytt í 27 ár. Árið 1993
gerðu þeir samning við Hótel Sögu
sem verktakar og sáu þá um veiting-
ar í Átthagasalnum, Skrúð, morgun-
verðarsalnum og Grillinu. Eftir
breytingar á hótelinu síðasta vor,
þegar það varð hluti af Radisson
SAS-keðjunni, varð að samkomulagi
að íifta þeim samningi og ákváðu
þeir félagar að leita fyrir sér á nýjum
vettvangi.
Hafa þjónað mörgu frægu fólki
Trausti segir þá félaga vera af
þeim skóla þar sem mikið er lagt í
framreiðsluna, en í dag séu gömlu
gildin ekki jafn sterk og færri sem
vilja læra fagið. „En þegar fólk sér
almennilega framreitt skilur það um
hvað málið snýst.“.
Sveinn segir að þeir hafi séð um
margskonar veisluhöld, frá stórveisl-
um niður í fjögurra manna partý þar
sem allt hafi verið lokað og enginn
óviðkomandi mátt sjá til eða heyra
Sveinn Sveinsson ber fram sínar
fyrstu veitingar á Hótel Borg í
Gyllta salnum, þar sem hann hóf
nám í framreiðslu árið 1961.
Trausti Víglundsson klæddur
hvítum jakka í Káetunni í
Glaumbæ þar sem hann tók sfn
fyrstu spor í framreiðslunni.
Honum á hægri hönd er Stefán
Þórðarson barmeistari.
og þeir megi ekki tala um. Á löngum
ferli hafa þeir þjónað mörgu frægu
fólki og má þar meðal annarra nefna
Charlton Heston, Aiee Guinness,
Grace Kelly og Álbert son hennar
prins af Mónakó og Hussein Jórdan-
íukonungi, að ógleymdri frú Hillary
Clinton.
Báðir eru þeir sammála um að
brúðkaupin hafi verið skemmtileg-
ustu verkefnin, enda jafnan mikill
hátíðleiki yfir brúðkaupsveislum. Að
sögn Trausta hafa margir komið aft-
ur og aftur með veislur til þeirra og
jafnvel endað á erfidrykkju.
Samband þeirra í starfinu hefur
alltaf verið snurðulaust, þó svo að
þeir séu að eigin sögn fremur ólíkir
persónuleikar. Sveinn segir að þeir
hafi jafnan bætt hvor annan upp,
annar verið sterkari á einu sviði á
meðan hinn naut sín betur á öðru.
Þeir hafi líka verið farnir að þekkja
hvor annan vel og ævinlega getað
gengið að hlutunum vísum.