Morgunblaðið - 27.01.2000, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 27.01.2000, Qupperneq 6
6 FIMMTUDAGUR 27. JANÚAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Styttist í brottför fyrsta íslenska Norðurpólsleiðangursins Treysta ekki á stuðn- ing annarra á leiðinni Morgunblaðið/Árni Sæberg Ingþór Bjarnason og Haraldur Ólafsson ásamt hluta þess búnaðar sem þeir taka með sér á Norðurpólinn. Byrðar hvors um sig vega 120 kg. Resotute IqaluitV — (ffobishir Bay) I æfingarbúðum í eina viku Syðri Straumfjörður íð-.kn,— - T 'K'% ..V. 5- Reykjaviks /•> —lTI • Brottför 29. feb. -GSM svæði Landsímans GSM-svæðio i des. 1999 Viðbót í ár... Áfangi 1: Apríl - maí Áfangi 2: Júní - ágúst |3E Áfangi 3: Sept. - des. Bi Útbreiðslumörkin eru áætluð og miðuð viö notkun 2W síma Dreifísvæði GSM-kerfis Landssímans stækkað með 60 nýjum stöðvum GSM-kerfíð nái til 97% allra landsmanna LOKAUNDIRBÚNINGUR fyrir Norðurpólsferð félaganna Ingþórs Bjamasonar og Haraidar Arnar Ól- afssonar er nú hafinn. Þeir leggja af stað frá íslandi til Iqaluit á Baff- inslandi hinn 29. febrúar til æfinga og munu standa á sjálfum Norður- pólnum hinn 10. maí gangi allt að óskum. Takist þeim ætlunarverk sitt verða þeir fyrstu Islendingarnir sem komast á Norðurpólinn. Þeir munu draga allan farangur um 770 km leið á sleðum og hyggjast ganga „óstuddir“ á Norðurpólinn, þ.e. treysta ekki á stuðning annarra eða aðfiing á leiðinni. Tíu manns í sjö leiðangrum hefur tekist að ganga þannig „óstuddir“ á Norðurpólinn. Þeir félagarnir vinna nú að því að draga að sér aðföng erlendis frá, einkum sérhæfða matvöru og m.a. sérsaumaða skó og er þar í mörg horn að líta. Að sögn Haraldar leggja þeir Ingþór um þessar mund- ir einnig áherslu á að undirbúa sig andlega fyrir ferðina og eru að viða að sér hagnýtum upplýsingum um ferðalög á Norðurpólnum. „Við fáum bráðum í heimsókn til okkar Norðmanninn Borge Ous- land, sem er þrautreyndur pólfari og hafsjór af fróðleik um Norður- pólinn og væntum við þess að Iæra nokkuð af honum,“ sagði Haraldur Örn á blaðamannafundi í gær, sem haldinn var í Skautahöllinni í Reykjavík með styrktaraðilum. Borge þessi lenti eitt sinn í návígi við ísbjörn í árásarhug nálægt Norðurpólnum og banaði honum með skammbyssu. Þess má geta að Borge mun halda myndasýningu fyrir almenning um ferðir sínar þegar hann kemur til landsins snemma í febrúar. Haraldur og Ingþór verða vopn- aðir haglabyssu í ferðinni sem þeir gætu þurft að grípa til ef fsbjörn gerir að þeim atlögu. ísbirnir forð- ast að jafnaði menn en geta átt til að ráðast á þá ef þeir eru mjög hungraðir. Ingþór sagði að undirbúningur hefði gengið mjög vel hingað til og væri ekki annað að sjá en að hlut- imir væm að ganga upp. Æft áfram og unnið að skipulagningu „Við höfum þurft að glíma við óteljandi vandamál og við ætlum að nota þann tíma sem eftir er til að æfa okkur meira og skipuleggja okkur fram að brottför,“ sagði Ing- þór. Aðspurður að því hvort nýaf- staðinn hlýindakafli hefði staðið þeim Haraldi fyrir þrifum í skíða- æfingum kvað Ingþór svo vera. „Við höfum ekki komist neitt á skíði í langan tíma en við höfum þess í stað stundað öðravísi æfingar, t.d. hlaup og dregið farg á eftir okkur á landi til að byggja okkur upp líkam- lega. Við vonumst til þess að nú fari að snjóa, a.m.k. til fjalla, þannig að við getum farið að stunda Iokaæf- ingar.“ Haraldur og Ingþór verða í góðu sambandi við umheiminn, m.a. í við Leggðu rælrt við sjálfan þig, Því miður hefur ekki verið hægt að anna eftirspurn en nú er ný prentun komin í verslanir. „Rosalega góð fyrir alla" Guðriður Haraldsdöttir, Rás 2 „Alveg stórmerkileg bók" Súsanna Svavarsdóttir, Bylgjan „Margir hefðu gott af að lesa [bókina]" Katrín Fjeldsted, Morgunblaðið gegnum gervihnattasíma og mun Ólafur Öm Haraldsson, faðir Har- aldar, sem gekk með syni sínum og Ingþóri á Suðurpólinn fyrir fáein- um ámm, verða tengiliður þeirra við umeiminn. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir er vemdari leiðangursins og sagði í gær að leiðangur Haraldar og Ing- þórs væri góður vitnisburður um það hvemig menning og náttúra, sem er yfirskrift Reykjavíkur sem menningarborgar árið 2000, færa saman. Stuðningsaðilar leiðangursins eru verslunin Utilíf, sem leggur til allan búnað til leiðangursins, heild- verslunin Sportís, sem leggur til ís- Ienskan Cintamani hlífðarfatnað, Fjárfestingarbanki atvinnulífsins, Chiquita Internationai og verslanir TUTTUGU og fimm ára gamall maður var í Héraðsdómi Reykjaness í gær dæmdur til að greiða konu, sem hann misþyrmdi fyrir sjö árum, tæpar 3,4 milljónir króna í skaða- og miskabætur vegna afleiðinga líkamsárásarinnar, auk 1,1 milljónar króna í málskostnað. Maðurinn, sem þá var 17 ára, réð- LANDSSÍMINN ætlar að verja á annan milljarð króna á þessu ári til uppbyggingar á GSM-kerfínu. Þetta verður mesta uppbygging sem átt hefur sér stað í GSM-kerfi Símans á einu ári til þessa. Undir- ritaður var í gær samningur milli Símans og Ericsson, sem afhendir tæknibúnað sem notaður verður við uppbyggingu kerfisins. Þórarinn V. Þórarinsson, forstjóri Landssím- ans, sagði við það tækifæri að nú væri svo komið að fleiri virk númer væru í farsímakerfunum en í fast- línukerfunum. Þórarinn segir að í uppbyggingu GSM-kerfisins á þessu ári verði einkum lögð áhersla á að bæta sam- band á vinsælum ferðamannastöð- um og á fjölfarnari vegum og að kerfið muni ná til 97% allra lands- manna. Slíkt væri árangur sem lík- lega ekkert annað farsímafyrirtæki gæti státað af við svipaðar aðstæð- ur. Hann kveðst sannfærður um að allir þröskuldar í GSM-kerfinu muni hverfa að loknum þessum framkvæmdum þar sem móðurstöð GSM-kerfisins verði jafnframt tvö- földuð, sem eykur afköst og öryggi kerfisins. „Auðvitað geta komið upp aðstæður þar sem bið verður eftir þjónustunni, eins og t.d. á Lauga- vegi á Þorláksmessu, vegna þess að þar höfum við ekki línur inn á svæði í samræmi við þann tímabundna fjölda sem þar kemur saman,“ segir Þórarinn. WAP-gátt í notkun í lok febrúar Áformað er að stækka dreifisvæði Símans GSM til muna með 60 nýj- um GSM-stöðvum um allt land, þar af 47 á landsbyggðinni og 13 á höf- uðborgarsvæðinu. Dreifistöðvum fjölgar því úr 150 í 210 eða um meira en þriðjung og verður framkvæmd- inni dreift niður á þrjá áfanga. ist á stúlkuna í samkvæmi á heimili sínu hausið 1992, sló hana, hrinti henni og sparkaði í hana með þeim afleiðingum að hún hlaut mikil eymsli. Hún leitaði til læknis daginn eftir árásina og hefur síðan verið undir læknishendi vegna slæmra verkja og andlegra einkenna, sem fimm matsmenn röktu beint til af- Jafnframt uppbyggingu í GSM- kerfinu verður boðið upp á nýja þjónustu í kerfinu og þar ber hæst svokallaða WAP-þjónustu. Þóra- rinn V. Þórarinsson sagði að þarna væri á ferðinni samtvinnun síma og tölvunnar, sem svo mjög hefði verið í umræðunni undanfarin misseri. Magnús Ögmundsson, fram- kvæmdastjóri farsímasviðs Símans, sagði að keypt hefði verið WAP- gátt frá Ericsson sem verður komin í gagnið í lok febrúar. Hann segir að með WAP-gáttinni geti Síminn boð- ið mun styttri tengitíma en verið hefur. Hann lækkar úr 20-40 sek- úndum í u.þ.b. 5 sekúndur. Gjaldið fyrir mínútu í gáttina er 16 krónur í stað 18 krónur ef hringt er í gegn- um netþj ónustuaðila. Þangað til gáttin verður tekin í notkun býður Síminn viðskiptavin- um sínum aðgang að WAP-þjónustu með bráðabirgðalausn. Með því að hringja í númerið 8900900 fá þeir aðgang að WAP-fordyri Símans, http://wap.is/, þar sem verða teng- ingar á innlenda og erlenda WAP- vefi. Sérstaða Finna, íslendinga og Norðmanna Ole Kaalund Rasmussen, við- skiptastjóri hjá Ericsson í Dan- mörku, sagði að með þeirri upp- byggingu sem nú yrði hrundið af stað í GSM-kerfi Símans ykist afka- stageta kerfisins til muna sem og öryggi þess. Rasmussen sagði að þrjú lönd í heiminum, Finnland, Is- land og Noregur, hefðu algera sér- stöðu hvað varðar útbreiðslu GSM- kerfisins. Hann segir að sú ákvörðun Landssímans að byggja GSM-kerfið enn frekar upp þannig að það nái til 97% allra landsmanna gefi íslend- ingum tækifæri til þess að ná for- ystunni af Finnum í útbreiðslu á notkun GSM-síma. leiðinga árásarinnar. Samkvæmt ör- orkumati var örorka konunnar metin 100% í 10 vikur og 50% í 35 vikur en varanleg örorka 10%. Maðurinn gekkst við líkamsárás- inni hjá lögreglu á sínum tíma og kvaðst hafa verið ölvaður og æstur en sér þætti miður hvernig farið hefði. 14. prentun ioksins komin Við þökkum frábærar móttökur Anna , Valdimarsdóttrr FORLAGIÐ wwWjmalogmennlngJs^ Laugavegi 18 • Sfmi 515 2500 • Sfðumúla 7 • Sfmi 510 2500 10-11. Dæmdur til að greiða fórnar- lambi sínu 3,4 milljónir í bætur i s i i i s I
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.