Morgunblaðið - 27.01.2000, Side 26

Morgunblaðið - 27.01.2000, Side 26
íslenskir bændur hafa staðið öflugan vörð um hreinleika náttúrunnar og eru vel í stakk búnir til aö mæta sívaxandi kröfum neytenda um hreinar og ómengaðar landbúnaöarafuröir og í alþjóðlegu samhengi verður forysta okkar á því sviði æ mikilvægari. Víða um heim er hætta á því að þungmálmar eins og kadmíum berist í matvæli vegna mengunar ffá iðnaði. Kadmíum er í mörgum vörum sem viö höfúm til daglegra nota, m.a. í rafhlöðum. Rafhlööur sem innihalda meira kadmíum en sem nemur 0,025°/o af þyngd flokkast sem spillefni. Flestum er orðið tamt að eyða rafhlöðum með ábyrgum hætti eftir notkun. Kadmíum er einnig aö finna í tilbúnum áburði. Skýringin er sú að fosfór til áburðarframleiöslu inniheldur kadmíum frá náttúrunnar hendi - en í mismiklum mæli. í einu tonni af Foldu (15-15-15) ffá Áburöarsölunni ísafold er kadmíum sem svarar til allt aö 176 rafhlöðum er falla undir reglugerð um spilliefni* Bóndi sem tæki upp á því að dreifa 20 tonnum af slíkum áburði á tún sín myndi setja út í náttúruna sama magn af kadmíum og er í 3.520 þess háttar rafhlöðum. Margir neytendur væru líklega á því að hann mætti hugsa sinn gang. í einu tonni af Græði 5 ffá Áburðarverksmiðjunni er til samanburðar kadmíum sem svarar til allt að 4 rafhlöðum. *Samkvæmt upplýsingum forráðamanns ísafoldar eru 20-30 mg. af kadmíum í hverju kílói fosfórs í Foldu. Morgunblaðið 19. jan. sl. Kadmíuminnihald í hverju kílói fosfórs (mg Cd/kgP) 30 176 rafhlööur í tonni Leyfilegt Kadmíuminnihald í áburði samkvæmt reglugerð landbúnaðarráðuneytisins verður 10 mg. í hverju kílói fosfórs. Það samsvarar 58 rafhlöðum í hverju tonni. Græðir5 Folda (15-15-15) frá Aburðarverksmiöjunni frá Aburðarsölunni ísafold

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.