Morgunblaðið - 27.01.2000, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 27.01.2000, Blaðsíða 26
íslenskir bændur hafa staðið öflugan vörð um hreinleika náttúrunnar og eru vel í stakk búnir til aö mæta sívaxandi kröfum neytenda um hreinar og ómengaðar landbúnaöarafuröir og í alþjóðlegu samhengi verður forysta okkar á því sviði æ mikilvægari. Víða um heim er hætta á því að þungmálmar eins og kadmíum berist í matvæli vegna mengunar ffá iðnaði. Kadmíum er í mörgum vörum sem viö höfúm til daglegra nota, m.a. í rafhlöðum. Rafhlööur sem innihalda meira kadmíum en sem nemur 0,025°/o af þyngd flokkast sem spillefni. Flestum er orðið tamt að eyða rafhlöðum með ábyrgum hætti eftir notkun. Kadmíum er einnig aö finna í tilbúnum áburði. Skýringin er sú að fosfór til áburðarframleiöslu inniheldur kadmíum frá náttúrunnar hendi - en í mismiklum mæli. í einu tonni af Foldu (15-15-15) ffá Áburöarsölunni ísafold er kadmíum sem svarar til allt aö 176 rafhlöðum er falla undir reglugerð um spilliefni* Bóndi sem tæki upp á því að dreifa 20 tonnum af slíkum áburði á tún sín myndi setja út í náttúruna sama magn af kadmíum og er í 3.520 þess háttar rafhlöðum. Margir neytendur væru líklega á því að hann mætti hugsa sinn gang. í einu tonni af Græði 5 ffá Áburðarverksmiðjunni er til samanburðar kadmíum sem svarar til allt að 4 rafhlöðum. *Samkvæmt upplýsingum forráðamanns ísafoldar eru 20-30 mg. af kadmíum í hverju kílói fosfórs í Foldu. Morgunblaðið 19. jan. sl. Kadmíuminnihald í hverju kílói fosfórs (mg Cd/kgP) 30 176 rafhlööur í tonni Leyfilegt Kadmíuminnihald í áburði samkvæmt reglugerð landbúnaðarráðuneytisins verður 10 mg. í hverju kílói fosfórs. Það samsvarar 58 rafhlöðum í hverju tonni. Græðir5 Folda (15-15-15) frá Aburðarverksmiöjunni frá Aburðarsölunni ísafold
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.