Morgunblaðið - 27.01.2000, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 27.01.2000, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. JANÚAR 2000 75 —~K r MYNPBÖNP Umbrota- Neitar ásökunum i / u p /■ mi = ALVÖRU BÍQ! ™ STAFRÆNT = = HLJOÐKERFII ÖLLUM SÖLUM! IHX laugarasbio.is tímar Göngutúr á tunglinu (Walk on the Moon)____ Drama Framleiðandi: Neil Koenigsberg, Lee Gottsegen, Murray Schisgal, Dustin Hoffman, Tony Goldwyn, Jay Cohen. Leikstjóri: Tony Goldwyn. Handrit: Pamela Gray. Tónlist: Mason Daring. Kvikmynda- taka: Anthony B. Richmond. Aðalhlutverk: Diane Lane, Viggo Mortensen, Liev Schreiber, Anna Paquin. (107 mín.) Bandaríkin. Myndform, 2000. Bönnuð innan 12 ára. ÁRIÐ er 1969, Neil Armstrong hefur sett fótspor sín á tunglið og Woodstock er að verða að veruleika. Pearl Kantrowitz er í sumarfríi með íjölskyldu sinni á stað sem þau fara á á hverju sumri. Maðurinn hennar er umhyggjusamur og góður faðir, sem þarf að fara á virk- um dögum inn í borgina til þess að sinna starfi sínu og skilur Pearl eftir yneð börnunum þeirra tveimur. Dótt- jrin Alison er uppreisnargjarn ungl- ingur og þetta sumar upplifir hún sitt fyrsta stefnumót, koss og Woodstock. Pearl uppgötvar að hún hefur misst af miklu og lendir í ástarsambandi nieð skyrtusölumanni og fer hún með bonum til Woodstock. Eiginmaður- inn kemst að þessu og spyr Pearl hvað sé um að vera en það er einmitt spumingin sem Pearl spyr sjálfa sig. Diane Lane hefur mjög lengi verið vanmetin sem leikkona og var hún um tíma frægust fyrir að vera eigin- kona Christopher Lamberts. Hér sýnir hún að undir réttri handleiðslu gefur hún þeim bestu ekkert eftir. Þetta er fyrsta myndin sem leikarinn Tony Goldwyn leikstýrir og leysir hann verkefni sitt vel af hendi. Hand- rit Pamelu Gray hefur að geyma raunverulegar persónur og augna- blik, sem koma fram Ijóslifandi í túlk- un hins ágæta leikhóps. Ottó Geir Borg Reuters MAÐUR nokk- ur, búsettur í Los Angeles, neitaði fyrir dómi að hafa setið um leik- konuna Brooke Shields á þriggja mánaða timabili, vopn- aður byssu. Saksóknar- inn segir að Mark Bailey sem er 41 árs að aldri hafi sést elta sjón- varpsstjömuna úr þáttunum Suddenly Susan nokkrum sinn- um sem endaði mcð þvi að hann var handtekinn þann 10. janúar. í kæmnni kemur fram að Bailey hafi ítrekað elt og áreitt leikkonuna og hótað henni svo að hún hafi óttast um öryggi sitt og fjölskyldu sinnar. Einnig kemur þar fram að hann hafi verið vopnað- ur er hann sat. um leikkonuna. Bailey neitaði hins vegar þessum ásökunum fyrir rétti en að viku lið- inni kemur rétturinn aftur saman og þá hefjast vitnaleiðslur. Þá kem- ur í ljós hvort næg sönnunargögn era fyrir hendi til að sakfella Bailey. Liam hand- tekinn SÖNGVARI Oasis, Liam Gal- lagher, er maður með mikið skap og því kynntist ljós- myndarinn Nat Bocking á dögunum. Liam var að koma út úr húsi sínu síðastliðinn föstudag og sá þá Bocking vera í bíl að taka myndir af honum. Liam reiddist þessu afskaplega og gekk að bfln- um og hótaði barsmíðum og hélt því fram að Bocking væri öfuguggi sem væri að reyna að ná myndum af Patsy Kensit, konu Liams, nakinni. Eftir að hafa kallað Bock- ing öllum illum nöfnum hélt hann aftur inn í hús sitt og hringdi á lög- regluna. Þegar lögreglan mætti á staðinn og heyrði sögu mannanna beggja handtók hún Liam en ekki Bocking. En honum var þó sleppt úr haldi stuttu siðar. C\p :rrs Jtíinrju/eiöifélíiíjs iieykju/íkur X 1/ e i s I us tj ó r i Ingibjörg Sólrún Gísladótti r, ^ borgarstjóri í Reykjavík 12. FEBRÚAR Á HÓTEL SÖCU KL.18.30 Blkaraf hendlng Happdrættl .Spanlsh Fly' í fordrykk Fylltur srriDkkflskur með vllllsvepparlzattD Kaldreyktur kryddlax með ætlþlstll ag Jurtasalatl Vllllönd framreldd með rótargrænmetl ag hlndberjagljða Kaffl- ag kardlmommu Brule Kaffl. te og kanfekt □ ívurnar Andrea Bylfadöttlr □ Iddú. Selma BJörnsdóttlr ag Slgrfður Belntelnsdóttlr Miöaverö kr. 9.500 c- Besta fslenslca kvikmyndin til þessa’ ★ ★★★ ÓHT Rás2 ★ ★★★ SVMBL ★ ★★ 1/2 Kvikmyndir.is □□[dolby l o I G I T A L Simi 462 350(1 • Akureyii • www.nell.is, borgarbio Frostrásin fm 98,7 ssr N VIA íMj Kcflavík - sími 421 1170 - samfilm.is Thx ■■■IPPBPM 1 huga hvep manns eru dyr sejjprei hafa verið opnaðar KEVIN BACON STIR OF ECHOES Sýnd kl. 9. s. r 111 rri 111 inni II i II m 111 m
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.