Morgunblaðið - 27.01.2000, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 27.01.2000, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. JANÚAR 2000 71 FÓLK í FRÉTTUM ■ ÁLAFOSS FÖT BEZT Diskótekið og plötusnúðurinn Skugga Baldur leikur fóstudags- og laugardag- skvöld. Aðgangur ókeypis., ■ ÁSGARÐUR, Glæsibæ Á fimmtu- dagskvöld er bingó og hefst það kl. 19.15. Á sunnudagskvöld er dansleik- ur með Caprí-tríó frá kl. 20. ■ BROADWAY Á fóstudagksvöld verður Sólarkaffi Isfirðinga. Þar koma fram ýmsir skemmtikraftar s.s. Jóhannes Kristjánsson, Örn Árnason, Contrystrákamir Amar og Kolli, Soffía Guðmundsdóttir og Olafur Helgi KjarOmsson. Veislu- stjóri er Margrét Óskarsdóttir. Hljómsveit Stefán P. leikur fyrir dansi. Á sunnudagskvöld verður 2000 fagnaður FÍL og FÍH. Fram koma Dr. Haukur og Musica Antica sem leika fyrir matargesti, Sam- steypustjómin kemur fram í fyrsta sinn, Borgardætur ásamt Eyþóri Gunnarssyni og Þórði Högnasyni. Einnig veða grinarar, happdrætti. Stórsveit Reykjavíkur ásamt Ragga Bjarna og Andreu Gylfadóttur leika fyrir dansi. ■ CAFÉ AMSTERDAM Stórsveitin Sixties leikur fóstudags- og laugar- dagskvöld. ■ CAFÉ OZIO Á fimmtudagskvöld leikur hljómsveitin Funkmaster 2000 en þeir verða framvegis á fimmtudagskvöldum með funkveislu. ■ CAFÉ ROMANCE Breski píanó- leikarinn Bubby Wann leikur öll kvöld. Hann leikur einnig fyrir mat- argesti Café Ópem. ■ CATALINA, Hamraborg Hljóm- sveitin Leynifjélagið leikur föstu- dags- og laugardagskvöld. , ■ FJÖRUKRÁIN Fjaran A fóstu- dags- og laugardagskvöldum leikur Jón Möller rómantíska tónlist fyrir matargesti. Fjörugarðurinn: Á föstudags- og laugardagskvöld leik- ur Hljómsveit Rúnars Júlíussonar. ■ GAUKUR Á STÖNG Á fimmtu- dags- og föstudagskvöld leikur hljómsveitin Sóldögg og á laugar- dagskvöld verður sveitaball með hljómsveitinni Undrynu. Hljóm- sveitin Dúndurfréttir leikur sunnu- dagskvöld og á þriðjudagskvöld er svokallað Plastic kvöld þar sem Múm og Bíogen leika. Á miðviku- dagskvöld verða tónleikar með hljómsveitinni Url. ■ GRANDROKK Á fimmtudags- kvöld verða tónleikar með hijóm- sveitinni Blúsmenn Andreu. Hljóm- sveitin kom nýverið fram á sama stað og vegna fjölda áskorana hefur verið ákveðið að endurtaka leikinn. Á föstudags- og laugardagskvöld leik- ur síðan hljómsveitin Beikon en hana skipa þeir Arnar Freyr, söngvari, Ólafur Stefánsson, bassi, Helgi Vík- ingsson, trommur og Matthías Stef- ánsson, gítar. ■ GULLÓLDIN Það eru hinir ein- stöku Svensen og Hallfunkel sem skemmta gestum Gullaldarinnar um helgina. Boltinn á breiðtjaldi og stór á 350 kr. ■ HITT HÚSIÐ Á síðdegistónleikum Hins hússins og Sprita föstudag kl. 17 leikur hljómsveitin Drum ’n ■ KAFFI REYKJAVÍK Á fimmtu- dagskvöld leikur Eyjólfúr Kristjáns- son og á föstudags- og laugardags- kvöld leika Milljónamæringarnir ásamt Bjama Ara. ■ KLAUSTRIÐ v/Klapparstfg Hljómsveitin Geirfuglamir leikur laugardagskvöld. ■ KRIN GLUKRÁIN Á fimmtudags- kvöld leikur Guðmundur Rúnar ásamt gestaspilara. Á föstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Bros dagsins en hana skipa þeir Ás- geir Óskarsson, Páll Elfar Pálsson og Guðmundur R. Lúðvíksson. Á sunnudagskvöld leikur G.R. Lúð- víksson. ■ LEIKHÚSKJALLARINN Á föstu- dags- og laugardagskvöld verður Leroy með kveðjuhóf og spilar alla sína bestu smelli. ■ LIONSSALURINN, Auðbrekku 25, Kópavogi Á fimmtudagskvöld heldur Áhugahópur um lfnudans dansæftngu frá kl. 21-24. Elsa sér um tónlistina. Allir velkomnir. ■ NAUSTIÐ Opið alla daga. Þorra- matur frá 21. janúar. Reykjavíkurs- tofa bar og koníaksstofa, Vestur- götu, er opin frá kl. 18. Söng- og píanóleikarinn Liz Gammon frá Englandi leikur. ■ NAUSTKRÁIN Á föstudagskvöld leikur hljómsveitin Vírus og á laug- ardagskvöld taka Furstarnir ásamt Geir Ólafssyni við leiknum. Sérstak- ur gestur verður Helga Möller söng- kona. ■ NJÁLSSTOFA, Smiðjuvegi 6 Á föstudags- og laugardagskvöld leik- ur Njáll úr Víkingband létta tónlist fyrir eldra fólkið. ■ NÆTURGALINN Á föstudag- skvöld leika þau Hilmar Sverrisson og Þuríður Sigurðardóttir og á laug- ardagskvöldið leikur Hilmar aftur en nú með Rúnari Guðjónssyni. ■ PÉTURSPÖBB Tónlistarmaður- inn Rúnar Þór leikur föstudags- og laugardagskvöld. Tyson laugardag- skvöld. Boltinn í beinni á breiðtjaldi og stór á 350 kr. ■ RÁIN, Keflavík Hljómsveitin Bingó frá Borgarnesi leikur fóstu- dags- og laugardagskvöld. Hljóm- sveitina skipa: Hafsteinn Þórisson, gítar og söngur, Sigurþór Kristjáns- son, trommur og söngur og Pétur Sverrisson, bassi og söngur. ■ RIDDARINN, Engjahjalla 8, Kóp. er opinn alla daga kl. 18-23.30, föstu- daga kl. 17-3, laug. kl. 14-3 og sun. 14-23. Á fóstudagskvöld verður karaoke-kvöld í umsjón Jaffa- systra. ■ SJALLINN, Akureyri Hljómsveit- in Á móti sól leikur laugardagskvöld. ■ SKUGGABARINN Um helgina opnar húsið kl. 23 og lokar kl. 5. 500 kr. inn eftir kl. 24 og 1.000 kr. eftir kl. 3. 22 ára aldurstakmark. Nökkvi og Áki sjá um tónlist helgarinnar. Galla- buxur með broti ekki leyfílegar. ■ SPORTKAFFI Á fimmtudag- ksvöld leikur dúettinn Gullið í rusl- inu með^ þeim Birni, Hildi og Hans Júliús. Á föstudags- og laugardags- kvöld leikur dj. Þór Bæring. ■ SPOTLIGHT Á fimmtudagskvöld verður opið milli kl. 23 og 1. Þema- kvöld á föstudag, opið frá kl. 23 og á laugardagskvöld verður „strip- show“. Dj. ívar kyndir dansgólfið. ■ VIÐ POLLINN, Akureyri Á föstu- dags- og laugardagskvöld leikur Dúettinn Jón forseti. Woo gerir samning’ viðMGM Hasarmyndaleikstjórinn John Woo hefur gert þriggja ára samning við MGM-kvikmyndaverið og sam- kvæmt samningnum mun Woo leik- stýra kvikmyndum og gera sjón- varpsefni fyrir fyrirtækið. Woo var áður samningsbundinn Sony en hann gerði ekki neina kvikmynd fyr- fr fyrirtækið. Fyrsta verkefni Woo hjá MGM verður njósnamyndin „Wind Talk- ers“, en hún gerist í seinni heims- ^T styrjöldinni og mun hasartöffarinn Nicolas Cage fara með aðalhlutverk- ið. j/AFFI REYMAVIK Milljonamæringarnir ásamt Bjarna Arasyni skemmta föstudags- og laugardagskvöld. Eyjölfur Kristjánsson skemmtir í kvöld Mrri REYMAVIK SAUTJAN SK0R Laugavegi 91, sími 511 1718 SAUTJAN Laugavegi Kringlunni, sími 568 9017
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.