Morgunblaðið - 27.01.2000, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 27.01.2000, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. JANÚAR 2000 67 FRÉTTIR Ert þú í loftpressu- hugleiðingum? Komdu þá við hjá AVS Hagtæki hf. Við hjálpum þér að meta stærð loftpressunnar með tilliti til afkastaþarfar. Stimpilpressur og skrúfupressur í mörgum stærðum og gerðum, allt upp í fullkomna skrúfu- pressusamstæðu (sjá mynd) Eigum einnig loftþurrkara í mörgum gerðum og stærðum. Gott verð - góð þjónusta! Til sýnis á staðnum PAÐ LIGC3UR I LOFTINU PQSTSENDUM Akralind 1, Kópavogi, sími 564 3000. Á myndinni eru f.v. Þorsteinn Hjaltason, fólkvangsvörður, Ivar Sigmunds- son, umboðsmaður Kassbohrer, Ingvar Sverrisson, formaður Bláfjallan- efndar, og Grétar Þórisson, rekstrarstjóri skíðasvæðisins í Bláfjöllum. nýja snjótroðara. Skíðavertíðin fór mjög vel af stað og þarf að fara tíu ár aftur í tímann til að finna jafn- góða byrjun á skíðavertíð. Síðustu daga hafa hlýindi hins vegar sett strik í reikninginn. Þó er enn töluverður snjór í Bláfjöll- um og á Hengilssvæði og um leið og veður lagast aftur verða skíða- svæðin opnuð aftur. DAGAR fimmtudag, föstudag og laugardag 15% afsláttur af öllum ecco -skóm Takmarkaðar birgðir DOMUS MEDICfl við Snorrabraut - Reykjavík Sími 551 8519 STEINAR WAAGE KRINGLAN Kringlunni 8-12 - Reykjavík Sími 568 9212 Níu þýskar kvikmyndir í Goethe- Zentrum ÞÝSKA menningarmiðstöðin Goethe-Zentrum á Lindar- götu 46 hefur sýningar á röð níu þýskra kvikmynda fimmtudaginn 27. janúar. Myndirnar, sem allar eru með enskum texta, verða yfirleitt sýndar annan hvern fimmtu- dag kl. 20.30. Aðgangur er ókeypis. 27. janúar verður sýnd „Die Brúeke" frá árinu 1959. Leik- stjóri er Bernhard Wicki sem nú er nýlátinn. Þessi umdeilda og vægðarlausa stríðsmynd, sem hlaut Golden Globe-verð- launin og var tilnefnd til Osk- arsverðlauna, segir frá 16 ára piltum sem kallaðir eru í þýska herinn undir lok seinni heimsstyrjaldar og er fengið vonlaust hlutverk. Morgunblaðið/Ásdís Frá afhendingunni til Umhyggju frá Kórdrengjafélagi Landakotskirkju. Færðu Umhyggju gjöf LANDAKOTSSÓKN endurvakti fyrir jólin þann sið sem kallaður hefur verið heimsókn vitringanna þriggja. Siðurinn er fólginn í því að söngvarar ganga hús úr húsi með uppljómaða stjörnu, segja í vísu eða ljóðum sögu vitringanna og biðja um gjafir. Þessi siður hefur víða verið endurvakinn upp á síðkastið og eru það hópar ung- menna sem verið hafa þar að verki og safnað gjöfum til styrkt- ar nauðstöddu fólki og bágstödd- um börnum. Kórdrengjafélag Landakots- kirkju safnaði að þessu sinni 49.500 krónum og gaf Umhyggju, félagi til stuðnings langveikum börnum, allan ágóðann. í fréttatil- kynningu þakkar Umhyggja Kórdrengjafélagi Landakotskirkju fyrir stuðninginn. Nýr snjó- troðari í Bláfjöll NYR snjótroðari var afhentur laugardaginn 22. janúar sl. fyrir skíðasvæðið í Bláfjöllum. Snjótroðarinn er að gerðinni Pisten Bully 200 frá Kassbohrer og kostaði rúmar fimmtán milljón- ir. Elsti snjótroðarinn í Bláfjöllum, sem var árgerð 1988, var tekinn upp í kaupverðið. Með þessum kaupum er tækjakostur orðinn mjög góður og meiri möguleikar á að þjóna viðskiptavinum skíða- svæðisins sem best, segir í frétt frá Bláfjallanefnd. Það var ívar Sigmundsson full- trúi Kassbohrer á Islandi sem af- henti Ingvari Sverrissyni formanni Bláfjallanefndar lyklana að hinum V. ■c 4- ÚTSALAN STENDUR SEM HÆST RÚMTEPPI - GARDÍNUR - SÆNGURLÍN GÓÐUR AFSLÁTTUR lín áS> léreft Bankastræti 10 - Sími 561 1717 Kringlan - Sími 588 2424 uTsnin Ralph Boston Roots Miss Mona GABOR Jenny Oswald J-K acid V2 verð 0ÖQ meira Kringlunni 8-12, sími 568 6211 Skóhöllin, Bæjarhrauni 16, sími 555 4420
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.